Fréttir

Gunnar ÞH 34 árið 1979

Generic image

Það er nóg að skrifa niður þegar maður er í þessari aflasöfnun. . er að klára árið 1979 og byrja árið 1981.,. ég hef hent svona inn af og til gömlum aflatölum og mestmegnis eru það aflatölur um báta sem hafa átt einhvern rosalega afla. Núna snúum við þessu vel við og skoðum bát sem er ekki nema 6 ...

Krókaveiðar á Makríl

Generic image

Listi númer 5. Nokkuð góð veiði hjá bátunum. Dögg SU var með 24 tonn í 5. Siggi Bessa SF 45 tonn í aðeins fimm róðrum. Brynja II SH 17 tonn í 4. Pálína Ágústdóttir GK 37 tonn í 8 róðrum. Særif SH 20 tonn í 3. Daðey GK 32 tonn í 6. Álfur SH 21 tonn í 4. FJóla GK 28 tonn í 5. Sæhamar SH 26 tonn í 5. ...

Botnvarpa í Ágúst

Generic image

Listi númer 1,. Eitthvað hefur klikkað hjá mér að vera með bornvörpulista núna í ágúst,. enn við reddum því núna. Eins og sést þá er nokkuð góð veiði hjá skipunum og 6 togarar komnir yfir 500 tonnin. . Systurskipin Málmey SK og Helga María AK báðir með meira enn 200 tonn í löndun. Gullberg VE hæstur ...

Bátar yfir 15 Bt í ágúst

Generic image

Listi númer 4. Nokkuð góður afli inná listann. Gísli Súrsson GK kominn á toppin eftir 61 tonna afla í 7 róðrum. Auður Vésteins SU . fylgir honum ansi vel og var með 50 tonní 8 róðrum og munar ekki nema einu tonni á bátunum. Óli á Stað GK 49 tonn í 7. Fríða Dagmar ÍS 34 tonn í 8. Hafdís SU 41 tonn í ...

Bátar að 15 Bt í ágúst

Generic image

Listi númer 5. Ólafur TN er ennþá á toppnum og landaði 32,7 tonn í 5 róðrum. enn Steinunn HF og Von GK eru komnir ansi nálægt þeim norska. Steinunn HF var með 33 tonn í 6 róðrum. Von GK 38 tonn í 6 róðrum. Austhavet 28 tonn í 5. KRistján HF 30 tonn í 6. Muggur HU 20 tonn í 4. Kristinn ÞH sem rær á ...

Bátar að 13 BT í ágúst

Generic image

Listi númer 3. ansi mikil sætaskipti núna á listanum ,. Konráð EA er kominn á toppinn eftir að hafa landað 10,7 tonnum í 4 róðrum. Björg Hauks ÍS er ekki langt á eftir og va rmeð 10,2 tonn í 4. Berti G ÍS sem var á toppnum va rmeð 5 tonn í2. Högni NS 4,7 tonn í 2. Stella GK 9,5 tonn í 2. Emil NS 10 ...

Bátar að 8 BT í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Alltaf gaman að sjá glæný nöfn á toppnum og núna er í fyrsta skipti Njáll SU frá Borgarfirði Eystri á toppnum. . var báturinn með 8 tonna afla í 6 róðrum á færum. Bátarnir í sætum 2 og 3 voru að fiska ansi vel á færunum. Eyjólfur Ólafsson HU mest með 4,6 tonn í einni löndun. og ...

Dragnót í Ágúst

Generic image

Listi númer 4. Áfram halda strákarnir á Ásdísi ÍS að moka upp þeim gula. . lönduðu núna 19,6 tonn í einni lönudn. Egill ÍS er líka að fiska vel og var með 26 tonn í 2. Þorleifur EA 24 tonn í 4. Örn GK 11 tonn í 1. Geir ÞH 25 tonn í 2. Markús KE 26 tonn í 3. Guðmundur Jensson SH 19,6 tonn í 3. Esjar ...

Línubátar í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Frekar rólegt í gangi á þessum lista. . KRistín GK va rmeð 92 tonn í 2. Páll Jónsson GK 146 tonn í 2 róðrum. Fjölnir GK 82 tonn í 1. Sturla GK 74 tonn í 1. Línubáturinn sem eitt sinn hét Ágúst GK er orðin Hrafn GK og hefur landað 92 tonn í 3 róðrum ,. ÁGúst GK núna Hrafn GK mynd Páll ...

Netabátar í ágúst

Generic image

Listi númer 3. Maron GK að fiska nokkuð vel og var með 50 tonn í 10 róðrum. . Grímsnes GK 22 tonn í 6. Sæþór EA er kominn af stað og var með 27,5 tonn í 9 róðrum. Steini Sigvalda GK 9,4 tonn í einni löndun. Maron GK mynd Grétar Þór.

Laust auglýsingapláss

Smá innlit á Norskan bát

Generic image

Var svona að flakka yfir norska báta og fann þar einn sem er ansi nýlegur og er bæði að veiða uppsjávarfisk og botnfisk,. heitir þessi bátur. ASBJØRN SELSBANE (T 0042T) . Þessi bátur var smíðaður árið 2013 og er því ekki nema um 2 ára gamall. . Báturinn er 55 metrar á lengd og 12,8 metrar á breidd. ...

Orrinn tilbúinn á rækjuna

Generic image

Seníverið gamla. . eða Orrí ÍS eins og hann heitir í dag. . hefur ekki verið gerður út síðan 25 nóvember 2013. Á myndinni er hann reyndar Orri ÍS 180 , enn er skráður Orri GK 63 og með heimahöfn í Sandgerði,. Eins og sést á myndinni þá er báturinn svo til tilbúinn til rækjuveiða enn trollið er ennþá ...

Freyja RE í rosalegu moki

Generic image

Jæja ég er byrjaður að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1981. og VÁ . . þvílík byrjun sem ég er að sjá,. er ekki búinn að fara í gegnum margar skýrslur enn strax búinn að sjá rosalegar aflatölur að ég sjálfur varð bara orðlaus,. ætla að gefa ykkur af og til smá nasasjón af þessum aflatölum,. Fyrsti ...

Makrílveisla í Sandgerði

Generic image

Makríl veiði krókabátanna er heldur betur að hressast. og það er smá breyting á honum núna því að núna hafa bátarnri verið að mokveiða hann fyrir utan Sandgerði enn í fyrra þá var t.d mikið af honum veitt útfrá Garði og að Keflavík. Reynir Sveinsson faðir minn var á bryggjunni í Sandgerði núna í ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Ekki lengdur, heldur styttur!

Generic image

Núna gengur yfir landið bylgja þar sem verið er að smíða nýja 30 tonna bata. . jafnframt hafa nokkrir bátar verið stækkaðir upp í þessi 30 tonn sem leyft er að hafa smábátanna,. Nesfiskur í Garði hefur gert út í nokkur ár bátinn Dóra GK enn sá bátur strandaði í vor undir nafninu Gottileb GK og er ...

Ásdís ÍS 22 tonn á 17 mínútum!

Generic image

Þeir sem hafa verið að fylgjast með dragnótalistanum núna í sumar hafa tekið eftir því að mokveiði hefur verið í dragnótina hjá bátunum sem eru að róa á Vestfjörðum. . Þar ber helst að nefna Egil ÍS og Ásdísi ÍS. . Núna í Ágúst þá hefur Ásdís ÍS heldur betur mokveitt og sér ekki fyrir endann á því ...

Þrusuvettlingar

Generic image

Þessi eru örugglega ansi góðir.

Heppinn ÍS hæstur á svæði A

Generic image

Eins og greint var frá hérna á síðunni varðandi strandveiðarnar. . að þá lauk þeim á flestum svæðunuim núna 13 ágúst. nema á svæði D. farið var aðeins yfir bátanna og hverjir voru hæstir á hverju svæði fyrir sig,. á Svæði A þá var sagt frá því að Raggi ÍS hefði verið hæstur,. enn það reyndist ekki ...

Laust auglýsingapláss

Humarveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 6. Ansi langt síðan ég hef uppfært listann,. Þórir SF er ennþá hæstur og var með 88 tonn í 18 róðrum. Skinney SF 68 tonn í 16. Jón á Hofi ÁR 71 tonn í 17. Drangavík VE 74 tonn í 17. Fróði II ÁR 60 tonní 18. Brynjólfur VE 52 tonn í 15. ÁRsæll ÁR var að fiska vel. . 55 tonn . í 20 róðrum. ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 10. Nokkuð góð rækjuveiði inná þennan lista. Sigurborg SH var með 136 tonn í 6 róðrum og er þar með kominn yfir Brimnes RE. Sóley sigurjóns GK var með 78 tonn í 3. Múlaberg SI 150 tonn í 6 róðrum og er þá fjórði báturinn sem yfir 400 tonnin er kominn. Vestri BA 127 tonn í 7. Berglín GK ...

Makrílveiðar togskipa í Ís

Generic image

Listi númer 2,. Ekki eru mörg skip á þessum veiðum núna,. Málmey SK landaði 138 tonn í einni löndun. Frosti ÞH 155 tonn í 3. Berglín GK 55 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK 75 tonn í 2. Jökull ÞH 34 tonn í 1. Nökkvi ÞH 33 tonn í 1. Bylgja VE og Klakkur SK eru komnir á veiðar. Málmey SK mynd fisk.is.

Strandveiðivertíðin að verða búinn

Generic image

Þá er búið að gefa það út. búið er að stöðva allar strandveiðar á svæðum A, B og C . sem gilti frá og með 13 ágúst,. veiðar á svæði D verða líklegast heimilar út ágúst,. Það er samt frekar merkilegt að skoða svæði C og D. . enn svæði D byrjar á Hornafirði enn svæði C endar á Djúpavogi. . það merkir ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Farsæll GK seldur

Generic image

Farsæll GK er nafn sem er öllum kunnugt sem hafa fylgst með sjávarútvegi undanfarin 50 ár eða svo. . Þetta nafn hefur verið á tveimur bátum sem hafa verið í eigu sögu fjölskyldu öll 50 árin. . Grétar Þorgeirsson skipstjóri tók við af föður sínum sem skipstjóri á bátnum árið 1989 og var með hann í 25 ...

Veiðin glæðist hjá makrílfærabátunum

Generic image

Makrílveiðar á handfæri . listi númer 1,. makrílveiðar á handfærin eru ekki svipur á sjón miðað við hvernig var síðustu 2 ár. veiði í júlí var algert hrun miðað við sama tíma í fyrra. . enn miðað við byrjunina í ágúst þá lítur þetta nokkuð vel út. . veiði bátanna nokkuð góð og t.d Strekkingur HF er ...

Enn og aftur Kristrúnarmenn!?

Generic image

Já það er nú bara þannig,. KRistrún RE er búinn að vera á grálúðunetaveiðum og hefur gengið afar vel,. enn svo skemmtilega vill til að báturinn hefur landað í byrjun hvers mánuðs . . í maí. jún í og júilí og hefur sú löndun dugað til þess að verma efsta sætið þegar upp er staðið,. í fyrsta túrnunm í ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 5. Á meðan að íslensku skipin eru núna á fullu á veiðum á makríl. þá eru norsku sjómennirnir á skipunum sínuim bara í landi. mörg skipanna hafa ekkert landað afla í heilan mánuð. Selvag senior. . mynd Per Strömhaug.

Laust auglýsingapláss

Uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 15. Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 1275 tonn í einni löndun þar sem að makríl var svo til mest allt af aflanum. Kristina EA kom með fullfermi eða 2400 tonn þar sem að makríll var uppistaða aflans. . Ásgrímur Halldórsson SF er kominn á veiðar. Bjarni Ólafsson AK nýi er kominn við hliðina ...

Ísmakrílveiðar í júlí

Generic image

Frosta menn áttu ansi góðan mánuð, . enduðu í tæpum 500 tonnum,. Sturlaugur H Böðvarsson AK er svo inná milli bátanna,. reyndar má segja að frekar fáir bátar hafi verið á þessum veiðum miðað við t.d árið 2014,. Mynd Brynjar Arnarsson.

Botnvarpa í júlí

Generic image

Listi númer 4. Helga María AK endaði hæstur og átti einn fullfermistúr eða 203 tonn,. Ottó N Þorláksson RE kom þar á eftir og átti líka ansi góðan túr eða 190 tonn,. Góður mánuður hjá Þórunni SVeinsdóttir VE. . tæplega 700 tonna afli og mest 131 tonn,. Mynd Gísli Reynisson.

Netabátar í júlí

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Já þriðji mánuðurinn í röð þar sem að grálúðunetabáturinn Kristrún RE landar snemma í mánuðinum og það dugir til þess að halda toppnum . . Maron GK var með 26 tonn í 10 rórðum. Maron GK Mynd Grétar þór.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss