Botnvarpa í des.nr.1. Aðeins Einn listi!

Generic image

Listi númer 1. Ég setti fram smá pælingar um listann um togaranna og trollbátanna í nóvember um hvernig þetta ætti að vera,. eftir að hafa skoðað þetta þá var niðurstaðan þessi,. aðeins einn listi mun verða í gangi á Aflafrettir.is. og er sá listi sameiginlegur fyrir bátanna sem voru á ...

Anna EA. Öllum sagt upp.

Generic image

Samherji keypti árið 2013 einn stærsta línubát sem hefur verið á Íslandi. var hann keyptur frá Noregi og var nokkuð sérstakur bátur, því að hann dró línuna í gegnum brunn í miðjum báti, . enn ekki í gegnum lúgu á síðunni eins og allir hini línubátarnir gera. Fékk þessi bátur nafnið Anna EA . Reyndar ...

Ýmislegt árið 2019.nr.15

Generic image

Listi númer 15. Frekar rólegt í veiðum á þessum lista,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 54,5 tonní 8. Sæfari ÁR 51 tonní 11 og vantar ekki nema um 29 tonní eitt þúsund tonnin . Klettur IS 35 tonní 4. Þristur BA 38 tonní 8. Ebbi AK 27 tonní 6 en hann er á veiðum í Faxaflóanum. Leynir SH 50 tonní 7 á ...

Selma Dröfn F-97-G að fiska vel.

Generic image

Birt var smá frétt um bátinn Selmu Dröfn hérna á Aflafrettir sem vakti mikla athygli,. aðalvega útaf útlitinu á bátnum sem þykir mjög furðulegt,. Báturinn er búinn að vera að fiska mjög vel núna í nóvember og hefur mokveitt . núna í síðustu fjórum róðrum hjá bátnum ,. þá hefur Selma Dröfn landað ...

Nýi Einar N-31-Q í Noregi.

Generic image

Skoðum nokkra Norska báta og höfum smá  norsk þema í dag. Hérna að neðan er minnst á bátinn Ólaf II sem Ólafur F Einarsson á,. Hann var að láta smíða nýjan bát fyrir sig á ÍSlandi og er sá bátur samskonar og Kristján HF,. Ólafur silgdi nýja bátnum sínum til Noregs og fékk hann nafnið Einar.  sem er ...

Jakob N-5-G í Noregi

Generic image

Tökum smá þema frá Noregi og  kíkjum á nokkra norska báta sem eiga tengingu við ÍSlanda,. Jón Páll Jakobsson gerir út bátinn Jakob og sá bátur er nýr.  Skrokkurinn á bátnum var lengi búinn að standa uppá landi . við Stykkishólms, en um er að ræða spútnik skrokk, og alls voru 4 svona skrokkar ...

Aldís Lind F-31-G í Noregi.

Generic image

Tökum smá norsk þema núna og kíkjum á nokkra báta.  hérna er Aldís Lind. Aldís Lind í Norður Noregi. er búinn að eiga mjög gott ár núna árið 2019. og er heildaraflin hjá bátnum komin í um eitt þúsund tonnin þetta ár,. núna síðustu viku þá hefur aflinn hjá bátnum verið ágætur,. er búinn að landa 56,3 ...

Ólafur II í Noregi.

Generic image

tökum smá norsk þema núna kíkjum á nokkra norska báta sem þó eiga tengingu til íslands,. fyrsti sem við skoðum er Ólafur II N-99. Eigandinn af bátnum er búinn að fá nýjan bát sem heitir Einar . Núna á síðustu dögum þá hefur Ólafur II landað alls 44,3 tonnum í 5 róðrum ,. og mest 13,4 tonn í einni ...

Mokveiði hjá Jóhönnu Gísladóttir GK.

Generic image

Þá er nýjasti línulistinn kominn á síðuna. og Hörður Björnsson ÞH vekur þar lang mesta athygli . Drottninginn eins og sjómenn kalla Jóhönnu Gísladóttir GK er kominn á toppinn og það eftir risatúr,. Jóhanna Gísladóttir GK var við veiðar á þórsbanka og kom til hafnar á Djúpavogi  með risalöndun,. því ...

Hörður Björnsson ÞH með metafla.

Generic image

Þessi nóvember mánuður er að verða ansi góður,  sérstaklega hjá stóru línubátunum .  . Margir þeirra hafa verið að koma með vel yfir 100 tonn í land í einn löndun og stærsta löndunin enn sem komið er á Sighvatur GK 138 tonn,.  Hörður Björnsson ÞH. Hörður Björnsson ÞH hefur lítið látið fyrir sér fara ...

Nýr bátur til Sandgerðis,

Generic image

Nýverið þá var keyptur bátur til Sandgerðis , Bátur sem íbúar á Rifi ættu að kannast mjög vel við. því þessi bátur var þar lengi og hét þar Særif SH , var með því nafni í um 10 ár. þangað til að Skarfaklettur ehf kaupir bátinn og skírir hann Elín BA 58.  . Undir því nafni þá réri báturinn á línu ...

Bátur brann og sökk í Vogum

Generic image

Mikill eldur kom upp í báti sem lá við bryggju í Vogunum í nótt.  Slökkvilið frá Brunavörnum Suðurnesja kom á vettvang um klukkan 5 í nótt og logað þá báturinn alveg niður í kjölin,. mjög mikill eldur var í bátnum og á endanum þá sökk báturinn við bryggju í Vogunum . Báturinn sem þarna brann var ...

Selma Dröfn F-97-G í Noregi.

Generic image

frá Patreksfirði og Bíldudal,  þá var í um 6 ár gerður út bátur sem hét Selma Dröfn BA 21.  árið 2011,fluttu Eigendur af bátnum  til Noregs með bátinn og . héldu áfram að gera út bátinn þar enn breyttu nafninu á bátnum úr Selma Dröfn yfir í Selma.  . fyrir um ári síðan þá létu eigendur af bátnum ...

Kristinn ekki lengur SH.

Generic image

Þ. að eru ekki margir stóri bátar sem stunda línuveiðar núna sem eru ennþá á bölunum.  svo til allir bátarnir eru hættir á bölum og komnir á beitningavél,. Þó er einn bátur sem hefur haldið sig við balanna alveg frá því báturinn kom fyrst til landsins. Er það Kristinn SH 812  sem er gerður út frá ...

Mannbjörg er Einar Guðnason ÍS strandaði

Generic image

í Ágúst árið 2018 þá kom til Suðureyrar nýr bátur sem áður hafði heitið Indriði KRistins BA.  Var sá bátur skírður Einar Guðnason ÍS eftir fyrrum skipstjóra frá Suðureyri,. Aflafrettir skrifuðu frétt um bátinn þegar hann kom nýr til Suðureyrar, enn hann hafði komið í staðinn fyrir Gest KRistinsson ...

Ýmislegt árið 2019.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Nokkuð góð veiði hjá bátunum . Friðrik Sigurðsson ÁR með 115 tonn í 9 róðrum . Sæfari ÁR 92 tonní 9. Klettur ÍS 103 tonní 8. Þristur BA 65 tonní 89. Ebbi AK 41 tonní 8. Leynir SH 112 tonn í 12 enn báturinn er á hörpuskelsveiðum . Blíða SH 24 tonní 10 og því miður þá er þetta síðasti ...

Þórunn SVeinsdóttir VE. hmmm?? hvað er í gangi??

Generic image

Nýjasti listinn yfir togaranna í nóvember kom núna fyrir um einu degi síðan og þar kom í ljós að . í neðsta sætinu var Þórunn SVeinsdóttir VE. óhætt er að segja að lesendur hafi orðið doldið hissa að sjá þetta aflaskip byrja í neðsta sætinu og Aflafrettir fengu nokkrar fyrirspurnir um hvort þetta ...

Trollbátur eða hvað??

Generic image

Nú er mikil endurnýjun í gangi á togaraflotanum okkar á íslandi, . enn reyndar er orðin sú breyting á að bátunum fjölgar enn að sama skapi þá eru þeir orðnir minni.  . þeim fjölgar mikið bátunm sem eru styttri enn 30 metrar og eru þar af leiðandi leyfilegir í að veiðar upp að 3 sjómílum frá landi,. ...

Breytingar á Aflafrettir.is. Nýr listi!

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá setti ég inn hérna smá um hvar bátarnir ættu að vera,  og var ég þá að tala um bátanna sem eru krókabátar. og eru í kringum 15 tonnin að stærð.  Það eru nefnilega sumir bátar sem eru stærri enn 15 bt enn eru samt svipaðir og bátarnir . sem eru að 15 tonnum að stærð. ...

rúm 4 þúsund tonna kvóti, enginn bátur, engin vinnsla!

Generic image

Aðalsteinn Jónsson á Eskifirði var atkvæðamikill útgerðamaður og fiskverkandi frá Eskifirði, Hann var 24 ára gamall þegar hann eignaðist hlut í fyrsta báti sínum og tók við stjórn Hraðfrystihúss Eskifjarðar (HE) árið 1960 og gerði það fyrirtæki af stórfyrirtæki í útgerð á bátum, togurum og ...

Ýsa útum allan sjó,en enginn kvóti!?

Generic image

Dragnótaveiði núna í haust hefur verið nokkuð góð, og við norðurlandið hefur ýsuveiði verið ansi góð, enda er sjórinn fullur af ýsu við norðurlandinu. Það skyggir þó á gleðina við að veiða ýsuna að leigukvóti á ýsu hefur verið illfáanlegur og sá kvóti sem hefur verið til boði í leigu  er á því verði ...

Sunna Líf GK fyrir og eftir breytingar

Generic image

Það eru ekki margir bátar frá Suðurnesjunum sem eiga sér orðið meira enn 20 ára útgerðarsögu núna, því miklar breytingar hafa verið í gangi í útgerð þaðan og bátunum fækkað mikið,. þó er þarna bátur gerður út sem heitir Sunna Líf GK og hefur þessi bátur verið gerður út frá Keflavík og Sandgerði ...

Nýi Sigurfari GK

Generic image

Það var skrifað nýverið um að gamli Sigurfari GK væri kominn í Þorlákshöfn og heitir þar Jóhanna ÁR ,. náði loksins að taka smá bryggjumyndir af nýja Sigurfara GK, enn segja má að báturinn sé núna kominn aftur " heim".  því þegar hann var smíðaður. þá hét báturinn fyrst Happasæll KE og nafnið ...

Ýmislegt árið 2019 nr.13

Generic image

Listi númer 13. Friðrik Sigurðsson ÁR með 38 tonní 4. Sæfari ÁR 24 tonní 2. Klettur ÍS 56 tonní 5. Þristur BA 31 tonní 5. Ebbi AK 20 tonní 3. Leynir SH 81 tonní 10 af hörpudiski. Eyji NK 22 tonní 5. Tindur ÁR var að fiska mjög vel af sæbjúgu var með 84,4 tonní aðeins 5 rórðum og mest 20,8 tonn í ...

Hvar eiga bátarnir að vera???

Generic image

inná aflafrettir.is eru núna 4 listar til þess að flokka smábátanna eða krókabátanna ,. þetta eru bátar að 8  bt. bátar að 13 bt. og síðan bátar að 15 tonn . og bátar yfir 15 tonn,. þessir tveir síðastnefndu listar eru doldið á milli tannanna á lesendum aflafretta. vegna þess að  það eru nokkrir ...

Rammi ehf kaupir útgerð Þorleifs EA

Generic image

Sífellt fækkar litlu útgerðunum á landinu,. núna var Rammi ehf á Siglufirði að kaupa fyrirtækið Sigurbjörn ehf í Grímsey með öllum aflaheimildum. aðaleign Sigurbjarnar ehf í Grímsey var báturinn Þorleifur EA sem hefur verið eini stóri netabáturinn sem hefur verið að róa frá Norðurlandinu undanfarin ...

Fyrsti frystitogarinn í Ralli

Generic image

Það er alltaf mikið fjör þegar Rallí er í gangi.  . Hafrannsóknarstofnun ÍSlands, eða Hafró er ár hvert með sitt eigið Rallí,  reyndar ekki með bílum,. heldur með togurum, og eru röllinn 2.  Vorrall sem fer iðulega fram í apríl, og iðulega þá sáu japönsku togarnir um það.  . t.d Ljósafell SU.  ...

Risa breytingar á fyrrum Sigurbjörgu ÓF

Generic image

Frystitogarinn Sigurbjörg ÓF var seldur frá Ólafsfirði um sumarið 2017 þegar að Sólberg ÓF kom í staðinn,. Sigurbjörg ÓF var seld til Noregs til fyrirtækis sem heitir Nordnes AS. Fyrirtækið hefur nú samið við skipasmíðastöðina Kleven í Noregi um stórfelldar endurbætur á Sigurbjörgu ÓF,. Svo miklar ...

Elli á Viðey RE mokveiði í nýtt troll

Generic image

Viðey RE mynd Anna Kristjánsdóttir. JAGGER NÝTT OG GJÖRBREYTT BOTNTROLL FRÁ HAMPIÐJUNNI. 10.10.2019. Ný útfærsla af  gjörbreyttu 88,4 metra Bacalaotrolli hefur gert það gott að undanförnu. Meðal þeirra sem notað hafa Bacalao troll um langt skeið, eru skipstjórar á nýjasta ísfisktogaranum Viðey RE, ...

Sævík GK er númer eitt.

Generic image

Það er búið að vera ansi rólegt hjá línubátunum sem róa frá Sandgerði og Grindavík núna í haust, því enginn bátur hefur verið að róa þaðan,. Undanfarin haust þá var Andey GK eini línubáturinn á þessum svæði sem var að róa en Bjössi skipstjórinn á Andey GK slasaðist og því hefur Andey GK ekkert ...

Huginn VE líka að sigla með síld erlendis.

Generic image

Hérna á Aflafrettir.is þá hefur verið greint frá því að Margrét EA hefur verið að sigla með íslenska síld til Noregs og selt þar með mun hærri verðum enn eru í gangi á Íslandi,. MArgrét EA er ekki eina síldarskipið sem hefur silgt út með aflann,. því að Huginn VE hefur farið þrisvar til Færeyja með ...

Ýmislegt árið 2019.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Mikið um að vera á þessum lista. Friðrik Sigurðsson ÁR með ansi stóran mánuð. var með 258 tonn í 16 róðrum og fór með því yfir eitt þúsund tonnin,. Sæfari ÁR 191 tonní 14 og er báturinn búinn að vera að róa frá Sandgerði núna síðan í byrjun september og þar er líka Þristur BA. ...

Fyrsti 15 tonna báturinn yfir 10 tonn í róðri.

Generic image

September mánuður hjá bátar að 15 tonn var ansi sérstakur.  aðeins 4 bátar komust yfir 100 tonnin og kanski það merkilegaasta var að . enginn bátur í þessum flokki komst yfir 10 tonna afla í einni löndun,. núna er október byrjaður og nú þegar hefur einn bátur komið með meira enn 10 tonn í land í ...

Þórir SF og Vörður ÞH

Generic image

Mikil endurnýjun í gangi núna í íslenska skipaflotanum,. nýir togbátar koma hérna inn í hrönnum . og náði saman á mynd tveimur svo til nýjum . Vörður ÞH sem er glænýr og hefur ekki hafið veiðar. og Þórir SF sem er smíðaður árið 2009. Þórir SF var 29 metra langur bátur . en var lengur núna í ár og er ...

Nýr bátur til Sandgerðis,

Generic image

Það eru nokkuð mikið um það að  menn eða fyrirtæki séu að kaupa báta og skrá þá í Sandgerði,. og nýverið þá var bátur keyptur til SAndgerðis sem mun fá nokkuð sérstakt verkefni,. Íslandsbersi HF var seldur á dögunum til Sandgerðis og fékk þar nafnið Birna GK . Kristinn Guðmundsson  úr sandgerði ...

Margrét EA síldarsölur

Generic image

Það hefur verið greint frá því hérna á Aflafrettir.is um að Margrét EA hefur farið tvær ferðir með síld til Noregs. og selt þar.  . Hérna má lesa fyrri fréttina,. og hérna má lesa seinni fréttina,. Í báðum þessum fréttum þá var greint frá síldarverðinu sem var gefið út í noregi, enn það verð sem ...

Ný Jóhanna ÁR

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi núna í fiskveiði flotanum.  . 7 nýir minni togarar svo kallaðir 29 metra togarar eru að koma til landsins. og tveir af þeim koma til Hornafjarðar. Liður í því var að Skinney Þinganes seldi frá sér 2 báta og keypti Nesfiskur þá báða.  Steinunni SF og Hvanney SF,. ...

Margrét EA aftur til Noregs.

Generic image

Fyrir rúmri viku síðan þá var greint frá því hérna á Aflafrettir að Margrét EA hefði veitt síld á íslandsmiðum og silgdi með hana þvert yfir hafið til Noregs og landaði henni þar. þá fór Margrét EA til Global Fish í Noregi,. Lesa má þá frétt hérna,. Núna er Margrét EA aftur kominn Noregs en reyndar ...