Fréttir

Bátar yfir 15 BT í febrúar

Generic image

Listi númer 2. Aldeilis mokveiði hjá Særifi SH.  var með 58,3 tonn í aðeins 3 róðrum og stingur af á toppnum,. Hafdís SU 34 tonn í 5. Faxaborg SH 33 tonn í 2. Gulltoppur GK 34 tonn í 3. Sandfell SU áður Óli á Stað GK er kominn á veiðar og byrjar vel 41 tonn í 3 róðrum og mest 21 tonnm,. Indriði ...

Bátar að 15 Bt í febrúar

Generic image

Listi númer 2. Jón Ásbjörnsson RE var með 11,8 tonn í 2 og fór með því á toppinn. Dúddi Gísla GK 19 tonn í 3 róðrum og þar af 9,4 tonn í einni löndun . Steinunn HF 9,7 tonn í 1. Daðey GK 21 tonn í 5. Óli Gísla GK 23 tonn í 5. Fjóla SH 15,4 tonn í 5 og er þetta ansi góður afli miðað við að báturinn ...

Mokveiði í dragnót hjá Osvaldson

Generic image

Hérna á síðunni eru við farinn að fylgjast nokkuð vel með ansi mörgum bátum og skipum frá Noregi.  við höfum norsk uppsjávarskip, norska línubáta, norska 15 metra báta og norska frystitogara. Mér var bent á einn bát í Noregi sem gerir út á Dragnót og þar um borð er íslensku skipstjóri sem heitir ...

Dragnót í Febrúar

Generic image

Listi númer 2,. Eins og getið er um í frétt um Osvaldson þá byrjar hann listann á toppnum. Arnar ÁR var með 26 tonn í 1. Benni Sæm GK 6,7 tonn í 2. Aðalbjörg RE 10 tonn í 2. Arnar ÁR mynd Markús Karl Valsson.

Netabátar í Febrúar

Generic image

Listi númer 2. Ágætis veiði inná listann.  . Saxhamar SH 42,4 tonn í 3 og heldur toppnum og að auki sá eini sem er yfir 100 tonnin kominn. Erling KE 26 tonn í 2. Þórsnes SH 25 tonn í 1. Bárður SH 28 tonn í 4. Sólrún EA 11 tonn í 2. Sæþór EA 8,2 tonn í 2. Níels Jónsson ÓF 9,6 tonn í 3. Bryndís KE 7,8 ...

Mustad Autoline í Noregi eykur framleiðslugetu sína og umsvif

Generic image

Ísfell og Havservice Ålesund gera með sér samstarfssamning. . . . . . . Vörur Mustad Autoline eru framleiddar í verksmiðju fyrirtækisins í Gj. øvik í Noregi, en ætlunin er að stækka hana um 1000 m. 2.   á fyrri hluta árs 2016 svo hægt sé að mæta auknum umsvifum með meiri ...

Norskir 15 metra bátar í Febrúar

Generic image

Listi númer 1,. Þvílíkt ýsumok núna í byrjun febrúar í Noregi. . Ingvaldson  með 23 tonn í einni löndun . og Martin með 22,2 tonn líka í einni löndun,. Góður afli hjá Akom sem er ekki nema 15 tonna bátur,. Ingvaldson Mynd Örn Stefánsson,.

Norskir 15 metra bátar í janúar

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn. Það var alltaf ljóst að Skreigrunn  myndi rústa þessum lista.  þvílíkur afli og þvílík sjósókn,  . bæði Skreigrunn og Erato eru með rosalega sjósókn.  30 róðrar hjá Skreigrunn og 31 róður hjá Erato,. Núna var Skreigrunn með 21 tonn í 2. Erato 12,5 tonn í 2. Ingvaldson 17 ...

Norskir línubátar í Febrúar

Generic image

Listi númer 1. hefjum strax leikinn í Noregi með norsku línubátanna. strax kominn fullfermistúr hjá Fröyanes Senior með 357 tonn í einni löndun,.

Norskir línubátar í janúar

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn. SVona endaði þá janúar í Noregi.  Keltic kom með 382 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara á toppinn,. M-Solhaug kom með 186 tonn sem fengust á 600 bala, eða um 310 kíló á bala. Koralen landaði 73 tonnum og fór með því upp í annað sætið. Keltic Mynd Bjoern ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 13 bt í febrúar.

Generic image

Listi númer 1. Það fór lítið fyrir Ella P SU í janúar, enn flott byrjun núna í febrúar.  strax kominn á toppinn,. Elli P SU áður Maggi Jóns KE mynd Johann Ragnarsson.

Línubátar í febrúar

Generic image

Listi númer 1,. Þvílík byrjun hjá áhöfninni á Önnu EA.  151 tonn í fyrstu löndun sinni, og er þetta langstærsti túrinn þeirra frá upphafi,. Anna EA mynd Grétar Þór.

Bátar að 8 bt í febrúar

Generic image

Listi númer 1,. Ansi fáir bátar á veiðum núna í byrjun febrúars.  . Ásmundur SK frá Hofsósi byrjar efstur,. 0. Ásmundur SK mynd Davíð Fjölnir Ármannsson,.

Botnvarpa í Febrúar

Generic image

Listi númer 1. Þessi listi byrjar bara með látum.  fullfermi hjá Málmey SK 210 tonn. . Jón  á Hofi ÁR kominn á veiðar,. Jón á Hofi ÁR Mynd Heimir Hoffritz.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Ilivileq tæp 2000 tonn á 30 dögum.

Generic image

Hérna á síðunni þá höfum við frá byrjun fylgst með íslensku frystitogurnum og núna í ár þá hefur verið bætt við Norsku frystitogurunum. Aldrei í sögu síðunnar þá hefur verið fjallað um frystitogara sem er gerður út frá Grænlandi.  . Útgerðarfyrirtækið Brim ehf keypti árið 2013 frá Las Palmas á ...

Línubátar í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Anna EA kom með 94,7 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn. Kristín GK kom líka með svo til sama afla, eða 94,7 tonn, og reyndar var löndunin hjá Kristínu GK ekki nema 29 kílóum stærri enn hjá önnu EA. Núps menn falla niður í þriðja sætið, enn geta samt verið ...

Bátar að 15 Bt í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þvílíkur mánuður hjá Dögg SU.  lang lang aflahæstur og ekki nóg með það að báturinn hafi verið hæstur á þessum lista, heldur var Dögg SU aflahæstur allra smábáta á landinu og þar með hærri enn Jónína Brynja ÍS enn það munar um 3 tonnum á þeim þar sem að Dögg SU er ...

Bátar yfir 15 Bt í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Jónína Brynja ÍS var eini báturinn á þessum lista sem yfir 200 tonnin komst , og var báturin núna með 11,5 tonn í einni löndun . Kristinn SH 26 tonn í 3. Auður Vésteins SU 31,5 tonn í 3 og þar af um 20 tonn í einni lönudn . Gulltoppur GK 25 tonn í 2. Gísli Súrsosn GK ...

Laust auglýsingapláss

Dragnót í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Frekar rólegur mánuður, Steinunn SH var með 22 tonn í 4. Gunnar Bjarnarson SH 21 tn í 3. Rifsari SH 23 tn í 3. Sigurfari GK 25 tn í 5. Eiður ÍS 12 tn í 2. Njáll RE 7,6 tn í 2. Steinunn SH mynd Alfons Finnson,.

Bátar að 13 Bt í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Álfur SH endaði þennan mánuð má segja með stæl.  20 tonn í 5 róðrum og með 93 tonn í heildina og langhæsturm. Glaður SH 7,7 tonn í 3. Akraberg ÓF 9,4 tonn í 2. Elli P SU 13,5 tonn í 2 og náði að lyfta sér inná topp 15. Álfur SH Mynd Alfons Finnson.

Netabátar í janúar

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. Þórsnes SH var með 44 tonn í 2 og endaði hæstur og líka sá sem fór yfir 200 tonnin,. Erling KE 71,5 tonn í 3. Bárður SH 45,5 tonn í 4. Ólafur Bjarnarsson SH 38 tonn í 4. Hvanney SF 24 tonn í 3. Grímsnes GK 35,5 tonn í 5. Steini Sigvalda GK 34 tonn í 5. Ársæll ÁR 36 tonn ...

Bátar að 8 bt í janúar

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Rán SH var  með 6 tonn í 2 og endaði á toppnum og var líka sá eini sem yfir 30 tonnin. Ásmundur SK 3,4 tonní 1. Rán SH áður Diddi Helga SH Mynd Alfons Finnson.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Botnvarpa í janúar

Generic image

Listi númer 5,. Lokalistinn,. Það fór þá þannig að systurskipin Málmey SK og Helga María AK skiptu með sér topp 2.  . Málmey SK kom með 154 tonn. Helga María AK 140 tonn. Snæfell EA 165 tonn. Sturlaugur H Böðvarsson AK 117 tonnm. Ansi góður mánuður því að 5 togarnar náðu yfir 600 tonnin ,. Sóley ...

Óli á Stað GK seldur

Generic image

Það var smá frétt hérna á Aflaréttir fyrir jólin 2015 varðandi hugsanlega sölu á Óla á Stað GK frá Grindavík. núna er það orðið staðfest að búið er að selja bátinn til Loðnuvinnslunar á Fáskrúðsfirði.  . mun báturinn fá nafnið Sandfell SU 75.  . Kvótastaðan á bátnum var þannig að um 1100 tonn voru á ...

Norsk uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 3. Listinn er orðinn ansi stór núna.  47 skip eru kominn á skrá og svo til öll þeirra eru á síldveiðum, enda eru skipin búinn að landa um 39 þúsund tonnum af síld.  . Östanger stekkur upp um 26 sæti og var með 1770 tonn enn það sem vekur athygli við aflann hjá honum er að skipið landað ...

Grálúðmok hjá Sigurvon ÍS 500

Generic image

Frá byggðum á Vestfjörðum þá hefur línuveiði var mjög mikil síðustu áragtugina og eru vestfirðirnir langstærsta svæðið á landinu þar sem að balabátar eru gerðir út,. á árunum 1980 til 1990 þá voru ansi margir stórir línubátar gerðir út þaðan og voru þeir svo til allir á bölum.  yfir sumarið þá fóru ...

Laust auglýsingapláss

Uppsjávarskip árið 2016

Generic image

Listi númer 2. Þó svo að loðnuveiðarnar séu hafnar, þá eru ekki nema um 2800 tonn af loðnu kominn á land og er annar þeirra af grænslenska skipniu Polar Amaroq.  . Hin skipin eru flest á kolmuna og hafa fiskað nokkuð vel,. Venus NS kom með risalöndun til vopnafjarðar eða um 2900 tonn. Gamli refurinn ...

Andvari VE 100, mikil sjósókn

Generic image

Það er kominn dálítill tími síðan ég skrifaði smá aflatölufrétt aftur í tímann.  . Eins og vetrarvertíðin 1981 var algjört met eins og ég hef gefið ykkur smá sýnishorn af þá var vertíðin 1982, góð enn ekkert í líkingu við vertíðina 1981. Mars mánuður 1982 virðist hafa verið ansi góður mánuður til ...

Rækja árið 2016.

Generic image

Listi númer 1. Alveg kominn tími til þess að ræsa þennan lista. Sigurborg SH eini úthafsrækjubáturinn, . Haförn ÞH og Árni á Eyri ÞH eru á veiðum í skjálfandaflóa enn leyfðar voru veiðar þar á um 100 tonnum af rækju.  . greinilega góð veiði þar, Haförn ÞH hæstur á fyrsta lista ársins,. Haförn ÞH ...

bryggjurölt á Árskógssandi

Generic image

Var að koma eftir fjórðu rútuferða mína til Akureyrar á þessum ári .  allar fjórar helgar fyrir norðan,. byrjuðum á Árskógssandi og þar er aðeins einn bátur gerður út núna og er það Sólrún EA 151 sem samnefnd útgerðarfélag gerir út.  . Báturinn hóf veiðar um miðjan janúar og hafa þeir róið ansi ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss