Dragnót í Júní 2025.nr.6

Listi númer 6

Lokalistinn í júní

góður mánuður og sex bátar náðu yfir 200 tonn afla 

og þar af voru þrír með yfir 270 tonna afla

Ólafur Bjarnason SH lent í mokveiði undir lok júni og kom með 50 tonn í land í einni löndun 

eftir um þ að bil einn dag á veiðum 

Athyglisvert er að sjá hversum miklum afla Egill ÍS landaði en hann varð annar í júní

og þrátt fyrir það að í kringum hann eru margfalt stærri bátar 

eins og til dæmis, Hásteinn ÁR , Ólafur BJarnason SH og Hildur SH sem er miklu stærri bátur enn Egill ÍS er

Egill IS aftur á móti réri ofast allra dragnótabátanna, og það skilaði honum öðru sætinu í júní

Egill ÍS mynd Páll Önundarsson

og áður enn lengra er haldið þá set ég hérna upplýsingar fyrir þá sem vilja styðja við bakið á mér með síðuna

takk kærlega fyrir

hérna er upplýsingar
kt. 200875-3709
bók 0142-15-380889



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1
Hildur SH-777 310.1 14 32.2 Rif, Bolungarvík, Skagaströnd
2
Egill ÍS 77 274.6 21 19.7 Þingeyri
3
Ólafur Bjarnason SH-137 272.0 14 50.3 Ólafsvík
4
Hásteinn ÁR 8 256.8 7 44.3 Þorlákshöfn
5
Geir ÞH 150 233.5 15 34.3 Vopnafjörður
6
Ásdís ÍS 2 230.3 18 26.4 Bolungarvík
7
Hafborg EA 152 193.9 10 31.9 Dalvík
8
Sigurfari GK 138 191.6 5 60.5 Sandgerði, Þorlákshöfn
9
Bárður SH 81 190.5 11 36.1 Sauðárkrókur
10
Esjar SH 75 187.9 14 19.8 Rif, Patreksfjörður
11
Aðalbjörg RE 5 172.7 14 19.8 Sandgerði
12
Magnús SH 205 171.4 12 22.2 Rif, Bolungarvík, Þingeyri
13
Stapafell SH 26 157.5 14 16.2 Sandgerði, Skagaströnd
14
Þorlákur ÍS-15 146.6 17 19.4 Bolungarvík
15
Benni Sæm GK 26 104.9 7 30.3 Sandgerði, Þorlákshöfn
16
Hafdís SK 4 93.0 6 31.8 Djúpivogur
17
Margrét GK 27 88.5 11 19.8 Sandgerði
18
Siggi Bjarna GK 5 68.7 2 37.6 Sanddgerði,þorlákshöfn
19
Harpa HU 4 63.5 7 15.4 Hvammstangi
20
Silfurborg SU 22 61.5 8 16.5 Breiðdalsvík
21
Saxhamar SH 50 52.5 4 20.3 Rif
22
Grímsey ST 2 35.5 5 9.1 Drangsnes
23
Egill SH 195 20.0 2 11.6 Ólafsvík
24
Steinunn SH 167 16.5 1 16.5 Ólafsvík
25
Hafrún HU 12 7.5 2 4.7 Skagaströnd