Trollbátar í maí.nr.4, 2019

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Góður mánuður og eins og sést þá voru yfirburðir Steinunnar SF ansi miklir, báturinn með 865 tonn eða um 300 tonnum meiri afla enn Bergey VE sem var númer 2,. Risamánuður hjá Verði EA sem var með 565 gonn og endaði í 3 sætinu,. Neðarlega á listanum er svo nýendurgerða ...

Risamánuður hjá Kleifabergi RE, 2019

Generic image

Nú er nýjasti listinn yfir frystitogaranna kominn á blað og þar sést að 3 togarar eru komnir yfir 5000 tonnin,. aflahæsti togarinn núna þegar þetta er skrifað er ekki sá nýjasti heldur elsti frystitogarinn og elsti togarinn á landinu,. Kleifaberg RE, sem núna er kominn með um 5800 tonn afla,. Maí. ...

Frystitogarar árið 2019.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Sólberg ÓF var með 627 tonn í 1 og af því þá var grálúða um 300 tonn, . Kleifaberg RE 1004 tonní 2 og með því kominn á toppinn,. Höfrungur III AK 1018 tonní 2og er því þriðji togarinn sem yfir 1000 tonnin er kominn,. Hrafn Sveinbjarnarsson GK var þó aflahæstur á þennan lista með 1582 ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.4, 2019

Generic image

Lokalistinn,. Virkilega gott veður í maí skilaði því að bátarnir í þessum flokki gátu róið svo til alla daganna. eins og t.d Sandfell SU gerði.  fór í 30 róðra og fór yfir 300 tonnin í maí.  . 7 bátar komust yfir 200 tonnin í mai í þessum flokki sem er nokkuð gott. einn af þeim bátum sem komst yfir ...

Dragnót í maí.nr.4, 2019

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Svakalegur mánuður hjá Hvanney SF.  var með um 200 tonnum meiri afla en næsti bátur og 63 tonn í stærsta róðri sínum ,. rosalega lítill munur var á Magnúsi SH og Sigurfara GK.  ekki nema um 500 kíló. Onni HU rekur svo lestina, en hann réri aðeins í eitt skipti og var með ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.3, 2019

Generic image

Lokalistinn,. Lilja SH var á toppnum nema þangað til alveg í restina þegar að Litlanes ÞH fór frammúr en það munar ekki miklu aðeins um 2 tonum . Litlanes ÞH var með 70,6 tonní 8 róðrum . Lilja SH 36 tonní 7. Einar Hálfdáns ÍS 70 tonní 10. Sæli BA 58 tonní 8. Daðey GK 44 tonní 7. Jón Ásbjörnsson RE ...

Línubátar í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. Miklir yfirburðir sem að Sighvatur GK hafði í maí.  fór í tæp 600 tonn og mest 158 tonn í einni löndun. Tjaldur SH endaði annar með um 466 tonn. Sighvatur GK mynd Vigfús ´markússon.

Bátar að 8 BT í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Svakalega lítill munur á efstu tveimur bátunum ,. Það munar ekki nema 134 kílóum á milli Vins SH og Más SU,. Vinur SH var með 7,67 tonní 7 róðrum á þennan lista. Már SH 9,9 tonní 7. Garri BA 14,7 tonní 7. Margrét ÍS 11,2 tonní 3. Sigrún eA 10,1 tonní 8. Kolga BA nýr ...

Bátar að 13 BT*9 í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. ansi góð grásleppuveiði, enn rétt er að taka það fram að sá afli sem er skráður á grálseppubátanna hérna er allur afli, grásleppa aukg annars fisk þar á meðal þorsks. Blossi ÍS var aflahæstur og var með 12 tonn á þennan listan,. Glaður SH 17,3 tonní 9. Berti G ÍS 17,7 ...

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Sandfell SU m,eð 102 tonní 11 róðrum og fór yfir 300 tonnin í maí. Kristján HF átti góðan endasprett va rmeð 121 tonní 9 róðrum og þar af mest 25 tonn,. Vigur SF 100 tonní 10. Jónína Brynja ÍS 94 tonní 11. Fríða Dagmar ÍS 91 tonní 12. Hafrafell SU 75 tonní 10. Guðbjörg GK 80 tonní 9. ...

Dragnót í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Risamánuður hjá dragnótabátunum m. eins og sést þá voru það 6 bátar sem yfir 300 tonnin komust og af því voru 2 bátar frá Nesfisk,. Hvanney SF með gríðarlega yfirburði  var með 228 tonní 7 róðrum á þennan lista,. Sigurfari GK var þó með meiri afla eða 236 tonn í 6 róðrum ,. siggi ...

Netabátar í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 2. Anna Ea með 167 tonní 3 róðrum . Bárð'ur SH 100 tonn í 13 rórðum á þorskanetum,. Grímsnes GK byrjarður á ufsanum og var með 108 tonní 8. Þorleifur EA 82 tonní 9. Geir ÞH 31 tonní 5. Maron gK 50 tonní 14. Hafborg EA 37 tonní 6 á grálúðunetum,. Grímsnes GK mynd Gísli reynisson.

Línubátar í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi  númer 2. Ansi stór mánuður hjá  Sighvati GK.  tæp 590 tonn í maí og mest 159 tonn. 4 bátar yfir 400 tonnin í maí sem er ansi gott. skrifa þennan lista ekki sem lokalista.  gætu komið tölur inn eftir helgi,. Valdimar GK landaði aðeins eini löndun enda fór báturinn í slipp. Valdimar GK mynd ...

Trollbátar í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Þvílík veiði hjá Steinunni SF.  var með 333 tonn í 4 og er kominn í 865 tonn og er í fjórða sætið á eftir 3 stærri ísfiskstogurnum ,. Vörður EA 211 tonní 3. Áskell EA 184 tonní 2. Hringur SH 146 tonní 2. Frár VE 127 tonní 3. Brynjólfur VE 111 tonní 2. Frár VE mynd Vigfús Markússon.

Togarar í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá togurunum,. Kaldbakur EA með 445 tonn í 2 og kominn a´toppinn,. Björg EA 372 tonní 2. Björgúlfur EA 363 tonní 2. Málmey SK 368 tonní 2. engey RE 422 tonní 2. Breki VE 444 tonn í 3. Drangey SK 402 tonní 2 og þar af 239 tonní 1.  minni á vertíðaruppgjörið.  . ...

Maggý VE og Hásteinn ÁR, 2019

Generic image

Rétt í þann mund sem að ég var að losa farþeganna sem voru að fara í Herjólf þá sá ég að tveir bátar voru að koma inn til Vestmannaeyja. og voru þetta tveir dragnótabátar,. Maggý VE kom á undan, losaði einn mann skammt frá rútunni og silgdi síðan innar í höfnina til löndunar,. Báturinn var að koma ...

Þristur BA, 2019

Generic image

á göngu minni um Vestmannaeyjahöfn þá rak ég augun í  rauðan ansi fallegan bát,. var þar Þristur BA sem er á sæbjúguveiðum og hefur gengið ansi vel á þeim veiðum,. Ekki var báturinn að landa í Eyjum því báturinn landaði síðast 26.maí,. Myndir Gísli Reynisson.

Drangavík VE. 2019

Generic image

Var í Vestmannaeyjum í dag og fékk mér labbitúr um bryggjuna,. Drangavík VE átti ansi góðan vetrarvertíð og öfugt við undanfarnar vertíðir þá réri báturinn á trolli alla vertíðina,. þegar ég átti leið þarna um þá var verið að skipta yfir á humarinn,. annaeyjum í . Myndir Gísli Reynisson.

Veðurblíða í maí. 10 bátar yfir 20 róðra, 2019

Generic image

Nú er komið nokkuð langt fram í maí, og það er alveg óhætt að segja að veður í maí hafi verið einstaklega gott,. besta mælingin á því að sjá hversu gott veður er í hverjum mánuði er ekki að horfa á aflatölurnar,. nei frekar að horfa á róðranna hjá bátunum ,. því það er nefnilega þannig núna í maí að ...

Ýmislegt árið 2019.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Bátarnir komnir austur til veiða og gengur nokkuð vel,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 144 tonn í 12. Þristur BA 99,5 tonní 15. Sæfari ÁR 138 tonn í15 og athygli vekur að báturinn landaði á Vopnafirði.  fyrsta skipti sem að Sæbjúgu er landað þar. Klettur ´SI 107 tonní 13. Ebbi AK 32 tonní ...

Uppsjávarskip nr.11, 2019

Generic image

Listi númer 11. Víkingur AK með 2598 tonn í einni  af kolmuna og heldur toppnum ,. en ansi magnað með Hoffell SU þeir eru með helmingi minni burðargetur enn hin skipin en þeir láta það ekkert stoppa sig,. voru með 3432 tonn í 2 og með  því komnir í annað sætið og ekki langt frá toppnum ,. Beitir Nk ...

Humar árið 2019.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ekki margir bátar á veiðum.  þó eru systurbátarnri Brynjólfur VE og Jón á Hofi ÁR komnir á veiðar,. Þinganes ÁR með 19,3 ton í 9 og langaflahæstur,. Fróði II ÁR 13,3 tonní6. Sigurður Ólafsson SF 5,5 tonní 5.  Minni svo á að vertíðaruppgjörið er komið út,  hægt að panta á facebook eða ...

Rækja árið 2019.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Valur ÍS er ennþá á toppnum og vekur það nokkra athygli.  var núna með 42 tonní 8 róðrum ,. Múlaberg SI 72 tonní 4. Vestri BA 64 tonní 4. Dagur SK 53 tonní 4. Klakkur ÍS 77 tonní 4. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK báðir komnir á veiðar, reyndar er Sóley Sigurjóns GK frá veiðum núna ...

Vertíðaruppgjörið 2019 og 1969 er komið út!

Generic image

Vetrarvertíðir hef ég alltaf haft ansi gaman af því að fylgjast með.  Skrifaði um vertíðir í Fiskifréttir í 12 ár,. en árið 2018 þá gaf ég út yfirlit um vertíðina árið 2018. Núna var ég að klára og leggja lokahönd á nýtt uppgjör. nefnilega að vertíðaruppgjörið fyrir vertíðina 2019, og 1969 er komið ...

Hringur SH. 2019

Generic image

Var í Grundarfirði á dögunum með hóp og sá þá að togbáturinn Hriingur SH var á landleið,. Ekki var báturinn að koma frá veiðum á miðunum við Snæfellsnes,. heldur var  hann að koma frá Eldeyjarsvæðinu og tók um 14 klukkutíma fyrir bátinn að sigla til Grundarfjarðar. var hann með 69 tonn um borð, sem ...

Trollbátar í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2,. Ansi miklir yfirburðir hjá Steinunni SF.  var með 232 tonn í 4 róðrum og er stunginn af á toppnum ,. Bergey VE 150 tonní 2. Áskell EA 120 tonní 2. Hringur SH 75 tonní 1. Drangavík VE 101 tonní 2. Drangavík VE mynd Vigfús Markússon.

Togarar í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2.,. Akurey AK með 152 tonní 1og með' því á toppinn,. Björgúlfur EA sem var á toppnum er komin niður í þriðja sætið. Hjalteyrin EA 257 tonn í 2. Akurey AK mynd Vilhjálmur Birgisson.

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum ,. Sandfell SU með 64 tonní 5 og er kominn yfir 200 tonnin . Vigur SF 42 tonní 5. Kristján HF 54 tonní 4. Bíldey SH 20 tonní 3. Hafrafell SU 28 tonní 5. Kristinn SH 29 tonní 3. Særif SH 39 tonní aðeins 3 róðrum . Öðlingur SU 24 tonní 4. og Agnar BA 16,5 tonn í ...

Bátar að 21 BT í maí.nr.3, 2019

Generic image

Listi númer 3. Lilja SH 29,9 tonní 4 róðrum og er langhæstur bátanna.  líka sá eini sem er yfir 100 tonnin komin,. Sunnutindur SU 30 tonní 5. Guðmundur Einarsson ÍS 48 tonní 6 tonn og var aflahæstur bátanna á þessum lsita. Litlanes ÞH 31 tonní 4. Einar Hálfdáns ÍS 31 tonní 5. Sæli BA 24 tonní 4. ...

Bátar að 8 Bt í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2,. Svakalegur fjöldi af bátum á þessum lista.  þeir eru alls 514 talsins,. langflestir þeirra eru á strandveiðum,. Ef rennt er í gegnum listann þá sést að það eru bátar í sætum 33 til 40 sem allir eru með í kringum eitt tonn í mesta afla,. Elli SF.  Benni SF og Baldvin ÞH.  þetta eru ...

Net í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2,. Góður afli hjá grálúðubátunum og Hafborg EA er kominn á fullt á grálúðunni,. Anna EA með 90 tonní 1. Kap II VE 77 tonní 2. af þorskveiði bátunum þá var Bárður SH með 57 tonní4. Erling KE 42 tonní3. Geir ÞH 50 tonní 5. Þorleifur EA 33 tonní 7. Maron GK 31 tonní 5. Grímsnes GK 24 tonní ...

Dragnót í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2,. Mokveiði eins og vanalega er í maí á milli Hvanney SF og Steinunnar SH,. og munurinn á þeim er vægast sagt fáranlega lítill. ekki nema um 280 kíló. Hvanney SF var með 205 tonní 4. Steinunn SH 212 tonn í 5. Magnús SH 216 tonní 8. Hásteinn ÁR 101 tonní 4. Ólafur Bjarnarson SH 145 tonn ...

Grásleppa árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög margir bátar  hættir veiðum, en þeim fjölgar þó ennþá bátunum sem eru að hefja veiðarm. ansi margir bátar voru að hefja veiðar frá Hafnarirði og Reykjavík,. Glaður SH byrjar langefstu nýju bátanna.  fór beint í sæti númer 71. Sigurey ST með 11,4 tonní 3 og með því yfir 50 tonnin ...

Frystitogarar nr.8, 2019

Generic image

Listi númer 8. Sólberg ÓF með 485 tonní 1. Kleifaberg RE 1052 tonní 2. Höfrungur III AK 870 tonní 1. Vigri RE 1485 tonní 2  og þar af 1085 tonn í  einni löndun. Gnúpur GK 647 tonní 1. Arnar HU 903 tonní 1. Blængur NK 751 tonn í 1. Vigri RE mynd Halli HJálmarsson.

Línubátar í maí.nr.1, 2019

Generic image

Listi númer 1. Heldur betur sem að Sighvatur GK er að mokveiða. 158  tonn mest í einni löndun og 315 tonn í aðeins 2 róðrum ,  . Valdimar H í Noregi að fiska vel líka.  er núna í sæti númer 5. Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson.

Bátar yfir 21 BT í maí.nr.1, 2019

Generic image

Listi númer 1. Góð byyrjun hjá bátunum . athygli vekur að Bíldsey SH byrjar í sæti númer 2, . Kristján HF með stærstu löndunina. Bíldsey SH mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 21 BT í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2.,. ansi góð veiði,. Lilja SH með 58,6 tonn í 6 róðrum og með  þv í kominn á toppinn,. Sævík GK 28,6 toinní 4. Daðey GK 26,8 tonní 4. Tryggvi Eðvarðs SH 46 tonní 6. Sunnutindur SU 42 tonní 6. Von GK 46 tonní 6. Dóri GK 40 tonní 6. Steinunn HF 26 tonní 5. Lilja SH mynd Siggi.

Bátar að 13 bt í maí.nr.2, 2019

Generic image

Listi númer 2. Blossi ÍS að stinga af á toppnum ,  . var með 13,6 tonn í 3 róðrum ,. Glaður SH 6,5 tonn í 2 á grásleppu. Svalur BA 4,9 tonní 2. Berti G ÍS 6,4 tonní 2. Signý HU 5,2 tonní 1. Þerna SH kemur nýr á listann beint í sæti númer 13. Þerna SH mynd Vigfús Markússon.

Lokadagur vetrarvertíðarinnar 2019.

Generic image

Já hann er í dag.  11.maí. . Það var lengi vel á dagatali landsmanna þessi dagur.  . 11.maí sem lokadagurinn, og var þetta oft á tíðum mikil spenna í loftinu um hver yrði aflahæstur í sínum flokki og yfir landið,. þetta er aðeins breytt í dag því kvótinn stjórnar ansi miklu, . enn þó er það nú ...