Grásleppa árið 2019.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Mjög margir bátar hættir veiðum,. en á móti kemur þá er mikill fjöldi báta núna á veiðum í innanverðum breiðarfirði og landa flestir þeir bátar í Stykkishólmi,. Aflahæsti nýji báturinn á listanum er Signý HU. sjá má nýju bátanna sem eru feitletraðir,. Glaður SH var með 19,9 tonní 10 ...

Tveir ferðalangar saman í Færeyjum, Jakob og Herjólfur

Generic image

Það hefur ekki farið framhjá neinum sem fylgst hefur með ævintýri Herjólfs sem er nýja  Vestmannaeyjaferjan að hún er loksins á heimleið eftir ansi langa veru í Póllandi eftir að hún var fullsmíðuð. Ætla ekki að rekja söguna um Herjólf hérna því hana vita flestir og hægt að lesa um það á öðrum ...

Nýr skipstjóri á Hoffelli SU

Generic image

Núna er komið fram í júní árið 2019 og árið er búið að vera ansi gott fyrir uppsjávarskipið Hoffell SU. sem þrátt fyrir að taka aðeins um 1700 tonn í fullfermi er orðin næstaflahæsta uppsjávarskipið á árinu. þar um borð er búin að vera Bergur Einarsson skipstjóri í fjöldamörg ár, og var hann líka á ...

Risamánuður hjá Kleifabergi RE

Generic image

Nú er nýjasti listinn yfir frystitogaranna kominn á blað og þar sést að 3 togarar eru komnir yfir 5000 tonnin,. aflahæsti togarinn núna þegar þetta er skrifað er ekki sá nýjasti heldur elsti frystitogarinn og elsti togarinn á landinu,. Kleifaberg RE, sem núna er kominn með um 5800 tonn afla,. Maí. ...

Maggý VE og Hásteinn ÁR

Generic image

Rétt í þann mund sem að ég var að losa farþeganna sem voru að fara í Herjólf þá sá ég að tveir bátar voru að koma inn til Vestmannaeyja. og voru þetta tveir dragnótabátar,. Maggý VE kom á undan, losaði einn mann skammt frá rútunni og silgdi síðan innar í höfnina til löndunar,. Báturinn var að koma ...

Þristur BA

Generic image

á göngu minni um Vestmannaeyjahöfn þá rak ég augun í  rauðan ansi fallegan bát,. var þar Þristur BA sem er á sæbjúguveiðum og hefur gengið ansi vel á þeim veiðum,. Ekki var báturinn að landa í Eyjum því báturinn landaði síðast 26.maí,. Myndir Gísli Reynisson.

Drangavík VE.

Generic image

Var í Vestmannaeyjum í dag og fékk mér labbitúr um bryggjuna,. Drangavík VE átti ansi góðan vetrarvertíð og öfugt við undanfarnar vertíðir þá réri báturinn á trolli alla vertíðina,. þegar ég átti leið þarna um þá var verið að skipta yfir á humarinn,. annaeyjum í . Myndir Gísli Reynisson.

Veðurblíða í maí. 10 bátar yfir 20 róðra

Generic image

Nú er komið nokkuð langt fram í maí, og það er alveg óhætt að segja að veður í maí hafi verið einstaklega gott,. besta mælingin á því að sjá hversu gott veður er í hverjum mánuði er ekki að horfa á aflatölurnar,. nei frekar að horfa á róðranna hjá bátunum ,. því það er nefnilega þannig núna í maí að ...

Ýmislegt árið 2019.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Bátarnir komnir austur til veiða og gengur nokkuð vel,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 144 tonn í 12. Þristur BA 99,5 tonní 15. Sæfari ÁR 138 tonn í15 og athygli vekur að báturinn landaði á Vopnafirði.  fyrsta skipti sem að Sæbjúgu er landað þar. Klettur ´SI 107 tonní 13. Ebbi AK 32 tonní ...

Vertíðaruppgjörið 2019 og 1969 er komið út!

Generic image

Vetrarvertíðir hef ég alltaf haft ansi gaman af því að fylgjast með.  Skrifaði um vertíðir í Fiskifréttir í 12 ár,. en árið 2018 þá gaf ég út yfirlit um vertíðina árið 2018. Núna var ég að klára og leggja lokahönd á nýtt uppgjör. nefnilega að vertíðaruppgjörið fyrir vertíðina 2019, og 1969 er komið ...

Hringur SH.

Generic image

Var í Grundarfirði á dögunum með hóp og sá þá að togbáturinn Hriingur SH var á landleið,. Ekki var báturinn að koma frá veiðum á miðunum við Snæfellsnes,. heldur var  hann að koma frá Eldeyjarsvæðinu og tók um 14 klukkutíma fyrir bátinn að sigla til Grundarfjarðar. var hann með 69 tonn um borð, sem ...

Grásleppa árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mjög margir bátar  hættir veiðum, en þeim fjölgar þó ennþá bátunum sem eru að hefja veiðarm. ansi margir bátar voru að hefja veiðar frá Hafnarirði og Reykjavík,. Glaður SH byrjar langefstu nýju bátanna.  fór beint í sæti númer 71. Sigurey ST með 11,4 tonní 3 og með því yfir 50 tonnin ...

Lokadagur vetrarvertíðarinnar 2019.

Generic image

Já hann er í dag.  11.maí. . Það var lengi vel á dagatali landsmanna þessi dagur.  . 11.maí sem lokadagurinn, og var þetta oft á tíðum mikil spenna í loftinu um hver yrði aflahæstur í sínum flokki og yfir landið,. þetta er aðeins breytt í dag því kvótinn stjórnar ansi miklu, . enn þó er það nú ...

Sandfell SU. Hafrafell SU. Indriði Kristins BA. Kristján HF

Generic image

.

Hákon EA í árekstri í Færeyjum

Generic image

Íslensku kolmunaskipin eru búinn að vera á kolmunaveiðum núna í færeysku lögsögunni.  er þar innan um báta sem eru á veiðum sem eru frá Færeyjum. Fyrir nokkrum dögum síðan þá var árekstur  vestur frá Suðurey í Færeyjum. tilkynning barst til Færeyja um kl 2255 að íslenskum tíma frá  Skarsteini .  ...

Grásleppa árið 2019.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Það eru ekki margir nýir bátar sem á listann koma núna,  þeir eru aðeins um 9 talsins sem koma nýir inn. Tveir bátar komnir yfir 40 tonnin. Hlökk ST var með 5,7 tonní 2. Sundhandi ST 11 tonní 3. Sigurey ST 12,9 tonn í 3, enn það má geta þess að þessi bátur var aflahæstur á ...

Ýmislegt árið 2019.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Friðrik Sigurðsson ÁR er búinn að vera á netarallinu og  því ekkert verið á  þessum veiðum núna í aprí,. Þristur BA hefur fiskað mjög vel enn báturinn var með 150 tonn í 12 róðrum á þennan lista landað á Flateyri,. Þar er ´lika Ebbi AK sem var með 82 tonní 12 róðrum ,. og Klettur ÍS ...

Jökull ÞH seldur

Generic image

í nokkur ár þá hefur legið við bryggju á Húsavík ansi fagur stálbátur sem heitir Jökull ÞH 259. Núna er búið að selja bátinn og er hann að fara til Noregs til þjónustu við olíuiðnaðinn þar í landi,.  Sagan. Jökull ÞH var smíðaður árið 1964 í Noregi fyrir Leó Sigurðsson og fyrsta nafn bátsins var ...

Grásleppa árið 2019. nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar bátunum og núna er þessi listi með 143 báta,. alls hafa bátarnir landað núna 1769 tonnum af grásleppu. mjög margir nýir bátar koma á listann og þeirra aflahæstur var Gunnar KG ÞH sem var með 19 tonní 9 róðrum ,. nýju bátanna má sjá því þeir eru . feitletraðir. Sæfari BA ...

Mokveiði hjá Tjálfa SU frá Djúpavogi

Generic image

Það eru ekki margir netabátar gerðir út frá Austfjörðum ef Hornafjörður er undanskilin,. þeir eru má segja aðeins tveir og báðir eru smábátar.  Annar þeirra er á Fáskrúðsfirði og heitir Litlitindur SU.  25 ár á djúpavogi. og hinn er á Djúpavogi og heitir Tjálfi SU. Tjálfi SU er búinn að vera lengi ...

Grásleppa árið 2019.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Þeim fjölgar mikið bátunum núna og allir nýju bátarnir eru .  Feitletraðir.  Mjög góð veiði er hjá bátunum sem róa  frá Hólmavík og Drangsnesi,. Hlökk ST var með 18 tonn í 5 róðrum og aflahæstur,. Herja ST sem er í eigu sömu útgerðar og Hlökk ST var aflahæstur nýju bátanna með 18,3 ...

Hamar SH 224.

Generic image

Var í Sandgerði að spjalla við kallana og sá þá að ansi fallegur bátur var að koma inn innsiglinguna,. Var þetta Hamar SH frá Rifi sem lagði hafði silgt frá Rifi til Sandgerði.  Tók sú sigling um 8 klukkutíma,. í Sandgerði stoppaði báturinn stutt því hann var að taka olíu,. þaðan lá svo siglinginn ...

Hafrún HU, Eitt kast. báturinn fullur af þorski

Generic image

Þeir eru mismundaði dragnótabátarnir sem stunda veiðar hérna við landið.  allt frá því að vera pínulitlir eins og Tjálfi SU og upp í það að vera stórir eins og t.d Steinunn SH og Hvanney SF.  . Sömuleiðis þá er aldur bátanna mjög mismunandi.  flestir bátanna er í kringum 30 ára gamli, en þó eru ...

Veisla í Breka VE útaf frábærum mars mánuði

Generic image

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is fyrir nokkrum dögum síðan þá var fjallað um góðan mánuð hjá Breka VE,. núna eru allar aflatölur komnar í hús og niðurstaðan er sú að togarinn Breki VE er með metafla . en náði þó ekki toppsætinu,.  Tæpt var það . Breki VE kom með 142 tonn í land eftir um ...

Rosaleg veiði hjá Steinunni SF í mars.

Generic image

þá er þessi mars mánuður kominn á enda og margar aflatölur eiga eftir að koma inn og hérna á aflafrettir á eftir að koma með lokalistann yfir alla bátanna í mars,. eitt liggur þó fyrir. hjá trollbátunum þá var Dala RAfn VE með ansi góðan mánuð , enn áhöfnin á Steinunni SF gaf í undir lokinn,. Dala ...

Finnbjörn ÍS seldur.

Generic image

Dragnótabátum á Suðurnesjunum hefur fækkað mikið undanfarin ár.  segja má að allir dragnótabátarnir hafa verið seldir þaðan nema Nesfisksbátarnir,. Einn af þeim þeim bátum sem var seldur á sínum tíma var Farsæll GK sem fór til Bolungarvíkur og fékk þar nafnið Finnbjörn ÍS.  þetta var árið 2015. ...

Ævintýralegt Mok hjá Drangey SK,

Generic image

Já eins og fram kemur í fréttinni um Breka VE sem var að mokaveiða og hefur átt ansi góðan mars mánuð þá eru þrír togarar komnir yfir eitt þúsund tonnin núna í mars,. sá sem er aflahæstur þegar þetta er skrifað er togarinn Drangey SK frá Sauðárkróki, með 1066 tonn í 6 löndunum eða 178 tonn í ...

Risamánuður hjá Breka VE. stuttir túrar og mokveiði

Generic image

Mars mánuðurinn svo til að verða kominn á enda.  . hann er búinn að vera mjög stormasamur , allavega gagnvart minni bátunum sem hafa verið að róa við sunnan vert landið. aftur á móti þá hafa togararnir mokveitt. Dæmi um það er togarinn Breki VE sem núna hefur landað um 1041 tonni í 9 túrum eða um ...

Þinganes ÁR fyrstur á humarinn 2019

Generic image

Þá má segja að humarvertíðin árið 2019 sé hafin núna. Reyndar lítur þetta ekki vel út með humarinn þetta árið því út útgefinn kvóti er ekki nema um 235 tonn,. Fyrsti báturinn hefur hafið veiðar og er það Þinganes ÁR . hefur báturinn landað þrisvar og komið með í land alls um 3,8 tonn af humri,. ...

Elsti bátur Stakkavíkur seldur, bátaflækjur

Generic image

Nýverið þá höfðu Stakkavík ehf í Grindavík og BG nes ehf bátaskipti,. STakkavík fékk Odd á Nesi SI og hefur hann fengið nafnið Geirfugl GK sem er vel þekkt nafn í Grindavík. enn BG nes fékk bátinn Jóa Brands GK sem stakkavík hafði átt í ansi mörg ár, því að báturinn var búinn að vera í eigu ...

Grásleppa árið 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Þá er grásleppuvertíðin árið 2019 hafinn og hún byrjar frekar rólega,. þó var Hlökk ST með fínan afla, 4,7 tonn í einni lönudn,. Smári ÓF aflahæstur bátanna á Norðurlandinu,. Hlökk ST mynd Halldór Höskuldsson.

Nesfiskur með kauptilboð í 2 báta

Generic image

það er mikið að gerast í endurnýjun á fiskiskipum hérna á landinu.  ný uppsjávarskip. nýir frystitogarar,  nýir ísfiskstogarar. og núna er verið að smíða nýja 29 metra togveiðibáta . Eitt af þeim fyrirtækjum sem er að láta smíða fyrir sig nýjan togveiði bát er Skinney Þinganes ehf á Hornafirði,. Mun ...

Hulda GK seld til Fáskrúðsfjarðar

Generic image

Loðnuvinnslan á Fáskrúðsfirði hefur í  nokkur ár gert út bátinn Sandfell SU við góðan orðstír,.  Sandfell SU hefur verið aflahæstur krókabátanna undanfarin ár,. Núna hefur Loðnuvinnslan eða í gegnum annað fyrirtæki bætt við sig báti,.  Háaöxl. Fyrirtækið Háaöxl sem að Kjartan Reynisson er ...

Ýmislegt nr.6

Generic image

Listi númer 6. Enginn mokveiði hjá bátunum og ekki margir á veiðum ,. Friðrik Sigurðsson ÁR með mikla yfirburði á lisatanum enda er hann langstærsti báturinn. Sjöfn SH mynd Gísli Reynisson.

Sólberg ÓF með risatúr

Generic image

Þeiru fóru nokkrir togaranna í Barnetshafið til veiða og gekk vel,. Örfirsey RE var sá fyrsti sem landaði afla og kom með um 1300 tonn,. Kleifaberg RE landaði alls um 1400 tonnum og þar af var millilandað í Noregi um 670 tonnum,. Sólberg ÓF sem er nýjsti og stærsti frystitogarinn á landinu fór líka ...

Risaróður hjá Lilju SH, yfir 18 tonn

Generic image

Mars er einn stærsti aflamánuðurinn á hverju ári, og þá má segja að það sé mokveiði hjá mörgum bátum. og skiptir þá ekki máli í hvaða veiðarfæri bátar eru að róa með,. Línuveiði er búinn að vera mjög góð núna í vetur, bæði frá Suðurnesjunum og Snæfellsnesinu,.  Lilja SH. Emil Freyr Emilsson ...

Njáll RE seldur

Generic image

Þetta er búið að liggja  nokkuð lengi í loftinu að Njáll RE yrði seldur,. Síðast landaði Njáll RE í sandgerði  í lok desember árið 2017. Útgerðarsaga Njáls RE er orðin nokkuð löng og var báturinn skipaður áhöfn frá Sandgerði í vel yfir 20 ár.  t.d var Hjörtur Jóhannsson skipstjóri á bátnum í hátt í ...