Rækja árið 2024.listi númer 6
Rækja árið 2024.listi númer 5
Listi númer 5. Frekar lítil rækjuveiði hjá þeim sem eru á rækju, en mjög mikill fiskur í aflanum hjá þeim . Heildarrækju afli kominn í 793 tonn frá áramótum. Vestri BA með 27 tonn af rækju í 2. Sóley Sigurjóns GK 13,5 tonn í 1. Jón á Hofi ÁR 15,7 tonn í 2. Pálína Þórunn GK 7,6 tonn af rækju í einni ...
Rækja árið 2024.listi númer 4
Listi númer 4. Vestri BA með 42,5 tonn í einni löndun í Grundarfirði. . kom síðan með aðra löndun til Hafnarfjarðar, enn tölur um þá löndun voru ekki komnar inn þegar þessi listi var gerður. Soley Sigurjóns GK með 38 tonn í 2 , og seinni löndunin var á Dalvík. Pálína Þórunn GK er kominn á rækjuna og ...
Rækja árið 2024.listi númer 3
Rækja árið 2024.listi númer 2
Listi númer 2. Egill ÍS með 53 tonn af rækju veitt í Arnarfirðinum og endaði með 125 tonna afla. Vestri BA með 153 tonn í 7 . og Sóley Sigurjóns GK kominn á rækjuveiðar. eins og sést þá eru aðeins þá tveir togarar á úthafsrækjuveiðum sem er mikið hrun miðað við . hversu margir bátar voru á þessum ...
Rækja árið 2024.listi númer 1
Listi númer 1. jæja rækjuveiðin árið 2024 er hafin. og sá sem var fyrstur var Egill ÍS sem er að veiðar í Arnarfirðinum og eins og sést. þá er aflinn hjá honum mjög góður, 72 tonn í 7 róðrum og það gerir yfir 10 tonn í róðri. Vestri BA er sá fyrsti sem hefur veiðar á úthafsrækjunni,. Egill ÍS mynd ...
Rækja árið 2023. lokalistinn
Lokalistinn fyrir árið 2023. Ein minnsta rækjuveiði í ansi mörg ár. heildaraveiðin aðeins 2554 tonn. og enginn var á rækjuveiðum síðan í september 2023. núna árið 2024 þá lítur þetta ekki vel út, því núna er Múlaberg SI dottið út. og eru þá aðeins þrír togarar eftir sem hafa veitt úthafsrækjuna. ...
Rækja árið 2023.nr.9
Listi númer 9. frá 1-1-2023 til 29-10-2023. núna í október er enginn bátur eða togari á rækjuveiðum . sá seini sem landaði rækju var Bjarni Sæmundsson RE sem kom með 3,5 tonn í einni löndun. þessi list er líka lokalistinn þar sem við sjáum Múlaberg SI koma með afla. togarinn var með 8,2 tonn í 2 ...
Rækja árið 2023.nr.7
Rækja árið 2023.nr.5
Listi númer 5. Rækjubátunum eða togurunum sem stunda rækjuveiðar fjölgar um einn, því að Frosti ÞH er kominn á rækjuveiðar. Annars eru þrír komnir yfir 200 tonna afla og athygli vekur að Valur ÍS er kominn í 220 tonn afla sem er veidd. í ísafjarðardjúpinu,. á þennan lista þá var Múlaberg SI með 110 ...
Rækja árið 2023.nr.4
Listi númer 4. aðeins tveir togarar á úthafsrækjunni og er veiðin hjá þeim góð. Múlaberg SI með 110 tonn í 5. Sóley Sigurjóns GK 143 tonn í 5. Valur ÍS 52 tonn í 13 í Ísafjarðardjúpinu. Halldór Sigursson ÍS 12,1 tonn í 3. Egill ÍS 52 tonn í 13 í Arnarfirðinum landað á Þingeyri. Sóley Sigurjóns GK ...
Rækja árið 2023.nr.3
Listi númer 3. þeim fjölgar aðeins bátunum því að Sóley Sigurjóns ÍS og Egill BA eru báðir komnir á veiðar. Egill ÍS er að veiða í Arnarfirðinum eins og Jón Hákon BA. og eins og sést þá hafa báðir þeir bátar. náð yfir 10 tonn í einni löndun . Múlaberg SI var með 177 tonní 8 róðrum . Valur ÍS 49,8 ...
Rækja árið 2023.nr.2
Listi númer 2. Mjög góð veiði hjá bátunum í Ísafjarðardjúpinu og Jón Hákom BA fór einn róður í Arnarfjörðinn . og fékk fullfermi, 11,3 tonn í einni lönudn . Ásdís ÍS var með 53 tonn í 6 róðrum . Valur ÍS 59 tonn í 10 róðrum . Halldór Sigurðsson ÍS 46 tonn í 14. Múlaberg SI er kominn á úthafsrækjuna. ...
Fyrstu línuróðrar Geirfugls GK árið 2001 eftir breytingar
Rækja árið 2022.nr.12
Rækja árið 2022.nr.11
Listi númer 11. tveir togarar komnir yfir 600 tonn af rækju og líklega er Sóley Sigurjóns GK hætt veiðum . því að togarinn er komnn til Njarðvíkur og landaði þar afla,. Vestri BA var með 109 tonn í 4 og orðinn aflahæstur. Múlaberg SI 79 tonn í 4. Klakkur ÍS 69 tonn í 3. Sóley Sigurjóns GK 114 tonn í ...
Rækja árið 2022.nr.10
Listi númer 10. aðeins 4 togarar lönduðu rækjuafla og veiðin hjá þeim öllum var mjög góð. 3 komnir yfir 500 tonnin og vægast sagt stutt á milli Vestra BA og Klakks ÍS . Múlaberg SI með 74 tonn í 3. Vestri BA með 122 tonn í 4 og mest 40 tonn í einni löndun og með því náði frammúr Klakki ÍS . Klakkur ...
Rækja árið 2022.nr.9
Listi númer 9. Aðeins 4 skip á rækjuveiðum enn aflinn hjá þeim nokkuð góður. núna eru tveir togarar komnir yfir 400 tonnin og Vestri BA er nú ekki langt frá því . á þennan lista var Múlaberg SI með 44,4 tonn í 2. Klakkur ÍS 42,6 tonn í 2. Vestri BA 61 tonn í 2. Sóley Sigurjóns GK 52 tonn í 2. Vestri ...
Rækja árið 2022.nr.5
Listi númer 5. Mjög góð rækjuveiði hjá bátunum . Múlaberg SI með 86 tonn í 4. Klakkur ÍS 115 tonn í 4 og mest 39,2 tonn. Vestri BA 135 tonn í 4 og mest 39,6 tonn. og nýr bátur hefur bæst í rækjuflotann, enn það er Grímsnes GK , nokkur ár síðan að Grímsnes GK var á rækjuveiðum,. Grímsnes GK mynd Jón ...
Rækja árið 2022.nr.1
Rækja árið 2021.nr.9
Rækja árið 2021.nr.8
Listi númer 8. Mjög góð veiði, enn það eru fáir bátar á veiðum,. 4 eru komnir yfir 400 tonnin . Sóley Sigurjóns GK komin yfir 600 tonnin og var með 89 tonn í 3 róðrum . Múlaberg SI 37 tonní 2. Vestri BA 86 tonn í 4. Klakkur ÍS 84 tonn í 4. Berglín GK 59 tonn í 3. Valur ÍS 34 tonní6 og ansi merkilegt ...
Rækja árið 2021.nr.7
Rækja árið 2021.nr.6
Listi númer 6. rækjuveiðin er áfram mjög góð. og Frosti ÞH var að bætast í hópinn hjá þeim sem eru á rækjuveiðum. Valur ÍS með 13,1 tonn í 3 róðrum og kominn yfir 200 tonnin . Sóley sigurjóns gK með 31,3 tonní 1. Múlaberg SI 27,5 tonní 2. Vestri BA 26 tonní 1. Klakkur ÍS 44 tonn í 2 og var aftur ...
Rækja árið 2021.nr.5
Listi númer 5. Mjög góð rækjuveiði hjá bátunum . Sóley Sigurjóns GK kominn á toppinn og va rmeð 84 tonn í 3. Múlaberg SI 69 tonní 3. Vestri BA 88 tonní 4. Valur ÍS 11,1 tonní 4. Berglín GK 59 tonní 3. Klakkur ÍS 94 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. jón Hákon BA er kominn á veiðar. Minni svo ...