Fréttir

Ekki bein úr sjó

Generic image

Þetta áhugamál mitt með að safna sama aflatölum er eitthvað sem ég hef ansi mikið gaman af. Það kemur nefnilega fyrir að skrifað eru einhvern skilaboð á vigtarskýrslunar sem ég er að fara í gegnum. og ég fann ein svoleiðis skilaboð . Og já stundum voru ekki alltaf mokveiði eins og ég hef verið að ...

Gullberg VE fyrir 40 árum síðan

Generic image

Sit núna á bókasafninu og er að skrifa niður aflatölur frá árinu 1974. Ætla að sýna ykkur smá af einum báti sem ég er að skrifa niður núna.sá bátur er ennþá til í dag og heitir Ágúst GK. árið 1974 hét báturinn Gullberg VE 292.Báturinn byrjaði vertíðina 1974 á því að vera á netum í janúar og landaði ...

Auglýsing

Styrja komin í tilraunaker í Sandgerði

Generic image

Stolt Seafood á Reykjanesi er búinn að byggja stóra og mikla eldisstöð þar sem þeir eru að ala upp Senegal flúru. Fyrir nokkru síðan þá fengur þeir tilraunasendingu af 300 styrjufiskum sem komu alla leið frá Bandaríkjunum. Ferðalagið var ansi langt því fiskarnir voru í ferð í samtals 23 ...

Ný heimasíða

Generic image

Eitt af þeim fyrirtækjum sem auglýsa á aflafrettum er Einhamar Ehf í Grindavík. Einhamar gerir út bátanna Gísla Súrsson GK og Auði Vésteins SU.Núna fyrir nokkru þá opnuðu þeir nýja og glæsilega heimasíðu.Þið getið skoðað hana með því að klikka á borðann sem er hérna hægra meginn á síðunniMynd ...

Kleifaberg RE eða Brimnes RE

Generic image

Þeim fækkar frystitogurunum núna í ár sem fyrr, enn þau skip sem eftir eru hafa fiskað vel.núna þegar nýjsti frystitogara listinn var að koma þá kemur í ljós að tvö skip eru kominn yfir tíu þúsund tonn frá áramótum 1.janúar og það munar ekki nema 30 tonnum á þeim,Þetta eru Brimnes RE sem er með ...

Frystitogarar árið 2014

Generic image

Listi númer 10.Jahérna. Kleifaberg RE var að landa 694 tonnum og er þar með komið yfir 10 þúsund tonnin líkaÞerney RE var með 661 tonSigurbjörg ÓF 354 tonn.Mynd Markús Karl Valsson

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

6 BT bátur með 5,5 tonna afla

Generic image

Veiðin hjá línubátunum núna í nóvember hefur verið ansi góð, og bátar sem hafa verið að veiðum í Húnaflóanum hafa komið með ansi stóra róðra í land bæði á Skagströnd og Hólmavík.Einn af minnstu bátunum sem er við veiðar þar er Diddi KE sem er ekki nema 5,9 BT að stærð.Diddi KE hefur landað núna í ...

Bátar að 13 BT í Nóvember

Generic image

Listi númer 4.Ansi miklar hreyfingar á þessum lista og Stella GK hefur verið á toppnum hina 3 listanna er fallinn af toppnum , var þó báturinn með fullfermi eða 8 tonn í einni löndunSigný HU var með 13 tonn í 3 róðrumAddi Afi GK 20 tonn í 4 róðrum og er það með komin á toppinnMynd Jóhann ...

Bátar að 15 Bt í nóvember

Generic image

Listi númer 4.Daðey GK heldur toppsætinu með 18,.1 tonna afla í 5 róðrum enn það er vel sótt að henniMuggur HU var með 23,4 tonn í 4 róðrum og Alda HU 23,3 tonn líka í 4 róðrum,greinilega góð veiði í HúnaflóanumAlda HU mynd Markús Karl ValssonBenni SU 23 tonn 3Guðmundur Einarsson ÍS 22 tonn í 4Darri ...

Bátar að 8 BT í nóvember

Generic image

Listi númer 3.Ansi góð veiði hjá bátunum og Diddi KE heldur toppnum og má segja að hann sé að mokveiða því báturinn va rmeð 14,1 tonn í einungis 3 róðrum eða 4,7 tonn í róðri. Rán SH fylgir honum eftir og var með 12,3 tn í 4Sörli ST fer upp um 3 sæti og var með 11,3 tn í 4Elli P SU 11,1 tn í 3Garðar ...

Laust auglýsingapláss

Bátar yfir 15 BT í nóvember

Generic image

Listi númer 3.Gulltoppur GK svo til stungin af enn báturinn var með 60 tonn í 7 róðrumHafdís SU 43 tonn í 8Gísli Súrsson GK 53 tonn í 7Auður Vésteins SU 49 tonn í 7Fríða Dagmar ÍS 42 tonn í 5Kristinn SH 40 tonn í 4Hálfdán Einarsson ÍS 26 tn í 4Brimnes BA 36 tn í 2Óli á Stað GK 28,5 tn í 5Kristín ÍS ...

Farsæll GK seldur

Generic image

Í Grindavík hafa ansi margir bátar verið í útgerð þar og bátanöfn hafa verið þar við lýði í all mörg ár, t.d Þórkatla GK sem hefur verið í gangi í um 55 ár.Nafnið Farsæll hefur verið á bátum í Grindavík í svipað langan tíma og byrjaði það á báti sem var um 11 bt að stærð. Núverandi Farsæll GK sem er ...

Umdæmisskráningin KE farin af Mugg

Generic image

Hluti af úthlutuðum kvóta á hverju fiskveiðiári fer í svokallaðn byggðakvóta sem dreifist um landið. Þónokkuð hefur verið um að útgerðir báta færi umdæmisskráningu þeirra af sínu heimasvæði og á það svæði sem báturinn er t.d að landa nokkuð mikið.gott dæmi um þetta er Einhamar ehf í Grindavík sem ...

Botnvarpa í Nóvember

Generic image

Listi númer 2.Ansi góð veiði hjá togunum og Snæfell EA er kominn á ísfiskinn og landaði 171 tonni í einni löndun og er þá í þeim hópi togara sem með ansi gott og mikið lestarrýmuKaldbakur EA er á toppnum og mest með 167 tonnHelga María AK með 184 tonn í einni lönduná milli þessara skipa kemur svo ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Dragnót í Nóvember

Generic image

Listi númer 2.Arnar ÁR sem er að mestu á útilegu var með 56 tonn í 2 löndunum og á toppinn fer hannSteinunn SH 12 tonn í 2Hásteinn ÁR 24 tonn í 1Matthías SH 19 tn í 3Njáll RE 16,5 tn í 2 róðrum sem er nú ansi gottNjáll RE Mynd Markús Karl ValssonGeir ÞH 19 tn í 4Siggi Bjarna GK 15,4 tn í 3Grímsey ST ...

Netabátar í Nóvember

Generic image

Listi númer 2.Ansi góð veiði ennþá hjá netabátunuim sem eru á ufsanum og þeim fjölgar bátunum ,núna er Magnús SH, Hvanney SF og Ólafur Bjarnarson SH komnir á veiðar.Erling KE er búinn að gefa tóninn fyrir þennan mánuð enn báturinn er nú þegar kominn í um 79 tonn í 3 róðrumGrímsnes GK fylgir honum ...

Línubátar í Nóvember

Generic image

Listi númer 2Áfram heldur Jóhanna Gísladóttir GK að koma með stórar landanir og kom núna með 124 tonn í einni löndun og hefur því landað 250 tonnum í einungis tveimur löndunum eða 125 tonn í löndun. Kristrún RE var líka með aðra 100 tonna löndun og kom með 104 tonnSturla GK 129 tonn í 2Anna EA 96 ...

Sæbjörg SH 23, mikil sjósókn

Generic image

Í Njarðvíkurhöfn þá hefur í all mörg ár legið báturinn Stormur SH sem er um 70 brl eikarbátur. Þessi bátur hefur verið til ansi mikilla vandræða bæði þar og annars staðar. Hefur hann sokkið í höfninni og áður enn hann var þar þá lá báturinn t.d við leguból út við Arnarnes í Garðbæ enn slitnaði þar ...

Laust auglýsingapláss

Ótrúlegt ævintýri hjá Sæljóma GK

Generic image

Þar sem ég er nú sandgerðingur þá var ég mjög mikið á bryggjunni hérna áður enn því miður var ég ekki duglegur í að vera með myndavélina með mér.Þá voru ansi margir Eikarbátar eða svokölluðu bátalónsbátar að róa frá Sandgerði. t.d Sóley KE, Fram KE, Knarranes KE, Máni HF og Sæljómi GK sem Grétar ...

Tryggvi Eðvarðs SH og Kristján HF báðir yfir 1000 tonnin

Generic image

Núna eru um einn og hálfur mánuður eftir að árið 2014 og hef ég haldið gagnagrunn allt þetta ár varðandi alla báta og alla flokka varðandi aflatölurnar.Hjá bátunum í flokknum bátar að 15 BT þá er kominn upp ansi sérkennileg staða þar upp og jú nokkuð spennandi.Þegar að Septembermánuður var gerður ...

Uppsjávarskip árið 2014

Generic image

Listi númer 16.Vilhelm Þorsteinsson EA var með 1259 tonn í 2 löndunum og er þar með komin yfir 40 þúsund tonn af sá eini enn sem komið er sem er kominn yfir þá tölu.Beitir NK var með 2008 tonn í 2 löndunumBörkur NK 1042 tn í 1Aðalsteinn Jónsson SU var með 1084 tonn í 1 og er kominn yfir 30 þúsund ...

Hafa áhyggur af framtíð fiskmarkaða

Generic image

Aðalfundur SFÚ var haldinn í Víkinni, Sjóminjasafninu, laugardaginn 8. nóvember 2014. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem áhyggjum er lýst yfir stöðu fiskmarkaða og framtíð þeirra. Gjaldskrárhækkun í byrjun árs var gagnrýnd, settar fram hugmyndir um samræmingu uppgjörs við sjómenn og lýst áhuga ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Risalöndun hjá Jóhönnu Gísladóttir GK

Generic image

Það var ansi góður októbermánurinn hjá línubátunum og þónokkuð margar 100 tonna landanir litu dagsins ljós. t.d hjá Kristrúnu RE, Önnu EA Jóhönnu Gísladóttir GK og Sturlu GK sem var 500 kílóum frá því.Núna í byrjun nóvember þá hafa strax komið fram þrjár 100 tonna landanir og ein af þeim er ansi ...

Dragnót í Október

Generic image

Listi númer 6.LokalistinnEgill ÍS endar hæstur og var með 32 tonn í 3 róðrum inná listannRifsari SH 24 tn í 2Hvanney SF 27 tn í 3Hásteinn ÁR 29 tn í 1Arnar ÁR 37 tn í 1Siggi Bjarna GK 19 tn í 3Geir ÞH 23 tn í 3Steinunn SH 30 tn í 3Mynd Guðmundur St Valdimarsson

Netabátar í október

Generic image

Listi númer 5.LokalistinnÁgætis ufsamánuður. ÁRsæll ÁR var með 38 tonn í 2 rórðum og endar í tæpum 170 tonnumFriðrik Sigurðsson ÁR 57 tonn í 2 og er ekkinema um 5 tonnum á eftir Ársæli ÁRErling KE 38 tonn í einni löndunTjaldanes GK 12,6 tn í 1Glófaxi VE 18 tn í 2Grímsnes GK 20,6 tn í 2Mynd Tryggvi ...

Síldveiðar í Breiðarfirðinum

Generic image

Síldarskipin er núna á veiðum um 60 sjómílur út frá Snæfellsnesinu því ekki hefur verið vart við síld í Breiðarfirðinum eins og hefur verið undanfarin ár. Samhliða því að stóru skipin hafa verið að athafna sig í þröngum firðinum innan um sker og eyjar, þá hafa smábátar verið á netaveiðum á síld ...

Laust auglýsingapláss

Bátar yfir 15 Bt í október

Generic image

Listi númer 7LokalistinnAnsi góður mánuður hjá bátunum á þessum listaGulltoppur GK endar með 10,1 tonn í einni löndunAuður Vésteins SU 10,1 tn í einni löndunGísli Súrsson GK 8,4 tní 1Hafdís SU 14,6 tn í 2Kristinn SH 10,7 tn í2Brimnes BA 27,4 tn í einni löndunKristín ÍS 6,8 tn í einni löndunMynd ...

Bátar að 8 BT í október

Generic image

Listi númer 7LokalistinnMynd Elís Pétur ElíssonNýr bátur sem endar á toppnum. Elli P SU og er þetta í fyrsta skipti sem sá bátur endar á toppnum.Rán SH var með 3,5 tn í 2Sörli ST 2,3 tn í 1Garðar ÍS 2,5 tní 1Þorgrímur SK 3,6 tonn í einni löndun

Bátar að 15 Bt í október

Generic image

Listi númer 9.LokalistinnFúsi á Dögg SU endar október ansi vel því báturin kom með 10.8 tonn að landi í einni löndun og neglir þar með bátinn fastann á toppnumKristján HF va rmeð 12 tonn í 2Daðey GK er kominn suður og var þar með 7,5 tnn í 2Benni SU endar líka með fullfermi því báturinn landaði 11,8 ...

Bátar að 13 bt í október

Generic image

Listi númer 7LokalistinnMokveiði var hjá bátunum frá Raufarhöfn undir lok október og komu þrír bátar þangað með fullfermi. Bjargey ÞH kom með 6,3 tnPetra ÓF 9,6 tonnog Akraberg ÓF 9,9 tonn.Þrátt fyrir þennan mokafla AKrabergs ÓF þá náði þeir ekki Glaði SH sem endaði því hæstur, enn það er ansi ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss