Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. togurnum er aðeins að fjölga og núna eru Grundfirðingar komnir af stað. því að Runólfur SH og Guðmundur SH eru báðir búnir að landa. Akurey AK var með 287 tonn í 2 túrum og virðist ætla að stinga af í ágúst. Harðbakur EA 153 tonn í 3 og er hæstur af 29 metra togurunum . Sirrý ÍS er ...

Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn í júlí. eins og kom fram hérna í júilí þá voru mjög fáir bátar á veiðum . því að í raun voru aðeins þrír bátar sem réru allan júlí mánuð. og bátar Loðnuvinnslunar voru með svipaðan afla og heildaraflinn hjá þeim báðum var 489 tonn . sem er nú ansi gott. Hafrafell SU mynd ...

Netabátar í Ágúst.2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Tveir grálúðunetabátar hafa landað afla og var Þórsnes SH með um 180 tonn í einni  löndun . allir þeir bátar sem eru á netum eru allt litlir bátar, enginn stór bátur á veiðum . og eins og sést þá eru fjórir bátar á veiðum í Faxaflóanuim og allir landa í Keflavík.  þar sem að Sunna Líf ...

Dragnót í Ágúst 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. áfram er góð veiði fyrir norðurlandinu og það að mestu ýsa. Bárður SH með 153 tonn í 7 róðrum og mest 41 tonn í einni löndun . Hafdis SK 98 tonn i´4. Hafborg EA 130 tonn í aðeins þremur róðrum sem gerir 37 tonn í róðri að meðaltali.  . heldur betur sem áhöfnin á Hafborgu EA er að ...

Risatúr hjá Sólbergi ÓF yfir 1500 tonn

Generic image

þá er nýjasta uppfærsla af frystitogurnum kominn á síðuna . og eins og stendur við listann þá var aflinn hjá frystitogurnum mjög góður.  Sólberg ÓF með risatúr. og það góður að togarinn Sólberg ÓF kom með sína stærstu löndun eftir veiðar á Íslandsmiðum. Togarinn kom nefnilega með risalöndun til ...

Frystitogarar árið 2025.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Mjög góð veiði hjá frystitogurunum síðan síðasti listinn var uppfærður. og Þerney RE er að stinga af. en reyndar er rétt að hafa í huga að Þerney RE er núna orðinn eins og uppsjávarskip. því a inná  þennan lista þá landaði Þerney RE 3012 tonnum í 4 löndunum og af því þá var makríll ...

Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.2

Generic image

Listi númer 2. Toni NS með engan afla á þennan lista en það breytir ekki neinu því toppsætið er hans enn sem komið er. enn mjög góð færaveiði . Júlía SI með 5,6 tonn  í einni löndun . Séra Árni GK 4,7 tonn í einni löndun og þessir þrír bátar með Tona NS hafa allir veitt yfir 9 tonn. Dóra Sæm GK 7,8 ...

Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. fínasta veiði hjá bátunum og mjög margir færabátar. en Sigri SH var með 13 tonn í einni löndun af þara. Falkvard  ÍS með 5,5 tonn í 2 róðrum og mest 4 tonn í einni löndun . Axel NS  4,2 tonn í 2 róðrum . Straumnes ÍS 6,4 tonn í 3. Eyrarröst ÍS 5,6 tonn í 2. Albatros 4,6 tonn í 2. ...

Viktor GK 24

Generic image

Í gegnum söguna með útgerð á Íslandi þá voru langflestir bátar smíðaðir úr Eik eða furu, en í staðinn fyrir að kalla þá timburbáta. þá voru þeir kallaðir eikarbátar . síðan tók stálið við. þá fóru þessum eikarbátum að hverfa hægt og rólega. margir sukku, en flestir voru dæmdir ónýtir og lágu lengi ...

Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.1

Generic image

Listi númer 1. núna árið 2025 þá er enginn línubátur kominn á veiðar og því eru þeir bátar . sem eru á þessum fyrsta lista í ágúst, allir frá árinu 2001. og þarna sést að Sólrún EA er byrjuð aftur, en hún var á línuveiðum fram í mars, fór þá netin. og var síðan á rækju, þangað til í ágúst að ...

Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. já það var vægast sagt lítið um að vera árið 2025 hjá línubátunum . en töluvert meira um að vera árið 2001. á þennan lokalista þá var aðeins einn bátur sem kom með afla og var það Hrungnir GK sem kom með 89,2 tonn. í einni löndun og með þeim afla hoppaði upp í þriðja ...

Bátar yfir 21 BT í Ágúst 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög fáir bátar komnir af stað í ágúst, en þeir fer að fjölga, . og aldrei þessu vant þá byrjar bátur frá Einhamri á toppnum, og í öðru sæti er líka bátur  frá Einhamri. allir þrír bátar frá fyrirtækinu eru komnir á veiðar og allir eru fyrir austan. Auður Vésteins SU mynd Sæmundur ...

Metróður hjá Hafborgu EA á dragnót, yfir 50 tonn.

Generic image

Fyrir nokkrum dögum síðan þá setti ég inn fyrsta dragnótalistann fyrir ágúst, og þar skrifaði ég . að Hafborg EA hefði komið með fullfermi 30 tonn. Ó nei. ég fékk nú aðeins að heyra það að fullfermi hjá Hafborgu EA væri nú heldur betur ekki 30 tonn. þeir hafa komið með 45 tonn í land. vorið 2019 sem ...

Bátar að 21 BT í ágúst 2024.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja þessi list er nú buinn að vera í hálfgerðri beinagrind síðan 1.apríl og ég hef ekki getað . sinn þessum lista eins vel og ég hefði viljað. enn núna loksins er þetta komið í lag, og á eftir að batna. Allavega Hlökk ST byrjar efstur á þessum fyrsta lista í ágúst með tæp 14 tonn í 2 ...

Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.1

Generic image

Listi númer 1. Já er ansi glaður að geta loksins komið með hinn listann sem er búinn að vera horfinn síðan 1.apríl á þessu ári. fyrri listinn sem hvarf var bátar að 8 BT og þessi list, bátar að 13 bt. en núna er hann loksins kominn. og kemur kanski ekki á óvart hver vermir toppsætið þarna,  Toni NS ...

Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. eins og þið kæru lesendur hafið tekið eftir þá síðan 1.apríl á þessu ári þá hafa tveir listar verið horfnir . það eru listar bátar að 8 BT og bátar að 13 BT.  . ansi stór bilun kom upp í kerfinu sem ég nota til að búa til þessa lista. og ég hefði getað svo sem haldið þessum listum ...

Dragnót í Ágúst 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar sem byrja í ágúst, enn veiðin góð hjá þeim. Hafborg EA kom með fullfermi í sínum fyrsta róðri í ágúst 30 tonn til Dalvíkur. Hafdís SK að veiða vel í Skagafirðinum en þar er báturinn að eltast við ýsuna eins og Bárður SH og Stapafell SH. Hafdís SK á leið til Húsavíkur Mynd ...

Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ræsum togaranna bara mjög snemma núna í ágúst,  . og strax vekur eitt athygli. tveir togarar með yfir 200 tonna afla . og þar af kom Hulda Björnsdóttir GK með fullfermi 201 tonn til Grindavíkur . og er þetta í fyrsta skipti sem að Hulda Björnsdóttir GK nær að rjúfa 200 tonna múrinn. ...

Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.8

Generic image

Listi númer 8. frá 1-1-2025 til 5-8-2025. Eins og á lista númer 7, að þá var litið um að vera í Færeyjum og það sama er núna, en fín makríl veiði . hjá íslensku skipunum . heildaraflinn er núna kominn í 689 þúsund tonn. Borgarinn var með 247 tonn í einni löndun . Börkur NK 1258 tonn í einni löndun . ...

Dragnót í Júlí 2025.nr.4

Generic image

Listi númer 4.  Lokalistinn. Mjög góður mánuður og tveir bátar með töluvert mikla yfirburði. Risamánuðu hjá Bárði SH , enn hann réri svo til alla daga í júlí, og endaði með 565 tonna alfa. Hafdís SK kom í fyrsta skipti til sinnar heimahafnar, Sauðárkróki, og var með 70 tonn í 3 róðrum á þennan ...

Botnvarpa í Júlí 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3.  lokalistinn. Ansi margir togarar í stopp í júilí, en þeir sem voru á veiðum voru að veiða vel. Þrír náðu yfir 800 tonna . og Viðey RE var með 432 tonn í 2 löndunum og mest 222 tonn í einni löndun . og með þessu góðan endaspretti á júlí þá endaði togarinn hæstur. Helga María RE 351 ...

Minni línubátar í júlí.2025.listi.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Eins og þið hafið kanski orðið vör við þá hafa sumir listar svo til horfið og  þá aðalega listar bátar að 13 BT og . Listar bátar að 8 BT. tæknimaðurinn minn er að vinna í lausn á þessu vandamáli. og það er það þannig að listinn bátar að 21 BT er í tómu rugli. svo á meðan á þessu ...

Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Enn eru aðeins þrír bátar á veiðum. Bátar loðnuvinnslunar og síðan Einar Guðnason ÍS . Hafrafell SU var með 104 tonn í 9 róðrum . Sandfell SU 104 tonn í 6. og Einar Guðnason ÍS 75 tonn í 6. það bar helst til tíðinda að Einar Guðnason ÍS fór á smá flakk, reyndar ekkert það langt. en ...

Netabátar í Júlí.2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt en þó hófu fjórir bátar veiðar á netum núna. DAgrún HU frá Skagaströnd, . og síðan þrír bátar frá Keflavík, sem allir eru að veiða fyrir Hólmgrím. þetta eru Sunna Líf GK,  Addi Afi GK og síðan nýr bátur . en það er gamla Hraunsvík GK sem var seldur og heitir núna Emma ...

Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Núna er ekkert um að vera hjá línubátunuim árið 2025.  enginn bátur á veiðum,  Vísis bátarnir eru í slipp. aftur á móti þá var töluvert um að vera árið 2001 og tveir bátar komnir með yfir 200 tonna afla. Kristrún RE var með 117 tonn í 2 róðrum . Sævík GK 114 tonn í 2. Núpur BA 121 ...

Dragnót í Júlí 2025.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mjög góður afli hjá bátunum en Bárður SH með þvílíkt mikla yfirburði. var með 296 tonn í 13 róðrum og kominn með 26 landanir í júlí og hátt í 500 tonn afla. Bárður SH er gerður út af Bárði SH 81 ehf, og þeir eiga líka Stapafell SH.  hann var með 131 tonn í 7 róðrum,. og samtals hafa ...

Færabátar árið 2025.nr.10

Generic image

Listi frá . 1-1-2025 til 25-7-2025. Heildaraflinn rúm 14 þúsund tonn, handfæri strandveiði og sjóstangaveiðibátar. Núna er strandveiðunum lokið og þá munu eftir standa bátar sem verða á handfæraveiðum og strax var töluvert um . báta sem héldu áfram á færum og ansi margir NS bátar, bæði frá ...

Uppsjávarskip árið 2025. Ísland og Færeyjar nr.7

Generic image

Listi númer 7 . Heildaraflinn kominn í 657 þúsund tonn. og af þeim afla eru skipin frá Færeyjum með 399 þúsund tonna afla. Núna eru svo til öll íslensku skipinn kominn á makríl veiðar og í þeim hópi eru skip. sem hafa ekki verið neitt á veiðum allt þetta ár. Þó svo mikið hafi verið um að vera hjá ...

Strandveiðin í júlí 2025. Bolungarvík stærst

Generic image

Jæja þá er þetta komið. best að byrja á því að segja að ég sinni síðunni um allt land meðan ég er að keyra rútu með ferðamenn. og í gær þá var ég á Hótel Laugum og þá tók ég saman gögnin um bátanna. og núna er ég á Djúpavogi og skrifa þessa frétt. en eins og fram hefur komið þá voru strandveiðar ...

Strandveiðar í júlí..2025. svæði D

Generic image

Þá er það svæði D. og það er ýmislegt sem maður tekur eftir hérna, enn eitt það allra fyrsta er mikið aflahrun hjá Nökkva ÁR sem í júní varð . næst aflahæstur með 18 tonna afla rétt á eftir Dögg SF, en núna í júlí var aflinn hjá Nökkva ÁR rétt skreið yfir 5 tonnin. Veðurfar í júlí á þessu svæði var ...

Strandveiðar í júlí.2025.svæði C

Generic image

Þá er það svæði C. en veiði á því svæði var mjög góð og töluverð mikil aflaaukning frá því í júní, og besta dæmið um það . er að í júní þá voru aðeins 49 bátar sem náðu yfir 5 tonna afla, þrátt fyrir það að geta róið í 12 róðra. núna í júlí þar sem aðeins mátti róa mest 10 róðra þá voru 65 bátar sem ...

Strandveiðar í júlí..2025. svæði B

Generic image

Hérna er svæði B. og 60 hæstu bátarnir á því svæði, enn veiðin var nokkuð góð á þessu svæði. og alls 85 bátar náðu yfir 5 tonna afla . bátar frá Norðfirði náðu mjög margir að fara í 10 róðra, og það sést líka að þeir raða sér ofarlega á listann. en svo til enginn aukaafli er hjá bátunum þar, þetta ...

Strandveiðar í júlí. 2025.svæði A

Generic image

Jæja þar sem að strandveiðin árið 2025 er búin þá lítum við hérna á svæðin. og hérna er stærsta svæðið. svæði A.  en 130 bátar náðu yfir 5 tonn afla á þessu svæði. og þeir bátar sem fóru í 10 róðra náðu að róa alla þá daga sem mátti róa, en veður var reyndar slæmt einn daginn. og fóru þá fáir bátar ...

Grásleppa árið 2025.nr.8

Generic image

Listi númer 8.  frá 1-1-2025 til 20-7-2025. Heildaraflinn kominn í 2347 tonn og inn í þeirri tölu er afli bátsins sem er í efsta sætinu. Eins og ég hef skírt frá þá bjó ég til " bát" sem heitir Kristján Aðalsteins GK 345 sem heldur utan um grásleppuaflann . hjá uppsjávarskipunum. og það var eins og ...

Bátar að 21 BT í Júlí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Margrét GK með 38 tonn í 3 róðrum en báturinn er fyrir austan á veiðum . Hrefna ÍS með 30 tonn í 7. og Björn Hólmsteinsson ÞH er að veiða mjög vel á færunum, var með 28 tonn í 6 róðrum  og komin í þriðja sætið. Austfirðingur SU er núna kominn til Hvammstanga og heitir núna Steini HU. ...

Netabátar í Júlí.2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tveir bátar komu í land með frosna grálúðu. Jökull ÞH kom með 94 tonn . og Þórsnes SH kom með 173 tonn. svo sem ágætur afli hjá þeim bátum sem eru á netum, Sæbjörg EA með 23 tonn í 7 róðrum . athygli vekur að Júlli Páls SH er kominn á netaveiðar. en þessi bátur  hefur aldrei verið á ...

Bátar yfir 21 BT í Júlí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. ÞAð er rosalega rólegt núna, aðeins þrír bátar eru á veiðum . og eru það allt efstu þrír bátarnir sem við sjáum hérna að neðan. Einar Guðnason ÍS var með 39,2 tonn í 3 róðrum . Hafrafell SU 34 tonn í 5. Sandfell SU 19 tonn í 4. Aðrir bátar réru ekki neitt. Hafrafell SU mynd ...

Rækja árið 2025.listi númer 6

Generic image

Listi númer 6. frá 1-1-2025 til 19-7-2025. Núna er rækjuaflinn kominn í 1168 tonn frá áramótum. Mjög góð rækjuveiði hjá togurunum og Leyni ÍS en hann er minnsti báturinn sem er á rækju. og gengur mjög vel hjá honum, var með 59 tonn í 5 róðrum og mest tæp 16 tonn af rækju í einni löndun sem er nú ...

Botnvarpa í Júlí 2025.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Það eru ennþá margir togarar sem ekki eru komnir á veiðar en þeir eru núna 18. þar af eru þrír á rækjuveiðum . Tveir togarar eru komnir með yfir 500 tonna afla. Kaldbakur EA va rmeð   366 tonn í tveimur löndunumi . Viðey RE 333 tonn í 2. Hulda Björnsdóttir GK 320 tonn í 2 og þar af ...

Strandveiðum árið 2025 lokið.

Generic image

Jæja það fór þá þannig að strandveiðisjómenn fengu ekki sína 48 daga eins og var lofað. því strandveiðar voru stöðvaðar frá og með 17.júlí núna. og það þýddi að 16 júlí var síðasti dagurinn sem að bátarnir réru. núna í júlí þá var heildaraflinn alls 3244 tonn. 12 þúsund tonn. og heildaraflinn sem að ...