Bátar að 8 bt í september 2024.nr.2
Listi númer 2. Nokkur fjölgun á bátunum og tveir efstu eru frá Suðureyri, og báðir hafa náð yfir 10 tonna afla. Eyrarröst ÍS með 10,4 tonn í 4 róðrum . Falkvard ÍS 6,8 tonn í 3. Elfa HU 3,7 tonn í 2. Glær KÓ 2,1 tonní 2. Brynjar BA 2,7 tonn í 3. Garri BA 1,1 tonn í 1. Valur ST 2,6 tonn í 2. Þónokkuð ...
Bátar að 8 bt í september 2024.nr.1
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Rosalegir yfirburðir hjá Eyrarröst ÍS , va með 14,7 tonn í 8 róðrum og . langaflahæstur, með 39 tonna afla í ágúst. Natalía NS 5,4 tonn í 2. Falkvard ÍS 6,4 tonn í 2. Patryk NS 2,3 tonní 1. Garri bA 6,7 tonn í 3. Stormur ST 5,2 tonn í 2. og athygli vekur að í sæti númer ...
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.3
Listi númer 3. Fjórir bátar komnir með yfir 10 tonna afla og Eyrarröst ÍS að stinga af á þessum lista,. var með 11.3 tonní 4 róðrum . Natalía NS 3,5 tonn í 2. Digri NS 4,4 tonn í 3. Patryk NS 5,9 tonní 2. Falkvard ÍS 5,3 tonn í 2. Brynjar BA 5,5 tonn í 4 og stekkur upp um 63 sæti. Örk NS 3,3 tonní ...
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.2
Listi númer 2. Sjóstangaveiðibátarnir ennþá á listanum og þeir bæta bara við sig. Már ÍS 440 sem er sjóstangaveiðibátur með 700 kíló í 2 róðrum og fór upp um 9 sæti. en á toppnum er Eyrarröst ÍS sem var með 5,6 tonn í 2 róðrum og er kominn yfir 10 tonnin . Natalía NS 2,4 tonní 1. Digri NS 1,5 tonní ...
Bátar að 8 bt í Ágúst.2024.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð merkilegur listi, ekki fyrir fjölda færabáta. eða að Þara báturinn Sigri er í 9 sætinu. nei heldur hversu margir sjóstangaveiði bátar eru á listanum . þeir eru alls 11 sjóstangaveiðibátarnir og má segja að erlendu sjómennirnir, sem að mestu eru . frá þýskumælandi löndum séu að ...
Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. Miklar hreyfingar á listanum og þar sem að strandveiðin er hætt þá er þeir bátar . sem koma með afla á þennan lista handfærabátar , og veiðin hjá þeim er mjög góð. Sigri SH sem er að moka upp þara, va rmeð 14,4 tonn í 2 rórðum og endaði aflahsætur. Eyrarröst ÍS 15,4 tonn ...
Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.2
Bátar að 8 bt í júlí.2024.nr.1
Bátar að 8 BT í júní.nr.3.2024
Listi númer 3. Lokalistinn. þrír bátar sem náðu yfir 20 tonna afla í júni. María SH með 6,3 tonn í 4 og endaði hæstur. Sigri sem er að moka upp þara var með 7,4 tonn í 1. Stormur BA 4,5 tonn í 3, en hann og María SH voru á grásleppuveiðum. Hrói SH 5,9 tonn í 6 l, Björt SH 6,4 tonn í 3. Eyrarröst ÍS ...
Bátar að 8 BT í júni.2024.nr.2
Bátar að 8 bt í júní 2024.nr.1
Listi númer 1. Brjánslækur er kanski ekki stærsta höfn landsins, en þrátt fyrir það þá eru tveir bátar. þaðan sem eru inná topp 4. Stormur BA sem er á grásleppuveiðum og er í öðru sætinu . og Jón Bóndi BA sem er á strandveiðum og er í fjórða sætinu,. brælutíð gerir það að verkum að fáir bátar frá ...
Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.2
Bátar að 8 bt í maí 2024.nr.1
Listi númer 1. grásleppubátarnir sitja í efstu fimm sætunum og þar á eftir er þara báturinn Sigri SH . Í heildina eru 543 bátar skráðir til veiða núna það sem af er maí, og mest af því eru strandveiðibátar. nokkrir af strandveiðibátunum eru á þessum lista, en þeir eru ekki aðgreindir frá hinum . ...
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.3
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.2
Listi númer 2. Mokveiði hjá Helgu Sæm ÞH er stunginn all verulega af á þessum lista var núna með 16,4 tonn í 6 róðrum og kominn yfir 34 tonna afla. Sigri 7,8 tonní 1 af þara. Sigrún Hrönn ÞH 13,2 tonní 5 og mest 5,2 tonn, en mjög góð grásleppuveiði var frá Norðausturlandinu. Sóley ÞH 10,8 tonní 7. ...
Bátra að 8 bt í april 2024.nr.1
Listi númer 1. grásleppubátranir ansi margir sem eru á listanum . og á þessum lista þá byrja þrír bátar með yfir 10 tonna afla. reyndar er Sigri SH þarna lika með 13,1 tonn í einni löndun af þara. Helga Sæm ÞH með 18 tonn í 7 róðrum á grásleppunetum, og af þessum afla þá eru 16,2 tonn af grásleppu. ...
Bátar að 8 Bt í mars.2024.nr.3
Listi númer 3. Fjórir bátar komnir með yfir 20 tonn í mars. Huld SH með 9,9 tonní 5 róðrum og orðin aflahæstur. Vinur SH 8,2 tonn í 3. Kári III SH 2,3 tonn í 1. Fagravík GK 7,5 tonn í 3. Skarphéðinn SU 5,8 tonn í 3. Fagravík GK mynd Gísli Reynisson . Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að ...
Bátar að 8 bt í mars.árið 2024.nr.2
Listi númer 2. ansi góð handfæraveiði hjá bátunum við Snæfellsnes og Sandgerði. Kári III SH með 5,8 tonn í 2. Vinur SH 8,4 tonn í 2. Huld SH 8,2 tonn í 3 róðrum og mest 3,3 tonn. Birta SH 5,2 tonn í 2. Eyrarröst ÍS 8,1 tonn í 2 á línu. Fagravík GK 7,2 tonn í 3. Hilmir SH 4,1 tonn í 2. Líf NS 2,8 ...
Bátar að 8 bt í mars.árið 2024.nr.1
Listi númer 1. Nokkuð góð byrjun í mars hjá minnstu bátunum og mjög margir á handfærum . Kári III SH byrjar hæstu rmeð 13,5 tonn í aðeins 3 róðrum og mest 5,2 tonn í róðri sem er fullfermi. Huld SH byrjar ofarlega, enn báturinn þurfti að tvílanda í Sandgerði einn daginn og var þá samtals með 5,6 ...
Bátar að 8 bt í febrúar 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn,. Eyrarröst ÍS var með engan afla á þennan lokalista en það kom ekki að sök, báturinn með langmesta afla í febrúar . og aðeins 7 róðra. Hilmir SH kom með 3,2 tonn í 1 róðri, og fór yfir 10 tonnin. en munurinn á þeim tveim Vini SH og Hilmir SH er ekki nema 30 kíló. Dímon ...
Bátar að 8 bt í febrúar 2024.nr.3
Listi númer 3. Eyraröst ÍS með mikla yfirburði eins og kemur kanski ekki á óvart. var með 9,6 tonn í 2 rórðum og kominn yfir 30 tonn í febrúar. Vinur SH 11 tonn í 4 á færum . Sigri SH 3,2 tonn ´1 af þara. Hilmir SH 4,8 tonn í 2. Dímon GK 1,5 tonn í 2. Kristborg SH 3,4 tonn í 2. Sigrún EA 2,1 tonn í ...
Bátar að 8 BT í febrúar 2024.nr.2
Listi númer 2. Töluverð fjölgun á bátunum . miklir yfirburðir sem að Eyrarröst ÍS er með , var með 13,4 tonn í 3 róðrum og langhæstur. Sigri með 5,7 tonn í 2 af þara. Dímon GK 4,3 tonn í 4. Líf GK 2,5 tonn í 2. Straumnes IS 2,2 tonn í 3. Hilmir SH 3,1 tonn í 1 á færum . Sindri BA 3 tonn í 1 á línu. ...
Bátar að 8 bt í janúar.nr.3.2024
Listi númer 3. Lokalistinn. ekki voru nú margir bátar í þessum flokki á veiðum í janúar, og eins og sést þá . eru róðrarnir sem bátarnir komust í mjög fáir. í þessum flokki þá var Dímon GK sá sem fór í flesta róðranna eða sex, enn Eyrarröst ÍS var hæstur og kemur það kanski ekki á óvart. Eyrarröst ...
Bátar að 8 bt í janúar .nr.2.2024
Bátar að 8 bt í des.2023.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. Ekki voru margir bátar sem voru að róa í þessum flokki í desember og því enn færri á milli jóla og nýárs. en Dímon GK var með 3,7 tonn í 3 róðrum og mest 1,7 tonn sem er nú ansi gott miðað við desember og endaði í 4 sætinu . Straumnes ÍS 2,3 tonn í 2 . en þessir tveir ...
Bátar að 8 BT í des.nr.3.2023
Listi númer 3. Frekar rólegt á þessum lista, en núna milli hátíða þá hafa nokkrir bátar verið á veiðum . og þar með talið Dímon GK en aflatölur um þann bát voru ekki komnar þegar þetta var reiknað. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1 og sá eini sem er kominn yfir 10 tonn í des. Sindri BA 1,6 tonn í 1 á ...
Bátar að 8 bt í des.nr.2.2023
Listi númer 2. Mjög fáir bátar að veiða á þessum lista, þeir eru aðeins 11. Eyrarröst ÍS með 4,3 tonn í 1, enn þessi bátur er í könnun ársins um hvaða bátur verður aflahæstur í þessum flokki. Straumnes ÍS 3,3 tonn í 3 á færum . Dímon GK 2,3 tonn í 2 líka á færum . Minni svo á að ýta hérna til þess ...
Bátar að 8 bt í des.2023.nr.1
Listi númer 1. Mjög fáir bátar á þessum lista á veiðum og aðeins tveir eru álínu, Eyrarröst ÍS og Sindri BA. fjórir bátar á færum og er Straumnes ÍS hæstur af þeim. . Þara báturinn Sigri SH byrjar efstur og aldrei þessu vant þá fannst mynd af þessum báti. enn eins og sést þá er báturinn töluvert ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.3.2023
Listi númer 3. Eyrarröst ÍS með 24,5 tonn í 8 róðrum og heldur betur stingur alla aðra báta af á þessum lista. báturinn sem ekki er til nein mynd af Sigri kemur þar á eftir og var með 9,9 tonn í 3 róðrum af þangi. Kristborg SH 5,9 tonn í 3. Birta SH 3,4 tonn í 2. Dímon GK 3,8 tonn í 4 og er hann ...
Bátar að 8 bt í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2. Smá fjölgun á bátunum en þeir eru núna 15 á listanum núna í nóvember. Eyrarröst ÍS með 6,6 tonn í 2 róðrum og hæstur. Kristborg SH 2,3 tonn í og báðir á línu. Eins og sést þá eru róðrarnir hjá bátunum ekki margir, flestir með aðeins einn róður, Sigrún EA, Dímon GK og Sigri SH með 2 ...
Bátar að 8 bt í okt.nr.3.2023
Listi númer 3. Lokalistinn. Aðeins þrír bátar náðu yfir 10 tonna afla í október . og reyndar er Sigri SH 0 með Klóþang, enn hef ekki fundið eða séð hvernig bátur þetta er. Brynjar BA var með 6,7 tonn í 6 róðrum og fór úr 10 sætinu og í það þriðja. Eyrarröst ÍS 10,3 tonn í 3 róðrum og var langhæstur ...