Rækja árið 2023. lokalistinn

Lokalistinn fyrir árið 2023


Ein minnsta rækjuveiði í ansi mörg ár

heildaraveiðin aðeins 2554 tonn

og enginn var á rækjuveiðum síðan í september 2023

núna árið 2024 þá lítur þetta ekki vel út, því núna er Múlaberg SI dottið út

og eru þá aðeins þrír togarar eftir sem hafa veitt úthafsrækjuna.

ekki nema það komi einhver nýr bátur inn í veiðarnar.

AThyglisvert hversu miklum rækjuafla Valur ÍS náði að veiðar árið 2023.  var með 249 tonn sem allt var veitt

í Ísafjarðardjúpinu.  

en Sóley Sigurjóns GK var aflahæsti rækjubáturinn árið 2023


Sóley Sigurjóns GK  Mynd Sigurður Á Samúelsson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 1 Sóley Sigurjóns GK 734.3 22 49.8
2 2 Múlaberg SI 613.8 28 47.5
3 3 Vestri BA 3030 490.2 17 44.8
4 4 Valur ÍS 1440 248.9 57 8.98
5 5 Egill ÍS 134.2 16 11.2
6 6 Halldór Sigurðsson ÍS 1403 100.4 29 9.8
7 7 Ásdís ÍS 88.4 9 19.2
8 8 Frosti ÞH 85.6 5 19.5
9 9 Jón Hákon BA 55.5 8 11.3
10 10 Bjarni Sæmundsson RE 30 3.5 1 3.5