Vigur SF var númer 2

Fyrir nokkrum dögum síðan þá var ljóst að Sandfell SU hefði orðið langaflahæstur allra 30 tonna línubátanna  með um 2400 tonna afla í 232 róðrum eða 10,4 tonn í róðri


en hvaða bátur kom þar á eftir,?

Jú það var nefnilega annar bátur sem er frá austurlandinu ef kalla má Hornafjörð fyrir austan,

Vigur SF var nefnilega númer 2 með 1707 tonna afla í 161 róðri eða 10,6 tonn í róðr, eða aðeins meira enn Sandfell SU var með.  
 
það má geta þess að hefði Vigur SF róið jafn marga róðra og Sandfell SU gerði með þennan meðalafla þá hefði aflinn hjá Vigur SF verið 2460 tonn


Vigur SF mynd Þór Jónsson

á eftir Vigur SF
kom svo Auður Vésteins SU  með 1639 tonn í 191 róðri,

Gísli Súrsson GK var með 1596,1 tonn í 190 róðrum ,

Kristinn SH með 1478 tonn í 162 róðrum,