Nokkuð mikil hafís úti fyrir vestfjörðum

Generic image

Þónokkuð mikið magn af hafís sem hefur verið að reka frá Grænlandi hefur gert vart við sig norður af Vestfjörðum núna í júni.  hefur ís lagt yfir veiðisvæði t.d marga línubátanna og um tíma þá var ísröndin ekki nema um 2,5 sjómilur frá Hornströndum. Vigfús Markússon skipstjóri á Tjaldi SH sendi ...

Netabátar í júní.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góði veiði hjá bátunum  ,þótt þeir séu allir á mismunandi veiðarfærum,. Anna EA með 72,5 tonn í einni löndun af grálúðu. Þorleifur EA 60 tonní 5 á þorskanetum. Grímsnes GK 66 tonní 3 róðrum á ufsanetum. Maron GK 28 tonní 4 á ufsanetum . Bárður SH 18,3 tonní 5. Halldór Afi GK 14,5 ...

Óli Gísla GK seldur

Generic image

Eitt sinn var Sandgerði ansi mikill útgerðarbær, og ansi mikill kvóti var þar í bænum.  Sandgerði eins og margir aðrir bæir á landinu t.d Þorlákshöfn hafa þurft að horfa á eftir kvóta sem hefur verið seldur í burtu,. stærsta var náttúrlega  þegar að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi sameinaðist ...

Nýr Sighvatur GK á heimleið

Generic image

Nóg um að vera hjá Vísi Ehf í Grindavík. Endurbættur Fjölnir GK kominn til þeirra. Búið að semja um smíði á glænýjum Páli Jónssyni GK. og núna er það nýjsta. Nýr eða endurbættur Sighvatur GK sem er núna lagður af stað til íslands,. Þessi bátur hét lengi vel SKarðsvík SH, og var líka undir nafninu ...

Ufsaveiðar á Blika ÞH

Generic image

Sandgerði hefur alltaf verið ansi mikill útgerðarbær og var í mörg ár og er kanski ennþá sá útgerðarstaður á íslandi sem hefði flestar landanir yfir heilt ár. Gríðarlegur fjöldi báta hefur róið þaðan þótt að bátar skráðir í Sandgerði hafa ekki verið margir,. Eitt af þeim fyrirtækjum sem var í tugi ...

Mokveiði hjá Bylgju VE.

Generic image

Eins og kom fram og mátti fylgjast með hérna á aflafrettir.is þá mokveiði hjá togurunum og togbátunum í maí þar sem að ansi margir togarar náðu yfir 900 tonn á einum mánuði. Togarinn Bylgja VE tók kanski ekki mikinn þátt í þessu moki því að Bylgja VE landaði einungis tvisvar í maí og var með rétt um ...

Viðey RE með sína fyrstu löndun.

Generic image

HB Grandi er búið að vera í miklum fjárfestinum í að endurnýja fiskiskipa flotan sinn.  búnir að endurnýja uppsjávarskipin sín með Venusi NS og Víkingi AK.   eru að láta smíða fyrir sig nýja frystitogara og voru að endurnýja 3 ísfiskstogara sína. Fyrstur kom Engey RE . Síðan kom Akurey AK. og ...

Trollbátar í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. nokkuð gíð veiði og efstu 4 bátarnri þeir sömu og var á lista númer 1. Áskell EA með 67,2 tonní 1. Hringur SH 68 tonní 1. Vörður EA 72 tonní 1. Helgi SH 55 tonní 1. Jón á Hofi ÁR 48 tonní 2. Bergey VE 70 tonní1. DRangavík VE 55 tonn í 2. Já þið munið.  vertíðaruppgjörið.  8315575, og ...

Togarar í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mikið um að vera strax á lista númer 2. Helga María AK með 248 tonn í einni löndun oo. og Engey RE með 222 tonní líka í einni löndun . Hjalteyrin EA 227 tonní 2. Málmey SK 189 tonní 1. Akurey AK 191 tonní 1. Drangey SH 175 tonní 1. Bylgja VE 155 tonní 2 og ansi góð byrjun hjá Bylgju ...

Fiskveiðiráðgjöf Hafró fiskveiðiári 2018/19

Generic image

Menn bíða alltaf spenntir eftir fiskveiðiráðgjöf sem Hafrannsóknarstofnum gefur út og núna er hún komin fyrir næsta fiskveiði ár,. Ýsa. Hafró leggur til ansi mikla aukningu á veiðum á Ýsu eða aukningu uppá 40 %.  leggja til tæp 58 þúsund tonna veiði. Þetta kemur sér vel fyrir t.d smábátanna sem hafa ...

Stórbruni sást í Aflatölum

Generic image

Eitt það allra hættulegasta sem nokkur getur lent í sérstaklega á sjó er að lenda í því að bátur þess verður eldi að bráð. . þegar eldur kemur upp þá verða oft gríðarlegar skemmdir á bátum og mannvirkjum ýmisskonar. Eldsvoðar í húsum og þá sérstakalega stórum húsum verða oft á tíðuim og minnist bara ...

Humar árið 2018.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mjög dræm humarveiði, aðeins þrír bátar komnir yfir 60 tonnin. Maggý VE kominn á humarinn enn veiðin hjá honum er ansi lítil . Maggý VE Mynd Óskar Franz Óskarsson.

Rækja árið 2018.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Rækjuveiðin nokkuð góð. Sigurborg SH með 57 tonní 2. Múlaberg SI 64 tonní 3. Vestri BA 49 tonní 3. Dagur SK 37 tonní 2 og það munar ekki miklu á þeim tveim, þótt að Vestri BA hafi farið frammúr Degi SK. Valur ÍS var að fiska vel í Ísafjarðardjúpnu,  var með 31 tonní 8 róðrum . Ísborg ...

Bátar yfir 15 Bt í juni.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ræsum listann. núna eins og sést þá eru allir stærri línubátarnir á þessum lista.  þeir flestir munu hætta veiðum, enn ef þeir gera það ekki þá fara þeir á sinn eigin lista. Ansi góð byrjun hjá Sandfelli SU og Vigur SF.  Vigur SF mest með tæp 20 tonn íeinni löndun . Og já ég held ...

Bátar að 15 bt júni nr.2

Generic image

Listi númer 2. Daðey GK 8,4 tonní 1. Áki í Brekku SU 7,7 tonn í 1. Jón Ásbjörnsson RE 7,5 tonní 1. Hrefna ÍS 2,5 tonní 1. Vertíðaruppgjörið er komið.  hægt að pantaí síma 8315575 eða á facebook gísli R eða aflafrettir.is. Steinunn HF mynd Jón Steinar Sæmundsson.

Dragnót í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Egill IS með 12,9 tonní 1. Ásdís ÍS 9,6 tonní 1. Hvanney SF 21,6 tonní 1. Sigurfari GK 14,7 tonní 1. Benni Sæm GK 12,1 tonní 1. Jóhanna ÁR 13,7 tonní 1. Minni svo á að vertíðaruppgjörið 2018--1968.  er komið.  hægt að panta í síma 8315575 eða á facebook gísli reynisson. Egill ÍS mynd ...

Netabátar í júní.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Grímsnes GK að fiska vel á ufsanum var núna með 22 tonn í einni löndun. Máni II ÁR líka að veiða vel  var með 18,7 tonní 2 róðrum og þar af 11,6 tonn í einni löndun. Maron GK 10 tonní 1. Halldór AFi GK 9,1 tonn í einni löndun sem er eiginlega fullfermi hjá honum, enn báturinn er í ...

Vertíðaruppgjörið 2018 og 1968 orðið klárt

Generic image

Jæja ég má vera pínu stoltur, enn loksins er vertíðaruppgjörið fyrir vertíðina 2018 og vertíðina 1968 er komið. þetta tók smá tíma að gera þetta, því ég hef ekki gert þetta svona stórt og mikið áður. 2018 hlutinn. heftið er um 40 blaðsíður að stærð  og fjallar mjög vel um vertíðina 2018.,. t.d ...

Bátar að 15 bt í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Júni byrjar ágætlega.  eins og sést á topp 10 þá dreifast bátarnir ansi víða um landið.  . einungis 3 bátar hafa komist yfir 10 tonn í róðri á þessum fyrsta lista og athygli vekur að Skúli ST er einn af þeim.  kom með 10,4 tonn til Drangsnes. Skúli ST mynd Árni Þór Baldursson.

Bátar að 13 bt í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Júni mánuður byrjar ansi vel.  tveir bátar frá Sandgerði að fiska vel á línunni og landa á Skagströnd,. Addi Afi GK byrjar efstur og það eftir fullfermisróður um 9 tonn,. Grímur AK byrjar hæstur handfærabátanna. Addi AFi GK mynd jóhann Ragnarsson.

Bátar að 8 Bt í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Bátar frá Stykkishólmi eiga þennan lisat.  7 efstu bátarnir allir að landa í Stykkishólmi og afli bátanna þar sem eru á grásleppu ansi góður. Sigga GK kemur næstur og er báturinn á handfærum í Grindavík og þar á eftir Steðji VE. Jökull SH mynd Alfons Finnson.

Trollbátar í maí.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Úps sé strax að ég  hef sett Þórunni SVeinsdóttir VE á þennan lista.  en hún á að vera á togaralistanum,. Því verður kippt í liðinn á næsta lista. hvað sem því líður þá er Áskell EA á toppnum núna á fyrsta lista og er afar sjaldgjæft að sjá Áskel EA á toppnum,. Áskell EAmynd  Vigfús ...

Togarar í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Maí mánuður var einn af þeim betri sem sést hefur hérna á landinu þar sem að 8 togarar náðu yfir 900 tonnin og einn af þeim fór yfir 1000 tonnin,  Björgvin EA.  Reyndar á þessum lista þá byrjar Björgvin EA í neðsta sætinu,  þetta er reyndar bara hluti af aflanum,. Helga María AK ...

Netabátar í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Tveir bátar nú búnir að landa grálúðu í byrjun júní og eru það Þórsnes SH sem var með 90 tonn og Anna EA 50 tonn báðir í einni löndun. Þorleifur EA að fiska með 56 tonní 5. og Grímsnes GK að reyna við ufsan   var með 27 tonn í einni löndun og af því þá var ufsi um 18,7 tonn miðað við ...

Dragnót í júní.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Þá er júní listinn kominn í gang. . og fjórir bátar frá Bolungarvík byrja á topp 7.  þar sem að Ásdís ÍS er aflahæstur,. Kristbjörg ÁR í þriðja sætinu enn báturinn er í Grindavík. Minni bátarnir í neðri sætunum.  sjá hvort þeir nái að lyfta sér upp listann. og í þeim hópi er Halldór ...

sknr 245, aftur í útgerð eftir 13 ára landlegu.

Generic image

Báturinn sem er með skipaskrárnúmerið 245 hefur legið í Njarðvíkurhöfn núna í að vera 13 ár er nú að ganga í endurnýjun lífdaga því búið er verið að vinna í bátnum undanfarna mánuði go núna er búið að mála bátinn sem var orðin ansi hrörlegur að sjá. Lengst af þá var þessi bátur með nafni Þórsnes SH ...

Tveir sæbjúgubátar í Njarðvíkurslipp

Generic image

Sæbjúguveiðin fyrir austan land var búinn að vera mjög góð undir lok á maí og komust bátarnir um og yfir 20 tonn í róðri eins og t.d Friðrik Sigurðsson ÁR og Klettur ÍS . Núna er komið smá stopp í veiðarnar og tveir af þeim bátum sem hafa stundað þessar veiðar eru báðir komnir í slipp í Njarðvík,. ...

Bryggurúntur í Vestmannaeyjum

Generic image

Er staddur í Vestmannaeyjum  núna og er búinn að setja inn nokkrar myndasyrpur. Byrja á þessari hérna.  smá svona yfirlitsmyndir,. hinar syrpurnar eru þessar. Gert klárt á grálúðuveiðar.  Kap II VE. Drangavík VE humarlöndun. Breki VE Rifflur eða ekki Rifflur. Brottför Brynjólfs VE. Ljósblái ...

Brottför Brynjólfs VE

Generic image

Maggý VE var þarna og fór á sjóinn enn ég náði ekki að mynda bátinn . AFtur á móti þá fór Brynjólfur VE á sjóinn og notaði ég tækifærið að mynda hann þegar hann fór. efsta myndin sýnir Brynjólf VE og Sindra VE áður Pál Pálsson ÍS . og svo þurfti aðeins að sinna símanum aður enn farið var á sjóinn, ...

Breki VE, Rifflur eða ekki rifflur?

Generic image

Það vakti nokkra athygli mína þegar ég var að labba framhjá Breka VE að aftan á togaranum þar voru engnar stálrifflur eins og eru á flest öllum togskipum, hvort sem það eru togarar, frystitogarar eða þá uppsjávarskip. á Breka VE er eins og efsta myndin ber með sér eru engar stálrifflur  bara ...

Drangavík VE í humarlöndun

Generic image

Meðan á þessu bryggjurölti mínu um höfnina í Vestmannaeyjum þá var verið að landa humarafla úr Drangavík VE. og bryggjuspjall leiddi í ljós að báturinn var fullur af fiski og humri.  36 kör af humri og restin fiskur,. Allur karfinn af Drangavík VE var settur í gám til sölu erlendis,. Ekki veitir ...

Gert klárt á Grálúðunetaveiðar

Generic image

Á bryggjurölti mínu núna í dag um Vestmannaeyjar þá rak ég augun í það að verið er að gera Kap II VE klárann til veiða á grálúðu í neti,. árið 2017 þá stundaði Kap II VE grálúðuveiðar í net og landaði öllum afla sínum á Eskifirði og athygli vakti að báturinn kom einungis mest með um 30 tonn í land í ...

Bátarað 15 Bt í maí.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Nokkrar aflatölur áttu eftir að koma inn þegar listi númer 7 var reiknaður og núna er ljóst að Litlanes ÞH var aflahæstur og þrátt fyrir að enginn róðranna var yfir 10 tonnað stærð,. Báturinn réri aftur á móti ansi mikið eða 25 róðra og var sá bátur sem næst oftast réri ...

Björgvin EA rauf 1000 tonna múrinn í maí.

Generic image

Þessi mái mánuður sem er búinn var einn af þeim betri varðandi aflann hjá togurunum.  . mokveiði var hjá þeim öllum og og voru13 togarar sem yfir 600 tonnin náðu,. t.d Gullver NS sem var  með 611 tonní 5. Stefnir ÍS 672 tonní 8. Ljósafell SU 747 tonní 7. Hjalteyrin EA átti rosalega mánuð því að ...

Togarar í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Svakalegur mánuður að baki.  8 togarar sem yfir 900 tonnin náðu og Björgvin EA gerði gott betur því þeir komu með 167 tonní land í seinasta túrnum sínum og þeim afla þá fór togarinn yfir 1000 tonnin.  . Og varð því aflahæstur togaranna í maí. Sirrý ÍS kom með 90,5 tonní 1 ...

Trollbátar í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Steinunn SF langaflahæstur  þennan maí mánuð. Vörður EA kom mep 70 tonn í einni löndun og náði uppí annað sætið. Pálína Ágústdóttir EA 37,4 tonní 1. Þinganes ÁR 11,7 tonní 1. Þórir SF 18 tonní 1. Vörður EA mynd Vigfús Markússon.

Dragnót í maí.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Undanfarin ár þá hefur maí verið svo til alltaf sá sami.  Steinunn SH kemur og klárar kvótann sinn og Hvanney SF tekur við og mokveiði, jafnvel yfir 500 tonnin eins og í fyrra. enn núna er þetta langt frá því að vera eins,. Saxhamar SH var með 16,5 tonní 2 og endar aflahæstur og sá ...

Bátar yfir 15Bt í maí.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Tveir bátar meðp vel yfiir 200 tonnin og Sandfell SU með 33 tonní 2 róðrum og endaði langaflahæstur . Guðbjörg GK með 32,4 tonn í 2. Óli á Stað GK 25,4 tonní 2. Auður Vésteins SU 35 tonní2. Vésteinn GK 39 tonní 2. Hulda HF 27 tonní 2. Gísli súrsosn GK 23 tonní 2. Vigur SF ...

Línubátar í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Tjaldur SH aflahæstur í mai og sá eini sem er yfir 400 tonnin komst.  . Kristín GK með 60 tonní 1. Fjölnir GK 64 tonní 1. Páll Jónsson GK 85 tonní 1. Hrafn GK 34 tonní1 . og Þar sem þetta er síðasta skiptið sem við sjáum Grundfirðing SH á þessum lista þá kemur mynd af ...

Bátar að 13 Bt í maí.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Ansi fjörugum mánuði lokið þar sem að ansimargir ´batar komust á toppinn. enn á lokalistanuim þá var Berti G ÍS með 4,5 tonn í 2 róðrum og fór með því á toppinn,. Herja ST var með 14,3 tonní 2 róðrum og þar af 8 tonn í einni löndun,. Konráð EA 6,7 tonní 3. Petra ÓF 8,6 tonní2. Elli P ...