Uppsjávarskip nr.12

Listi númer 12.Ekkert skip í þessum flokki hefur landað afla núna í júní og enginn SF bátur hefur farið á veiðar allt þetta ár.  

aðeins komu tvær landanir á þennan lista og var það Víkingur AK sem var með 2085 tonn í lok maí

og Venus NS sem var með 2775 tonn líka í lok maí.  

ekkert í júní,


Víkingur AK mynd frá Venus NS Sæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Víkingur AK 22772 9

22754 18.1
2 6 Venus NS 150 20803 8

20778 25.5
3 2 Hoffell SU 80 20489 14
1346 19097 11.1
4 3 Beitir NK 20003 7

19869 132.3
5 4 Börkur NK 19749 9

19673 70.4
6 5 Aðalsteinn Jónsson SU 19379 9

19360 13.2
7 7 Bjarni Ólafsson AK 15325 10

15255 68.5
8 8 Margrét EA 13877 7

13805 70.9
9 9 Huginn VE 12487 8

12487
10 10 Hákon EA 11665 8

11573 92.3
11 11 Guðrún Þorkelsdóttir SU 11031 8

10994 36.1
12 12 Jón Kjartansson SU 9963 7

9952 96.5
13 13 Ísleifur VE 6915 4

6878 37.5
14 14 Sigurður VE 6883 3

6877 6.7
15 15 Jón Kjartansson SU Nýi 6095 3

6095
16 16 Heimaey VE 4507 3

4507 10.1
17 17 Kap VE 2906 2

2896 0.408
18 18 Polar Amaroq 3865 1904 2

1904