Fréttir

Rypefjord. 433 tonn á 8 dögum!

Generic image

Þá er nýjasti listinn fyrir norsku togaranna kominn á aflafrettir. og mikil veiði í gangi þarna hjá frændum okkar Norðmönnum og núna er það ekki þorskur sem að togarnir eru að koma upp, heldur ýsa,. og Rypefjord heldur betur mokveiddi af ýsunni. því að togarinn kom til Rypefjord  með  433,3 tonn ...

Norskir togarar árið 2017.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Nóg um að vera á þessum lista,. Gadus Poseidion með 923 tonn sem var fryst . GAdus Njord með 964 tonn og báðir þessir togarar eru því komnir  yfir 3 þúsund tonnin. Rypefjord 433 tonn í 1. Kongsfjord 412 tonní 1. Havtind 620 tonn í einni löndun og af því þá ýsa um 500 tonn. Kasfjord 74 ...

Trollbátar í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Það stefnir í að slagurinn um toppinn á þessum nýja lista á síðunni verði á milli stysturskipanna Bergey VE og Vestmanney VE ásamt Frosta ÞH,. Frosti ÞH var með 69 tonn í 1 löndun . Bergey VE 94 tonn í 1. Vestmanney VE 71 tonní 1, og allir þessir bátar eru komnir yfir 300 tonnin. ...

Togarar í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Togarnir frá Dalvík að fiska vel. Björgúlfur EA kominn á toppinn eftir 98 tonna löndun  sem fékkst á þremur dögum eða um 32 tonn á dag. Ottó N Þorláksson RE aftur með fullfermi og núna 173 tonn í einni löndun. Björgvin EA með 213 tonn í 2 löndunum . Sólbakur EA 127 tonní 1. Berglín GK ...

Netabátar í mars.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Og netaveiðin heldur áfram að vera góð.  Reyndar hefur áhöfnin á Erling KE ekkert landað því að þeir eru settir í frí á meðan að loðnuvertíðin stendur yfir,. Geir ÞH landaði engum afla,. Þórsnes SH kom með 78 tonn í einni löndun og fór með því á toppinn,. Skinney SF 68 tonní 4. ...

Gamla Gullver NS árið 1975

Generic image

Gullver NS sem núna er á  veiðum kom til  landsins árið 1983,. og sjá má hérna smá pistil ég var skrifað um togarann. . Núverandi Gullver NS kom í staðin fyrir eldri togara sem hét líka Gullver NS og var sá togari miklu minni heldur enn núverandi Gullver NS.  Gamla Gullver NS var í hópi mest fyrstu ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Gullver NS í fyrsta skipti á flakki í sögu togarans

Generic image

Á Árunum í kringum 1980 þá var mikill fjöldi af ísfiskstogurunum um landið og voru þeir yfir 100 talsins þegar að mest var af þeim. . Á Austfjörðum þá voru togararnir ansi margir  og má segja að í öllu bæjum hafi verið togarar. Djúpivogur hafi Sunnutind SU. Stöðvarfjörður .  Kamparöst SU. ...

Dragnót í mars. nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Góð veiði enn kanski lítið róið enda er t.d Nesfisksbátunuim stýrt til veiða eftir vinnslugetu hjá fiskvinnslu sjálfri,. Steinunn SH með 72 tonní 2 rórðum . Hásteinn ÁR 63 tonní 3. Magnús SH 43 tonní 2. Jóhanna ÁR 29,2 tonní 3. Ólafur BJarnarsson SH 43 tonní 2 og  það lítur því út ...

Bátar að 13 Bt í mars. nr.3

Generic image

Listi númer 3. listi númer 3 og enn og aftur er nýr bátur á toppnum. Guðrún Petrína GK með 8,7 tonní 3 róðrum og fór með því á toppinn.  . Berti G ÍS 5,4 tonní 2. Góð Handfæraveiði í Sandgerði. og Brynjar KE kemur sterkur upp listann og var með 9,2 tonní 3 róðrum og mest 4,7 tonn í einni löndun. ...

Norskir 15 metra bátar í mars. nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Netabátarnir allsráðandi á listanum enn þeir línubátar sem eru á veiðum eru að fiska ansi vel og þá að mestu í  ýsunni,. Skreigrunn var með 73,6 tonní 3 róðrum en þrátt fyrir að hafa verið með þetta mikinn afla þá var hann ekki aflahæstur á listann,. Ventura var aflahæstur með 84,5 ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 15 Bt í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Guðbjartsmenn áfram á toppnum og voru með 16 tonn 2 róðrum. Tryggvi Eðvarðs SH 15,3 tonní 2. Benni SU 14 tonní 2. Jón Ásbjörnsson RE 21,6 tonní 2. Nanna Ósk II ÞH 20,7 tonní 3 á netum frá Raufarhöfn.  Nanna ÓSK II ÞH 20.7 tonns in net in 3 trips. Sverrir SH 9,7 tonní 2. Dóri GK 13,5 ...

Bátar yfir 15 Bt í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ansi vel sótt að Bíldsey SH á toppnum.  Bíldsey SH var með 9,8 tonn í einni löndun. Sandfell SU 24 tonní 3 og það munar ekki nema um 300 kílóum á milli þeirra tveggja. Vigur SF kemur svo þarna upp og var með 25 tonní 2. Gullhólmi SH 23 tonní 1. Faxaborg SH 23 tonn í einni löndun og ...

Línubátar í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góður afli á listann.  STurla GK ennþá á toppnum og varmeð 119 tonn í einni löndun. Páll Jónsson GK 104 tonní 1. Valdimar GK 93 tonní 1. Fjölnir GK 64 tonní 1. Inger Viktoria í Noregimeð 50 tonn í 2róðrum.  Inger Viktora in Norway with 50 tonns in 2 trips and went up from seam ...

Jón Helgason ÁR 107 tonn í 5 róðrum

Generic image

Ég var á ferð um evrópu núna í janúar og fram í Febrúar og endaði í Hirthals þar sem að ég tók Norrænu til Íslands.   gamal vinnufélagi minn Siggi  sem á heima í Hanstholm var áður útgerðarmaður í mörg ár á íslandi, og gerði meðal annars út nokkra báta sem hétu Jón Helgason ÁR . Siggi sem er orðin ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Rækja árið 2017. nr.4

Generic image

Listi númer 4. Mikil og góð  veiði hjá Halldóri Sigurssyni ÍS sem var með 36 tonn í 9 róðrum . Ásdís ÍS 32 tonn í 9 róðrum . Gunnvör ÍS 195 tonní 7. Páll Helgi ÍS 3,6 tonn í 4. tveir úthafsrækjubátar eru svo komnir af stað. Sigurborg SH og Dagur SK, og reyndar var Dagur SK á undan að landa ...

Bátar að 8 BT í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þvílíkt og annað eins sem er mikið um að vera í Sandgerði núna.  . af 70 bátum sem á listanum eru þá eru 25 bátar að landa í Sandgerði og til að bæta um betur þá  10 aflahæstu bátarnir á listanum að landa í Sandgerði,. Já það er gaman að vera Sandgerðingur núna hehe. Garri BA var með ...

Netabátar í mars.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Mikil netaveiði hjá bátunum,. Geir ÞH reyndar bara með 18.8 tonn í einni löndun . Brynjólfur VE með fullfermi 72 tonn í  einni löndun.  Brynjólfur VE with full load 72 tonns in one trip. Hvanney SF 42,5 tonn í 2. Þórir SF 33,6 tonn í 2. Bárður SH 40,3 tonn í 7. Glófaxi VE 41,3 tonn í ...

Norsk uppsjávarskip árið 2017

Generic image

Listi númer 3. Mikil kolmuna veiði hjá Norsku skipinum og þau hafa verið að landa svo til útum allt. Þau hafa landað í Noregi.  í Skagen og Hanstholm í Danmörku,  Bretllandi og svo kom Storeknut með 1850 tonn af kolmunna til Fáskrúðsfjarðar  á Íslandi,. Núna hafa norsku skipin landað alls 84 þúsund ...

Laust auglýsingapláss

Uppsjávarskip árið 2017.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Nóg að gera í loðnunni og veiði skipanna góð. þrátt fyrir að Beitir NK hafi komið með metafla í land þegar að landað var úr skipinu um 3110 tonnum þá ná þeir ekki toppsætinu.  voru með 5824 tonn í 2 . Polar Amaroq var með 4258 tonn í tveimur löndunum. Börkur NK 2850 tonní 2. Heimaey ...

Togarar í mars nr.2

Generic image

Listi númer 2,. ekkert mok, enn ágætis veiði,. Málmey SK með 142 tonní 2. Sturlaugur H Böðvarsson AK með 143 tonní 1. Björgúlfur EA 148 tonní 1. Múlaberg SI 130 tonn í 2 og ansi gott gengi hjá þeim áður enn þeir fara svo yfir á rækjuna. Þórunn SVeinsdóttir VE 100 tonní2. og skip ...

Trollbátar í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Þeir á Frosta ÞH ekkert á þeim skónum að afhenda toppsætið og voru núna með 121 tonn í 2 róðrum . Vestmannaey VE fylgir þeim og var með 99 tonní 2. Bergey VE 144 tonní 3 og mest 99 tonn í einni löndun . Drangavík VE 157 tonn í 3 og var aflahæstur inná listann. Dala Rafn VE 96 tonní ...

Mikið um að vera í Sandgerði, 2,5 tonn á 6 tímum

Generic image

Nýjasti listinn báta að 8 BT var að koma og eins og sést á honum þá er mikið um að vera í Sandgerði núna. ég smellti mér til Sandgerðis og fór í smá bryggjurúnt,. Strákarnir á Rúrik GK mokveiddu heldur betur, því þeir komu með 2,5 tonn eftir aðeins 6 klukkutíma á sjó og á fjórar rúllur. rúrik gk 2,5 ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Nýr bátur frá Trefjum

Generic image

Og þeir halda áfram að moka út bátum í Trefjum í Hafnarfirði. Bátasmiðjan Trefjar í Hafnarfirði afgreiddi nú á dögum nýjan Cleopatra bát til Noirmoutier á vesturströnd Frakklands. Að útgerðinni stendur Christophe Corbrejaud sem jafnframt er skipstjóri á bátnum. Nýji báturinn hefur hlotið nafnið ...

Bátar að 8 Bt í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Mikið um að vera og það aðalega í Sandgerði.  núna eru 7 efstu bátarnir allir í Sandgerði og hefur verið feikilega góð handfæraveiði hjáþeim. Líf GK er kominn á toppinn eftir með 4,5 tonn í 2. Garri BA 3,4 tonní 2. Hilmir SH 1,5 tonní 1. Fiskines KE 4,2 tonní 2. Fagravík GK 2,8 tonní ...

Línubátar í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Þeir norsku á Inge Viktoria lönduðum engum afla inná þennan lista, enn það gerðu íslensku bátarnir hinsvegar,. Sturla GK heldur toppnum og var með hluta að afla 20 tonn, ( meira vantar uppá),. Jóhann Gísladóttir GK kom með fullfermi 143 tonn. það gerði Hrafn GK líka en hann kom með ...

Bátar yfir 15 BT í mars. nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Mikil veiði hjá Bíldsey SH sem var með 46 tonn í aðeins 4 róðrum og það skilar bátnum á toppinn og vel það,. Vigur SF 16,3 tonní 2. Daðey GK 11,4 tonn í 2. Stakkhamar SH 18,2 tonní 2. Faxaborg SH 20,7 tonn í 1. Guðbjörg GK 17 tonní 2. Bíldsey SH Mynd Tryggvi Sigurðsson.

Laust auglýsingapláss

Bátar yfir 15 BT í mars. nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Mikil veiði hjá Bíldsey SH sem var með 46 tonn í aðeins 4 róðrum og það skilar bátnum á toppinn og vel það,. Vigur SF 16,3 tonní 2. Daðey GK 11,4 tonn í 2. Stakkhamar SH 18,2 tonní 2. Faxaborg SH 20,7 tonn í 1. Guðbjörg GK 17 tonní 2. Bíldsey SH Mynd Tryggvi Sigurðsson.

Bátar að 15 bt í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á listanum . Guðbjartur SH var með 20 tonn í 2 og er kominn á toppinn,. enn það er ekki langt niður í Kristján HF sem var  með 38 tonní 4 róðrum því  að það munar aðeins 88 kiló á milli þeirra tveggja. Tryggvi Eðvarðs SH 28 tonní 3. Benni SU 15,6 tonní 3. ...

Bátar að 13 bt í mars.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ansi mikið um að vera á þessum lista.  Berti G ÍS reyndar með engann afla enn Kári SH var með 15,9 tonn í 3 rórðum . Birgir GK 6,5 tonní 1. Ölli Krókur GK 5,7 tonní 2. Raggi Gísla SI 3,5 tonn í 3 á rauðmaganetum og gengur veiðin hjá ´batnum ansi vel. Signý HU  5,2 tonní 1. Kári SH ...

Norskir 15 metra bátar mars.

Generic image

Listi númer 1,. Mikil fjölgun á bátunum núna.  enn eftir samtal við Jörgen á Skreigrunn þá ákvað ég að fjölga bátunum aðeins til að sjá samanburðin betur við Skreigrunn,. og já hann er rosalegur.  Skreigrunn sá eini sem er með meira enn 100 tonn.  og mjög stórar landanir hjá bátunum. hérna að neðan ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss