Litli báturinn Gullbrandur NS, ansi merkilegt

Generic image

Þegar litið er yfir smábátaflota íslendingar og maður veltir fyrir sér, hvaða bátur hefur haft lengsta nafnið í útgerð af smábátunum. það koma ekki margir bátar upp í hugann, enn þó er það helst Litlitindur SU frá Fáskrúðsfirði sem hefur haft sama nafn í vel yfir 30 ár. á Bakkafirði má segja að hafi ...

Berglín GK og rækjuverð og útflutningur

Generic image

Það er ekki mikið um að áhafnir skipa sigli þeim í höfn og neiti að halda áfram veiðum, en það gerði áhöfnin á Berglínu GK í sumar eftir skipverjar á togaranum . neituðu að sætta sig við þriðjungs verðlækkun á rækjunni og silgdu því togaranum til hafnar í Njarðvík þar sem að togarinn var í tæpar 4 ...

Tveir nýir bátar til Noregs

Generic image

Trefjar í Hafnarfirði eru ansi duglegir í aða búa til báta. og nýverið afhentu þeir ekki einn heldur 2 báta til útgerðarmanna í Noregi,. Nú nýverið afgreiddi bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði tvo nýja Cleopatra báta til Nordlandsfylkis í Norður Noregi. Bátarnir eru báðir af gerðinnni Cleopatra 31.  ...

Ýmislegt árið 2020 nr.7

Generic image

Listi númer 7. Núna eru sæbjúgubátarnir komnir af stað aftur. Þristur er reyndar orðin Þristur ÍS en hann var Þristur BA. hann var með 35,1 tonn í 6 rórðum . Klettur ÍS 59 tonn í 6 og byrjaði með 20 tonna löndun á Flateyri í einni löndu í lok ágúst. Sæfari ÁR er kominn á veiðar , ásamt Kletti ÍS og ...

Nýr Ragnar Þorsteinsson ÍS með fullfermi í fyrsta róðri

Generic image

Fyrr á þessu ári þá var skrifuð frétt um bátinn Ragnar Þorsteinsson ÍS sem er um 21 tonna bátalónsbátur en hann kom þá með fullfermi . af rækju eða 4,4 tonn í einni löndun,. Þar kom fram í þeirri frétt að eigendur af bátnum voru að kaupa nýja bát sem hét Andri BA og sá bátur . var í nokkur ár í eigu ...

Mokveiði hjá Grímsnesi GK á ufsa

Generic image

Grímsnes GK.  . eru menn orðnir þreyttir á því að sé verið að skrifa aftur frétt um þennan merkilega bát? nei vona ekki, enn eins og hefur verið rakið hérna á afllafrettir þá var þessi mikli netabátur frá veiðum í um 6 mánuði vegna. mjög alvarlegra vélarbilunar en hann fór síðan á veiðar undir ...

Færabátar árið 2020.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Núna eru strandveiðibátarnir hættir veiðum en veiðin hjá hinum bátunum var feikilega góp. enn helst ber það til tíðinda á þessum lista að nýr bátur er kominn á toppinn,. ÞESSI LISTI ER TVÍSKIPTUR.  FYRST ERU TOPP 150, SÍÐAN ERU ALLIR HINIR BÁTARNIR ALLS 810.  GEFIÐ YKKUR TÍMA TIL ...

bátar yfir 21 BT í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númber 4,. Sandfell SU ennþá á toppnum og va rmeð 22 tonní 2. Fríða Dagmar ÍS með 45,2 tonní 6 róðrum og náði aðeins að minnka bilið á milli ´batanna,. Kristján HF 43,6 tonní 4. Óli á STað GK 29 tonní 6. Patrekur BA 35 tonní 2. Sævík gK 31,7 tonní 4. Kristinn HU er kominn á veiðar,. Fríða ...

Góð byrjun á ufsanum hjá Grimsnesi GK

Generic image

Eins og greint var frá á Aflafrettir núna fyrir  nokkru síðan þá . fór Grímsnes GK af stað eftir að hafa verið stopp frá því í febrúar eftir mjög alvarlega vélarbilun. Báturinn fór beint suður undir Vestmannaeyjar og þar í kring að eltast við ufsann. og má alveg segja að það gangi vel í byrjun á ...

Christian í Grótinu og Trándur í Götu

Generic image

Það var birt frétt hérna á Aflafrettir um nýtt skip kom á að koma í staðinn fyrir Tránd í götu,. Það stóð allavega í fréttinni,  . enn fékk ansi margar ábendingar bæði frá Íslendingum og Færeyskum sjómönnum um að ég hefði ruglað saman skipunum . Christan í Grótinu og Tránd i Götu,. það er nefnilega ...

Jökull SK sekkur.

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir fyrir  nokkru síðan . þá sökk báturinn Jökull SK í höfninni í Hafnarfirði , enn náðist á flot aftur . Báturinn hefur ekki verið í útgerð í 6 ár og ólíklegt að báturinn fari aftur í útgerð. Hérna má sjá myndband af því þegar að báturinn er að sökkva enn ...

Ýmislegt árið 2020.nr.6

Generic image

Listi númber 6. Vægst sagt virkilega rólegt á þessumlista. svo til ekkert búið að vera að gerast síðan í vor. eini báturinn sem kom með afla inná þennan lista. var Knölli BA  sem kom með 16,6 tonn af kræklingi í 3 róðrum . Knolli BA mynd Magnús Þór Hafsteinssono.

Handfærabátar árið 2020 nr .12

Generic image

Listi númer 12. Mikið um að vera á þessum lista enda eru mjög margir bátar núna á veiðum sem eru hættir á strandveiðum og þeir voru allir að fiska mjög vel. Reyndar var toppbáturinn Kári III SH með engann afla á listann enn hann heldur samt sem áður toppsætinu. enn ljóst er að báturinn mun falla af ...

Netakóngur Íslands Grímsnes GK kominn af stað.

Generic image

Það eru ekki margir bátar eftir í útgerð á íslandi í dag sem eru aðeins með 2 stafi í sínu skipaskrárnúmeri,. þeir voru 2 um tíma.  ÍSborg ÍS sem var með númerið 78 og Grímsnes GK sem er með númerið 89,. Núna er Grímsnes GK einn eftir. Grímsnes GK er sá bátur sem lengst hefur stundað netaveiðar við ...

Mokveiði í nýjar dragnætur frá Ísafirði.

Generic image

Egill ÍS mynd Sæmundur Þórðarson. ENDURHÖNNUÐU DRAGNÆTURNAR ERU ALGJÖR SNILLD. 11.08.2020. ,,Mér finnast þessar voðir vera algjör snilld og ekki spillir fyrir að það er búinn að vera mokafli í allt sumar,” segir Stefán Egilsson, skipstjóri á Agli ÍS frá Þingeyri.  Hann er einn þeirra útgerðarmanna ...

Hvar er Langanes GK?

Generic image

Nýliðin júlí mánuður var óvenjulega góður varðandi netabátanna og afla þeirra,. frá Suðurnesjunum þá réru netabátarnir hans Hólmgríms allan mánuðinn og gekk ansi vel,. þeir lönduðu samtals um 290 tonnum og var Maron GK með um 110 tonn. og Langanes GK með 145 tonn sem er ansi gott miðað við júlí ...

Nokkrir bátar hættir á strandveiðum

Generic image

Strandveiðarnar árið 2020 hafa gengið ansi vel og svo vel að útlít er fyrir að veiðarnar verði stöðvaðar mun fyrr enn ella. Sjávarútvegsráðherra náði að auka kvótann við strandveiðarnar aðeins en engu að síður þá eru kvótinn sem átti . að fara í strandveiðarnar að verða búinn,. þetta  hefur þýtt að ...

Handfærabátar árið 2020 nr .11

Generic image

Listi númer 11. Merkilegt enn Kári III SH var með engan afla á þennan lista en 3 bátar eru nú komnir yfir 70 tonnin,. Steinunn ÁR var með 7,6 tonn í 6 rórðum en hann er á strandveiðum og var að landa á Hornafirði, enn þar hafa handfærabátarnir. verið að fá nokkuð mikið magn af ufsa með í aflanum . ...

Hvar er makrílinn??

Generic image

13.júlí árið 2019 þá kom fyrsti makrílinn á land sem veiddur var á handfærabát og var það Fjóla GK sem kom með 8,6 tonn í land í einni löndun,. aflinn í júlí árið 2019 var nokkuð góður af makríl.  sem var veiddur af handfærabátunum . og sem dæmi má nefna að í júlí árið 2019 þá komu á land um 450 ...

Fyrsti togarinn hjá Vísi ehf.

Generic image

Miklar breytingar í gangi hjá Vísi ehf í Gríndavík,. búið að endurbyggja bæði Sighvat GK og Fjölni GK.  og nýr Páll Jónsson GK. eftir stóð þá Kristín GK en núna er saga þess báts lokið hjá Vísi ehf,. því að búið er að leggja bátnum og heitir hann í dag Steinn GK 65,. í stað þess hefur Vísir ehf ...

Mikið magn af grásleppu.

Generic image

Nýjsti uppsjávarlistinn er kominn á aflafrettir. og hægt er að skoða hann hérna. Það vekur athygli hversu mikið magn af grásleppu er nú þegar kominn með í afla skipanna,. núna þegar þetta er skrifað þá hefur verið landað  60,3 tonnum af grásleppu,. Þetta vekur nokkura athygli vegna þess að nú þegar ...

Strandveiðin heldur áfram

Generic image

jæja það fór þá þannig að aflaheimildir til strandveiðar voru auknar . Afla­heim­ild­ir til strand­veiða hafa verið aukn­ar og eru nú 11.820 tonn á yf­ir­stand­andi fisk­veiðiári. . Með þess­um aðgerðum tekst að fram­lengja strand­veiðitíma­bilið, sem að óbreyttu hefði stöðvast í þess­um mánuði. . ...

"góð" grásleppuveiði ..........

Generic image

Grásleppuvertíð árið 2020 var feikilega góð og svo góð að veiðar voru stoppaðar eftir að bátar frá Norðausturlandinu mokveiddu hana og . svo til kláruðu kvótann sem var gefinn út. þetta þýddi að t.d bátar frá Faxaflóasvæðinu náðu sumir hverjir aðeins að fara í nokkra róðra og allt niður í einn ...

Fjóla GK er númer 1

Generic image

Jæja . frekar lítið fer fyrir makrílveiðum hjá handfærabátunum ,. margir bátar klárir en enginn ennþá farin á veiðar,. nema Fjóla GK sem fór á sjóinn 15.júlí og kom í land með frekar lítinn afla. aðeins 316 kíló. en engu að síður þá er þetta byrjuninn og þar með fyrsti makríl afli ársins 2020 . sem ...

Handfærabátar árið 2020 nr .10

Generic image

Listi númer 10,. Það tók sinn tíma að reikna þetta, enn ég þarf að handreikna alla bátanna og það tók um 2 daga. Hef fengið spurningar um hvort hægt sé að styrkja við bakið á mér við þetta. og hérna eru upplýsingar um það.  kt.  200875-3709  bok 0142-15-010472. annars af listanum , 762 bátar eru á ...

Tveggja trolla veiðar Akureyjar AK ganga vel

Generic image

Togarinn Akurey AK hefur verið frá veiðum síðan í lok apríl og hefur núna landað 194 tonnum í 2 túrum, enn nánar um það  hérna að neðan. Ísfisktogarinn Akurey AK hefur nú lokið sinni annarri veiðiferð eftir að þriðja togspilinu og nýjum grandaravindum var komið fyrir. Þetta gerir skipverjum kleift ...

Nýr bátur til Noregs frá Trefjum

Generic image

Stein Magne Hoff útgerðarmaður frá Ålesund í Noregi fékk nú á dögunum afhentan nýjan bát fra Batasmiðjunni Trefjum ehf í Hafnarfirði. Báturinn er af gerðinnni Cleopatra 42. Stein Magne verður sjálfur skipstjóri bátnum, tveir verða í áhöfn bátsins. Nýji báturinn heitir M/S Tare. Báturinn er 12.5 ...

Góður túr hjá Hoffelli SU

Generic image

Hoffell er á leið til heimahafnar á Fáskrúðsfirði með um 920 tonna afla. Aflinn skiptist þannig að 780 tonn eru makríll og 140 tonn eru síld.  Gekk túrinn mjög vel en það tók aðeins um tvo og hálfan sólarhring að ná umræddum afla. . Sigurður Bjarnason skipstjóri á Hoffelli sagði að aflinn væri ...

Goðaborg SU 16. nýi báturinn

Generic image

Það var greint frá því hérna á Aflafrettir að stálbátur sem hafði ekki stundað fiskveiðar í ansi mörg ár hafi verið seldur. til Breiðdalsvíkur.  Sá bátur hét Sænes SU en lengst af var þessi bátur Sæmundur HF.  . Lesa má fréttina hérna.  Báturinn fór í slipp á Seyðisfirði og þar er komið nýtt nafn á ...

104,001 kíló eða 104 tonn og 1 kíló.

Generic image

Ansi oft sér maður mjög svo skemmtilegar aflatölur um bátanna, hvort sem það eru risastórar aflatölur eða þá tölur þar sem að mjög lítill munur er á bátunum,. enn núna kemur mjög sérstök tala upp. 104,001 kíló.  eða 104 tonn og 1 kíló,. afhverju er ég er að minnast á þessa tölu,. jú vegna þess að ...

Risamánuður hjá Ásdísi ÍS

Generic image

Nú er nýjasti dragnótalistinn kominn á Aflafrettir og greinilegt er að mokveiði er búið að vera hjá bátunum sem eru að róa á dragnót. við Vestfirðina. Flestir bátanna hafa landað í Bolungarvík enda núna stefnir í að landað verði í Bolungarvík yfir 2400 tonnum af fiski núna í júni. Togarinn Sirrý ÍS ...

Bárður SH á dragnót

Generic image

Vertíðin 2020 var ansi góð og sérstaklega fyrir áhöfnina á netabátnum Bárði SH en þetta var fyrsta vertíðin sem báturinn réri út á. og er nánar fjallað  um vertíðina í vertíðaruppgjörinu 2020-1970 sem ennþá er hægt að panta. Bárður SH er búinn að liggja í Hafnarfirði núna mest allan júní en verið er ...

Færabátar árið 2020.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Já merkilegur list.  því að Víkurröst VE sem var á toppnum alla hina listanna 9 er fallinn af toppnum, enda var báturinn aðeins með 780 kíló í einni löndun,. Kári III SH var með 10,3 tonní 4 róðrum og fór þar með á toppinn og ansi vel þ ví aflinn kominn í tæp 70 tonn,. vinur SH 3,4 ...

Berglín GK í Njarðvík og hætt veiðum.

Generic image

í seinni tíð þá er ekki mikið um það að sjómenn taki sig saman eða áhafnir báta og leggi niður vinnu vegna mótmæla vegna launa skerðingar um borð,. en áhöfnin á Berglínu GK tók sig tíl núna fyrir um viku síðan og eftir löndun á Siglufirði þá mótmæltu þeir þvi að launin þeirra hefðu verið lækkuð ...

Hafró komið í Hafnarfjörð, myndasyrpa

Generic image

Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, vígði 5.júní síðastliðinn nýjar höfuðstöðvar Hafrannsóknastofnunar að Fornubúðum 5 í Hafnarfirði. . Forsetinn tók sér far með skipalest sem fór í sérstaka vígslusiglingu af þessu tilefni frá Reykjavík til Hafnarfjarðar. . Starfsfólk Hafró, eins og ...

Sandfell SU komið í 10.000 tonn

Generic image

Þegar Sandfell kom að landi á sjálfan þjóðhátíðardaginn hafði þessi knái línubátur veitt samtals 10.000 tonn síðan hann kom til Fáskrúðsfjarðar í febrúar árið 2016.  Þykir það góður árangur að fiska að jafnaði 2300 til 2400 tonn á ári. Rafn Arnarson skipstjóri á Sandfelli sagði aðspurður að hann ...

Ufsakóngurinn Robbi og Ragnar Alfreðs GK.

Generic image

í fréttinni um ufsa aflann hjá handfærabátunum þá er minnst þar á Ragnar Alfreðs GK,. þessi bátur sem er orðin 42 ára, smíðaður á Skagaströnd árið 1978 hefur heldur betur látið til sín taka á ufsaveiðunum á handfærunum. Báturinn fékk nafnið Ragnar Alfreðs GK árið 2008, reyndar var hann Ragnar ...

Ufsaafli hjá handfærabátunum

Generic image

Nú er handfæraveiðitímabilið komið á fullt og eins og fram kemur á nýjasta handfæralistanum þá eru núna um 680 bátar komnir á færaveiðar. flestir bátanna eru á strandveiðum . og það vekur nokkra athygli að nokkuð mikið af ufsa er að koma í land af bátunum sem eru að stunda strandveiðarnar,. lítum á ...

Handfærabátar árið 2020. nr.9

Generic image

Listi númer 9. Bátunum heldur áfram að fjölga.  ´núna eru þeir orðnir  687 sem eru búnir að landa afla veitt á handfæri. og báturinn í sæti númer 687 er Nafni HU 3 með 32 kíló í einni löndun . 230 bátar hafa náð yfir 10 tonna afla og núna eru 50 bátar komnir yfir 20 tonna afla,. Á toppnum er ennþá ...

Ýmislegt árið 2020 nr.8

Generic image

Listi númer 8. Frekar rólegt í þessum flokki,. Þristur BA var með 48 tonn í 6 róðrum sem landað var í Bolungarvík og fyrir norðan,. Fjóla GK 26 tonní 18 róðrum . Knolli BA 8,6 tonní 2. Sigurey ST fór svo á kræklingalínu og landaði 2,1 tonní 1. Þristur BA mynd Emil Páll.