Trollbátar í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Smáey VE stunginn af á toppnum því nú er systurbáturinn Bergey VE hættur veiðumn,. Smaéy VE með 223 tonní 3. Hringur SH 140 tonní 2. Sigurborg SH 127 tonní 2. Drangavík VE 143 tonní 2. Dala Rafn VE 155 tonní 2. Jón á Hofi ÁR 117 tonní 2. Sigurður Ólafsson SF kominn á troll og var hann ...

Sjávarútvegssýninginn 2019.

Generic image

ÉG smellti mér á sýninguna í dag með föður mínum .  Reyni Sveinssyni frá Sandgerði.  . flott sýning og náði aðeins að spjalla við nokkra aðila, . Hvet ykkur þegar þið farið þangað á morgun að koma við á svæði C. þar er IP Containers með bás og  körin sem fjallað var um hérna á aflafrettir.is fyrir ...

Bátar yfir 15 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Kristinn SH með 56,6 tonní 6 róðrum og heldur toppnum og er kominn með ansi gott forskot á næsta bát. Særif SH m eð 56,7 tonní 5 róðrum . Óli á Stað GK 44 tonní 6. Kristján HF 28,5 tonn í 2. Vigur SF 30 tonní 3. Indriði KRistins BA 38 tonní 3. Eskey ÓF 40,8 tonní7. Bíldsey SH 38 tonní ...

Bátar að 15 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Enginn mokveiði og nokkuð merkilegt er að enn sem komið er þá hefur enginn bátur náð yfir 10 tonna afla í einum róðri . Guðmundur Einarsson ÍS er næstur því með 9,7 tonn og Beta GK með 9,3 tonn.  . Háey II ÞH var með 41 tonní 6 og með því á toppinn, . enn það er lítill munur á milli ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Nokkuð góð veiði á þennan lista,. Toni NS með 12 tonní 5 rórðum og með því á toppinn og sá eini sem yfir 20 tonnin er kominn,. Petra ÓF 4,3 tonní 1. Hafborg SK 7,3 tonní 4 á netum . Halla Danílesdóttir RE 4,1 tonní 5 á netum . Afi ÍF 5,3 tonní 3. Magnús Jón OF 3,3 tonn  í 3. ...

Bátar að 8 bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Mjög margir bátar á handfæraveiðum og veiðin hjá bátunum er býsna góð. Már SU með 8,3 tonní 6 og fór með því á toppinn,. Dóra HU 7,1 tonní 4. Svala EA 8,9 tonn í 7. Auður HU 6 tonní 4. Kristín ÞH 8,4 tonní 7. Skarphéðinn ÞH 10,3 tonn í 9. Sigrún eA 9,5 tonn í 7. Ásdís ÓF 8,3 tonní 10. ...

Margrét EA. Íslensk síld til Noregs

Generic image

núna er makrílvertíðin svo til búinn á Íslandi og sum skipin hafa byrjað að veiða síld og svo virðist vera sem nóg sé af síld.  austan við landið því t.d var frétt hérna á aflafrettir.is um að Bjarni Ólafsson AK hafði fengið 800 tonna síldarkast. Margrét EA er eitt af þessum skipum sem hafa verið að ...

Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.8

Generic image

Listi númer 8. Orðið ansi langur tími eða 5 mánuðir síðan Aflafrettir uppfærðu listann yfir skipin í færeyjum ,. enn hérna er allavega nýjasti listinn,. og þessi listi nær frá 1.janúar til 31.ágúst . eins og sést þá eru skipin í Færeyjum mikið að veiða kolmuna og hafa aðeins veitt makrílinn,. mjög ...

Uppsjávarskip nr.15

Generic image

Listi  númer 15. Nokkuð mikið um að vera og veiði skipanna ansi góð. Víkingur AK með 3484 tonn í 4. Venus NS 4524 tonn í 5. Beitir NK 5170 tonn í 5. Hoffell SU 3937 tonní 4. Börkur NK 4922 tonní 5. Aðalsteinn Jónsson SU 4523 tonní 5. Margrét EA 5561 tonní 5 og var skipið aflahæst á þennan lista. ...

Dragnót í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Siggi Bjarna GK með 29 tonní 2 og heldur toppsæinu . enn það er vel sótt að honum,. Esjar SH með 59 tonn í 5 róðrum og er ekki nema um 1,5 tonn á eftir Sigga Bjarna GK,. Egill ÍS 46 tonní 4. Hafborg EA 44 tonní 3. Steinunn SH 51 tonn í 4. Geir ÞH 49 tonní 3. Haförn ÞH 31 tonní 4. Onni ...

Línubátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Örvar SH með 82 tonní 1 og fór með því á toppinn,. Sturl aGK 55 tonní 1. Tjaldur SH 62 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH 55 tonní 1. Valdimar GK 40 tonní 1. Hrafn GK 58 tonní 1. Núpur BA 41 tonní 1. Örvar SH mynd Helgi Kristjánsson.

Bátar yfir 15 BT í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. KRistinn SH með 84 tonn í 9 róðrum og heldur toppsætinum. Jónína Brynja ÍS 88 tonní 6 róðrum og mest 18,8 tonn. Hafrafell SU 80 tonní 8. Fríða Dagmar ÍS 76 tonní 8. Óli á STað GK 61 tonní 10. Kristján HF 71 tonní 7. Særif SH 52 tonní 6. Vésteinn GK 61 tonní 6. Bíldsey SH 44 tonní 4. ...

Bátar að 15 Bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Guðrún GK að fiska nokkuð vel.  var með 25 tonní 7 roðrum og heldur toppsætinu. Einar Hálfdáns ÍS 31 tonní 8. Guðmundur Einarsson ÍS 30 tonní 7. Jón Ásbjörnsson RE 21 tonní 4. Daðey GK 33 tonní 7. Steinunn HF 30 tonní 6. Beta GK 21 tonní 7. Straumey HF 25 tonní 6. Benni ST 21 tonní ...

Bátar að 13 Bt í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Mjög fjölbreyttur listi. Netabáturinn Kristbjörg ST með 11,5 tonní 6 róðrum og með því á toppinn,. Petra ÓF 12 tonní 3 á línu  og í sæti númer 2,. Emil NS 8,6 tonní 4. Toni NS 7,8 tonní 2. Hafborg SK 5,2 tonní 3 á netum. Hróðgeir Hvíti NS 6,7 tonní 4 á handfærum,. Hólmi NS 6,1 tonn í ...

Hafdís SU seld.

Generic image

A Eskifirði var í fjöldamörg ár til fyrirtæki sem hét Hraðfrystihús Eskifjarðar og gerði það fyrirtæki út uppsjávarskip og báta og togara,. í nokkuð mörg ár þá átti fyrirtækið togaranna Hólmatind SU og Hólmanes SU . Síðan breyttust tímarnir,  togarnir fóru og uppsjávarvinnsla tók að mestu yfir ...

Fiskikör og endalaust af þeim. nýr aðili.

Generic image

Tímarnir breytast og menn með , segir einhverstaðar.  . Þegar ég byrjaði á mínu bryggjurölti 11 ára gamall þá var fiski landað úr bátunum lausum og sturtað á vörubílspall.  síðan upp úr árunum . 1985 til 1990 þá voru fiskikörin að ryðja sér til rúms . og í dag þá er svo til allur íslenski ...

Bjarni Ólafsson AK, 800 tonna síldarhal

Generic image

Bjarni Ólafsson AK mynd frá FB síðu þeirra. ,,Þetta var fyrsta halið með nýja trollinu og það er ekki hægt að segja að byrjunin sé amaleg. Við náðum ekki að toga í nema klukkutíma vegna þess hve skörp innkoman í trollið var og þegar við hífðum þá voru 800 tonn af síld í pokanum,“ segir Gísli ...

Kleifaberg RE og trollið góða

Generic image

Kleifaberg RE mynd Markús Karl Valsson. ,,Viðhaldslítið alhliða troll, sem er létt í drætti og tekur vel fisk,“ er það fyrsta sem Víði Jónssyni, skipstjóra á frystitogaranum Kleifabergi RE, kemur í hug þegar hann er beðinn að lýsa T90 Hemmertrollinu frá Hermanni H. Guðmundssyni, netagerðarmeistara ...

Frystitogarar árið 2019.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Jæja það stefnir í ansi gott ár hjá frystitogurunum.  núna er einn kominn yfir tíu þúsund tonnin og í það minnsta 4 aðrir togarar eiga möguleika á að ná yfir tíu þúsund tonnin. Sólberg ÓF 1995 tonn í 3. Kleifaberg RE 1895 tonní 3. Höfrungur III AK 1987 tonní 4. Vigri RE 2313 tonní 4. ...

Dragnót í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. Nokkuð góð veiði hjá bátunum m. Siggi Bjarna GK heldur toppnum og var með 43 tonn í   4 róðrum . Hásteinn AR 68 tonní 2. Saxhamar SH 38 tonní 3. Egill ÍS 45 tonní 5. Hafborg EA 49 tonní 4. Aðalbjörg RE 40 tonní 4. Steinunn SH 54 tonní 6. Reginn AR 25 tonn í 4. Maggý VE 31 tonní 5. ...

Línubátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Svo til allur  línubáta flotinn kominn af stað og tveir efstu bátarnir að landa í sinniheimahöfn,. hinir eruá flakki um landið.  . Sá norski er líka kominn á veiðar eftir ferðalag til Póllands þar sem báturinn var tekinn í slipp og dyttað að honum. Valdimar H Mynd Guðni Ölversson.

Netabátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Frekar rólegt yfir netaveiðunuim núna,. Anna EA með 52 tonn af grálúðu í einni löndun,. Grímsnes GK 9,9 tonn í 1 af ufsa. Maron GK 8,8 tonní 4. Sæþór EA 18,6 tonní 5. Halldór AFi GK 9,4 tonní 4. Bergvík GK 8,3 tonní 4. Ísak AK 9,2 tonní 4. Hraunsvík GK 9,1 tonní 5. Halla Daníelsdóttir ...

Togarar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Björgvin eA byrjar ansi vel á nýju fiskveiðiári,  er núna efstur og aðeins 2 aðrir togarar komnir yfir 400 tonnin . Helga María AK kominn á veiðar eftir nokkuð langt stopp, en hún er að koma í staðinn fyrir Engey RE sem var seld úr landi,. Helga María AK mynd Eiríkur Ragnarsson.

Trollbátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Systurbátarnir frá Vestmannaeyjum þarna á topp 2. Þinganes ÁR að fiska nokkuð vel, enn báturinn er að róa nokkuð mikið enda er hann með mun minni lestarrými enn hinir bátarnir. Þinganes ÁR mynd Vigfús Markússon.

Ýmislegt árið 2019.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Góð sæbjúguveiði og Leynir SH byrjaður á hörpuskelsveiðum frá Stykkishólmi,. Friðrik Sigurðsson ÁR með 112 tonn í 8. Sæfari ÁR var aflahæstur á þennan lista með 133 tonn í 8 róðrum ,. Klettur ÍS 123 tonní 7. Þristur BA 68 tonní 6. Ebbi AK 52 tonn í 6,  allir þ essir bátar voru að ...

Humar árið 2019.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Hörmungarhumarvertíð vægast sagt. aðeins tveir bátar voru á humri í lok ágúst og núna í byrjun sept. Fróði II ÁR sem var með 2,6 tonní 4  róðrum . og Jón á Hofi ÁR sem va rmeð 3,1 tonn í 3. Fróði II ÁR mynd Heimir Hoffritz.

Rækja árið 2019.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Nokkuð góð veiði enn þó fækkar bátunum ,. Múlaberg SI með 47 tonní 3. Vestri BA 39 tonní 2. Dagur SK 49 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK eru báðir hættir á rækjuveiðumm. Jón Hákon BA landaði á Bíldudal 34 tonn í 6 róðrum og mest 7,5 tonn,. Jón Hákon BA mynd Sverrir ...

Halla Daníelsdóttir RE 770

Generic image

Nýtt fiskveiðári 2019-2020 hafið  og er þá stór hluti af flotanum kominn á veiðar og þar  með talið netabátarnir,. reyndar vantar ennþá mjög marga netabáta sem hafa ekki byrjað veiðar.  . en þó er eitt nýtt nafn í netabátalistanum og er það smábáturinn Halla Daníelsdóttir RE . Halla Daneílsdóttir RE ...

Trollbátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Þórir SF byrjar á toppnum með um 84 tonn í einni löndun,. Bergey VE númer 2, enn það má geta þess að Bergey VE mun hætta veiðum núna undir nafni Bergeyjar VE, því að búið er að selja bátinn til Grundarfjarðar,. Þórir SF mynd Gísli Reynisson.

Dragnót í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög góð byrjun hjá systurbátunum . Sigga Bjarna GK og Benna Sæm GK.  báðir yfir 70 tonnin í  4 róðrum og Benni Sæm GK  mest með 29,2 tonn í einni löndun.  . Siggi Bjarna GK mynd Vigfús Markússon.

Netabátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nokkuð góð netaveiði hjá bátunum ,. nokkuð margir bátar komnir á þorsknetin í Faxaflóanum . Bergvík GK byrjar nokkuð vel tæp 11 tonn í aðeins 2 róðrum . Bergvík GK mynd Gísli Reynisson.

Bátar að 8 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Mjög margir handfærabátar á þessum lista og veiði þeirra allra virkilega góð. algjörlega ný nöfn á topp 2. í öðru sæti Dóra HU . og á toppnum Alli Gamli BA.  nafn sem við höfum aldrei séð áður. Alli Gamli BA mynd Sæmundur Þórðarsson.

Bátar yfir 15 Bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. jæja þá er fiskveiði árið byrjað og þá er Kristinn SH kominn af stað, enn hann er balabátur og byrjar nokkuð vel. enn það er nokkuð stutt á milli bátanna í efstu 4 sætunum ,. Kristinn SH mynd Vigfús Markússon.

Bátar að 15 bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. svo sem ágæt byrjun í september,. Guðrún GK byrjar á toppnum og með nokkuð gott forskot á næsta bát.  Jón Ásbjörnsson RE einn af bátum sem eru að róa á sunnanverðu landinum,. Guðrún GK áður Arney BA mynd Gísli Reynisson.

Bátar að 13 bt í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Mjög margir bátar á handfærum núna og inná topp 10 núna eru 7 bátar sem eru á handfærum . Gísli KÓ með ansi góðan löndun eða 5,6 tonn í einni löndun,. Blossi ÍS byrjar aflahæstur með tæp 10 tonn í 4. Afi ÍS byrjar hæstur línubátanna. Afi ÍS mynd Guðmundur Gísli Geirdal.

Togarar í ágúst.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Viðey RE kom með 116 tonn í einni löndun og það dugði til þess að fara frammúr Björg EA á toppnum og þar  með aflahæstur í ágúst. Gullver NS 44 tonní 1. Björgúlfur EA 105 tonní 1. Þórun SVeinsdóttir VE 85 tonní 1. Viðey RE mynd Magnús Þór Hafsteinsson.

Trollbátar í ágúst nr.4

Generic image

Listi númer 4. Lokalistinn,. Systurbátarnir Bergey VE og Smáey VE báðir náðu yfir 400 tonin . Bergey VE kom með 79 tonní 1. Smáey VE 82 tonní 1. Þórir SF 54 tonní 1. Sigurborg SH 47 tonní 1. Farsæll SH 37 tonní 1. Jón á Hofi ÁR 44 tonní 1. Bergey V E Mynd Vigfús markússon.

Netabátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Lokalistinn,. Kristrún RE með risamánuð.  kom með 132 tonn í land og heildaraflinn 571 tonn á einum mánuði, reyndar var fyrsta löndunin eftir veiðar að hluta til í Júní,. Þórsnes SH 177 tonní 1. Anna EA 115 tonní 3. Sólborg RE 117 tonní 2. Grímsnes GK gekk vel á ufsanum og landaði 75 ...

Bátar yfir 15 Bt í ágúst nr.5

Generic image

Listi númer 5. Góður mánuður og miklir yfirburður hjá Sandfelli SU,. var núna með 84 tonní 5 róðrum . Kristján HF 62 tonní 5 og það má geta þess að báturinn var ekki nema 108 kílóum frá því að ná yfir 200 tonnin,. Hafrafell SU 64 tonní 6. Óli á Stað GK 61 tonní 7. Vésteinn GK 40 tonní 4. Einar ...