Fréttir

1100 tonna mánuður hjá ÚA árið 1967

Generic image

Ég er alltaf af og til að fara með ykkur lesendur góðir í smá ferðalag aftur í tímann og skoða gamlar aflatölur. ég hef verið að sýna ykkur aflatölur um togaranna frá 1982.  . enn ætla að fara  með ykkur ennþá lengra aftur í tímann núna,. já nefnilega til þess tíma þegar að síðutogarnir voru á ...

Guðbjörg ÍS í mokveiði. 291 tonn á 5 dögum

Generic image

Ég hef voðalega gaman af þessum gömlu aflatölum og ég hef ennþá meiri gaman af því að skrifa smá pistla á síðuna og leyfa ykkur að sjá gamlar aflatölur,. ég hef skrifað um núna á stuttum tíma, um Svein Jónsson KE, Harald Böðvarsson AK,  Sigurey SI og Sölva Bjarnarsson BA,. En hvað með það mikla ...

Apríl árið 1981. 38 bátar yfir 400 tonn

Generic image

Ég skrifaði smá pistil um Gullborg VE og mokveiði hjá henni á netunum í apríl 1981. sem lesa má hérna. Þessi um talaði apríl mánuður var feikilega fengsæll hjá netabátunuim sem voru að veiða á svæðinu frá Hornafirði og suður með landinu og svo til alveg vestur á Vestfirðina. Bara bátarnir lönduðu ...

Gullborg VE. 600 tonna netamánuður. takk fyrir!

Generic image

Vertíðin 1981 var góð.  reyndar svo góð að allir netabátar í apríl voru að mokveiða og var veiðin ekkert smá hjá mörgum bátanna,. svo góð að margir netabátar náðu að fiska yfir 600 tonn á einum mánuði,. Einn af þeim bátum sem rótfiskaði var netabáturinn Gullborg  VE og þótt að Gullborg VE væri ekki ...

Ekkert slakað á um borð í Sölva Bjarnarsyni BA

Generic image

Ég skrifaði smá pistil um togarnn Sigurey SI sem mokveiddi af grálúðu árið 1982.  . sem lesa má HÉRNA. . Ekki langt frá Patreksfirði þá eru bæirnir Tálknafjörður og Bíldudalur og í báðum þessum bæjum voru togarar.  á Tálknafirði var Tálknfirðingur BA og í Bíldudal Sölvi Bjarnarson BA . Sölvi ...

Grálúðumok hjá Sigurey SI árið 1982.

Generic image

Á árunum á milli 1980 og vel fram yfir árið 1990 þá var oft mikil mokveiði á grálúðunni útvið við Vestfirðina.  og togarar frá Vestfjörðum voru ansi atkvæðamiklir á þeim veiðum,. á Patreksfirði árið 1982 þá voru þar tvær stórar fiskverkanir.  Oddi HF sem ennþá er til í dag, og Hraðfrystihús ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Haraldur Böðvarsson AK, 208 tn eftir 6 daga túr!

Generic image

Fyrir stuttu síðan þá skrifaði ég smá klausu um togarnn . Svein Jónsson KE  sem lesa má hérna. . Sveinn Jónsson KE átti nokkra stysturtogara og þar á meðal var Haraldur Böðvarsson AK sem Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi átti og gerði út.  . Þó svo að Haraldur Böðvarsson AK og SVeinn Jónsson KE voru ...

Sveinn Jónsson KE fiskaði alltaf vel

Generic image

Þegar horft er yfir togaraflóru íslendinga og hugsað um togara sem hafa afla mikið um vel um árabil  þá koma iðulega upp sömu nöfnin.  t.d Guðbjörg ÍS,  Kaldbakur EA, Harðbakur EA, Dagrún ÍS, Ásbjörn RE og  Ottó N Þorláksson RE svo einhver nöfn séu nefnd. í Sandgerði var í mörg ár gerður út togarinn ...

Sigurjón Arnlaugsson HF ansi góður apríl mánuður

Generic image

Flott veiði hjá línubátunum núna í mars og eins og hefur sést á síðunni þá eru 3 bátar komnir yfri 500 tonnin. förum í smá ferðalag aftur í tímann.  . aftur til ársins 1982.  þá voru ekki margir línubátar að róa sem voru með beitningavélar.  Flest allir bátanna voru að róa með balalínu,. Á ...

Netaskógurinn í mars 1982. 136 netabátar, 3 bæir

Generic image

Núna er hávertíð í gangi, allavega samkvæmt gömlu og góðu dagatali.  í gegnum áratugina þá var helsta veiðarfærið á vertíðum net, og aftur net. netabátar sem stunda veiðar núna á þessari vertíð eru mjög fáir, með smábátunum eru þeir rétt um 40 talsins,. þetta er ansi litið sérstaklega ef horft  er á ...

Laust auglýsingapláss

Trollbáturinn Geir RE með um 170 tonn

Generic image

Trollbátarnir í dag eru stórir.  reyndar kanski ekki svo stórir miðað við lengd og breidd, heldur miðað við hversu öflugir þeir eru.  eins og hefur sést á trolllistanum á síðunni.  . Trollbátarnir á árum áður voru margfallt minni og svo til allir tóku trollið inn á síðuna, og þeir voru margir ...

Gamla Gullver NS árið 1975

Generic image

Gullver NS sem núna er á  veiðum kom til  landsins árið 1983,. og sjá má hérna smá pistil ég var skrifað um togarann. . Núverandi Gullver NS kom í staðin fyrir eldri togara sem hét líka Gullver NS og var sá togari miklu minni heldur enn núverandi Gullver NS.  Gamla Gullver NS var í hópi mest fyrstu ...

Jón Helgason ÁR 107 tonn í 5 róðrum

Generic image

Ég var á ferð um evrópu núna í janúar og fram í Febrúar og endaði í Hirthals þar sem að ég tók Norrænu til Íslands.   gamal vinnufélagi minn Siggi  sem á heima í Hanstholm var áður útgerðarmaður í mörg ár á íslandi, og gerði meðal annars út nokkra báta sem hétu Jón Helgason ÁR . Siggi sem er orðin ...

Trollbáturinn Kári GK 146

Generic image

Mikið um allskonar togveiðar á síðunni núna í dag þegar höfuðborgin okkar er á kafi í snjó. Litlir trollbátar. í dag þá eru þessi bátar sem við köllum trollbátar nú reyndar togskip með toggetu á við góðan togara.    Á árum áður þá voru trollbátarnri allt öðru vísi.  og var tildæmis mjög mikið um ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Sighvatur Bjarnarsson VE fullfermi í þungum sjó

Generic image

Jólaundirbúningur á fullu og ég ætla að smella inn einni mynd hérna. Hérna er Sighvatur Bjarnarson VE á heimleið með fullfermi af loðnu.  . líklegast eitthvað um 750 tonn sem var nú svona það mesta sem báturinn kom með í land. Myndina tók  Benedikt Guðbjartsson enn hann var á bátnum.  . Sighvatur ...

Endalaus fullfermi hjá Sigurbjörgu ÓF

Generic image

Fréttin sem kom hérna á Aflafrettir um endalok togarans Sigurbjargar ÓF  vakti ansi mikla athygli og voru hátt  í 8 þúsund manns sem lásu hana á einum sólarhring,. Hérna má lesa hana. . Það voru ekki margar aflatölur með í fréttinni sem þá var enn ég fékk nokkrar fyrirspurnir um aflatölur um ...

Mokveiði. Ásbjörn RE með 200 tonn á þrem dögum!

Generic image

Það er mikil endurnýjun í gangi núna í íslenska togaraflotanum og munu á næstu árum koma nokkrir nýir togarar inn til landsins og þar af er HB grandi að fá nokkra nýja togara,. Einn af þeim togurum sem munu verða lagt við nýju togaranna er togarinn Ásbjörn RE sem var smíðaður árið 1978.  . ég er að ...

Hann er aftur farin niður!! 2000 tonn af rækju

Generic image

Jæja  enn og aftur er þessi lukkans bátur sem er undir nafinu Stormur SH farinn á botn.  og reyndar voru þeir það klárir starfsmenn Reykjaneshafna að þeir færðu bátinn frá þeim stað þar sem hann lá vanalega og þarna í stæðið þar sem hann er núna. enn þarna undir er mun grynnra og því fer betur um ...

Laust auglýsingapláss

Óslægt og slægt. 430 skipti yfir 200 tonn

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá skrifaði ég smá pistil hérna á síðunni um togarann Bjart NK sem er farinn,. og þá birti ég aflatölur sem reyndust ekki vera þær sömu og hafði verið birt inná síðunni hjá Síldarvinnslunni,. lesa má pistilinn um Bjart NK . Ég fékk í kjölfarið nokkrar fyrirspurnir um ...

yfir 100 þúsund tonnum landað á Siglufirði

Generic image

Siglufjörður.  bær á Tröllaskaga sem allir landsmenn þekkja.  bærinn var á hátindi ferils síns ef segja má þannig í síldarævintýrinu á milli 1960 og 1967.    Eftir að síldin hvarf árið 1967 þá tók við nokkur tími þar sem ekki mikil bræðsla var í gangi á Siglufirði, enn þegar að loðnan byrjaði að ...

Bjartur NK farin, rangar aflatölur?

Generic image

Eins og greint hefur verið útum allan bæ þá er ísfiskstogarinn Bjartur NK farinn af landi brott.  fór hann í byrjun september. Bjartur NK var einn af  japanstogurnum sem komu til íslands á árunum 1972 til 1973.  Fyrstur af þeim var Hvalbakur SU sem síðan fékk nafnið Hoffell SU  og var hann eini ...

Mokmánuðurinn maí árið 1980.

Generic image

Fyrir sjómenn sem stunduðu sjóinn árið 1980 þá fer það ár í minnisbækurnar vegna þess að algert mok var t.d á vetrarvertíðinni og ísfiskstogarnir mokveiddu líka,. maí mánuður árið 1980 var rosalega góður og ég ætla mér að skoða fjóra ísfiskstogara sem allir áttu það sameiginlegt að fiska mjög vel í ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Ögri RE með 278 tonn á 4 dögum!

Generic image

Afli hjá Dagrúnu ÍS var rosalegur,. í Reykjavík þá voru þarð ansi margir togarar sem flokkuðust sem stórir togarar.  þessi skip voru að koma með landanir sem voru vel yfir 300 tonn,. einn af þeim sem mokveiddu í maí árið 1980 var togarinn Ögri RE. hann byrjaði með látum því fyrsta löndun Ögra RE var ...

Guðbjartur ÍS með yfir 900 tonn

Generic image

Næsti togari sem við skoðum er líka ÍS togari og þessi gerði út frá Ísafirði, þegar maður nefnir Ísafjörð árið 1980 þá dettur lesendur örugglega í huga að núna muni verða fjallað um Guðbjörgu ÍS eða Júlíus Geirmundsson ÍS ,. enn nei ekki alveg.  því það var þarna einn annar togari sem svoldið féll í ...

Elín Þorbjarnardóttir ÍS með 830 tonn

Generic image

Ísfiskstogarnir í maí árið 1980 mokveiddu og hérna er einn af þessum fjórum sem ég mun sýna ykkur,. Þessi togari hét Elín Þorbjarnardóttir ÍS og landaði á Suðureyri,. Fyrsta löndun togarans var 9 maí og það var strax fullfermislöndun,. því uppúr skipinu komu 211,1 tonn eftir um 8 daga á veiðum sem ...

800 tonna mánuður hjá Dagrúnu ÍS

Generic image

Eftir allt norska dæmið sem ég setti á síðuna í gær, þá ætla ég aðeins að fara í smá ferðalag með ykkur,. Ég hef alltaf gaman af því að skoða hvernig ísfiskstogarnir voru að fiska hérna á árum áður.  þá voru togarnir með kassa í lestunum og settu einnig að hluta í stíur.  aflatölurnar um togaranna ...

Laust auglýsingapláss

Mikil sjósókn hjá Björg Jónsdóttir ÞH

Generic image

Það er orðið ansi langt síðan ég fór með ykkur í smá ferðalag aftur í tímann að skoða aflatölur.   Ég hef verið að sýna ykkur mokafla í net og risaróðra hjá togurnunm. enn núna skulum við sleppa öllu moki, enn samt líta á bát sem fiskaði nokkuð vel á línu. Förum til Húsavíkur og árið er 1981 og ...

Björg VE 5 með ansi góðan mars mánuð

Generic image

núna árið 2016 eru má segja engnir trollbátar af gömlu gerðinni, sem meðal annars tóku trollpokann inn á síðuna, þeir eru reyndar til í dag enn eru mjög fáir,. í Vestmannaeyjum þá hefur í gegnum tíðina alltaf verið mjög margir bátar þaðan sem hafa róið með troll, og þótt núna séu bara stálbátar þar ...

Grálúðmok hjá Sigurvon ÍS 500

Generic image

Frá byggðum á Vestfjörðum þá hefur línuveiði var mjög mikil síðustu áragtugina og eru vestfirðirnir langstærsta svæðið á landinu þar sem að balabátar eru gerðir út,. á árunum 1980 til 1990 þá voru ansi margir stórir línubátar gerðir út þaðan og voru þeir svo til allir á bölum.  yfir sumarið þá fóru ...

Andvari VE 100, mikil sjósókn

Generic image

Það er kominn dálítill tími síðan ég skrifaði smá aflatölufrétt aftur í tímann.  . Eins og vetrarvertíðin 1981 var algjört met eins og ég hef gefið ykkur smá sýnishorn af þá var vertíðin 1982, góð enn ekkert í líkingu við vertíðina 1981. Mars mánuður 1982 virðist hafa verið ansi góður mánuður til ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss