Dragnót í feb.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Veiðin farin að aukst ansi mikið og nú vantar bata bátanna fyrir sunnan, enn núna eru bátarnir á Snæfellsnesinu sem raða sér á topp 5.  . Steinunn SH með 26 tonní 2. Egill SH 40,6 tonn í 2. Esjar SH 13 tonn í 1. Leynir SH 15,7 tonní 2. Jóhanna ÁR 12,8 tonn  í 2 og er hann því ...

Dragnót í feb nr.2

Generic image

Listi númer 2. Veiðin farin að aukast hjá bátunum . Steinunn SH mynd Grétar Þór.

Dragnót í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög róleg byrjun hjá dragnótabátunum ,. Rifsari SH hæstur enn þó aðeins með 8,7 tonn.  . Rifsari SH mynd Valur Hafsteins .

Dragnót í janúar.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. já það náði þó einn bátur í lokin að fara yfir 100 tonnin.  Rifsari SH kom með 24 tonní 3 rórðum og fór með því yfir 100 tonnin,. Reyndar voru þeir á Agli SH ansi nálægt því.  ekki nema um 600 kíló vantaði uppá. Saxhamar SH 28 tonní 3. Reginn ÁR 11 tonní 2. Gunnar ...

Dragnót í jan.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Janúar mánuður að verða búinn og ennþá er enginn bátur kominn yfir 100 tonnin.   Rifsari SH  va rmeð 20 tonn í 3 rórðum og er orðin  hæstur . Egill SH 5,5 tonní 1. Steinunn SH 19,2 tonní 4. Sigurfari GK 14 tonní 5. Reginn ÁR 16,7 tonní 3. Guðmunudr Jensson SH 10,4 tonní 3. Onni HU ...

Dragnót í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. fyrsti 20 tonna róðurinn er kominn og voru það strákarnir á Egili SH sem komu með 26,8 tonn í einni löndun.  Eða Agli SH svo við fallbeygjum orðið Egill SH rétt. Rifsari SH 30,4 tonní 3. Saxhamar SH 24,5 tonní 4. Sigurfari GK 14,3 tonní 2. Sæbjörg EA 6,2 tonní 1. Onni HU 3,3 tonní 1. ...

Dragnót í janúar.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Jæja þá er fyrsti 10 tonna róðurinn komin hjá þessum bátum á árinu . Sigurfari GK var fyrstur bátanna til þess að komast yfir 10 tonnin í einni löndun enn báturin kom til Sangerðis m eð 12,8 tonn í einni löndun . Egill SH er áfram á toppnum og var með 7,3 tonní 1. Rifsari SH 22,3 ...

Dragnót í jan.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frekar róleg veiði hjá dragnótabátnum. besta dæmið um það er að enn sem komið er hefur enginn bátur náð yfir 10 tonnum í róðri. Egill SH með 30,2 tonní 4 rórðum og fer á toppinn,. Steinunn SH 29,3 tonní 5. Esjar SH 15 tonní 2. Onni HU 6,5 tonní 2. Bára SH 6,5 tonní 2. Egill SH Mynd ...

Dragnót í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Reginn ÁR að fiska vel.  15,8 tonní 2 róðrum og fer með því á toppinn,. Sigurfari GK 8,6 tonní 2. Siggi Bjarna GK 10,2 tonní 1. Onni HU 7,3 tonní 2. Esjar SH 8 tonní 2. Þorlákur ÍS 7,6  tonn í 2. Leynir SH er kominn á veiðar og er hann að landa í Stykkishólmi.  ekki oft sem að ...

Dragnót í janúar.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Þetta er ekki planað enn hérna er þriðji listinn þar sem að bátur frá Sandgerði er á toppnum  því að Sigurfari GK byrjar efstur á þessum lista. Reginn ÁR byrjar  nú samt sem áður með stærsta róðurinn rúm 9 tonn,. Reginn ÁR mynd Siddi Árna.

Dragnót í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Svona endaði svo desember.  Ásdís ÍS eini báturinn sem yfir 100 tonnin komst. Guðmundur Jensson SH var með 44 tonní 3 rórðum . Egill SH 36,5 tonní 4. Matthías SH 31,4 tonní 5. Sigurfari GK 32,5 tonní 5. Onni HU 23 tonní 5. Guðmundur Jensson SH mynd Grétar Þór.

Dragnót í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Góð veiði inná þennan lista. Egill ÍS  með 39,2 tonní 3 róðrum og fer með því á toppinn,. Ásdís ÍS 35,3 tonní 2. SAxhamar SH 8,2 tonní 1. Sæbjörg EA 20,3 tonní 3.  Enn báturinn er einn af minni bátunum og á topp 10 núna þá er báturinn minnist dragnótabáturinn, enn árangur bátsins er ...

Dragnót í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Rólegt um að vera. Egill ÍS með 26,6 tonní 3. Ásdís ÍS 48 tonní 2 og þar af 30 tonn í einni löndun. Esjar SH 28,9 tonn í 2 og þar af 21,6 tonn í einni löndun. Sæbjörg EA 18,9 tonní 2. Finnbjörn ÍS 20,4 tonní 2. Ásdís ÍS mynd Vikar.is.

Dragnót í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar komnir á veiðar enn ansi góð byrjun hjá Saxhamri SH.  48,4 tonn í einni löndun . og Páll Helgi ÍS eini eikarbáturinn á listanum byrjar vel,. Saxhamar SH Mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.

Dragnót í nóv.nr.6

Generic image

Listi númer 66. Lokalistinn. svo sem þokkalegur mánuður.  aðeins fjórir bátar fóru yfir 100 tonnin. Saxhamar SH átti stærsta róðurinn 30 tonn . og Hásteinn ÁR endaði aflahæstur . athygli vekur að Hafborg EA endaði í þriðja sætinu . Hafborg EA mynd Hafþór Hreiðarsson.

Dragnót nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mikið um að vera og mjög góð veiði hjá bátunum , sérstaklega nokkrum bátum fyrir norðan land. Hásteinn ÁR með 39 tonní 4 róðrum og er kominn á toppinn,. Ásdís ÍS 38 tonní 4. Hafborg EA 25,8 tonn í 2. Egill ÍS 54 tonní 4 rórðum og var báutirnn aflahsætur á listann. Haförn ÞH frá ...

Dragnót í nóv.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Ágætis veiði hjá bátunum,. Saxhamar SH með 33 tonní 5 og er kominn á toppinn,. Hásteinn ÁR með 71 tonn í 5 róðrum og stekkur upp um 9 sæti og beint í sæti númer 2. Sigurfari GK 38,4 tonní 4. Hafborg EA 12 tonní 3. Ásdís ÍS 15,7 tonn í 4. Jóhanna ÁR 27,3 tonní 3. Benni Sæm GK 26 tonn í ...

Dragnót í nóv.nr.3

Generic image

Listi númer 3. enginn mokafli enn fínn afli engu að síður,. STeinunn SH m eð 38,3 tonn í 5 róðrum og skríður með því á toppinn,. Saxhamar SH 11,7 tonn í 1. Hafborg EA 6,7 tonní 1. Siggi Bjarna GK 25 tonní 2 og stekkur upp um 17 sæti,. Guðmundur Jensson SH 18,5 tonní 3. Sigurfari GK 18 tonní 2. ...

Dragnót í nóv.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Saxhamar SH ennþá á toppnum og var með 14 tonn í 4. Þorleifur EA með 26 tonní 3 róðrum . Steinunn SH 29 tonní 3. Hafborg EA 19,4 tonn í 2 og þar af 10 tonní 1. Onni HU 6,4 tonní 2. Haförn ÞH 4,5 tonní 1. Esjar SH 10,2 tonn í 1. Sæbjörg EA 6,2 tonní 1. Þorleifur EA mynd Vigfús ...

Dragnót í nóv.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann. SAxhamar SH byrjar vel , á toppnum. enn ansi margir bátar frá Norðurlandinu á topp 10. og  Onni HU byrjar feikilega vel.  . Saxhamar SH Mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.

Dragnót í okt.nr.4

Generic image

Lokalistinn,. Fínasti mánuður að baki og Hásteinn ÁR endaði aflahæstur og líka sá eini sem yfir 200 tonnin komst.  Hvanney SF kemur þar á eftir,. Hásteinn ÁR var með 64 tonn í 3 róðrum á listann,. Hvanney SF 77 tonní 4 róðrum á listann,. Ásdís ÍS 38 tonní 4. Rifsari SH 40 tonní 5. Magnús SH 37 tonní ...

Dragnót í okt.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Hásteinn ÁR hættur veiðum . Steinunn SH með 44 tonní 2 rórðum . Egill ÍS 11,4 tonní1 . Ásdís ÍS 10,7 tonní 1. Magnús SH 19,4 tonní 2. Saxhamar SH 22,4 tonní 2. Esjar SH 15 tonní 1. Jóhanna ÁR 19,8 tonn í 1. Sæbjörg EA 16 tonn í 4.  báturinn er einn minnsti báturinn á þessum lista enn ...

Dragnót í okt.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mjög mikið um að vera á listanum ,. Hásteinn ÁR ennþá á toppnum og var núna með 59,6 tonn í 2 róðrum . Egill ÍS 36,2 tonní 4. Ásdís ÍS tekur risastökk upp listann var með 81,2 tonn í 4 róðrum og þar af 33 tonn í einni löndun . Þorleifur EA 48 tonn í 5. Steinunn SH 80,4 tonn í 7. ...

Dragnót í okt.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Fínn afli á þennan lista,. Hásteinn ÁR með 47 tonn í 3 og fór á toppinn,. Egill ÍS 24,4 tonní 6. Hvanney SF með 62,5 tonn í aðeins 2 róðrum og stekkur upp um 23 sæti,. Esjar SH 18,2 tonní 2. Aðalbjörg RE stendur í stað í sæti númer fimm og var með 21,6 tonn í 3 róðrum ,. Þorleifur EA ...

Dragnót í okt.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikil hreyfing á þessum lista. Egill ÍS með 9,5 tonní 1. Esjar SH 25,4 tonn í 2 róðrum og stekkur upp í annað sætið. Sigurfari GK 27,2 tonn í 2 og var báturinn aflahæstur á listann. Aðalbjörg RE 23 tonn  og fer upp um 10 sæti,. Rifsari SH 17 tonn í 2. Siggi Bjarna GK 18,2 tonní ...

Dragnót í okt.nr.1

Generic image

Listin númer 1. Stefán á  Egil ÍS kominn með nýjan bát og hann byrjar ansi vel.  bara á toppnum á listanum  í október,. frábær byrjun hjá Onna HU.  beint í sæti númer 3. Egill ÍS mynd Halldór J Egilsson.

Dragnót í sept.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Ansi góður mánuður að baki . Hásteinn ÁR endaði hæstur og var með 37 tonn í 2 róðrum á listann. Sigurfari GK 52 tonn í 3 róðrum . Mjög góð veiði var í bugtinni.  Aðalbjörg RE með 31 tonní 4 og Njáll RE 32 tonní 4. Hvanney SF 35 tonní 2. Onni HU 24,3 tonn í 4 ´roðrum . ...

Dragnót í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mjög góð veiði hjá bátunum.  Hásteinn ÁR ennþá á toppnum og var núna með 64 tonní 3 róðrum . Steinunn SH 33 tonn í 4. Hafborg eA 38 tonní 4. Mjög góð' veiði í Bugtinni hjá Njál RE og Aðalbjörg RE.   Aðalbjörg RE með 47 tonn í 4 róðrum og mest 18,1 tonn í róðri,. Njáll RE 32 tonní 4. ...

Dragnót í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum,. Hásteinn ÁR að fiska feikilega vel.  var með 113 tonn í 4 rórðum og fer úr sæti númer 10 og í sæti númer 1.  . Steinunn SH 43,6 tonní 2 og það munar ekki nema um einu tonni á þeim tveim ,. Sigurfari GK 58,5 tonní 3, enn bátarnir í Sandgerði voru að fiska ...

Dragnót í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi góð veiði hjá bátunum.  og þá aðalega hjá bátunum sem eru að veiðum fyrir vestan, enn allir bátarnir hérna að neðan sem eru nefndir eru að veiðum þar,  nema Njáll RE.  Aðalbjörg RE og Þorleifur EA. Steinunn SH með 68,5 tonn í 4 róðrum og þar af 38 tonn í eini löndun,. Hafborg EA ...

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Allt komið á fullt núna strax í september.  svo til allur flotinn frá Snæfellsinu er kominn vestur og þar eru fremstir í flokki Steinunn SH og Rifsari SH.  . enn Hafborg EA byrjar með látum og byrjar á toppnum og flott byrjun.  20,5 tonn í  einni löndun,. Onni HU er kominn á veiðar. ...

Dragnót í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. og þeir halda áfram að fiska vel bátarnir fyrir vestan,. Finnbjörn ÍS kominn á toppinn og var með 38,4 tonn í 4. Ásdís ÍS 16,6 tonn í 2. Þorlákur ÍS 23,5 tonní 2. Steinunn SH 48 tonn í 3. Jón Hákon BA 12 tonní 1. Sigurfari GK 10,6 tonní 1. Esjar SH 17 tonní 1. Hafborg EA 23,6 tonn í 2 ...

Dragnót í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mikil fjölgun á bátunum sem eru komnir á veiðar og margir bátar frá Snæfellsnesinu eru komnir af stað. og veiði bátanna er mjög góð. bátarnir frá Bolungarvík eru þó allir á sínum stað á topp 5,. Ásdís ÍS með 81,5 tonn í 4. Finnbjörn ÍS 80 tonn í 4. Þorlákur ÍS 85,3 tonn í 4. Egill ÍS ...

Dragnót í ágúst nr.3

Generic image

Listi númer 3. ÁFram góð veiði í dragnót.  Ásdís ÍS var með 49 tonn í 5 rórðum . Finnbjörn ÍS 42 tonn í 4. Egill IS um 50 tonn í 5 róðrum ,. Aldan ÍS er kominn á veiðar eftir ansi langt hlé, enn báturinn var síðast á veiðum í september 2016 þegar að báturinn fór í einn tóður.  . Aldan ÍS mynd af FB ...

Dragnót í ágúst.nr2

Generic image

Listi númer 2. smá hreyfing á bátunum á þessum lista og já áfram góð veiði hjá þeim,. Ásdís ÍS með 72,7 tonn í 4 róðrum og á toppinn. Finnbjörn ÍS 46 tonn í 4. Egill ÍS 75 tonn í 5 og þar af fullfermi 24 tonn íeinni löndun . Þorlákur ÍS 44,5 tonn í 4. Þorleifur EA 33 tonní 3. Grímsey ST 16,6 tyonn í ...

Dragnót í ágúst. nr.1

Generic image

Listi númer 1. og sem fyrr þá byrjar bátarnir sem eru fyrir vestan á toppnum og núna er þarna komið nýtt nafn.  Jón Hákon BA sem byrjar ansi vel.  3 sætið á lista númer 1,. Enginn bátur frá Suðurlandi eða Suðurnesjunum á listanum og já enginn frá snæfellsnesinu. Jón Hákon BA mynd Valur Smárason.  .

Dragnót í júlí.nr.7

Generic image

Listi  númer 7. Lokalistinn. Eins og þið vitið þá er eg staddur núna á þungarokkshátíðinni Wacken í þýskalandi og reyni eftir fremsta megni að sinna síðunni.  hérna kemur lokalistinn fyrir júlí hjá dragnótabátunum . 4 bátar yfir 200 tonnin í júilí.  . Þorlákur ÍS mynd Karl Bachmann Lúðvíksson.

Dragnót í júlí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. áfram góð veiði fyrir vestan, enn bátarnri eru þó ekki að róa eins stíft og þeir gerðu í fyrra.  . Þorlákur ÍS með 71 tonní 4 rórðum . Ásdís ÍS 45,5 tonní 3. Finnbjörn ÍS 36,7 tonní 3. Egill ÍS 40 tonní 4. Hafrún HU 17,6 tonní 3 og er Hafrún HU kominn í um 60 tonn sem er nú ansi gott ...

Dragnót í júlí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. áfram góð veiði . Þorlákur ÍS heldur toppsætinu og var með 59,5 tonn í aðeins 2 róðrum . Ásdís ÍS 68 tonn í 3. Finnbjörn ÍS 55 tonn í 3. Hvanney SF 32 tonn í 2. Geir ÞH 20,6 tonn í 3. Tveir bátar í Sandgerði komnir af stað og fiska vel.  Siggi Bjarna GK með 24,6 tonn í 3.  og Benni ...

Dragnót í júlí.nr.4

Generic image

Listi númer 4. nokkuð góð veiði.  og nýr bátur á toppnum,. Þorlákur ÍS með 53,5 tonn í 4 róðrum og fór þar með frammúr Hvanney SF sem var einungis með 20 tonn í einni löndun.  Enn það munar ekki miklu  á þeim tveim. ekki nema um 2 tonnum,. Finnbjörn ÍS færist nær og var með 52 tonn í 3. Ásdís ÍS ...