Valdimar H kominn til Noregs

Eins og greint var frá hérna á síðunni fyrir nokkru síðan þá var Kópur BA og þar á undan Kópur GK, enn hann seldur til Noregs til íslensk fyrirtækis þar Esköy.


fékk báturinn nafnið Valdimar H og var allt tekið í gegn heima á íslandi.  sett í bátinn t.d kælisnigill.

núna fyrir nokkrum dögum síðan þá kom báturinn loks til heimahafnar í Noregi eða nánar til tekið í Sortland.

Þessi bátur mun fara á línulistann sem er hérna á Aflafrettir og verða þá  tveir norskir bátar á þeim lista.  Valdimar H og Inger Viktoria.  

Guðni Ölversson sem er í noregi tók myndirnar af bátnum sem fylgja þessari frétt

Valdimar H myndir Guðni Ölversson

comments powered by Disqus