Fréttir

Strandveiðar júlí. Samantekt

Generic image

Núna er júlí strandveiðitímabilinu lokið. veiði bátanna gekk nokkuð vel og eins og áður þá voru veiðar stöðvaðar fyrst á svæði A. . Voru þær stöðvaðar 15 júlí sem var þá síðasti veiðidagurinn,. Veiðar á svæði B voru líka stöðvaðar enn mun seinna eða 28 júlí,. á svæði C og D þá gátu bátarnir veitt ...

Strandveiðar svæði D í júlí

Generic image

Hornfirðiningarnir má segja að eigi topp 15 á þessum lista. . þrír efstu bátarnir á listanum voru þaðan . Grímur AK var hæstur í Faxaflóanum og Jón Pétur RE hæstur Suðurnesjabátanna enn hann landaði í Grindavík. Sæunn SF Mynd Sverrir Aðalsteinsson.

Strandveiðar svæði C. Júlí

Generic image

Veiði bátanna á þessu svæði var ansi góð enda fór aflinn yfir 1000 tonnin. 43 bátar koomust yfir 10 tonnin og af því voru tveir sem yfir 15 tonnin komust. Lundey ÞH sem var hæstur og með 904 kíló í róðri. og Stella EA sem varð önnur og með 841 kíló í róðri. Lundey ÞH Mynd Sandra Franks.

Strandveiðar svæði B. júlí

Generic image

Veiðar á þessu svæði gengu nokkuð vel enn þær voru eins og á svæði A . stöðvaðar. . enn þó mun seinna. . því þær voru stöðvaðar 28 júlí. . og duttu þar með 3 veiðidagar út,. Eins og sést á listanum þá voru 12 bátar sem yfir 10 tonnin komust. og varð Straumur EA hæstur enn ansi stutt var í næstu ...

Strandveiðar. Svæði A. júlí

Generic image

SVæði A í Júlí. Eins og undanfarin þá stöðvuðustu veiðarnar á þessu svæði fyrst allra. Ómar á Þresti BA sem varð annar í júní. varð aflahæstur bátanna á þessu svæði í júlí. Finnst reyndar nafnið á bátnum í sæti númer 4 ansi flott Gísli Mó SH og má geta þess að Gísli er ekki nema 3 BT að stærð og því ...

Nýr og stærri Einir SU

Generic image

Eitt allra fyrsta viðtalið sem ég tók við skipstjóra var árið 2008 þegar ég hafði samband við Gumma Gylfa skipstjórann á Eini . SU, enn þá hafði báturinn komið drekkhlaðinn til hafnar á Eskifirði með um 5,8 tonn , enn báturinn var ekki nema um 6 tonn. . Aftur komst báturinn í fréttirnar og það ekki ...

Bátar yfir 15 BT í Júlí

Generic image

Listi númer 4. já það er kominn bara þónokkur spenna í þennan lista. Gísli Súrsson GK sem var á toppnum var einungis með 26 tonn í 5 róðrum. enn Óli á Stað GK var með 48 tonn í 6 róðrum og fór þar með á toppinn. . Munar ekki nema um einu tonni á þeim tveim,. Auður Vésteins SU 28 tonn í 5. Rétt er ...

Bátar að 13 BT í júlí

Generic image

Listi númer 3. Miklar hreyfingar á listanum núna. Berti G ÍS var að fiska vel. va rmeð 26 tonn í 10 róðrum og læðir sér úr öðru sætinu og á toppinn. Konráð EA tekur stórt stökk upp listann. . var með 29 tonna afla í 11 róðrum og fór úr 13 sætinu og beint í annað sætið. Addi Afi GK sem var á toppnum ...

Bátar að 8 BT í júlí

Generic image

Listi númer 4. Ansi góð veiði hjá grásleppubátunum. . Glaður SH var með 13,6 . tonn í 6 róðrum og fór úr 11 sætinu og beint á toppinn. Mangi SH 8,9 tonn í 2. Nonni ÞH 4,4 tonn í 3. Hanna SH 11,3 tonn í 4 á færum. Margir strandveiðibátanna með meira enn 10 tonnin enn sjá má þá meðal annars með því að ...

Uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 14. Áfram er ansi góð makrílveiði. . Hornfirðingar eru ekki enn komnir af stað , nema Jóna Eðvalds SF sem landaði 328 tonnum í einni löndun. Ansi lítil munur er núna á tveimur efstu skipunum. Vilhelm Þorsteinsson EA va rmeð 1835 tonn í 2. enn Börkur NK 3173 tonn í 4 og munar ekki nema um ...

Laust auglýsingapláss

Frystitogarar árið 2015

Generic image

Listi númer 8,. Núna er makríllinn komin og þá má sjá skipin á fullu að veiða hann. sérstaklega Brimnes RE sem landaði 2020 tonnum í 3 löndunum inná þennan lista,. Kleifaberg RE var aftur á móti með 1461 tonn í 3 löndunum . af bolfiski. Arnar HU kom með 1074 tonn í einni löndun. Inná listanum má sjá ...

Dögg SU klár á makríl, enn enginn afli

Generic image

á meðan að sjómenn á togskipunum sem stunda makrílveiðar brosa útí eitt vegna þess hversu vel gengur,. þá á meðan eru færakallarnir um allt land bara að bíða. . algert hrun er í veiðum hjá þeim bátum samanborið í fyrra. Var á Hornafirði og þá var þar Fúsi á Dögg SU að fara aðeins út , enn eins og ...

Frosti ÞH ekki með 93 tonn!

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni í gær varðandi makrílveiðar hjá þeim togskipum sem stunda veiðar og ísa afla að þá voru þeir Frosta menn með ansi stóra og mikla aflatölu í stærstu löndun sinni. Þegar forritið mitt fína reiknaði listann þá kom í ljós að stærsta lönduninn var 93 tonn sem skráð ...

Makrílveiðar Togbátanna

Generic image

Ekki er nú mikið um makrílveiðar hjá handfærabátunum núna um þessar mundir,. enn góð veiði hefur verið hjá stærri skipunum og þar á meðal togskipunum ,. Frosti er þeirra langhæstur enda er hann með stærsta kvótann. . Athygli vekur að Frost ÞH hefur mest landað tæpum . 93 tonnuim af makríl í einni ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Gísli og Steinunn á útleið frá Stöðvarfirði

Generic image

Er núna staddur á Stöðvarfirði . í yndislegu veðri. . blankalogn og sléttur sjór. Hérna í höfninni voru þegar ég kom nokkrir aðkomu bátar t.d Auður Vésteins SU, Gísli Súrsson GK , Steinunn HF og Kristján HF. Auður Vésteins SU fór út meðan ég var að borða enn ég náði Gísla og Steinunni HF. . Náði ...

Tveir á toppnum með sama afla

Generic image

Það gerist af og til á listunum að bátar séu með sama afla. . þegar það gerist þá er iðulega um að ræða báta sem er neðarlega á listanum,. aldrei hefur það gert að tveir bátar séu með nákvæmlega sama afla á toppnum,. á nýjsta smábátalistanum báta að 8 BT. þá mátt sjá að á toppnum þá var Ella ÍS, í ...

Bátar að 15 Bt í júlí

Generic image

Listi númer 3,. Það er ansi rólegt á toppnum. . að mestu bara tveir bátar að gera fína hluti hérna. . óðinn á Sunnutindi SU sem va mreð 48 tonn í 6 róðrum. og Sverrir á Steinunni HF sem var með 45 tonn í 7 og sá eini sem er yfir 100 tonnin er kominn,. Steinunn HF og Sunnutindur SU er báðir með ansi ...

Dragnót í júlí

Generic image

Listi númer 2,. Mokveiði hjá bátunum fyrir vestan. Egill ÍS var með 135 tonn í 10 róðrum. Ásdís ÍS 113 tonn í 8 róðrum. Egill SH er líka komin þangað og hefur mest komið með 30 tonn að landi í einni löndun. Af öðrum bátum þá má nefna að Geir ÞH va rmeð 60 tonn í 8. Magnús SH 52 tonn í 5. Arnþór GK ...

Laust auglýsingapláss

Netabátar í Júlí

Generic image

Listi númer 2,. Ansi rólegt á listanum núna,. Máni II ÁR var með 14 tonn í 6 róðrum. Bárður SH 17 tonn í 8. Sæþór EA 21 tonn í 6 róðrum. ansi góð veiði hjá Kristín Hálfdánar ÍS var með 11,5 tonn í 7 róðrum og er hæstur skötuselsnetaveiðibátanna. Maron GK er kominn á veiðar. Hraunsvík GK 7,4 tonn í ...

Makrílhrun hjá færabátunum

Generic image

Fyrir ári síðan þá var ansi mikill fjöldi báta búinn og komin á makríl veiðar á handfærin. . afli bátanna var ágætur. ,. núna í ár þá ber svo til að örfáir bátar hafa landað makríl og má segja að aljört hrun sé í þessum veiðum miðað við sama tíma fyrir ári síðan,. kíkjum á þá handfærabáta sem hafa ...

Botnvarpa í júlí

Generic image

Listi númer 2,. Ansi góð veiði hjá VE skipunum . . Þórunn SVeinsdóttir VE komin yfir 500 tonnin og Bergey VE í 460 tonn. . eitthvað af skipunum er komið á makrílveiðar og er það ekki innitalið í þessum tölum hérna að neðan. . þetta er einungis bolfiskur. 'Bergey VE Mynd Gísli Reynisson.

Grásleppa árið 2015

Generic image

Þeim fer nú að ljúka þessari grásleppuvertíð sem hófst í vetur,. Núna eru einu bátarnir sem eftir eru á veiðum bátarnri sem veiðan innan línu í Breiðarfirðinum,. og gengur þeim nokkuð vel,. Núna er um 300 bátar sem hafa landað grásleppuafla og samtals hafa bátarnir landað um 6400 tonnum, . og er þá ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Nýi Ísleifur VE orðin fagurgrænn

Generic image

Í gegnum í árin þá hafa bátar frá Vestmannaeyjum sem hafa borið nafnið Ísleifur verð fagurgrænir og með gula rönd . Núverandi Ísleifur VE er með þennan fagurgræna lit og gulu röndina. Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum sem gerir út Ísleif keypti eins og greint hefur verið frá Ingunni AK og hefur nú ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Frekar lítið um að vera hjá Norðmönnum,. Mjög lítið af makríl hefur verið landað af skipunum og helst eru það Síld og nokkrir kolmunafarmar sem komu í land. H.östervold landaði 1885 tonn af kolmunna. Libas 1299 tonn af síld. Heröy 1881 tonn af kolmunna. Selvag senios 812 tonn af síld. Manon H 649 ...

Nú er ég steinhættur á sjó

Generic image

Þessi fleygu orð sem mynda fyrirsögnina í þessum pistli eru höfð eftir skipstjóranum Herði Bjarnarsyni þegar að hann kom í land á Þórði Jónassyni EA eftir að hafa verið þar um borð sem skipstjóri í 32 ár. Var þetta árið 2000. núna 15 árum síðar þá keypti GPG fiskverkunin á Húsavík bátinn sem hafði ...

Bjarni Ólafsson AK

Generic image

Er staddur á Neskaupstað núna og ekki er nú . beint hægt að segja að bærin og Oddskarðið hafi tekið vel á móti manni. Svartaþoka upp og yfir Oddskarðið og útýni ekkert,. Enn blankalog hérna og fallegt að sjá svo til sléttan hafflötin,. Bjarni Ólafsson AK var að fara út héðan og skellti ég mér út og ...

Laust auglýsingapláss

Meira um Brimnes BA

Generic image

Langa greinin mín um Brimnes BA í mokveiði árið 1967. hefur vakið gríðarlega mikila athygli og er ég ansi þakklátur þeim jákvæðu viðbrögðum sem ég hef fengið við henni. Sigurður Bergþórsson var svo almennilegur að senda mér mynd af Brimnes með BA skráninguna. . Þið sem hafið ekki lesið greinina um ...

Ótrúleg vertíðarsaga Brimnes BA árið 1967

Generic image

á árunum fyrir 1970 þá hefur örugglega verið gaman að vera sjómaður á íslandi. . síldinn á fullu fram til ársins 1966 og þá tóku loðnuveiðarnar við reyndar í litlum stíl. og vetrarvertíðirnar voru mjög góðar þessi ár. Á vestfjörðum þá var stunduð þar mikil sjósókn og þar voru þeir bátar sem voru ...

Risaróður hjá Sunnutindi SU

Generic image

Eins og heufr verið greint frá hérna á síðunni þá hfur STakkavík stelt alla gáska bátanna sína og síðasti báturinn sem var seldur var Þórkatla GK sem í dag heitir Sunnutindur SU . Óðin Arnberg skipstjóri á Sunnutindi ásamt áhöfn sinni lenti heldur betur í mokveiði þegar að þeir lögðu lína um 60 ...

Óvenjugóð netaveiði. Máni II ÁR

Generic image

Netaveiðar um sumarbil hafa ekki þótt gefa mikla raun og helst hefur þá verið um skötuselsveiðar. Júní mánuður var þó nokkuð góður og bæði hjá þeim fáum bátum sem réru sunnanlands og norðanlands. Máni II ÁR sem að Ragnar Emilson er skipstjóri á átti ansi góðan júní mánuð þar sem að aflinn hjá bátnum ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss