Bátar að 8 BT í September 2025.nr.1

Listi númer 1


Töluverður fjöldi af sjóstangaveiði bátum á veiðum og Dílaskarfur ÍS er hæstur af þeim og í 20 sætinu

annars að ansi róleg byrjun á september og fáir bátar komnir af stað

góð veiði á Djúpavogi en tveir efstu bátarnir eru þaðan og Beta  SU byrjar hæstur með 5,9 tonn í 3 róðrum 

Beta  SU mynd ljósmyndari ókunnur



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 7459
Beta SU - 161 5.88 3 2.1 Handfæri Djúpivogur
2 7104
Már SU - 145 5.38 3 2.4 Handfæri Djúpivogur
3 2461
Kristín ÞH - 15 3.51 2 1.8 Handfæri Raufarhöfn
4 7453
Elfa HU - 191 3.25 1 3.3 Handfæri Skagaströnd
5 2160
Axel NS - 15 2.99 1 3.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 6919
Sigrún EA - 52 2.74 3 1.1 Handfæri Grímsey, Dalvík
7 7031
Glaumur NS - 101 2.45 2 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
8 6905
Digri NS - 60 1.86 2 0.9 Handfæri Bakkafjörður
9 2147
Natalia NS - 90 1.67 1 1.7 Handfæri Bakkafjörður
10 7763
Geiri HU - 69 1.55 1 1.6 Handfæri Skagaströnd
11 7882
Sigrún Björk ÞH - 100 1.45 1 1.5 Handfæri Húsavík
12 7703
Ásgeir ÁR - 22 1.41 1 1.4 Handfæri Hornafjörður
13 7168
Patryk NS - 27 1.40 1 1.4 Handfæri Bakkafjörður
14 2612
Ósk EA - 12 1.29 1 1.3 Handfæri Dalvík
15 1695
Tóki ST - 100 1.24 1 1.2 Handfæri Sandgerði
16 2501
Skálanes NS - 45 1.24 1 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
17 2825
Glaumur SH - 260 1.09 1 1.1 Handfæri Rif
18 7194
Fagravík GK - 161 1.04 1 1.0 Handfæri Sandgerði
19 7325
Grindjáni GK - 169 0.98 2 0.8 Handfæri Grindavík
20 7580
Dílaskarfur ÍS - 418 0.50 3 0.2 Sjóstöng Súðavík
21 7443
Geisli SK - 66 0.48 1 0.5 Handfæri Dalvík
22 7561
Lómur ÍS - 410 0.38 4 0.1 Sjóstöng Súðavík
23 7588
Álft ÍS - 413 0.35 2 0.3 Sjóstöng Bolungarvík
24 7432
Hawkerinn GK - 64 0.34 1 0.3 Handfæri Sandgerði
25 7554
Már ÍS - 440 0.33 3 0.1 Sjóstöng Súðavík
26 7589
Bliki ÍS - 414 0.28 2 0.2 Sjóstöng Súðavík
27 7582
Hávella ÍS - 426 0.25 2 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
28 7557
Lundi ÍS - 406 0.24 3 0.2 Sjóstöng Súðavík
29 7581
Þórshani ÍS - 442 0.23 2 0.1 Sjóstöng Súðavík
30 7584
Kjói ÍS - 427 0.22 3 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
31 2805
Sella GK - 225 0.21 1 0.2 Handfæri Sandgerði
32 7558
Teista ÍS - 407 0.20 2 0.1 Sjóstöng Súðavík
33 7586
Sendlingur ÍS - 415 0.16 4 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
34 6837
Edda NS - 113 0.16 1 0.2 Handfæri Bakkafjörður
35 7583
Svanur ÍS - 443 0.14 2 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
36 7555
Langvía ÍS - 416 0.12 2 0.1 Sjóstöng Súðavík
37 7559
Haftyrðill ÍS - 408 0.12 1 0.1 Sjóstöng Súðavík
38 7579
Toppskarfur ÍS - 417 0.10 1 0.1 Sjóstöng Súðavík
39 7585
Himbrimi ÍS - 444 0.08 1 0.1 Sjóstöng Bolungarvík
40 7562
Kría ÍS - 411 0.07 1 0.1 Sjóstöng Súðavík