Dragnót í september 2024.nr.3
Listi númer 3. Loaklistinn. virkilega góður mánuður þar sem að 11 bátar náðu yfir 200 tonn afla. bátarnir hans Péturs voru með töluverða yfirburði í september. Bárður SH og Stapafell SH, báðir með yfir 360 tonna afla, en mikill munur á róðrafjölda bátanna. 27 róðra hjá Bárði og 19 hjá Stapafelli SH. ...
Dragnót í september 2024.nr.2
Dragnót í september 2024.nr.1
Listi númer 1. góð byrjun á september. en núna eru veiðar byrjaðar bæði í Faxaflóanum og líka í Skjálfanda. fjórir bátar komnir með yfir 100 tonna afla og 7 bátar eru að veiða inn í Faxaflóanum. hjá öllum þeim er þorskur uppistaðan í aflanum . Nokkrir bátar eru með þónokkuð magn af skarkola, t.d ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.4
Dragnót í Ágúst 2024.nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar komnir með yfir 200 tonna afla. Steinunn SH með 98 tonn í 7 róðrum . Hafdís SK 113 tonn í 9 róðrum. Bárður SH 105 tonn í 8 róðrum . Þorlákur ÍS 96 tonn í 6 róðrum . Ólafur Bjarnasson SH 89 tonn í 7 . Ásdís ÍS 56 tonn í 4. Hafborg EA 78 tonn í 5. Siggi Bjarna GK 52 tonn í ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.2
Listi númer 2. Bátunum fjölgar töluvert núna, því núna fjölgar bátunum um 7 miðað við lista númer 1. hæstur af nýju bátunum er Ólafur Bjarnason SH sem var með 81 tonn í 6 róðrum . fjórir bátar eru komnir með yfir 100 tonna afla. Steinunn SH var með 118 tonn í 8 róðrum . Hafdís SK 68 tonn í 7, en ...
Dragnót í Ágúst 2024.nr.1
Listi númer 1. 13 bátar komnir á veiðar í ágúst og í þeim hópi er Siggi Bjarna GK , en hann er búinn að vera stopp núna í um 2 mánuði. mikið blandaði afli hjá honu, því af þessum 12,5 tonnum sem báturinn hefur landað þá er mest af ýsu en þó aðeins 2,3 tonn. . Bárður SH byrjar hæstur og Hafdís SK ...
Dragnót í júlí 2024.nr.2
Listi númer 2. Lokalistinn. Það er til málsháttur sem segir, Þeir fiska sem róa. og Hafdís SK er ekki stærsti dragnótabáturinn sem var að róa núna í júlí. en þeir réru mikið, mjög mikið fóru í 30 róðra og enduðu aflahæstir, og fóru yfir 300 tonna afla. voru að landa á Tálknafirði og Bíldudal. ÞAð má ...
Dragnótamok í Faxaflóa í september 2003
Dragnót í júlí 2024.nr.1
Listi númer 1. Ekki margir dragnótabátar á veiðum en þeir bátar sem eru á veiðum eru að veiða nokkuð vel. Aðalbjörg RE er eini báturinn á veiðum fyrir sunna, en uppistaðan í aflanunm hjá Aðalbjörgu RE er koli, því . af þessum afla sem báturinn er kominn með er þorskur aðeins um 4 tonn. En Það er ...
Dragnót í maí 2024.. nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. nokkuð góður mánuður sem að Maí var, enda fóru 7 bátar yfir 200 tonna afla. Sigurfari GK fór nokkrar ferðir vestur til að veiða steinbít og kom mest með 53 tonn til Sandgerðis. Hásteinn ÁR var langhæstur og kom með á þennan lista 82 tonn í 3 róðrum og endaði með 372 tonn ...
Dragnót í maí 2024.. nr.3
Listi númer 3. Nokkuð góð veiði hjá bátunum , fjórir bátar komnir með yfir 200 tonn afla. Hásteinn ÁR með 72 tonní 3 róðrum . SAxhamar SH 34 tonn í 2. Ásdís ÍS 76 tonn í 6. Ólafur Bjarnarson SH 77 tonn í 4. Egill ÍS 87 tonn í 6. Esjar SH 93 tonn í 6. Steinunn SH 72 ton í 6. Silfurborg SH 51 tonn í 6 ...
Dragnót í maí 2024.. nr.2
Listi númer 2. Tveir bátar komnir yfir 200 tonna afla. Hásteinn ÁR með 144,9 tonn í 3 róðrum og orðin hæstur. Saxhamar SH 145,2 tonn í 6 róðrum . Ásdís ÍS 84 tonn í 6. Patrekur BA 61 tonn í 3. Magnús SH 64 tonn í 4. Hafdís SK 39,5 tonn í 3. Sigurfari GK 67 tonn í 3 róðrum . Silfurborg SU 44 tonn í ...
Dragnót í maí árið 2024.nr.1
Listi númer 1. þrír bátar byrja með yfir 70 tonna afla og Hafdís SK byrjar maí mánuð ansi vel, í sæti númer 9. Egill SH með fullfermi 43 tonn í einni löndun . Hafdís SK mynd Þorgrímur Ómar Tavsen. Kæru Lesendur. Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér . Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa ...
Dragnót í apríl.2024.nr.5
Listi númer 5. Lokalistinn. ansi góður afli undir lokin hjá dragnótabátunum og mikið um steinbít í aflanum hjá bátunum sem voru á veiðum við Vestfirðina. það voru tveir bátar sem náðu yfir 200 tonna afla . og undir lokin þá fór Patrekur BA frammúr Ásdísi ÍS, en Ásdís ÍS hafði verið á toppnum hina ...
Dragnót í apríl.2024.nr.4
Dragnót í apríl.2024.nr.3
Listi númer 3. sex bátar komnir yfir 100 tonnin og efstu þrír bátarnir eru hingað og þangað. en þar á eftir koma þrír bátar sem allir eru í SAndgerði. Ásdís ÍS var með 28 tonn í 3 róðrum . Patrekur BA 54,4 tonn í 3 róðrum, og aflahæstur á þennan lista. Geir ÞH 19,9 tonn í 1. Siggi Bjarna GK 16,3 ...
Dragnót í apríl.2024.nr.2
Dragnót í apríl.2024.nr.1
Listi númer 1. Það hefur lítið sést til Ásdísar ÍS það sem af er þessu ári, enn núna byrjar báturinn nokkuð vel og byrjar á toppnum,. Stutt netavertíð er búinn hjá Geir ÞH því hann er aftur kominn í heimahöfn sína, Þórshöfn og kominn á dragnót. Matthías SH og Hafborg EA þeir einu sem hafa komist ...
Dragnót í mars.2024.nr.3
Listi númer 3. Lokalistinn. Miklir yfirburðir hjá Hásteini ÁR var með á þennan lista 108 tonn í 3 róðrum og endaði með yfir 500 tonn í mars. Maggý VE átti ansi góðan mánuð, 89 tonn í 4 og endaði í þriðja sætinu og einn af fjórum bátum sem yfir 200 tonnin komst. Sigurfari GK 64 tonn í 3 og skreið ...
Dragnót í mars.2024.nr.2
Dragnót í mars.nr.1.2024
Listi númer 2. ansi mögnuð byrjun á mars. allir fjórir efstu bátarnir með fullfermi , og til að mynda kom Egill SH með 41 tonn í einni löndun . Steinunn SH kom með 52 tonn í einni löndun . Haförn ÞH að róa frá Kópaskeri og nokkuð góð byrjun hjá honum í mars, 25 tonn í 3 róðrum,. Egill SH mynd Grétar ...
Dragnót í febrúar 2024.nr.4
Listi númer 4. Lokalistinn. SteinunN SH með 43 tonn í einni löndun og endaði aflahæstur í febrúar. Saxhamar SH 24 tonn í 1. Magnús SH 24 tonn í 1. Sigurfari GK 18,5 tonn´1. Benni Sæm GK 22 tonn í 1. Egill SH 27 tonn í 1. Maggý VE 20 tonn í 1. Gunnar Bjarnason SH 18,3 tonn í 1. Hafborg EA 30 tonn í ...
Dragnót í febrúar 2024.nr.3
Listi númer 3. Tveir bátar að stinga af í febrúar, og báðir komnir með yfir 300 tonna afla. Steinunn SH með 110 tonn í 4 róðrum og mest um 40 tonn. Saxhamar SH 108 tonn í 4 róðrum og mest 33 tonn. Rifsari SH 41 tonn í 3. Magnús SH 25 tonn í 2. Sigurfari GK 15,6 tonn í 1. Gunnar Bjarnason SH 28 tonní ...
Dragnót í febrúar 2024.nr.3
Dragnót í janúar árið 2024.nr.4
Dragnót í desember 2023.nr.2.lokalistinn
Listi númer 2. Lokalistinn fyrir desember 2023. einhverja hluta vegna þá steingleymdist að koma með lokalistann fyrir desember 2023. enn hérna er hann. og ansi miklir yfirburðir sem að Bárður SH hafði. stakka alla aðra báta af og var með 360 tonn í 21 róðrum og af þessum afla. var þorskur 348 tonn. ...
Dragnót í janúar 2024.nr.1
Dragnót í nóv.nr.3.2023
Dragnót í nóv.nr.2.2023
Listi númer 2,. Patrekur BA með 58 tonn í 5 og er eini báturinn sem hefur farið í 10 róðra. Ásdís ÍS 43 tonn í 4. Benni Sæm GK 45 tonn í 5. Egill ÍS 60 tonn í 5. Steinunn SH 55 tonn í 5. Saxhamar SH 46 tonn í 3. Geir ÞH 48 tonn í 4. Hafborg EA 45 tonn í 45. Siggi Bjarna GK 37 tonn í 5. og Hafdís SK ...
Dragnót í okt.nr.4.2023
Listi númer 4. Lokalistinn,. góður mánuður þar sem að fjórir bátar náðu yfir 200 tonna afla og reyndar var Geir ÞH ekki nema um 500 kílóum frá 200 tonnum . Mikil ýsuveiði var hjá bátunum sem voru á veiðum fyrir norðan og Bárður SH var með 64 tonn í 7 róðrum og endaði hæstur. Hásteinnn ÁR 90 tonn í ...
Dragnót í okt.nr.2.2023
Listi númer 2. 9 bátar komnir yfir 100 tonnin. Bárður SH með 12,7 tonn í 1. Hásteinn ÁR 62,76 tonn í 2. Saxhamar SH 36 tonn í 3. Steinunn SH 48 tonn í 4, mikil ýsa var í aflanum bæði hjá Steinunni SH og Bárði SH. Gunnar Bjarnason SH 63,4 tonn í 3 róðrum enn hann er líka kominn til Sauðárkróks og er ...
Dragnót í okt.nr.1.2023
Listi númer 1. Greinilega ansi mikil ýsuveiði fyrir norðan. Bárður SH með 142 tonn af ýsu af 163 tonna afla. og Steinunn SH kominn norður og af 78 tonna afla þá eru 54 tonn af ýsu. Sama hjá Geir ÞH en af 106 tonna afla þá eru 56 tonn af ýsu. Sigurfari GK hæstur af bátunum sem veiða frá Sandgerði, ...