Fréttir

Bátar yfir 15 BT í maí

Generic image

Listi númer 4. Nú eru bátarnir sem voru á Suðurnesjunum að týnast austur.  . Sandfell SU sækir ansi vel á Indriða Kristins BA núna.  Sandfell SU var með 62 tonn í 4 róðrum og mest 18 tonn,. Indriði Kristins BA 16 tonn í 2. Gullhólmi SH 21 tonn í 1. Gulltoppur GK 21 tonní 3. Hulda HF 8,7 tonn í 2 á ...

Línubátar í maí

Generic image

Listi númer 5. Engin mokveiði enn ágætis kropp.  . Jóhanna Gísladóttir GK kominn með nokkuð gott forskot á toppnum og var með 73 tonn í einni löndun. Sighvatur GK 79 tonn í 1. Tjaldur SH 52 tonn í 1. Kristín GK 86 tonn í 1. Örvar SH 72 tonn í 2. Jóhanna Gísladóttir GK Mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 13 Bt í maí

Generic image

Listi númer 5. Frekar rólegt á þessum lista. Akraberg ÓF með 4 tonn í 2. Álfur SH 4,4 tonn í 2. Addi AFi GK 3,8 tonn í 1. Signý HU tekur gott stökk upp listann og var með 13,7 tonn í 5 róðrum . Ásdís ÞH 8,1 tonn í 2. Svalur BA 7,2 tonn í 2. Signý HU mynd Magnús Þót Hafsteinsson.

Netabátar í maí

Generic image

Listi númer 1,. Ansi góður afli hjá netabátunum núna í maí.  Glófaxi VE og Þorleifur EA báðir komnir yfir 200 tonnin . Kristrún RE var með fullfermi af grálúðu. Bátarnir hjá Hólmgrími að fiska vel og er Maron GK þeirra hæstur enn allir bátarnir eru að reyna fyrir sér á lönguveiðum. Glófaxi VE mynd ...

Fyrrum Sjávarborg GK, mynd af brunanum

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni í gær þá brann og sökk fyrrum Sjávarborg GK 60 sem var gerð út í um 12 ár frá Sandgerði,. Hérna er mynd af bátnum brenna enn hann sökk skömmu síðar.  . Eins og sést þá voru veiðarfærin úti þegar að kveiknaði í bátnum ,. Mynd Aziz fassus.

Bátar að 15 BT í maí.

Generic image

Listi númer 5. Enginn mokafli hjá bátunum ,. Dóri GK er ennþá á toppnum enn það er vel sótt að honum ,. var Dóri GK með 8,3 tn í 2. Benni SU 13,8 tn í 3. Litlanes ÞH 18,4 ton í 3, enn báturinn hefur sótt verulega í sig veðrið núna á síðustu tveimur listum. Brynja SH 14,2 tn í 3. Reynir Þór SH að ...

Dragnót í maí

Generic image

Listi númer 5. Þvílík veiði hjá Hvanney SF . núna var báturin nemð 112 tonn í 3 róðrum og er lang lang hæstur, enn þetta hefur verið svona undanfarin ár að báturinn hefur verið lang lang hæstur í maí. Hásteinn ÁR 39 tonn í 1. ansi góð veiði hjá ÍS bátunum ,. Finnbjörn ÍS með 51 tonn í 3 róðrum og ...

Botnvarpa í maí

Generic image

Listi númer 4. Málmey SK með engan afla á þennan lista. enn togarnir frá Dalvík koma báðir með látum upp í annað og þriðja sætið,. Björgúlfur EA landaði 270 tonnum í 2 löndunum . og Björgvin EA 165 tonn í einni löndun. Bergey VE var að fiska vel og landaði 221 tonn í 3 róðrum . Kaldbakur EA 179 tonn ...

Fyrrum Sjávarborg GK sokkin

Generic image

Sandgerði hefur um árabil verið sú höfn á Íslandi sem hefur haft flestar landanir ár hvert.  Ef farið er aftur í tímann þá var Sandgerðishöfn oft í hópi með umsvifamestu höfnum landsins.  t.d um vetrarvertíð þá var oft yfir 100 bátar að landa þar daglega. Þá var í Sandgerði loðnubræðsla og reyndar ...

Sæbjúgumok á Austurlandinu

Generic image

Sæfari ÁR og Sandvíkingur ÁR átti ansi góðan apríl mánuð á sæbjúgunni þar sem þeir eru að landa á Djúpavogi.  . núna hefur einn annar bátur bæst í þann hóp því Klettur MB er kominn þangað austur og er búið að vera mokveiði hjá þeim öllum,. Klettur MB hefur landað 156,5 tonn í 12 róðrum eða 13 tonn í ...

Laust auglýsingapláss

Reimar með nýjan bát

Generic image

Það er nú nokkuð langt síðan þetta skeði.  . enn Reimar Vilmundarson sem gerði út bátinn Sædísi ÍS seldi þann bát fyrir all löngu síðan til Noregs. enn hann var ekki lengi án báts því hann keypti Halldór  NS  enn sá bátur var smíðaður árið 1988 og hafði alla tíð heitið sama nafni,. Reimar réri á ...

Bátur númer III ( eða númer 3)

Generic image

II. í gegnum árin og áratugina þá hefur það oft verið þannig að ef  einhver tiltekin útgerð á einn bát fyrir og fær sér svo annan, að í staðin fyrir að skíra þann bát einhverju öðru nafni enn þann fyrri að þá eru notaðir rómvesku stafirnir I II III IV til þess að skilgreina þá.  sem dæmi um þetta má ...

Bátar að 8 BT í maí

Generic image

Listi númer 5. Ansi góð handfæraveiði og nokkuð mikið um að vera á listanum,. fullt af nýjum bátum koma á listann og best er að sjá þá með því að engin tala er í reitnum  "áður". Kári III SH var með 4,5 tonn  í 2 róðum og þar með á toppinn,. Bryndís SH 5,4 tonn í 3. Bibbi Jónsson SH 4,6 tonn í 4. ...

Mokveiði á rækju við Breiðarfjörðin

Generic image

Núna er búið að opna fyrir rækjuveiðar við Breiðarfjörðin og hefur verið mokveiði hjá þeim bátum sem stunda þar veiðar.  . Kvótinn. Úthlutað var kvóta uppá um 778 tonn og dreifðist hann á ansi mörg skip eða alls 86 skip. mörg þessara skipa eru hætt veiðum og meira segja búið að rífa suma af þessum ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Rækjuveiðar árið 2016

Generic image

Listi númer 4. Ansi góð veiði inná þennan lista. Sigurborg SH með 109 tonn í 4 löndunum. Vestri BA 115 tonn í 4. Múlaberg SI 58 tn í 3. Valbjörn ÍS 48 tn í 4. Dagur SK 66 tn í 4. Farsæll SH 71 tn í 3. Fönix ST 19 tn í 3. Eyborg ST 30 tonn í 3. Brimnes RE kom svo með 416 tonn í einni löndun eftir ...

Humarveiðar árið 2016

Generic image

Listi númer 2,. Nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Jón á Hofi ÁR er ennþá hæstur enn hann landaði núna 34 tonn í 6 róðrum ,. Þinganes ÁR var að fiska vel, og var með 41 tonn í 8 róðrum og er kominn upp í annað sætið,m. Fróði II ÁR 26 ton í 5. Skinney SF 37 tonn í 4. Þórir SF 40,8 tonn í 6. Sigurður ...

Frystogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 6. Nokkuð langt síðan þessi listi var uppfærður, enn mikið um landanir inná listann,. Kleifaberg RE va rmeð 1570 tonn í 4 löndunum . Örfirsey ER 1309 tonn í 3. Mánaberg ÓIF 1064 tonn í 2. Vigri RE 1086 tonn í einni löndun . Hrafn SVeinbjarnarson GK 1379 tonn í 2 og þar af 792 tonn í ...

Norskir frystitogarar árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Nokkuð margar landanir inná þennan lista,. SAga SEa kom með 558 tonn,. Allir þrír Gadus togarnri voru á rækjuveiðum . Gadus Neptun var með 409 tonn af rækju. Gadus Poseidon með 308 tonn af rækju . Gadus Njord með 252 tonn af rækju. J.bergvoll 390 tonn í 1. Tönsnes 429 tonn í 1. Arctic ...

Laust auglýsingapláss

Norskir 15 metra bátar í maí.

Generic image

Listi númer 2,. Ekki mikið um að vera á þessum lista núna.  . Saga K kom með fullfermi 25,4 tonn í einni löndun . Aldís Lind 22,4 tonn í 2. Viktoria H 27,2 tonn í 2 og þar af 18 tonn í einni löndun . Ólafur 8,6 tonn í 1. Tranöy 10 ton ní 2. Selma 12,3 tonn í 4. Norliner 10,3 tonn í 1. Krossanes 9,2 ...

Góð veiði hjá Gullhólma SH

Generic image

Það var ansi djörf ákvörðun hjá fyrirtækinu Agústson ehfa í Stykkishólmi að selja stálbátinn Gullhólma og láta smíða fyrir sig plastbát sem fékk sama nafn og var smíðaður hjá seiglu á Akureyri,. sitthvað sýnist mönnum um fegurð bátsins enn bátnum hefur gengið nokkuð vel frá því hann kom og er t.d ...

Sigurey ST er númer 2

Generic image

Ég birti í gær grásleppulistann og mér var bent á það í dag að þrír ST bátar hefði slægt grásleppuna til þess að þurrka hana.  slægða grásleppan kom ekki fram í þeim tölum sem ég reiknaði og því þurfti ég að gera endurútreikning á þremur ST bátum.  . Sæfugl ST endaði í 47 tonnum eða í sæti numer 9. ...

grásleppa árið 2016

Generic image

Listi númer 6. Margir bátar hættir veiðum enn líka eru margir að koma nýir inn,. við skulum byrja á þeim.  Þið getið auðveldlega fundið þá báta vegna þess að ENGINN tala er í reitnum " áður " . og ef við rennum niður listann þá er hæsti nýi báturinn Straumur EA sem byrjar í sæti númer 126 með 13 ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Mokmánuðurinn maí árið 1980.

Generic image

Fyrir sjómenn sem stunduðu sjóinn árið 1980 þá fer það ár í minnisbækurnar vegna þess að algert mok var t.d á vetrarvertíðinni og ísfiskstogarnir mokveiddu líka,. maí mánuður árið 1980 var rosalega góður og ég ætla mér að skoða fjóra ísfiskstogara sem allir áttu það sameiginlegt að fiska mjög vel í ...

Ögri RE með 278 tonn á 4 dögum!

Generic image

Afli hjá Dagrúnu ÍS var rosalegur,. í Reykjavík þá voru þarð ansi margir togarar sem flokkuðust sem stórir togarar.  þessi skip voru að koma með landanir sem voru vel yfir 300 tonn,. einn af þeim sem mokveiddu í maí árið 1980 var togarinn Ögri RE. hann byrjaði með látum því fyrsta löndun Ögra RE var ...

Dagrún IS yfir 1000 tonn

Generic image

Eins og kemur fram í pistlnum með Guðbjart ÍS þá var hann næst aflahæstur allra ÍS togaranna. í Bolungarvík þá var þar Dagrún ÍS og togarinn átti heldur betur eftir að eiga risastóran maí mánuð árið 1980,. Dagrún ÍS landaði fyrst 2 maí 175 tonna afla. næsta löndun var nú ekkert risastór ekki nema ...

Guðbjartur ÍS með yfir 900 tonn

Generic image

Næsti togari sem við skoðum er líka ÍS togari og þessi gerði út frá Ísafirði, þegar maður nefnir Ísafjörð árið 1980 þá dettur lesendur örugglega í huga að núna muni verða fjallað um Guðbjörgu ÍS eða Júlíus Geirmundsson ÍS ,. enn nei ekki alveg.  því það var þarna einn annar togari sem svoldið féll í ...

Laust auglýsingapláss

Elín Þorbjarnardóttir ÍS með 830 tonn

Generic image

Ísfiskstogarnir í maí árið 1980 mokveiddu og hérna er einn af þessum fjórum sem ég mun sýna ykkur,. Þessi togari hét Elín Þorbjarnardóttir ÍS og landaði á Suðureyri,. Fyrsta löndun togarans var 9 maí og það var strax fullfermislöndun,. því uppúr skipinu komu 211,1 tonn eftir um 8 daga á veiðum sem ...

Íslensk uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Núna er hægt að bera saman þennan lista og þann norska sem ég er búinn að birta  og jú merkilegt nokk, aflahæsti báturin í Noregi Akeröy er í öðru sæti ef hann væri á þessum lista með um 22500 tonn, enn hann er langhæstur kolmuna skipanna  með um 20 þúsund tonn, enn eins og sésta á ...

Norsk uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 8. Frekar lítið um að vera á þessum lista núna,. Akeröy landaði 3616 tonnum af  kolmunna.  og eins og sést á listtanum þá er hann langhæstur skipanna, kominn í 22500 tonn og af því er kolmunninn 20 þúsund tonn.  . Mörg skipanna í Noregi eru farin að veiða fisktegund sem kallast Tobis. og ...

Nýtt Þórsnes SH

Generic image

það er búið að ganga ansi vel hjá Þórsnesinu SH núna á vetrarvertíðinni 2016.  enn innan tíðar þá mun núverandi bátur verða lagður til hliðar vegna þess að útgerðin sem gerir út Þórsnes SH hefur keypt nýjan bát sem mun koma í staðin fyrir núverandi Þórsnes SH. Veidar I í Noregi hefur verið keyptur. ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss