Guðbjörg GK

Generic image

Var að þvælast í Sandgerði í dag.4.des og eins og alltaf þegar maður er einhverju sjávarplássi þá kíkir maður á bryggjuna.  . línubáturinn Guðbjörg GK kom þá til  hafnar og náði ég smá myndbandi af því þegar að báturinn var að koma til hafnar og leggja að við endann á Norðurgarðinum í Sandgerði,. ...

Signý HU í Sandgerði

Generic image

Var að þvælast í Sandgerði í dag og sá þá að verið var að hífa Signý HU á flot,. og fyrst ég var mættur þar þá var bara myndað og myndað.  . var reyndar ekki einn að mynda því að Emil var þarna líka að mynda,. ég kíkti síðan um borð í Guðbjörgu GK. og eru neðstu tvær myndirnar teknar af Signý  HU um ...

Vigri RE með metafla, og árið ekki búið!

Generic image

og meira varðandi frystitogaranna,. Það var minnst á það í stuttri frétt hérna á Aflafrettir um það  hvort að Vigri RE myndi  ná yfir tíu þúsund tonin á þessu árið 2018,. og við þurftum ekki að bíða lengi eftir svari,. Því áhöfnin á Vigra RE er ekker á þeim skónum að láta bíða eftir sér. og Vigri RE ...

Kleifaberg RE eða Sólberg ÓF. Hvað' haldið þið?

Generic image

Núna er nýjasti frystitogara listinn kominn á Aflafrettir og það er ansi margt merkilegt sem sést þar,. fyrir það fyrsta þá eru 8 togarar komnir yfir 9 þúsund tonnin og er það metfjöldi,. 3 skip kominn yfir tíu þúsund tonnin,. og´á toppnum,. já Nýja Sólberg ÓF sem er með 11062 tonn í 11 löndunum. og ...

Viðhorf um sjávarútveg

Generic image

Það var  hópur af nemum frá Danmörku sem var á Íslandi núna fyrir nokkrum dögum síðan og var meðal annars og dvaldi á Siglufirði,. talaði þar  meðal annars við sjómenn og útgerðarmenn þar í bænum,. þau eru að gera smá rannsókn á íslenskum sjávarútvegi og aðalega að horfa á áhrif kvótakerfsins á ...

Ýmislegt árið 2018.nr.15

Generic image

Listi númer 15. Veiðum lokuð fyrir austan og því fara bátarnir á smá flakk,. Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS báðir komnir vestur og Klettur ÍS var með 63,5 tonní 9 róðrum og er kominn yfir eitt þúsund tonnin,. Þristur BA 47 tonní 9 og er ekki langt frá því að ná yfir 1000 tonnin,. Sæfari ÁR 45 ...

Sigurbjörg Ólafs HF 44

Generic image

Var í Reykjavík um daginn og með fínu myndavélina mína og náði þá að mynda 3 trillur sem voru að siglja þarna um ,. einn af þeim var sómabáturinn Sigurbjörg Ólafs HF 44. ekki var hún að koma með afla til löndunar heldur var verið að færa bátinn úr Snarfarahöfn og í Reykjavíkurhöfn,. Báturinn ...

Bryggjulíf á Siglufirði.

Generic image

Siglufjörður var á sínum tíma oft með stærstu höfnum íslands í lönduðum heildarafla og var það á þeim tíma þegar að síldin og loðnan voru alls ráðandi hérna við landið,. í dag er hvorki síld né loðnu landað á Siglufirði,. en aftur á móti þá er  mikið um aðkomu báta sem koma til Siglufjarðar. og það ...

Agla ÁR styðsti útgerðartími báts??

Generic image

Það er alltaf jákvætt þegar að ný bátur er settur á flot og eigendur af nýjum báti geta farið að róa á vel útbúnum báti,. fyrir ekki nema um 2 árum síðan þá kom á flot á Sauðárkróki fyrsti báturinn sem er Gáska bátur og þannig bátur hafði ekki verið smíðaður í mörg ár. Hérna má lesa frétt sem var ...

Ljósmyndadagur.1 Hörður Björnsson ÞH

Generic image

Það er frekar erfitt að skrifa núna fingurbrotinn.  . ég skrifaði smá pirraðaðn pistil í gær . sem hét tilgangslaus andskoti..  Þar tjáði sig . Þórður skipstjóri á Herði Björnssyni ÞH á nokkuð flottan hátt. " láttu einhverja aðra taka myndefni fyrir þig og einbeittu þér að aflatölu innslætti". og ...

Tilgangslaus Andskoti

Generic image

Hlutirnir sem mér dettur í oft að gera eru oft ansi ruglaðir. mér datt í hug að búa til myndbönd sem ég setti inná á youtupe. var þar um að ræða myndbönd í Sandgerði. þau voru 2 sem ég sett inn,.  Hérna er myndband númer 1. Hérna er myndband númer 2. Þessi Trilaun mín að gera myndbönd eins og ég ...

Nýr Indriði Kristins BA

Generic image

Útgerðarfélagið Þórsberg ehf á Tálknafirði fékk á dögunum afhentan nýjan yfirbyggðan Cleopatra 46B beitningavélarbáta frá Bátasmiðjunni Trefjum í Hafnarfirði. Framkvæmdastjóri Þórsbergs er Guðjón Indriðason.  . Nýji báturinn heitir Indriði Kristins BA 751. Báturinn er 14metrar á lengd og mælist ...

Sandgerði hluti númer 1

Generic image

Alltaf er  maður að gera eitthvað nýtt. og núna er þetta í fyrsta skipti sem Aflafrettir eru orðin hálfgerð sjónvarpsstöð ef þannig má að oorði komast. því að ég eyddi mest öllum deginum í gær 14.nóvember í það að taka myndir og myndbönd af bátunum sem voru að koma í land,m. Ef áhorf er gott á þessi ...

Sandgerði hluti númer 2

Generic image

núna kemur hérna inn hluti númer 2 af þessu nýja sem ég var að gera.  . Þetta er myndband sem tekið var í Sandgerði 14.nóvember 2018 og sýnir nokkra báta koma til hafnar til Sandgerðis,. Myndbandið er á youtupe rásinni sem ég er með. heitir hún Icelandlukka, en lukka er kötturinn okkar Hrefnu. ...

Fúsi á Dögg SU brettir upp ermar

Generic image

Við fáum ansi oft  hérna fréttir af einum ákveðnum skipstjóra sem fiskar yfirleitt alla aðra í kaf þegar þannig liggur á honum,. hann Vigfús Vigfússon eða Fúsi eins og hann er kallaður er skipstjóri á Dögg SU sem er 15 tonna bátur sem er að róa á línu núna frá Stöðvarfirði . á Stöðvarfirði eru ...

Er Íslenskur þorskur við Jan Mayen?

Generic image

Í noregi eru mjög margir línubátar sem gera þaðan út og margir stóru línubátanna hausa aflann um borð og heilfrysta svo restina af fiskinum.  eða þá heilfrysta alveg fiskinn,. Einn af þessum stóru línubátum er Loran M-12-G sem er gerður út frá Álasundi.  Þessi bátur er 51,2 metra langur og er ...

Milljón tonna múrinn rofin

Generic image

Það koma af og til fréttir hérna á Aflafrettir þess efnis að einhvern hafi náð yfir tölu sem er með 0 í sér.  t.d að togari nái yfir 1000 tonnum , eða eitt þúsund tonn, eða þá að smábátur sem nær yfir 100 tonn og svo framvegis. það hafa reyndar ekki komið fréttir á síðuna þess efnis að eitthvað hafi ...

Daðey GK er númer 2 og þeim fjölgar

Generic image

þeim er að fjölga bátunm sem koma suður til veiða. Hulda GK var fyrstur til þess að koma. og núna er annar bátur kominn til Sandgerðis . og er það Daðey GK, . við höfum þekkt þetta viður nefni Júlli á Daðey GK,  núna er reyndar enginn Júlli á Daðey GK því að Júlli er tekin við Sævík GK og Kiddó sem ...

Ýmislegt árið 2018.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Friðrik Sigurðsson ÁR langstærsti báturinn á þessum lista og var með 104 tonn í 8 róðrum ,. Klettur ÍS 24 tonní 5. Þristur BA 46 tonní 7. Sæfari ÁR 50 tonní 7. Blíða SH er sá bátur í þessum flokki sem rær langmest.  var með 34 tonní 16 róðrum og eins og sést á róðratölunni þá er ...

Bryggjuspjall við Gumma á Onna HU

Generic image

Ég var á Sauðárkróki í gær 8.nóvember og var þar að koma með hóp af fólki ,. tók eftir  því að það var verið að landa úr báti þegar ég koma á Krókinn. og að sjálfsögðu kíkti maður á bryggjuna,. Strax tók maður eftir því hversu vel brúin á Onna HU sást, en búið er að setja nokkra nýja LED kastara á ...

Hulda GK fyrstur suður

Generic image

línuveiði bátanna sem róa frá Sandgerði núna á haustmánuðum hefur verið óvenjulega góð núna í haust,. Bjössi á Andey GK var einn lengi vel framan af þangað til að Bergur Vigfús GK fór af stað og síðan hefur Birta Dís GK og Addi Afi GK hafið róðra líka og Addi Afi GK fiskað nokkuð vel.. Auk þessara ...

Bergvík GK nýr netabátur að hefja veiðar

Generic image

Undanfarin ár þá hefur netabátum fækkað mikið á landinu.  Þó eru ennþá gerðir út nokkrir netabátar frá Suðurnesjunum og þeirra stærstir í þeirri útgerð  er Saltver ehf með Erling KE . og Hólmgrímur með rauðu bátanna sína.  Maron GK.  Grímsnes GK og Halldór Afa GK,. nú mun nýr bátur bætast í þennan ...

Valþór GK.

Generic image

Var í Sandgerði á dögunum og þá kom þar í land Valþór GK,. Nú er  nýr skipstjóri tekin við Valþóri GK og er það mikill reynslu bolti í netaveiðum,. Guðjón Bragason sem var áður skipstjóri á Grímsnesi GK tók við Valþóri GK núna á haustmánuðum 2018. Með Guðjóni þá kom Konni sem var vélstjóri á ...

Metmánuður hjá Gullver NS

Generic image

Já eins og greint er frá hérna til  hliðar þá var nýliðin október algjör  metmánuður þar sem að fjórir togarar náði yfir eitt þúsund tonnin.  og 16 togarar náðu yfir 700 tonn,. mikið af þessum togurum sem fiskuðu þetta mikið eru nýlegir togarar eða togarar sem hafa lestarrými fyrir vel yfir 200 ...

Risamánuður hjá Björg EA í október. íslandsmet??

Generic image

Október var gríðarlega góður mánuður hjá ísfiskstogurunum okkar, og þótt að lokalistinn yfir togaranna sé ekki kominn á Aflafrettir þá er búið að reikna hann og komin mynd á hvernig hann var. Listinn kemur á morgun enn rétt er að greina frá gríðarlegum mánuði sem að áhöfnin á togaranum Björg EA náði ...

Álfur SH, minnsti báturinn með metafla

Generic image

Þá eru svo til flestir listann fyrir október komnir á síðuna nema örfáir,. ansi margt merkilegt á listunum og lokalistinn sem var að koma fyrir bátanna yfir 15 BT er nokkuð merkilegur,. fyrir það fyrsta þá komust aðeins 2 bátar yfir 100 tonnin þar sem að Otur II ÍS var aflahæstur,. en það sem kemur ...

Dragnótaveiðar við Norðurland. yfir 700 tonn í október

Generic image

Dragnótaveiði núna í október hefur verið nokkuð góð um landið og vekur athygli að bátarnir sem hafa verið að róa á svæðinu frá Hólmavík og að Húsavík hafa verið að veiða mjög vel í október. Þessir bátar sem eru þarna á veiðum á dragnótinni á þessu svæði dreifa sér ansi víða,. Grímsey ST, Onni HU, ...

Þetta sögðuð þið um Kaldbak EA og útgáfu Aflafretta

Generic image

Best að fara í könnunina sem ég gerði um útgáfur á vegum Aflafretta,. Fyrst var spurt hvort þið myndum kaupa eintak af sögu Kaldbaks EA,. um 44% segja já og 56 % nei.  . þótt að fjöldinn sé þannig að fleiri segja nei en já þá mun ég fara í þetta verkefni að skrifa sögu Kaldbaks EA,. Mánaberg ÓF. ...

Setur Vigri RE nýtt aflamet??

Generic image

Nýjsti frystitogara listinn var að koma á Aflafrettir,. Hægt er að skoða hann hérna. Þar eru nokkrir athyglisverðir hlutir að gerast,. jú Sólberg ÓF er komið yfir tíu þúsund tonnin, og Kleifaberg RE mun fara yfir tíu þúsund tonnin líka í næsta túr,. en togarinn sem er í þriðja sætinu á líka ...

Ýmislegt árið 2018.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Frekar rólegt á veiðum hjá Sæbjúgubátunum ,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 54 tonní 6. Klettur ÍS 26 tonn í 5. Þristur BA 18,5 toní 2. Sæfari ÁR 25 tonní 4. Blíða SH 16,2 tonní 6 af ígulkerjum og beitukóng. Eyji NK 17,7 tonn í 5. Hannes Andrésson SH 45 tonn í 9 af hörpuskel. Leynir SH ...

Afsökun

Generic image

Kæru lesendur,. eins og þið hafið tekið eftir þá hef ég ekkert sinnt núna Aflafrettir.is núna í 2 daga. hef fengið nokkra pósta um hvort ég fari ekki að koma með nýtt efni á síðuna. ástæða þess að ég hef ekki sinnt síðunni í 2 daga er sú að ég hef verið að keyra í herskipin sem voru hérna og var ...

Hörður Björnsson ÞH , aflamet og toppurinn

Generic image

Vægast sagt merkilegur línubáta listinn sem var að koma hérna á Aflafrettir núna í dag,. þvíð á toppnum er bátur sem við höfum ekki oft séð náð toppnum og sérstaklega um miðjan mánuð eins og núna. auk þess þá er burðargetan í þessum báti mun minni heldur enn í öðruim bátum,. já Hörður Björnsson ÞH ...

6 herskip til Íslands. fyrstu í dag.

Generic image

Ekki aflatölur enn smá svona hliðarfrétt . Núna er í gangi hin svokallað NATO æfing og núna næstu daga þá munu ansi mörg herskip frá Bretlandi.  Kanada og Bandaríkjunum koma til Íslands og liggja við bryggju á Skarfabakka. Þetta verða allt í allt 6 herskip sem munu koma og fyrstu koma í dag, og ...

Aftur kemur 2243 báturinn til Ólafsvíkur. núna sem Rán SH

Generic image

Ólafsvík er má segja stærsti útgerðarstaður á landinu þar sem einstaklings útgerðir eru við lýði.  nokkuð margar útgerðir eru þar í bænum og hafa verið margar í mörg ár.  Ein af þeim útgerðum sem eru þar er útgerðarfyrirtækið Oliver ehf . Oliver hefur síðan árið 2014 gert út bátinn Rán SH sem var ...

Friðrik Sigurðsson ÁR rýfur 1000 tonna múrinn

Generic image

Það hefur vart farið frammhjá neinum sem hafa fylgst með Aflafrettir núna í ár að veiðar á Sæbjúgu hafa verið mjög góðar . alls 8 bátar hafa stundað þessar veiðar núna í ár og hafa þessi bátar landað alls um 5 þúsund  tonnum, .  Misjafnalega stórir. Þessir bátar eru misjafnlega stórir og t.d Eyji NK ...

Hörpuskelstilraunaveiðar byrjaðar

Generic image

Stykkishólmur.   Sá bær á íslandi þar sem allt snerist um Hörpuskelina.  var stærsti bærin á íslandi í mörg  ár þar sem að hörpuskel var landað og þegar mest var þá fór veiðin uppí yfir 20 þúsund tonn á árinu og var þá stór hluti þess afla landaður í Stykkishólmi,. Árið 2003 þá voru hörpuskelsveiðar ...

Ýmislegt árið 2018.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Þar með er það komið.  Friðrik Sigurðsson ÁR með 63 tonn í 5 og er þar með kominn yfir 1000 tonnin á þessu ári,. Þristur BA 43 tonn í 5. Sæfari ÁR 38,5 tonn í 6. Blíða SH 28 tonn í 10 á gildruveiðum,. Eyji NK 32,5 tonn í 8. Hannes Andrésson SH 35 tonn í 6 á hörpuskel. Leynir SH 59 ...

Rit um Kaldbak EA og fleiri?

Generic image

Eins og þið vitið þá hef ég staðið að rekstri Aflafretta núna í 12 ár og  ein hliðin af þessu er lítil útgáfustarfsemi sem ég hef verið með þessi ár,. hef gefið út. rit um árið 1971 þar sem að allir bátar á íslandi eru nafngreindir og flokkaðir eftir umdæmisnúmerum.  gaf það út fyrir um 8 árum síðan ...

Júlíus Geirmundsson ÍS fyrir og eftir

Generic image

Ég var á ÍSafirði um mánaðarmótin ágúst / september og þá var þar frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS,. ég myndaði skipið nokkuð og sást þá að það var ansi illa útlítandi,. skömmu síðar þá silgdi togarinn til Reykjavíkur og fór þar í slipp og unnið hefur verið að viðhaldi á bátnum og er óhætt að ...

Ilivileq með aflahæstu makrílskipunum

Generic image

Núna er svo til makríl vertíðin að verða búinn,. ennþá eru nokkur skip mjög djúpt úti frá Íslandi  eða um 400 sjómilur frá Íslandi,. þegar þetta er skrifað þá eru Guðrún Þorkelsdóttir SU og Aðalsteinn Jónsson SU þarna djúpt úti. þarna eru líka nokkur skip frá Færeyjum  Tummas og Tróndur ´ í götu,. ...