Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.5
Listi númer 5. Það líður að lokum á þessum október mánuði og það er búið að vera ansi margir bátar sem hafa verið á . færaveiðum sem er nokkuð merkilegt því þetta er ekki beint best tíminn til þess að stunda færaveiðar. veður oft válind of birta lítil. Eyraröst ÍS er sem fyrr aflahæst og var með 3,7 ...
Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.4
Listi númer 4. Það gaf ansi vel til róðra hjá þessum bátum núna um miðjan október og ansi margir nýttu sér það. sem fyrr er Eyrarröst ÍS hæstur en báturinn var með 3,1 tonn í einni löndun . Dímon GK var með 1,5 tonn í 2 og vekur nokkra athygli hversu marga róðra báturinn hefur farið. en hann hefur ...
Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.3
Listi númer 3. Það er búið að vera blíða undanfarna daga og töluverður fjöldi af bátum hefur verið að róa. þó vantar tölur um bátanna sem voru á veiðum um helgina, en þær munu koma á næsta lista. Eyrarröst ÍS er sem fyrr langhæstur í þessum flokki og var með 4,8 tonn í 2 róðrum . Dímon GK 1,6 tonn í ...
Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.2
Listi númer 2. Eyrarröst ÍS sem fyrr stungin af á toppnum, og va rmeð 7,9 tonn í 3 rórðum en báturinn rær á línu. Guðborg NS 1,2 tonn í 1 á færum . og Dímon GK gekk ansi vel á færum frá Sandgerði og var hann með 2,3 tonn í 2 rórðum og fór upp um 7 sæti. var Dimon GK næst hæstur inná þennan lista á ...
Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.1
Bátar að 8 BT í September 2025.nr.3
Bátar að 8 BT í September 2025.nr.2
Listi númer 2. bátarnir tveir Beta SU og Már SU frá Djúpavogi að stinga af á listanum . báðir komnir með yfir 8 tonna afla og var Már SU með 3,3 tonn í 2 róðrum . Beta SU va rmeð 2,5 tonn í einni loöndun . Axel NS 3,4 tonn í 3. Ósk EA stekkur upp um 11 sæti og va rmeð 3,3 tonn í 3 rórðum . Sigrún ...
Bátar að 8 BT í September 2025.nr.1
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.4
Listi númier 4. Lokalistinn. Góður mánuður sem ágúst var og það sést vel á þessum lista því mjög margir færabátar voru á veiðum og fjórir þeirra náðu yfir 20 tonna afla. Falkvard ÍS stakk af í ágúst og var með 15,3 tonn í 6 róðrum inná þennan lista og endaði með 35 tonna afla í ágúst. Eyrarröst ÍS ...
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.3
Listi númer 2. Mjög góða færaveiði hjá bátunum . FAlkvard ÍS með 10,6 tonn í 3 róðrum og með því kominn á toppinn. Eyrarröst ÍS 10,7 tonn í 5. Straumnes ÍS 7,8 tonn í 4. Hawkerinn GK 12,4 tonn í aðeins 3 rórðum og mest 4,3 tonn í einni löndun, enn hann er búinn að vera . veiða ufsa við Eldey og þar ...
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.2
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.1
Bátar að 8 BT í Apríl 2025.nr.1
Listi númer 1. ekki margir bátar á veiðum, en mjög margir bátar á grásleppuveiðum,. aðeins Tveir bátar á þessum fyrsta lista í apríl eru á línu og 7 bátar á handfærum . og einn af þeim er Sigrún Björk ÞH sem byrjar ansi vel 12,1 tonn í 5 róðrum og byrjar aflahæstur. Sigrún Björk Mynd Pétur Helgi ...
Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.5
Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.4
Listi númer 4. Heldur betur góð veiði hjá bátunum og fjórir bátar komnir með yfir 30 tonna afla . og það er mjög stutt á milli þeirra. Huld SH var með 2,6 tonn í 1. Kári III SH 8,3 tonn í 4. Helga Sæm ÞH 10,4 tonn í 3. Fagravík GK 5,9 tonn í 3. og ef við skoðum munum á þeim þá munar 346 kíló á milli ...
Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.3
Listi númer 3. ÁFram mjög góða handfæra veiði. sex bátar komnir yfir 20 tonna afla og eru það allt færabátar nema Helga Sæm ÞH sem er á grásleppuveiðum . Huld SH var með 5,9 tonn í 2. Skarphéðinn SU 10,3 tonn í 4. Fagravík GK 10,5 tonn í 4 . Kári III SH 15,4 tonn í 5 og mest 4,4 tonn. Helga Sæm ÞH ...
Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.2
Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá færabátunuim og Huld SH að mokveiða, var með 16,5 tonn í 7 rórðum og má geta. þess að báturinn landaði tvær landanir, í alls þrjú skipti í Sandgerði. . stærsti dagurinn hjá Huld SH var um 5,1 tonn sem landað var tvisvar sama daginn, og deginum áður þá landaði Huld ...
Bátar að 8 BT í Mars 2025.nr.1
Listi númer 1. mjög góð handfæraveiði hjá bátunum bæði bátarnir sem róa frá Rifi og Ólafsvík . og bátarnir sem hafa verið á veiðum við Garðskagavita. en bátarnir sem eru á veiðum þar eru bátarnir sem eru að landa í . Hafnarfirði, Akranesi, Keflavík og Sandgerði. Nokkrir bátar á grásleppu. en það er ...
Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. undir lok febrúars þá fjölgaði bátunum töluvert og þá sérstaklega af handfærabátunum . og veiðin hjá þeim var mjög góð. sex bátar náðu yfir 10 tonn í febrúar og af því voru fjórir handfærabátar. Eyrarröst ÍS var með 7,5 tonn í 2 róðrum og hæstur. Birta SH 2,5 tonn í 2. ...
Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.3
Listi númer 1. Stormur ST með 2,4 tonn í 1 og er eini báturinn sem er kominn með yfir 10 tonna afla á þessum lista. en það var mjög góð handfæraveiði hjá bátunum frá Grundarfirði og Ólafsvík á þennan lista. Birta SH var með 9,5 tonn í 4 róðrum og mest 3,3 tonn. Kristborg SH 8,7 tonn í 4 og mest 2,7 ...
Bátar að 8 BT í Febrúar 2025.nr.2
Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. janúar mánuðurinn má segja að hafa endað 29.janúar útaf brælutíð sem þá hófst. Kemur kanski ekki á óvart en Eyrarröst IS var með 4,6 tonn í einni löndun og þar með hæstur. Stormur ST 2,7 tonn í1 . STraumanes ÍS 1,1 tonn í 1 á færum . Hilmir SH 1,9 tonn í 2. Dímon GK 2,2 ...
Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.2
Listi númer 2. Á lista númer 1, þá voru aðeins fimm bátar komnir á veiðar. enn núna á þessum lista þá er fjöldinn orðin töluvert fleiri eða 14 bátar. vekur athygli hversu margir bátar eru á handfærum, og Straumnes ÍS þeirra aflahæstur, kominn með 5,5 tonn í 7 róðrum . þrír bátar eru komnir með yfir ...
Aflahæstu bátar að 8 BT árið 2024
Jæja allar tölur komnir í hús til mín og þá er hægt að fara að byrja að birta flokkanna sem eru . hérna á Aflafrettir.is um hvernig árið 2024 gekk. ég mun byrja á minnstu bátunum og því er fyrsti listinn aflahæstu bátarnir að 8 bt árið 2024. Aðeins þrír bátar náðu yfir 100 tonna afla, eða kanksi má ...
Bátar að 8 BT í janúar 2025.nr.1
Bátar að 8 Bt í Desember 2024.nr.3
Listi númer 3. SVona var staðan þegar að bátarnir stoppuðu fyrir jólin,. þrir bátar með yfir 10 tonna afla . Eyrarröst ÍS með 3,2 tonn í einni löndun . STormur ST 4,3 tonn í 2. Sigri SH 1,8 tonn í 1. Sindri BA 2,5 tonn í 2. Glaumur SH 1,4 tonn í 1 á færum, ansi góður færaafli hjá Glaumi SH núna í ...
Bátar að 8 Bt í Desember 2024.nr.2
Listi númer 2. Frekar rólegt um að vera á þessum lista. Eyrarröst ÍS þó með 2,6 tonn í einni löndun og sá eini sem er kominn yfir 10 tonnin . Sigri SH 7 tonn í einni löndun af þara. STormur ST 2,5 tonn í 1. Glaumur SH 540 kíló í 1. Lizt ÍS 537 kíló í 1 , enn báturinn var á línu. Farið svo hingað og ...
Bátar að 8 Bt í Desember 2024.nr.1
Listi númer 1. Ansi margir bátar á færum núna þennan síðasta mánuð ársins 2024. . á þessum lista eru 12 bátar og þar af eru 8 bátar á færum. veiðin hjá þeim er frekar lítil, en þó var Glaumur SH með 1,6 tonn í einni löndun . og já Eyrarröst ÍS er sem fyrr efstur. það stoppar þennan bát eiginlega ...
Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.3
Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.2
Listi númer 2. Veðurfarið ekki beint gott núna uppá síðkastið og bátarnir í þessum flokki fá að finna fyrir því. Nokkrir náðu að skjótast út, enn aflinn var tregur. Eyrarröst ÍS var þó með 4,2 tonn í 2 róðrum . STormur ST 3,3 tonn í 1. Sigrún EA 1,1 tonn í 2 á færum og er hæstur af færabátunum á ...
Bátar að 8 Bt í Nóvember 2024.nr.1
Listi númer 1. Eyrarröst ÍS með ansi góða byrjun 12,3 tonn og þar af 8,2 tonn í einni löndun . líklega er þetta tvær landanir sama daginn , því efast um að báturinn beri 8,2 tonn í einum róðri. annars eru ansi margir bátar á handværum og svona þokkaleg veiði hjá þeim . . Glaumur SH mynd Helgi Lárus ...
Bátar að 8 Bt í Október 2024.nr.3
Listi númer 3. Ennþá mjög margir færabátar á veiðum , og tveir bátar á þessum lista komnir með yfir . 10 tonna afla. báðir á línu. Eyrarröst ÍS með 13,7 tonn i´4 róðrum og stekkur upp um 11 sæti beint á toppinn. Stormur ST 4,8 tonn í 2. Glaumur SH 1,6 tonn í 3. Lizt ÍS 1,1 tonní 1. Sigrún eA 2,6 ...
Bátar að 8 Bt í Október 2024.nr.2
Listi númer 2. Þónokkuð margir færabátar á veiðum og veiðinhjá þeim þokkaleg miðað við árstíma. Garri BA með 6,4 tonní 4 róðrum og orðin hæstur. Falkvard 7,4 tonn í 3 og fer beint í annað sætip. Digri NS 1,8 tonn í 2. Stormur ST 2,4 tonn í 1 á línu. Már SU 2,7 tonní 3. Glaumur SH 3,3 tonn í 3. Garri ...
Bátar að 8 Bt í Október 2024.nr.1
Bátar að 8 Bt í september 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður þar sem að 10 bátar komust yfir 10 tonna afla . og allt voru það færabátar nema Stormur ST og Eyrarröst ÍS sem var hæstur, . enn báðir þessir bátar voru á línu. Reyndar voru nokkrir róðrar hjá Eyrarröst ÍS sem voru á færum . Eyrarröst ÍS var með 5,5 ...
Bátar að 8 Bt í september 2024.nr.3
Bátar að 8 bt í september 2024.nr.2
Listi númer 2. Nokkur fjölgun á bátunum og tveir efstu eru frá Suðureyri, og báðir hafa náð yfir 10 tonna afla. Eyrarröst ÍS með 10,4 tonn í 4 róðrum . Falkvard ÍS 6,8 tonn í 3. Elfa HU 3,7 tonn í 2. Glær KÓ 2,1 tonní 2. Brynjar BA 2,7 tonn í 3. Garri BA 1,1 tonn í 1. Valur ST 2,6 tonn í 2. Þónokkuð ...
Bátar að 8 bt í september 2024.nr.1
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Rosalegir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS , va með 14,7 tonn í 8 róðrum og . langaflahæstur, með 39 tonna afla í ágúst. Natalía NS 5,4 tonn í 2. Falkvard ÍS 6,4 tonn í 2. Patryk NS 2,3 tonní 1. Garri bA 6,7 tonn í 3. Stormur ST 5,2 tonn í 2. og athygli vekur að í sæti númer ...
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.3
Listi númer 3. Fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla og Eyrarröst ÍS að stinga af á þessum lista,. var með 11.3 tonní 4 róðrum . Natalía NS 3,5 tonn í 2. Digri NS 4,4 tonn í 3. Patryk NS 5,9 tonní 2. Falkvard ÍS 5,3 tonn í 2. Brynjar BA 5,5 tonn í 4 og stekkur upp um 63 sæti. Örk NS 3,3 tonní ...