Botnvarpa í September 2025.nr.2

Listi númer 2. Fimm togarar komnir með yfir 500 tonna afla. Viðey RE með 222 tonn í einni löndun . Björgúlfur eA 137 tonn í 1. Sirrý ÍS 106 tonn í 1. Steinunn SF með 87 tonn í 1 en togarinn er hæstur af 29 metra togurnum . mjög mikið flakk er á Pálínu Þórunni GK. byrjaði í Þorlákshöfn, síðan tvær ...
Hákon ÞH 250. ánægja með nýja hlera

Hákon ÞH að Hífa mynd frá Hampjiðjan. Þegar útgerðarfélagið Gjögur tók nýtt skip, . Hákon. ÞH 250, í notkun, var ráðist í að festa kaup á nýjustu gerð fjarstýrðra Thyborøn-hlera. Um er að ræða týpu 42, 12 m² að stærð og 4.700 kg að þyngd, og eru þeir fyrstu sinnar tegundar sem fara á íslenskt skip. ...
Bátar að 21 BT í September 2025.nr.2

Listi númer 2. þeim fjölgar aðeins bátunum og núna eru svo til allir bátarnir farnir frá Suðurnesjum, því að Geirfugl GK fór þaðan til Skagastrandar. Eskey ÓF var með 30,6 tonn í 4 róðrum . Jón Ásbjörnsson RE 27,2 tonn í 4. Hrefna ÍS 8,6 tonn í 2. Sunnutindur SU kominn af stað og byrjar með tæplega ...
Bátar að 13 BT í September.2025.listi nr.2

Listi númer 2. ansi góð veiði hjá línubátunum frá Borgarfirði Eystri. en Toni NS og Fálkatindur NS eru að stinga af og heldur betur. Fálkatindur NS var með 7,8 tonn í 2 róðrum . og Toni NS kemur beint í annað sætið og var með 14,7 tonn í 4 róðrum . 'Sævar SF sem er á færum var með 1,8 tonn í einni ...
Bátar að 8 BT í September 2025.nr.2

Listi númer 2. bátarnir tveir Beta SU og Már SU frá Djúpavogi að stinga af á listanum . báðir komnir með yfir 8 tonna afla og var Már SU með 3,3 tonn í 2 róðrum . Beta SU va rmeð 2,5 tonn í einni loöndun . Axel NS 3,4 tonn í 3. Ósk EA stekkur upp um 11 sæti og va rmeð 3,3 tonn í 3 rórðum . Sigrún ...
Línubátar í September árið 2025 og 2001.nr.2
Netabátar í September.2025.nr.1
Botnvarpa í September 2025.nr.1

Listi númer 1. Fyrsti listi yfir togaranna á nýju fiskveiði áru og þetta byrjar nokkuð vel. Björgúlfur EA byrjar hæstur með 411 tonna afla. Ljósafell SU og Páll Pálsson ÍS báðir komnir með 4 landanir, sem þýðir að túrarnir hjá þeim er ansi stuttir. Steinunn SF er hæstur af 29 metra togurunum. Vestri ...
Aflafrettir á Fáskrúðsfirði

það er ansi oft sem ég er í hringferðum um landið okkar fallega, og oft á tíðum þá ek ég inn og út Fáskrúðsfjörð. það kemur af og til að ég gisti í þessum bæ sem ég á pínu tengingu við. því sumarið 1996 þá var ég á loðnubátnum Bergur Vigfús GK. og við vorum á sumarloðnu og lönduðum á Fáskrúðsfirði. ...
Línubátar í September árið 2025 og 2001.nr.1
Dragnót í September 2025.nr.1
Bátar yfir 21 BT í September 2025.nr.1

Listi númer 1. jæja þá er nýtt kvótaár hafið og bátarnir í þessum flokki svo til allir komnir af stað . nema nýja Guðbjörgin GK sem liggur endalaust við bryggju í Njarðvík síðan báturinn var smíðaður. nokkuð góð byrjun hjá bátunum og Kristinn HU byrjar efstur, en hann ásamt Gullhólma SH, Særifi SH ...
Bátar að 21 BT í September 2025.nr.1

Listi númer 1. góð tala á bátunum sem eru á þessum lista, alls 20 , mín tala hehe. Margrét GK í slipp í Njarðvík svo hún er ekki sjáanleg, en tveir bátar byrja með yfir 25 tonna afla. Jón Ásbjörnsson RE og Eskey ÓF . þó nokkuð margir bátar á netum en það vekur athygli að netabátarnir eru einungis að ...
Bátar að 13 BT í September.2025.listi nr.1

Listi númer 1. Fáir bátar á veiðum aðeins 13, en Fálkatindur NS Sem er á línu frá Borgarfirði Eystri byrjar ansi vel. 9,6 tonn í 2 róðrum og mest 5,6 tonn í einni löndun, næsti bátur þar á eftir er síðan líka fá Borgarfirði Eystri. Töluvert af færabátum og er Sævar SF hæstur af þeim . Fálkatindur NS ...
Bátar að 8 BT í September 2025.nr.1
Botnvarpa í Ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3. Lokalistinn. það endaði þó þannig að þrír togarar náðu yfir 800 tonna afla og þeim tók að fjölga togurnum þegar að leið á ágúst. Akurey AK var með 392 tonn í 3 löndunum og með því endaði með 888 tonna afla í ágúst og þar með hæstur. Harðbakur EA 293 tonn í 3 og var hæstur af 29 metra ...
Dragnót í Ágúst 2025.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. mjög góð veiði hjá bátunum og margir voru að eltast við ýsuna sem gekk ansi vel. því að þrír bátar náðu yfir 300 tonna afla í ágúst. inná þennan lokalista var afli bátanna mjög góður. Bárður SH var með 174 tonn í 12 róðrum og endaði með því hæstur eins og í júlí. Hafdís ...
Bátar yfir 21 BT í Ágúst 2025.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. Bátarnir frá Bolungarvík réru heldur betur stíft núna í ágúst og sérstaklega Fríða Dagmar ÍS sem var með 33,1 tonn í 4 rórðum . og endaði með því aflahæstur í ágúst, og ekki nóg með það heldur var líka sá bátur sem réri oftast allra báta á landinu, 28 rórða. Kristján HF ...
Bátar að 21 BT í ágúst 2025.nr.4

Listi númer 4. Lokalistinn. það fór þó þannig að einn bátur náði yfir 100 tonna afla. Margrét GK var með 24 tonn í 5 rórðum , enn han var á veiðum frá Sandgerði. Hlökk ST 21 tonn í 3 . Sunna Líf GK gekk vel á netunum og endaði þriðji, en netabátarnir sem lönduðu í Keflavík. voru allir að veiða fyrir ...
Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.4
Frystitogarar árið 2025.nr.7
Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.4
Nýtt Fiskveiðiár, Geir ÞH á nýjum slóðum

Já þá er nýtt ár hafið. reyndar ekki þannig áramót að . skotið sé upp flugeldum og gaman. nei heldur er nýtt kvótaáramót hafið, og það þýðir að dragnótaveiðar. í FAxaflóanum eru hafnar, en það má stunda þær fram í desember. Reglur um veiðar þar eru meðal annars þær að bátar mega ekki vera lengri ...
Páll Jónsson GK kominn ........ Aftur

Núna allt þetta ár og hluta af árinu 2024. að vegna þess hversu fáir stórir línubátar eru eftir hérna á landinu sem veiða, . að þá ákvað ég að hafa til samanburðar líka með báta 24 ár aftur í tímann,. sem þýddi að árið 2024 þá voru línubátar frá árinu 2000. og núna árið 2025 þá eru bátar frá árinu ...
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.4

Listi númier 4. Lokalistinn. Góður mánuður sem ágúst var og það sést vel á þessum lista því mjög margir færabátar voru á veiðum og fjórir þeirra náðu yfir 20 tonna afla. Falkvard ÍS stakk af í ágúst og var með 15,3 tonn í 6 róðrum inná þennan lista og endaði með 35 tonna afla í ágúst. Eyrarröst ÍS ...
Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.3

Listi númer 3. Jæja núna eru allir línubátarnir árið 2025 komnir af stað. og Tjaldur SH kom m eð 104 tonn í land í einni löndun. Núpur BA var með 150 tonn í 3 löndunuim og orðin hæstur. Garðey SF árið 2001 59 tonn í 1. Freyr GK 44 tonn í 1 árið 2001. Skarfur GK 61 tonn í 1. Hrungnir GK 45 tonn í 1. ...
Bátar yfir 21 BT í Ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3. Góð veiði inná þennan lista. og þar sem að þessi listi er orðinn breyttur þá höfum við meðal annars. Val ÓF sem lengi var á ÍSafirði og hét þar Valur ÍS , en Valur ÓF er í Ólafsfirði að veiða þar þara . Annars var Einar Guðnason ÍS með 77 tonn í 8 róðrum og með því orðin aflahæstur. ...
Bátar að 21 BT í ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3. Fín veiði inná þennan lista. Margrét GK kominn til Sandgerðis og var þar með 27,2 tonn í 5 róðrum . Góð netaveiði og var Sunna Líf GK með 16 tonn í 7 róðrum . Hlökk ST 25 tonn í 4. Halldór Afi KE sem er á netum 16 tonn í 7. Skúli ST 24 tonn í 5. Hrefna ÍS 24 tonn í 6. Addi Afi GK sem ...
Færabátar árið 2025.nr.11

Listi númer 11. frá 1-1-2025 til 24-8-2025. núna eru tveir bátar komnir með yfir 90 tonna afla og það er stutt í að 100 tonna múrinn hjá færabátunum hverfi, . og núna er bara spurning hversu margir færabátar ná yfir 100 tonnin. Heildaflinn er núna kominn í rúmlega 15 þúsund tonn. og á þennan lista ...
Mikill árangur og verðlaun á AquaNor sýningunni í Þrándheimi

Annað hvert ár er haldin stærsta fiskeldissýning heims, AquaNor, í Þrándheimi. Sýningin var haldin í liðinni viku og aðsókn var mikil því um 25,000 gestir sóttu sýninguna. Sýnendur eru um 300 talsins frá öllum heimshornum enda er Noregur stærsti og framsæknasti markaðurinn í sjávareldinu og þar er ...
Ebbi AK seldur til Grímseyjar

Eins og fram kemur í frétt hérna að þá hefur Eymar hætt sjómennsku og útgerð á Ebba AK frá Akranesi,. enn saga bátsins er ekki lokið því að núna hefur Ebbi AK verið seldur til Grímseyjar. og kaupandinn þar er útgerðin AGS ehf sem gerir út Þorleif EA. Sú útgerð á sér líka langa sögu eins og Eymar, en ...
Eymar á Ebba AK er hættur
Bátar að 13 BT í ágúst.2025.listi nr.3

Listi númer 3. Eins og á listanum bátar að 8 bt þá var líka mjög góð færaveiði inná þennan lista. og bátarniur sem voru á ufsanum frá Sandgerði voru að veiða mjög vel. séstaklega Séra Árni GK sem var með 19,6 tonn í aðeins 3 rórðum og mest 7,1 tonn í einni löndun . og með því orðinn aflahæstur á ...
Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.3

Listi númer 2. Mjög góða færaveiði hjá bátunum . FAlkvard ÍS með 10,6 tonn í 3 róðrum og með því kominn á toppinn. Eyrarröst ÍS 10,7 tonn í 5. Straumnes ÍS 7,8 tonn í 4. Hawkerinn GK 12,4 tonn í aðeins 3 rórðum og mest 4,3 tonn í einni löndun, enn hann er búinn að vera . veiða ufsa við Eldey og þar ...
Netabátar í Ágúst.2025.nr.2

Listi númer 2. Jökull ÞH kom með 46 tonn af grálúðu í einni löndun. enn ansi góð veiði hjá netabátunum sem eru að róa fyrir Hólmgrím. Sunna Líf GK var með 28 tonn í 6 róðrum og kominn með yfir 50 tonnin í ágúst. Halldór Afi KE 24 tonn í 6. Addi Afi GK 22 tonn í 6. Emma Rós KE 12,5 tonní 4 . og síðan ...
Dragnót í Ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3. Þrír bátar komnir með yfir 200 tonn afla og það munar aðeins um 3 tonnum á Ásdísi ÍS og Hafdísi SK. +. Bárður SH var með 97 tonn í 5 róðrum . Ásdís ÍS 74 tonn í 3. Hafdís SK 40 tonn í 3. Geir ÞH 59 tonn í 4. Steinunn SH 75 tonní 6. Stapafell sH 52 tonn í 3. Ólafur Bjarnason SH 55 tonn ...
Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2. og hérna er listi númer 2. og já það er kominn bátur árið 2025 á veiðar. Núpur BA var fyrsti báturinn núna á þessu ári eftir sumarfrí til að hefja veiðar, . aftur á móti þá er Núpur BA árið 2001 að hann var með 65 tonn í einni löndun og kominn með 122 tonn afla. Tjaldur SH kom með ...
Bátar yfir 21 BT í Ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2. Núna breytist þessu listi því vanalega þá var þessi listi þannig að . hann tók einungis á línubátunum sem voru að 30 tonnum . en núna eru allir bátar sem eru á stærðinni 21 til 30. tonn á listanum óháð veiðarværi. reyndar er Reginn ÁR 30.06 tonn af stærð og gæti því sloppið á þennan ...
Bátar að 21 BT í ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2. Fín veiði inná þennan lista . Margrét GK var með 47 tonní 5 róðrum og fór síðan . til Sandgerðis og mun hefja róðra þaðan á næstunni. Góð netaveiði er í Faxaflóanuim og er Sunna Líf KE með 46 tonn í 9 róðrum . Hlökk ST með 17,5 tonní 3. Hemmi á Stað GK 17 tonn í 3. Góð færaveiði er og ...