Aflahæstu krókabátar í janúar árið 2005
Ég hef ansi gaman að grúska í aflatölum og hérna að neðan . er listi yfir aflahæstu krókabátanna í janúar árið 2005 eða fyrir 19 árum síðan. þarna voru að koma til sögunnar 15 tonna bátarnir og þónokkuð margir af þeim bátum sem eru hérna á . listanum að neðan eru 15 tonna bátar. þó er rétt að vekja ...
Guðmundur Einarsson ÍS og Kristinn SH voru fyrstir.
Ég á mjög stóran og mikin gagnagrunn af aflatölum langt aftur í tímann allt aftur til 1894. Eitt af því sem ég hef fylgst vel með í gegnum árin og haldið nokkuð vel um eru vetrarvertíðirnar. Og til þess að fylgjast með þeim og fá samanburð á milli vertíða þá bjó ég mér til lágmark, og lágmarkið er ...
Frystitogarar árið 2001.janúar til júlí
Ég var að birta lista yfir afla hjá frystitogurunum árið 2024 sem er frá 1.janúar til 30.júni´. ákvað að fara með ykkur í smá ferðalag og skoðum frystiskipin árið 2000, frá sama tíma og árið 2024. semsé frá 1.janúar til 30.júni´. Ansi merkilegt er að bera þetta saman. það eru þrír aðalhlutir sem ...
Færabátar í júní árið 1981
Dragnót í júní árið 1981
Þá er júní mánuður núna farinn af stað og í dag þá kom á síðuna fyrsti dragnótalistinn. og nokkuð góð veiði hjá bátunum. tveir bátar með yfir 100 tonn afla , og þetta júní 2024. Ætla með ykkur í smá ferðalag. aftur í júní árið 1981, eða 43 ár aftur í tímann. og hérna skoðun við dragnótabátanna í ...
Hólmaborg SU , 40 þúsund tonn á tveimur mánuðum árið 2002.
Í gegnum söguna um útgerð báta og togara á ÍSlandi þá eru mörg skip sem eiga sér mjög mikla sögu sem mikil og þekkt aflaskip. og það má skipta þeim í nokkra flokka, til dæmis, togaranna, bátanna sem stunda ekki veiðar á uppsjávarfiski og síðan uppsjávarskipin sjálf. inní þessa þrjá flokka þá eru ...
Rækjuveiðar apríl árið 2024 og apríl árið 2003.
síðasta fréttin sem var skrifuð hérna á aflafrettir var ný uppfærður rækjulisti fyrir árið 2024. og eins og kemur fram þar, þá eru aðeins tveir togarar á rækjuveiðum árið 2024, Sóley Sigurjóns GK og Vestri BA. ég ætla að fara með ykkur í smá ferðalag, en þó ekki það langt. fer með ykkur aðeins 21 ...
Rósa HU, Rækjuveiðar í ágúst árið 1984. afli og aflaverðmæti
Rækjuveiði núna árið 2024 er varla svipur á sjón miðað við hvernig þetta var fyrir 20 árum , eða 30 árum eða þá 40 árum,. fyrir 40 árum eða árið 1984 þá var fjöldi rækjubáta hátt í 200 yfir allt landið og mikið af þessum bátum voru bátar sem að mestu . voru á innanfjarðarrækjunni víða um landið. . ...
Aflaverðmæti á rækju hjá Kristínu Jónsdóttir árið 1984.
321 línubátur árið 2001 - 65 línubátar árið 2024!
Og áfram held að grafa upp aflatölur aftur í tímann, . er að vinna í árinu 2001 núna, og langði að sýna ykkur smávegis. langaði að sýna ykkur gríðarlega mun sem orðið hefur á fjölda báta sem stunda línuveiðar. hérna er ég að tala um janúar árið 2001, og janúar árið 2024. hérna er ég ekki að tala um ...
1500 tonna afli. 6 dragnótabátar í Þorlákshöfn , 2003
Dragnótaveiðar hafa verið stundaðar við Ísland í all langan tíma, og iðulega þá voru þetta litli bátar sem . voru á dragnót inn í fjörðunum víða um landið. . svo til allir bátarnir sem hafa stundað dragnótaveiðar hafa verið í dagróðrum. nema bátarnir sem réru frá Þorlákshöfn,. í Þorlákshöfn þá frá ...
360 tonna rækjuveiði í Arnarfirði árið 2003
Fyrir nokkru síðan þá var frétt hérna á aflafrettir um mokveiðin hjá Agli ÍS á rækjuveiðum í Arnarfirðinum. Lesa má þá . frétt Hérna. Saga rækjuveiða í Arnarfirði er nokkuð löng eins og greint var frá í fréttinni um Egil ÍS, í það minnsta þá á ég . aflatölur um Arnarfjörðin aftur til ársins 1952. ...
Mokveiðin hjá Þórsnesi SH, 1. bátur 2024. 118 bátar árið 1981.
Fréttinn um metaflann hjá Þórsnesi SH hefur vakið mjög mikla athygli. . enn fyrir þá sem ekki hafa lesið þá frétt, þá getið þíð ýtt á . ÞENNAN TENGIL. Og ansi margir hafa haft samband við mig útaf netaveiði á árum áður og stórar landanir og mokveiði. En kemur þessi mokveiði hjá Þórsnesi SH á óvart?. ...
Steinbítsmok hjá Alla Gísla á Gylfa BA í maí árið 2001
254.000 tonn af loðnu í feb 2001. Sunnutindur SU og Víkingur AK
Núna árið 2024 þá hefur gegnið illa að finna loðnuna eða í það minnsta sem Hafró hefur leitað. aftur á móti þá hefur fundið loðna í æti hjá t.d þorskinum . Loðnuveiðar voru mjög miklar frá um 1984 og vel fram yfir aldamótin. og árið 2001, þá var mjög góð og mikil loðnuveiði. hérna að neðan er litið ...
Mokveiði hjá Faxaborg SH 217 í maí árið 2000
Fyrsti breytti línubáta listinn fyrir árið 2024, kom hérna á Aflafrettir.is fyrir nokkrum dögum síðan. og þó svo að fyrst þegar ég kynnti þennan breytta lista þá vakti það mjög neikvæða gagnrýni. enn eftir að fyrsti listinn kom þá haf lesendur tekið honum betur. Faxaborg SH. mér var bent á það að ...
Kóngurinn Oddur K. Sæmundsson á Stafnesi KE 130 (1993-2000)
Túnfisksveiðar Byr VE árið 1999
Haraldur Kristjánsson HF frumkvöðull á veiðum!
uppúr árinu 1990 þá hófu nokkrir skipstjórar á frystitogurum hér við land. veiðar á úthafskarfa djúpt úti á reykjaneshrygg. og einn af þeim togurum var Haraldur Kristjánsson HF, en sá togari var fyrstur til þess . að reyna að veiða úthafskarfa. það var árið 1989 og var þá Páll Eyjólfsson skipstjóri ...
Mokveiði hjá Von BA 33 í júní árið 1999.
Hérna við hliðina er frétt um dragnótabátinn Haförn KE. í mars 1999,. sá bátur átti sér nokkra systurbáta og flestir af þeim voru á dragnótaveiðum. einn af þeim var báturinn Reykjaborg RE. sá bátur var seldur árið 1998 til Patreksfjarðar. en þá voru eigendur af Reykjaborg RE að fá nýjan stálbát sem ...
Haförn KE 14 í mars árið 1999.
Núna árið 2023 þá er bátur gerður út frá Bolungarvík sem heitir Ásdís ÍS. þessi bátur kom upprunalega til Keflavíkur í maí árið 1999, og hóf róðra í Sandgerði skömmu síðar. og hét þessi bátur þá Örn KE 14. Örn KE kom í staðinn fyrir eikarbát sem hafði verið gerður út frá Sandgerði í þónokkuð mörg ár ...
Botnvarpa í júní árið 1999
Rækja í janúar árið 1999.
Línubátar í janúar árið 1999. Balabátar
hérna á þessum lista eru bátarnir sem réru á línu í janúar árið 1999, enn þetta eru allt bátar sem réru með línubala. smábátarnir eru ekki í þessu, þó svo að einn plastbátur sé á þessum lista, Ingimar Magnússon ÍS . sex efstu bátarnir veiddu ansi vel, þar sem þeir náðu allir yfir 100 tonin . og afli ...
Línubátar í janúar 1999. Beitningavélabátar
Hérna að neðan er listi yfir línubátanna sem réru í janúar árið 1999. og þetta eru beitningavélabátarnir. . eins og sést þá var nokkuð góður afli hjá bátunum og þeir eru töluvert fleiri árið 1999 , enn árið 2023. . á þessum lista eru tveir bátar sem eru að veiða líka árið 2023, Núpur BA og Tjaldur ...
Trollbátar í apríl árið 1998
Hérna á Aflafrettir birti ég lista yfir aflahæstu 29 metra trollbátanna eða togaranna í apríl árið 1998. Lesa má það HÉRNA. Núna árið 2023 þá er aðeins einn trollbátur sem tekur trollið á síðuna og það er Sigurður Ólafsson SF. árið 1998 þá voru þónokkuð margir trollbátar sem tóku trollið á síðuna. ...
29 metra togbátarnir í apríl árið 1998.
´Núna árið 2023 þá eru 29 metra togarnir ansi margir og þeir eru að veiða alveg á við stóru togaranna,. áður fyrr þá voru trollbátarnir flestir sem tóku trollið á síðuna, en uppúr 1988 og fram til 2000 þá voru að koma minni togbátar. sem tóku þá trollið upp í skutrennu að aftan og þeir togbátar voru ...
Metróður hjá Geir ÞH í mai árið 1998.
Trollbáturinn Guðmundur Ólafur ÓF 91
Núna árið 2023 þá eru fjölveiðiskipin sem stunda veiðar á makríl, kolmuna, loðnu og fleira. ansi stór og mikil og þau eru einungis á þessum uppsjávarveiðum. sem þýðir að þessi skip eru ekki á veiðum á tildæmis rækju og botnfiski. á árunum frá um 1970 og vel fram yfir það að kvótinn var settur á, þá ...
Dragnót í október árið 1993
Nú þegar að liðin er október mánuður árið 2023, þá er rétt að líta aðeins aftur í tímann og skoða einn flokk báta sem þá var á veiðum. og þessu flokkur bátar var líka á veiðum árið 2023, . Hérna er ég að tala um dragnótabátanna. Hérna getið þið séð listann yfir dragnótabátanna í október árið 2023. ...
Mokveiði hjá Bjarma BA í maí árið 1998.
Guðný ÍS línuveiðar vertíð 1998.
Þegar horft er yfir sögu veiða með línu hérna á íslandi þá koma Vestfirðir þar mjög sterkt inn. því þar hefur saga línuveiða verið mjög löng, og segja má að síðustu 80 ár og rúmlega svo . að þá hafa bátar frá Vestfjörðum stundað línuveiðar og þá að mestu á vetrarvertíðinni sem og um haustið. núna ...
Rækjutogarinn Ljósafell SU
Fyrir nokkru síðan þá var frétt um endalok Múlaberg ÓF sem er einn af 10 togurum sem komu til landsins árið 1973. . Þessir togarar voru allir smíðaðir í Japan og fengu því viðurnefnið Japanstogar. núna árið 2023 þá voru aðeins tveir eftir af þessum togurnum og eftir að Múlaberg ÓF bilaði og er í ...
Rækja í september árið 1997
árið 2023 er frekar lítið um að vera í rækjuveiðum. Eins og hefur komið fram hérna á aflafrettir þá var mikil rækjuveiði á árunum á milli 1990 og 2000. og hérna lítum við á september árið 1997. og hérna eru líka frystitogarnir. nokkrir togaranna voru á veiðum á Flæmingjagrunni, og lönduðu aflanum ...
Rækjuveiðar í okt.1997. Ísrækjubátar
árið 2023 þá er vægast sagt mjög lítið um að vera varðandi rækjuveiðar, mjög fáir togarar á veíðum því þeir eru aðeins þrír, . og enginn bátur á úthafsrækjuveiðunum ,. þess vegna hef ég ansi gaman að skoða aftur í tímann þegar mikil rækjuveiði var í gangi eins og á árunum 1990 til 2000,. hérna að ...
Páll Helgi ÍS á dragnót í september 1997.
förum í smá ferðalag, og skoðum eitt sem vakti þónokkra athygli mína,. árið er 1997, og mánuðurinn er September. þarna árið 1997 voru hátt í 60 bátar sem voru á dragnótaveiðum og þá meðal annars voru ansi margir bátar. á veiðum í Faxaflóanum, svokallaðar Bugatarveiðar. 60 bátar, enn aðeins þrír af ...
Grundfirðingur SH, skelmok árið 1997
Færabátar í júlí árið 1997.
Ég fer af og til með ykkur lesendur góðir aftur í tímann og iðulega er ég þá að fjalla um togaranna, rækjuna eða þá netabátanna,. færabátanna hef ég kanski ekki mikið beint sjónum að, enn ætla að breyta útaf vananum og birta hérna allra stærsta lista. sem ég hef birt varðandi afla afturí tímann. ...
Þuríður Halldórsdóttir GK á netum í mars 1984.
Mokveiði hjá Oddgeir ÞH í maí 1997.
Núna árið 2023, þá eru trollbátarnir sem taka trollið inn á síðuna svo til allir farnir í burtu, aðeins einn bátur er eftir. sem stundar trollveiðar og tekur trollið á síðuna, það er Sigurður Ólafsson SF frá Hornafirði. í raun má segja að Sigurður Ólafsson SF sé eini trollbáturinn eftir á landinu ( ...