Fréttir

Bátar að 15 Bt í júlí

Generic image

Listi númer 1. Steinunn HF byrjar ansi vel og . Óðinn á Sunnutindi SU kemur þar á eftir. Athygli vekur að annar bátur sem líka var í eigu Stakkavíkur er í þriðja sætinu. Halldór NS. Norliner hæstur norsku bátanna. Halldór NS áður Óli á Stað GK Mynd Arfinnu Antonsson.

Bátar að 8 bt í júlí

Generic image

Listi númer 1. Ennþá eru bátar að veiða grásleppu og núna eru það bátarnir í innanverðum breiðarfirði. enn . langathyglisverðasti báturinn er nú samt er nú samt báturinn í 23 sætinu. Þórishani BA sem er fyrsti sjóstangaveiðibáturinn sem inná listann kemst. báturinn er ferðaþjónustubátur og er þá ...

Botnvarpa í Júlí

Generic image

Listi númer 1. Og aftur eru systurskipin á topp 2. . ansi lítill munur á þeim tveim. . Jón Vídalín VE mynd Þorbjörn Víglundsson.

Bátar að 15 bt í júní

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Já fyrsti mánuðurinn hjá Hafþóri skipstjóra á Von GK og hann endaði ansi vel. . báturinn náði toppsætinu af Sverri á Steinunni HF. . landaði Von GK 9,5 tonni í einni löndun á meðan að Steinunn HF var með 5,6 tonn í 1. Kristján HF 5,8 tonní 1. Daðey GK 5,8 tonn í 2. ...

Bátar yfir 15 BT í júní

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Þeir höfðu þetta Bolvísku sjómennirnir. Jónína Brynja ÍS var emð 8,8 tonn í 1. Fríða Dagmar ÍS 12 tonn í 1. . Hafdís SU 12,5 tonn í 2. Óli á Stað GK 12,7 tonn í 1. Gísli Súrsson GK 6,6 tonn í 1. Auður Vésteins SU 10 tonn í 2. Jónína Brynja ÍS Mynd Ragnar Pálsson.

Bátar að 8 BT í júní

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Góður mánuður hjá Bryndísi SH með 10 tonnum meiri afla enn báturinn í öðru sætinu og mest 5,4 tonn í róðri sem er nú fullfermi hjá bátnum. Bryndís SH Mynd Ásmundur Guðmundsson.

Netaveiði hjá Hamar SH árið 1979

Generic image

er að skrifa niður aflatölur fyrir árið 1979 og já það ár virðst hafa verið ansi gott afla ár. það var líka fyrsta árið sem að hrygingarstopp hófst. enn þá voru veiðar bannaðar frá 11 apríl til 17 apríl. enn veiði bátanna fram að þeim tíma og eftir þann tíma var ansi góð. Á snæfellsnesinu þá var ...

Línubátar í Júní

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn. Rifsnes SH lyftir sér upp í þriðja sætið með um 70 tonna löndun. Rifsnes SH mynd Þorgeir Baldursson.

Bátar að 13 BT í júní

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Ekkert margir bátar sem lönduðu afla inná þennan lokalista. Siggi Bjartar IS va rmeð 4,5 tonn í 2. Jónína EA 3,1 tonn í 1. Sleipnir ÁR 4,2 tonn í 1. Addi Afi GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Botnvarpa í júní

Generic image

Listi númer 5. Lokastlinn. Ansi góður mánuður að baki. Helga María AK var með 176 tonn í einni löndun og fór yfir 900 tonna afla enn Málmey SK sem og Ottó N Þorláksson RE voru líka með ansi góðan mánuð. Málmey SK kom með 145 tonn. Ottó N Þorláksson RE 181 tonn. ásbjörn RE 291 tonn í 2. Sturlaugur H ...

Laust auglýsingapláss

Netabátar í júní

Generic image

Listli númer 4,. Lokalistinn. Óvenjulega góð netaveiði hjá Mána II ÁR . hann var með 19,6 tonn í 3 róðrum og endaði í þriðja sætinu með um 48 tonna afla. Var hann líka sá eini sem landaði afla inná lokalistann. Máni II ÁR mynd Ragnar Emilsson.

Dragnót í Júní

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður hjá Egili ÍS. . Heldur betur sem að litli báturinn gaf þeim stóra Hvanney SF ekkert eftir,. Núna var Hvanney SF með 142 tonn í 7 róðrum. og Egill æIS 136 tonn í 9 róðrum. Sigurfari GK 53 tonn í 4. Ásdís ÍS 77 tonn í 6 og er þetta ansi góður mánuður hjá ...

Ólafur og Ólafur árið 1978

Generic image

Litla fréttin hérna á síðunni um mokveiði á grálúðu hjá Ólafi Friðbertssyni ÍS í júlí árið 1978 vakti heldur betkur mikla athygli. . Svo mikla að margir áhafnarmeðlimir af bátnum höfðu samband við mig og meira að segja Bragi Ólafsson . Hver er Bragi Ólafsson myndu sumir spyrja. . jú hann var ...

Sunnutindur SU 95, áður Þórkatla GK

Generic image

Stakkavík í Grindavík gerði lengi vel úr þrjá gáska báta sem allir voru svo til samskonar. . Óli á Stað GK, Hópsnes GK og Þórkatla GK. Búið var að selja bæði Óla á Stað GK og Hópsnes GK og eftir stóð því Þórkatla GK . Sá bátur var seldur fyrir skömmu síðan til Búlandstinds ´á Djúpavogi. Núna er búið ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Rækja árið 2015

Generic image

Listi númer 9. Ansi góð veiði hjá bátunum ´nuna,. Sigurborg SH va rmeð 110 tonn í 5. Sóley Sigurjóns GK 148 tonn í 6. Múlaberg SI 114 tonn í 6. Berglín GK 83 tonn í 5. Frosti ÞH 106 tonn í 6. Vestri BA 70 tonn í 4. ÍSborg ÍS 79 tonn í 5. Farsæll SH 86 tonn í 6. Nökkvi ÞH 60 yonn í 6. Röst SK 35 tonn ...

Strandveiðar svæði A.júní

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 220 bátar og lönduðu þeir 871 tonnum eða 3,95 tonn á bát. Meðalaflinn í róðri var 626 kíló. Veiðar bátanna í þessum flokki voru stöðvaðar fyrst allra eða um miðjan júní. . þeir sem réru alla daganna komust í 11 róðra eins og sést þegar að listinn er skoðaður. ...

Strandveiðar svæði B júní

Generic image

Lokalistinn. á Þessu svæði voru það 145 bátar sem lönduðu samtals 735 tonnum eða 5,1 tonn á bát. meðalaflinn var 576 kíló. Fjórir bátar á þessu svæði komust yfir 10 tonnin og var Fengur ÞH hæstur þeirra og er hann jafnfamt hæstur strandveiðibátanna núna á þessari vertíð. Fengur Þh Mynd Víður Már ...

Strandveiðar svæði C í júní

Generic image

Lokalistinn,. Á þessu svæði voru alls 119 bátar sem lönduðu samtals 532 tonnum eða 4,4 tonn á bát. Meðalafli í róðri 545 kíló. Tveir bátar af þessu svæði komust yfir 10 tonnin og reyndar voru Sigrún Hrönn ÞH og Hólmi NS ansi nálægt því líka,. Lundey ÞH Mynd Sandra Franks.

Laust auglýsingapláss

Strandveiðar Svæði D júní

Generic image

Lokalistinn,. alls voru það 119 bátar sem lönduðu 484 tonnum á þessu svæði. . eða 4,1 tonn á báti. meðalafli í róðri 492 kíló. AFlahæstur bátanna á þessu svæði var Sóla GK og er hann líka einn af þeim minnstu sem eru gerðir út á strandveiðarnar. Margur er knár þótt hann sé smár. Sóla GK Mynd Emil ...

Fullfermi á grálúðunni árið 1978

Generic image

Fyrir um einu ári síðan þá var Kristrún II RE tekin og silgt í brotajárn erlendis. . Báturinn sem átti ansi farsælan feril hérna við land var ekki margar skráningar. . Lengst af þá hét báturinn Ólafur Friðbertsson ÍS og var þá ansi öflugur línubátur. Árið 1978 þá stundaði báturinn línuveiðar allt ...

Þriggja báta slagur

Generic image

Trefjar í Hafnarfirði hafa framleitt ansi marga báta og þar á meðal mjög mikið af 15 tonna bátunum sem allir svo til samskonar,. á nýjsta listanum bátar að 15 BT þá má sjá þrjá trefja báta sem eru svo til í hnapp saman á topp 3og hafa verið í þannig slag alla listanna í júní,. Nokkuð merkilegt er að ...

Norsk uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 4. Österbris ennþá hæstur skipanna og nokkuð öruggur á toppnum,. Talbor landaði 2042 tonn í 2 og ar þar með annar báturinn sem yfir 20 þúsund tonn nær. Endre Dyröy 606 tonn í 2. Storeknut 1122 tonn. Rogne 1184 tonn. Leinebjörn . 1097tonn. Tröndarbas 1628. Fonnes 1133 tonn. Fonnes Mynd ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Uppsjávarskip árið 2015

Generic image

Listi númer 12. Jæja fyrstu skipin eru byrjuð að landa makríl. . Kap VE og Sighvatur Bjarnarson VE eru fyrstu skipin sem landa makríl hérna á landinu. reyndar var einhver makríll búinn að koma inn sem meðafli á kolmunanum. Kap VE var með 467 tonn í 2. Sighvatur Bjarnarson VE 434 tonní 2. Nokkuð skip ...

Slagur systurtogaranna

Generic image

Sumarblíðan að steikja mig núna þar sem ég er staddur í Jarðböðunum á Mývatni,. var að setja inn nýjsta botnvörpulistann inn og já það er bara hörkugóð veiði hjá togurnum okkar. Nýju togarnir okkar og systurskipin Helga María AK og Málmey SK eru í hörkuslag núna þar sem að báðir togarnir eru búnir ...

Örn GK 114

Generic image

EFtir að Haraldur Böðvarsson HF á Akranesi tók yfir Miðnes HF sem þá var stærsti atvinnuveitandinn í Sandgerði og var með ansi marga báta og togara . . og já líka Rafn HF sem var t.d með Mumma GK og fleiri báta þá hefur orðin mikil fækkun í bátaflota Sandgerðinga. Eins og greint var frá í fyrra þá ...

húsavíkurdraugur

Generic image

Einhvern húsavíkur draugur í gangi núna. . var í Húsavík núna áðan, búinn að borða þar með hópinn minn á Sölku veitingahúsi og var að rölta um bryggjuna að taka myndir. . þegar ég sá lítin sætan bát sem hét bara Afi. ákvað að smella mynd af honum þar sem ég stóð á göngubrúnni á flotbryggjuna, og ...

Laust auglýsingapláss

Snilldar Mynd í morgunsólinni

Generic image

Inná Facebook síðunni . smábátar í 100 ár. þá hafa komið þar ansi mikið af mjög svo góðum myndum af smábátum frá öllu landinu. Sigdór Jósefsson sem er skipstjóri á Baldvin ÞH frá Húsavík setti inn mynd sem ég vil segja að sé algjört listtaverk. Hann var á báti sínum að sigla á 15 mílum í ...

Bátur númer fimm!

Generic image

Var í stykkishólmi með hóp og þar sem hópurinn skrapp í Flatey þá hafði ég góðan tima til þess að skoða mig um,. Kíkti þá á athafnasvæði Skipavíkur þar í bæ. Þar vakti athygli mína bátsskrokkur sem var þar uppá landi. . Var þar samskonar skrokkur af báti og t.d Gestur Kristinsson ÍS er. Sævar ...

Mokafli hjá Guðrúnu Petrínu GK

Generic image

Núna eru margir línubátar frá Suðurnesjunum farnir á flakk víða um landið til veiða. . flestir fara til Austfjarða, enn þó eru líka nokkrir að landa á Skagaströnd. Birgir Þór Guðmundsson skipstjóri á Guðrúnu Petrínu GK fékk ansi góðan róður núna fyrir þjóðhátíðadaginn . Hann hafði heyrt af því að ...

Hálfleikur á Strandveiðunum

Generic image

Í fyrra þá fékk ég margar fyrirspurnir um hvort ég ætlaði að sinna strandveiðibátunum, og ég fékk þessa óskir líka í allan vetur frá ykkur lesendur góðir,. þetta er nokkuð mikið verkefni að fylgjast með þeim , enn ég ákvað að láta slag standa og búa mér til gagnagrunn sem þægilegt væri að vinna úr,. ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss