Fréttir

Haukur HF nýr bátur með gríðarstóran kvóta

Generic image

Nýtt fiskveiði ár 2016 til 2017 komið í fullan gang.  og  allir búnir að fá úthlutuðum kvóta , þótt hann sé mismikill á milli bátanna,. var að renna yfir úthlutuðan kvóta og eitt vakti nokkura athygli mína,. það er bátur sem lengi vel hét Aðalbjörg II RE.  sá bátur var seldur til Þórsbergs ehf á ...

Bátar yfir 15 Bt í september

Generic image

Listi númer 2,. Jahá.  merkilegt.  enn Indriði Kristins BA gerir sér lítið fyrir og landar 62 tonnum í 6 róðrum og fer með því á toppinn . Hafdís SU 50 tonní 8  róðrum . Gísli súrsson GK 49 tonní 8. Gullhólmi SH 43 tonní 4. Vigur SF 36 tonn í 5. Sandfell SU 42 tonní 5. Stakkhamar SH 30 tonn í 4. ...

Línubátar í september

Generic image

Listi númer 4. Alltaf gaman af þessum slag á þessum lista.  núna er allt komið á fullt og þá byrjar fjörið um hver endar á toppnum. Anna EA komst á toppinn eftir fullfermi 150 tonn á lista númer 3 . enn Jóhanna Gísladóttir GK smellir sér á toppinn núna með 211 tonn 2 róðrum . Kristín GK nær líka ...

Bátar að 15 Bt í september

Generic image

Listi númer 4,. Slatti að gerast á listanum núna,. Steinunn HF með 43 tonn í 9 róðrum og er kominn á toppinn. Von GK 32 tonn í 7. Daðey GK 34 tonn í 8. Beta VE 33 tonní 8. Karólína ÞH 27 tonn í 5. Lágey ÞH 24 tonní 4. Glettingur NS 24,5 tonn í 5. Benni SU 30 tonn í 5. Fjóla SH 21 tonn i 9 róðrum af ...

Bátar að 8 bt í september

Generic image

Listi númer 4,. Mikið um að vera á listanum núna. Glaumur NS með 9,3 tonn í 11 róðrum og fer  beint úr sæti númer 10 og á toppinn.  . Annar NS bátur Hafbjörg NS var með 8,8 tonn í 8 róðrum og fór úr 12 sætinu og í annað sæti. Hjörtur STapi ÍS 4,6 tn í 4. Þorbjörg ÞH 5,9 tonn í 4. Skarphéðinn SU 7,8 ...

Thor-Arvild, nýlegur bátur í Noregi

Generic image

Það er orðið ansi langt síðan ég tók mig til og fjallaði um einn norskan bát.  . enn tökum hérna einn sem er nokkuð sérstakur svo ekki sé meira sagt,. því óhætt er að segja að þessi bátur sem eins og risastór korktappi á sjónum,  þótt eflaust sé þetta fínasti sjóbátur,. Þessi bátur heitir Thor-Arild ...

Nær Sigurborg SH eitt þúsund tonnum??

Generic image

Núna var nýjasti rækjulistinn kominn á síðuna og eins og undanfarin ár þá er Sigurborg  SH aflahæstur bátanna.  núna var Sigurborg SH að skríða yfir 800 tonna afla frá 1.janúar,. árið 2015 þá komst Sigurborg SH ekki yfir 1 þúsund tonnin af rækju , var  nokkuð langt frá því með um 770 tonna afla,. ...

Rækja árið 2016

Generic image

Listi númer 9. Ansi góður afli inná listann. Sigurborg SH með 136 tonn í 7 róðrum og núna er bara spurninginn hvort að báturinn nái 1000 tonnum í ári, enn Sigurborg SH náði þvi ekki árið 2015, enn náði því árið 2014. já stórt er spurt... og verður spennandi að sjá hvað skeður.  núna var Sigurborg SH ...

Humar árið 2016

Generic image

Listi númer 6. Þinganes ÁR kominn langleiðina með að  verða humarkóngur árið 2016.  núna var báturinn með 46 tonn í 13 róðrum og eykur forskot sitt umtalsvert. Jón á Hofi ÁR var með 36 tonn í 11 og hann og Þinganes ÁR er einu sem yfir 200 tonnin eru komnir. Þórir SF 38 tonní 8. Fróði II ÁR 40 tonní ...

Botnvarpa í september

Generic image

Listi númer 2. Flottur afli hjá togurunum.  . Nú þegar Kaldbakur EA og Helga María AK komnir yfir 600 tonnin og munar ekki nema um 20 tonnum á þeim tveim.  Kaldbakur EA með 172 tonn í sinni stærstu löndun og Helga María aK 169 tonn. Dalvíkurfélagarnir Björgvin EA og Björgúlfur EA koma þar á eftir. ...

Laust auglýsingapláss

Netabátar í september

Generic image

Listi númer 2,. Erling KE ennþá í góðri gráluðuveiði fyrir norðan land og mest landað 48 tonnum í einni löndun. Stóru netabátarnri hans Hólmgríms Steini Sigvalda GK og Grímsnes GK komnir að eltast við ufsann og eru að landa því bæði í Þorlákshöfn og GRindavík.  . Mokveiði á skötuselnum fyrir vestan ...

Dragnót í september

Generic image

Listi númer 3. Mjög mikið um að vera á listanum og afli bátanna ansi góður. Steinunn SH með 127 tonn í 5. Hásteinn ÁR 150 tonn í 8. Þorleifur EA 140 tonn í 13,  mikil veiði og sjósókn hjá þeim á Þorleifi EA. Egill ÍS 90 tonn í 10. Hafborg EA 100 tonn í 9. Esjar SH 84 tonn í 6. Geir ÞH 98 tonn í 7. ...

Bátar að 13 bt í september

Generic image

Listi númer 3,. jæja núna er ansi mikið um að vera á listanum ,. Petra ÓF landaði 19,3 tonnum í 6 roðrum og er fór úr fimmta sætinu og beint á toppinn,. Berti G ÍS 10,5 tonn í 4. Konráð EA 12,5 tonn í 8. Emil NS 11 tonn í aðeins 3 róðrum og mest tæp 6 tonn í einni lönudn . Kristbjörg ST 8,4 tonn í 8 ...

Makrílveiðar á króka árið 2016

Generic image

Listi númer 10. Heldur betur mikil veiði hjá krókabátunum . 4 bátar komnir yfir 400 tonnin . Siggi Bessa SF kominn yfir 500 tonn af makríl og má reikna með að aflaverðmætið sé hátt í 30 milljónir króna. núna var báturinn með 118 tonn í 16 róðrum . ÍSak AK 96 tonn í 13. Fjóla GK 87 tonn í 14. Brynja ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Norsk uppsjávarskip 2016

Generic image

Listi númer 11,. Akeröy er enn þá toppnum og landaði 613 tonnum af makríl,. Österbris 2182 tonn  af síld og makríl. Gerda Marie 2809 tonn  af síld og makríl. Vikingbank 2505 tonn inná listann. Harvest 3603 tonn . Rödholmen  1898 tonn. Lönningen 3363 tonn . Lönningen mynd Reidar E Jensen.

Uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 10. Jæja kominn tími til þess að koma með þennan lista. núna er allt vaðandi í makríl og mikil veiði hjá skipunum . Venus NS heldur toppnum og ekki nóg með það heldur er Venus NS eina skipið sem er komið yfir tíu þúsund tonn af makríl.  . Venus NS var með 7570 tonní 10 löndun. Beitir NK ...

Línubátar í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Ég var búinn að birta lokalistann. enn það vantaði lokatölur inná Fjölni GK og þær eru komnar núna og það gerir það að verkum að Fjölnir GK endaði aflahæstur í júlí.  . Fjölnir GK Mynd Jón Steinar Sæmundson.

Norskir bátar í september

Generic image

Listi númer 1. hefjum leikum í september,    ekki margir bátar  komnir af stað af þessum sem ég er að lista. Stormhav mynd Magnar Lyngstað.

Laust auglýsingapláss

Norskir 15 metra bátar í ágúst

Generic image

Listi númer 2. það vantar aflatölur inn í ágúst, enn þetta er aflatölur fyrir fyrstu vikuna í ágúst og seinustu vikuna  í ágúst. Krossanes var að veiða krabba. Aldís Lind mynd þröstur Albertsson.

Makrílveiðar á króka árið 2016

Generic image

Listi númer 5. Rosalega mikil veiði undir lokin á ágúst og þegar komið er fram í september þá er ennþá góð veiði,. eins og sést þá eru fimm bátar komnir yfir 300 tonni  og af því er Siggi Bessa SF kominn yfir 400 tonnin. . 13 bátar eru komnir yfir 200 tonnin. inna´þennan lista þá var gríðarlega ...

Botnvarpa í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. flottur mánuður.  4 togarar náðu yfir 700 tonnin og Ottó N Þorláksson RE  endaði hæstur .  seigur sá gamli. Málmey SK komst mest með 200 tonnin.  og Ásbjörn RE náði í þriðja sætið. skemmilegt að sjá þessa tvo eldri togara Ottó N Þorláksson RE og Ásbjörn RE ná að troða ...

Bátar yfir 15 Bt í ágúst

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Flottur mánuður hjá Gísla og Auði .  Inná þennan lista þá var Auður Vésteins SU með 69 tonn í 8 róðrum . Gísli Súrsson GK 71 tonn í 8 róðrum . Sandfell SU 44 tonní 5. Fríða Dagmar ÍS 37 tonní 9. Vigur SF 48 tonn í 6. Gullhólmi SH 47 tonn í aðeins 2 róðrum . Gulltoppur GK ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Bátar að 15 bt í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Fínasta veiði hjá efstu bátunum.  Von GK með 55 tonn í 9 róðrum,. Steinunn HF með 83 tonn í 8 róðrum . Einar Hálfdáns ÍS 33 tonn í 10. Hlökk ST 50 tonn í 8. Kristján HF 45 tonní 8. Digranes NS 29 tonn í 6. Von GK mynd Guðlaugur B.

800 tonn af tveim bátum

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. jahérna þvílíkur mánuður hjá Ásdísi ÍS og Finnbirni ÍS.  Ásdís ÍS með yfir 400 tonn og Finnbjörn ÍS með tæp 400 tonn,. Hafrún HU líka að fiska vel frá Skagasrönd enn hann náði inná topp 10. Jón Hákon BA náði sér upp í 8 sætið í sínum fyrsta mánuði á dragnót.  . mokið ...

500 tonn hjá Kristrúnu RE

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. jæja Kristrún RE kom með fullfermi af grálúðu og endaði því i 500 tonnum  í ágúst. Reyndar er rétt að hafa í huga að Kristrún RE var við veiðar í júlí og landaði fyrri túrnum snemma í ágúst.  . Ef aflinn er tekinn saman hjá Erling KE fyrir júlí og ágúst þá er aflinn hjá ...

Bátar að 13 bt í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Berti G ÍS langhæstur á þessum lista og líka sá bátur sem mest hefur róið eða 21 róður,. Elli P SU og Oddverji ÓF að fiska vel og reyndar kom Oddverji ÓF með 7,3 tonn í  einni löndun sem er mesti afli í einum róðri á þessum lista,. Högni NS beint uppí 4 sætið eftir ansi góða veiði á ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 8 bt í ágúst

Generic image

Listi númer 3. ennþá nokkuð góður afli hjá Sellu GK og Ásþór RE.   . Það vekur athygli hversu margir sjóstangaveiðibátar eru á listanum og hversu vel þeir hafa fiskað.  alls eru 7 sjóstangaveiðibátar á listanum og af þeim þá er Bliki ÍS hæstur með rétt tæp 7 tonna afla,. Þorgrímur SK hæstur ...

Norskir frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Jæja komin tími til þess að uppfæra þennan lista.  því miður þá hef ég ekki getað sinnt þessum lista nægilega vel svo það vantar nokkuð uppá aflatölurnar.  . enn við látum þetta bar halda áfram,. Gadus Neptun er kominn á toppinn eftir 1118 tonna afla í tveimur löndunm. Vesttind.  var ...

frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Jæja makrílinn byrjaður og Brimnes RE kominn á fullt á þeim veiðum.  var núna með 3946 tonn í 8 löndunum inn á þennan lista. Kleifaberg RE 1814 tonn í 3. Mánaberg ÓF 1673 tonn í 3. Vigri RE 1969 tonn í 3. Hrafn Sveinbjarnarsson GK 2047 tonn í 7 og af því var makríll 1579 tonn. Þerney ...

tæp 3 þúsund tonn kominn á land

Generic image

Frá því að nokkrir bátar frá Bolungarvík hófu að stunda dragnótaveiðar í maí á þessu ári í Aðalvík þá hafa þessir bátar verið í mokveiði í allt sumar.  . aðalega hafa þrír bátar verið á þessum veiðum og hafa verið atkvæðamestir.  Egill ÍS , Finnbjörn ÍS og ÁSdís ÍS.  Reyndar dró Egill ÍS sig aðeins ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss