Uppsjávarskip nr.20

Listi númer 20.Ansi margt merkilegt að gerast á þessum lista,

Víkingur aK með 2423 tonn í 2 og fór með því yfir 50 þúsund tonnin,

Beitir NK með 2140 tonn í 2 og fór frammúr Venusi NS og kominn í annað sætið,

Vilhelm Þorsteinsson EA 2439 tonn í 2 og fór yfir með því 40.þúsund tonnin,

og Hoffell SU með 713 tonn mest makríl og er þar með orðin aflahæsti allra makrílskipa á landinu,m

Hákon EA 2207 tonní 3

Heimaey VE 1613 tonní 2

Jón Kjartansson SU 1382 tonní 2

Mörg skipanna eru kominn á síldveiðarnar,


Beitir NK Mynd Grétar ÞórSæti Sæti áður Nafn Heildarafli Landanir Loðna Síld Kolmunni Makríll
1 1 Víkingur AK 50423 35 15597 3521 21795 9472
2 3 Beitir NK 49141 32 11459 4820 24312 6614
3 2 Venus NS 150 48055 36 18158 1956 18495 9397
4 4 Börkur NK 46695 31 14146 4529 218/21 6138
5 5 Vilhelm Þorsteinsson EA 40200 31 16066 2707 13261 8139
6 6 Hoffell SU 80 36088 33 8714 1358 15856 10085
7 7 Bjarni Ólafsson AK 34407 29 5597 2332 22387 3988
8 8 Aðalsteinn Jónsson SU 32541 27 9334 894 12322 9914
9 9 Hákon EA 29383 26 5377 1908 15621 6461
10 11 Heimaey VE 27097 28 11151 1998 5054 7243
11 10 Guðrún Þorkelsdóttir SU 26394 30 3005 442 14023 8904
12 13 Jón Kjartansson SU Nýi 25987 26 5247 1079 10087 9504
13 14 Ásgrímur Halldórsson SF 24851 30 7837 2592 8929 5459
14 12 Sigurður VE 24051 24 10777 1833 6608 4729
15 15 Ísleifur VE 22146 25 7531 1685 7129 5699
16 16 Kap VE 21586 29 7566 1707 6179 6106
17 17 Polar Amaroq 3865 18381 21 9762 1301 30 6730
18 18 Álsey VE 18306 28 9825 2446 1136 4844
19 20 Jóna Eðvalds SF 17119 24 8651 2582 37 5820
20 19 Margrét EA 14575 10
14 13551 24
21 21 Jón Kjartansson SU 10243 7

8307 15
22 22 Huginn VE 6466 4 6466