Fréttir

Humarveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 10. Núna eru aðeins tveir bátar eftir á humrinu. . Jón á Hofi ÁR og Fróði II ÁR . Þórir SF var með 10,9 tonn í 4 og er hættur á humri. Jón á Hofi ÁR 11,9 tonn í 6 og er ennþá á veiðum og verður að teljast ólíklegt að hann nái Þóri SF. Skinney SF 3,1 tonn í 2 og er hann hættur veiðum. ...

Rækjuveiðar árið 2015

Generic image

Listi númer 13. Það eru ekki margir bátar eftir á rækjuveiðunum og núna voru þeir ekki nema sex sem lönduðu afla,. Bátarnir í Ísafjarðardjúpinu eru byrjaði og það byrjar vel hjá þeim. Sigurborg SH var með 52 tonn í 4. Múlaberg SI 34 tonní 4. ÍSborg ÍS 60 tonn í 4 og var aflahæstur inná listann. Röst ...

yfir 200 tonn hjá Maríu Júlíu BA

Generic image

Ég held áfram að henda hérna á síðuna gamlar aflatölur. . Núna skulum við kíkja á bát sem er ennþá til , enn hefur ekki verið gerður út síðan árið 2002. María Júlía BA 36 heitir þessi bátur og er kanski hvað þekktastur fyrir að hafa verið notaður meðal annars til landhelgisgæslustarfa árið 1958 ...

Bátar að 15 BT í nóvember

Generic image

Listi númer 5. Brælutíð gerir lítið úr sjósókn austanbátanna enda var Dögg SU einungis með 5,3 tonn í einni löndun. Guðbjartur SH 12 tonn í 2. Einar Hálfdáns ÍS 10,4 tonní 2. Gísli BA 11 tonní 2. Óli Gísla GK var að fiska vel og var með 15,1 tonn í 4 róðrum og fór upp um 9 sæti. og var aflahæstur ...

Bátar yfir 15 BT í nóvember

Generic image

Listi númer 5. Hafdísar menn eru með svo þvílíka yfirburði að sjaldan hefur listinn verð jafn óspennadi og núna, enn engu að síður helvítis harka í þeim á Hafdísinni og eins og sést á róðra tölunni þá er gríðarlega kröftuglega róið. . Núna voru þeir með 44 tonn í 4 róðrum og eru því komir með 23 ...

Bátar að 8 BT í Nóvember

Generic image

Listi númer 5. Nokkuð góð línuveiði á listanum núna. . Rán SH var með 6,6 tonn í 3. Sörli ST 8,7 tonn í 3 og er búinn að hífa sig ansi vel upp listann. fór á lista númer 4 út 8 sætinu í það 4 og núna úr því 4 og í annað sætið. . og að auki aflahæstur inná listann. Birta SH 6,3 tonn í 3. Mæja MAgg ÍS ...

Dragnót í Nóvember

Generic image

Listi númer 4. Arnar ÁR sem stundar útilegu á dragnótini var með 58,5 tonn í 2 róðrum og fer með því á toppinn,. kemur kanski ekki á óvart þar sem að Steinunn SH og Matthías SH eru báðir búnir að vera stopp mest allan nóvember,. Ásdís ÍS 15,2 tonn í 1 löndun. Aðalbjörg RE 6,4 tonn í 2 og er ...

Aukinn kraftur í niðursuðu lifur

Generic image

Aukinn kraftur settur í niðursuðu á lifur hjá Ajtel Iceland. Skinney-Þinganes á Höfn hefur selt hlut sinn í niðurverksmiðjunni Ajtel Iceland. Kaupandi er meðeigandi Skinneyjar-Þinganess, pólska matvælafyrirtækið Ajtel, sem verður eini eigandi verksmiðjunnar á Höfn. Samhliða var gerður samningur um ...

Ásgeir Torfason ÍS 10 bræludagar enn samt yfir 100 tonnin

Generic image

EIns og hefur sést hérna á síðunni þá er búið að vera ansi góð línuveiði um landið núna í haust. . ef við förum í smá tímaflakk þá var líka ansi . góð línuveiði í nóvember árið 1981. Ætla að sýna ykkur bát frá Flateyri sem hét Ásgeir Torfason ÍS og var þessi bátur 26 brl. . miðað við að í dag er ...

Risalöndun hjá Málmey SK

Generic image

Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum sem hafa fylgt með botnvörpulistanum hérna á Aflafrettir.is að ísfiskstogarinn Málmey SK hefur verið að fiska æði vel núna í haust og sérstaklega núna í nóvember. . Risalöndun. . Togarinn hefur landað fjórum sinnum og kominn með yfir 800 tonn sem ...

Laust auglýsingapláss

Línubátar í Nóvember

Generic image

Listi númer 4. Það er ekkert lát á hörku góðri línuveiði og bátarnir koma með fullfermi hver á eftir öðrum. Sighvatur GK læðir sér á toppinn og var með 184 tonn í 2 og þar af 103 tonn í einni löndun. Anna EA kom með fullfermi eða 143 tonn,. Sturla GK 148 tonn í 2. Kristrún RE 159 tonn í 2. Tjaldur ...

Bátar að 13 BT í nóvember

Generic image

Listi númer 5. Emmi á Álfi SH læðir sér á toppinn og var með 9,7 tonn í 2 róðrum. Glaður SH kom eð 5,7 tonn í einni löndun. Björg Hauks ÍS 11,1 tonn í 2 róðrum og var næst aflahæstur inná listann. Sæfugl ST . var aflahæstur á listann og með 11,2 tonn í 4 róðrum. STella GK 5 tonn í 1. Brá ÍS 6,1 tonn ...

Eldur í Brandi VE

Generic image

Núna í hádegisbilinu kom upp mikill eldur í smábátnum Brandi VE sem er gerður út frá Vestmannaeyjum. . Áhöfnin á Frá VE kom og bjargaði skipverjanum sem var einn um borð. . eins og sést á myndunum sem Tryggvi Sigurðsson skipverji á Frár VE þá er eldurinn mjög mikill og báturinn væntanlega ónýtur,. ...

Fullfermi hjá Steinunni HF

Generic image

Það er búið að vera ansi góð línuveiði um svo til allt land núna í haust. . á Austfjörðum hafa nokkrir smábátanna verið , enn minna um stóru línubátanna. Þar er meðal annars Steinunn HF sem hefur fiskað mjög vel síðan báturinn hóf veiðar þar undir stjórn Sverris Þórs Jónssonar. . Enn báturinn var ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Netabátar í nóvember

Generic image

Listi númer 3. ÞEim fjölgar bátunum og ufsaveiðin er aðeins að lagst. Steini Sigvalda GK var með 26 tonn í 5 róðrum. Friðrik Sigurðsson ÁR 16 tonn í 2. Grímsnes GK 13 tonn í 1. Hvanney SF 14 tonn í 4. Magnús SH 17,7 tonn í 3. ÁRsæll ÁR er kominn á netin og byrjar ansi vel. . 19 tonn í einni löndun. ...

Gísli Súrsson GK á heimleið

Generic image

það fer að líða af því að smábátarnri frá suðurnesjunum sem hafa verð að veiðum bæði við austurland og norðurland fari að koma heim. . og núna er fyrsti báturinn lagður af stað heim. og er það Gísli Súrsson GK. . Gísli hefur verð fyrir austan síðan um miðjan júni og hefur því fyrir austan í um rúma ...

Icepuffin flytur í nýtt húsnæði

Generic image

Icepuffin sem selur allt til linu, handfæra og makrílveiða var að flytja sig um set núna fyrir stuttu síðan. . Ársæll hefur verið viðloðandi sölu á línu í ansi mörg ár, enn hann var áður með Dímon og hefur verið á Aflafrettir.is í all mörg ár. . Þeir voru með aðsetur í Kópavoginu enn fluttu sig í ...

Smá sýnishorn af Aflaskjölum

Generic image

Eins og þið vitið þá er ég á fullu að skrifa inn aflatölur frá upprunalegum aflaskýrslum,. ætla að henda hérna inn einni mynd af skýrslu um bátinn Garðar BA sem að Jón Magnússon var skipstjóri á, svo að þið sjáið hvernig þær líta út og hvað ég er að eiga við dagsdaglega í þessu grúski mínu,. Þær ...

Laust auglýsingapláss

Botnvarpa í Nóvember.3

Generic image

Listi númer 3. Málmey SK landaði engum afla inná þennan lista enn það geri ekket til vegna þess að hinir togarnir eru ekkert að ná Málmey SK. Snæfell EA kom með 170 tonn. Kaldbakur EA 161 tonn. Berglín GK 77 tonn í 1 og hún að standa sig nokkuð vel innan um stóru togaranna,. Páll Pálsson ÍS 167 tonn ...

Páll Jónsson GK 107 tonn á 2 lagnir

Generic image

Haustið hefur verið ansi merkilegt fyrir áhöfnina á Páli Jónssyni GK. . Báturinn var dreginn til hafnar í Október vegna bilunar og fór þá í slipp. . það tafðist meðal annars vegna Perlu sem síðan sökk í reykjavíkurhöfn,. ég setti . inn myndir . þegar Páll Jónsson GK var í slippnum. Nafni minn Gísli ...

Njáll RE fyrir 34 árum síðan

Generic image

Ég hef alltaf gaman af því að fara yfir gamlar aflatölur og ég vona að þið hafið jafn gaman af því að lesa þær eins og ég hef að skrifa þær. Ég ætla að halda áfram að kíkja á báta sem réru í Apríl árið 1981. Þessi bátur sem við skoðum núna heitir Njáll RE 275. . Undanfarin ár þá hefur Njáll RE ...

Nýtt og stærra Særif SH

Generic image

Það er orðið mikil aukning í 30 tonna plastbátunum og útgerðir á Snæfellsnesinu hafa fengið nokkra svona báta. . Fyrsti 30 tonna báturinn var einmitt frá Snæfellsnesinu og var það Bíldsey SH, . svo kom Kristinn SH. . núna í ár hafa svo tveir bátar bæst við og eru það Stakkhamar SH sem er á Rifi og ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Kíkjum aðeins til Noregs, ØKSNESVÆRING

Generic image

Alltaf gaman að kíkja annars slagið til Noregs og skoða báta þar. Hérna er einn ansi gamall bátur. Þessi heitir ØKSNESVÆRING, og er smíðaður árið 1966 enn fór í mikla endurbyggingu árið 1992. . Hann er 26,27 metrar á lengd og 6,7 metrar á breidd. . Þessi bátur heldur því upp á 50 ára afmæli sitt á ...

Haukaberg SH til Patreksfjarðar

Generic image

Alveg frá því að Haukaberg SH var smíðað árið 1974 þá hefur báturinn verið. gerður út frá Grundarfirði af sömu útgerð og með sama nafni í hátt í 41 ár. eða þangað til að báturinn var seldur núna í sumar til Loðnuvinnslunar á. Fáskrúðsfirði. Loðnuvinnslan tók kvótann af Haukaberginu og setti hann svo ...

Beitningavélar í íslenskum bátum

Generic image

Það var birt smá frétt hérna inn á síðunni um Sólborgu RE sem þá var kominn útúr húsi í Njarðvíkur slipp, enn breyta á bátnum í beitningavélabát. . með þeirri frétt þá var klausa sem vakti gríðarlegar mikla athygli. . enn hún var eftirfarandi,. "Búið er að ákveða nafn á nýja bátinn og mun hann fá ...

Mokveiði hjá Surtsey VE 2

Generic image

Ég hef verið að leyfa ykkur að sjá aflatölur frá þeim mikla mánuði apríl árið 1981. . Ég byrjaði á því að skrifa um . trollbátinn Freyju RE. sem heldur betur mokveiddi,. enn það var annar trollbátur sem mokveiddi líka þennan tiltekna mánuð og það sem meira er að minni munur á milli þess báts og ...

Laust auglýsingapláss

Haustævintýri hjá Björg Hauks ÍS

Generic image

Það hefur væntalega ekki farið frammhjá ykkur lesendur góðir að smábáturinn Björg Hauks ÍS hefur átt ansi góði gengi að fagna núna í haust. Báturinn er ekki nema um 8,3 tonn að stærð og er því á listanum bátar að 13 BT, enn hefur átt vægast sagt ævíntýralegt gengi núna í haust. . í September þá var ...

yfir 600 tonn hjá Málmey SK

Generic image

Togarinn Málmey SK var tekin í miklar breytingar í fyrra þar sem togaranum var breytt úr frystitogara og yfir í ísfiskstogara. meðal annars var settur upp svokallaður kælisnigill sem var nýjung í meðferð og kælingu á fiski í íslenskum togurunm,. greinilegt er að áhöfnin á Málmey SK hefur náð mjög ...

Burtu með Íslendinganna??

Generic image

Það hefur ekki farið frammhjá neinum að mikill fjöldi báta hefur verið seldur og fluttur út til Noregs til þess að hefja veiðar þar. . listinn er orðinn ansi langur af bátum af hinum ýmsum stærðum og gerðum,. Enn ekki eru allir sáttir við þessa miklu aukningu. . á vefsíðunni Kyst og Fjord mátti lesa ...

Sjómennskan er ekkert grín...

Generic image

.... sérstaklega fyrir kokkinn. þegar ég var á sjónum á sínum tíma í einhverri haugabrælu þá oft velti maður því fyrir sér, aumingja kokkurinn að þurfa að reyna að elda í þessum veltingi og látum . . já kokkurinn er oft sagður vera límið um borð í bátum, og stundum þótt hann ætti enga sök á því þá ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss