Fréttir

Línubátar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar búnir að landa afla enn þvílík byrjun hjá Hörði Björnsson ÞH  87 tonn í einni löndun.  stærsti línuróður bátsins staðreynd. Inger Viktoria í Noregi með fullfermi 40 tonn,. Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffritz.

Dragnót í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar komnir á veiðar enn ansi góð byrjun hjá Saxhamri SH.  48,4 tonn í einni löndun . og Páll Helgi ÍS eini eikarbáturinn á listanum byrjar vel,. Saxhamar SH Mynd Hafsteinn Þórarinn Björnsson.

Laust auglýsingapláss

Bátar að 8 bt í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar á veiðum. enn ansi flott byrjun hjá Auði HU. Jaki EA byrjar aflahæstur handf´rabátanna,. Jaki EA mynd Þórir.

Norskir togarar árið 2017.nr.24

Generic image

Listi númer 24. 3 togarar komnir yfir 9 þúsund tonnin. núna var Gadus Neptun með 285 tonn í einni  lönudn eftir 7 daga á veiðum,. Vesttind kom með 420 tonní 2 og þar af 257 tonn eftir 6 daga á veiðum.  þetta er um 43 tonn á dag. Volstad kemur á listann enn hann er að landa sunnan 62 breiddargráðu og ...

Togarar í nóv.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn. Nokkuð góður mánuður og 2 togarar komust yfir 800 tonnin. Málmey SK endaðio aflahæstur og fór yfir 900 tonnin og mest í 218 tonn í einni löndun . Snæfell EA sem endaði aflahæstur í október náði að klóra sig upp í þriðja sætið, enn togarinn átti reyndar stærstu löndunina ...

Trollbátar í nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mikli yfirburðir hjá Steinunni SF enn báturinn var langaflahæstur og var yfir bátaflotann næstaflahæstur á eftir línubátnum Önnu EA . Atygli vekur hversu vel gekk hjá Skinney SF sem endaði í þriðja sætinu,. Steinunn SF mynd Haraldur Hjálmarsson.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Dragnót í nóv.nr.6

Generic image

Listi númer 66. Lokalistinn. svo sem þokkalegur mánuður.  aðeins fjórir bátar fóru yfir 100 tonnin. Saxhamar SH átti stærsta róðurinn 30 tonn . og Hásteinn ÁR endaði aflahæstur . athygli vekur að Hafborg EA endaði í þriðja sætinu . Hafborg EA mynd Hafþór Hreiðarsson.

Bátar að 8 bt í nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Það lá ljós fyrir allan nóvember að áhöfnin á Straumnesi ÍS myndi verða aflahæstir í nóvember og það var ekkert að breytast á þessum lokalista. Auður HU sem hafði verið í öðru sætinu allan nóvember missti það sæti til Birtu SH sem átti ansi fínan endasprett. Eins og sést á listanum þá ...

7 ný togskip í mikilli endurnýjun

Generic image

Endurnýjun fiskiskiptaflota landsins heldur áfram og núna nýverið var skrifað undir smíðasamning fjögurra fyrirtækja við norsku skipasmíðastöðina VARD í Noregi. Alls verða smíðuð 7 samskonar togskip sem öll eru um 29 metrar að lengd og eru því svokallaðir 3 mílna togskip. Síldarvinnslan á ...

Aflafrettir 10 ára. Afmælispistill

Generic image

Að ná 10 ára aldrinum er alltaf merkilegt fyrir litla krakka.  komast úr eins stafs tölu og upp í tveggja stafa tölu. Þó svo að Aflafrettir séu ekki krakki þá engu að síður náði Aflafrettir.is þeim merkilega áfanga núna 20 nóvember 2017 að verða 10 ára. Já  litla afkvæmið mitt Aflafrettir.is er ...

Laust auglýsingapláss

Línubátar í nóv.nr.7

Generic image

Listi  númer 7. Lokalistin. Svona endaði þá þessi mánuður og athygli vekur að tveir efstu bátarnri eru báðir bláir að lit enn ekki grænir eins og svo oft er á þessum lista. Anna EA og STurla GK einu bátarnir sem yfir 500 tonnin fóru. í Noregi þá var Valdimar H aflahæstur með um 240 tonn,. Anna EA ...

Norskir 15 metra bátar í nóvember

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. Slagurinn milli Ingvaldson og Aldísi Lind endaði svo þannig að Ingvaldson 24,8 tonn í 2 róðrum enn Aldís Lind 34,6 tonn í 2 og fór með því á toppinn,. Stormfuglen  29 tonní 2. Turbo 21 tonní 2. Mynd Svein W Pettersen.

Bátar að 15 bt í nóv.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Lokalistinn. Ansi mikið fjör í þessum mánuði.   Strákarnir á Tryggva Eðvarðs SH voru að svo til slást við Fúsa á Dögg SU sem er mikill aflarefur og viti menn. þetta hafðist hjá þeim á Tryggva.  á þennan lista kom báturinn með 15,2 tonn 2 rórðum og fór með því uppfyrir Dögg. Steinunn ...

Bátar yfir 15 bt í nóv.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Lokalistinn. Jamm svona endaði þetta.  þegar að allar aflatölur komu í hús þá endaði þetta þannig að það var áhöfnin á Gísla Súrssyni GK sem endaði aflahæstur enn mjög stutt var í Sandfell SU. Gísli Súrsson GK Mynd Gísli Reynisson.

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Mokveiði hjá Auðbjörgu SH 197

Generic image

Endalaust hef ég gaman af fara með ykkur lesendur góðir í ferðalag aftur í tímann,. Ég er að vinna núna í árinu 1982 og eins og sú vertíð var ekkert sérstök.  svo til enginn mokveiði og aflahæstu bátarnri rétt skriðu yfir 1000 tonnin,. í Ólafsvík þá var þar bátur sem var mjög þekktur þar í bænum.  ...

Bátar yfir 15 bt í nóv.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Jahérna.  Sandfelli SU gekk ekki að ná Patreki BA og ekki heldur Guðbjörg GK. svo þá ætla að strákarnir á Indriða Kristins BA að reyna við Patrek BA og með þessum líka þvílíkum látum,. Patrekur BA með 37 tonní 2 róðrum . enn Indriði Kristins BA með 58 tonní aðeins 4 rórðum og mest 17 ...

Bátar að 15 bt í nóv.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Mikið fjör á þessuml lista og hörkugóð veiði,. Dögg SU með 30 tonní 3 rórðum og nær að slíta sig aðeins frá Tryggva Eðvarðs SH sem var með 23,8 tonní 3. Steinunn HF 31,5 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. Guðbjartur SH 20,87 tonní 3. Kvika SH 16 tonní 2. Otur II ÍS 20,2 tonn í ...

Bátar að 13 bt í nóv.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Heldur betur góð veiði á þennan lista. Magnús HU með 11,9 tonní 2 rórðum og er ansi öruggur á toppnum . Stella GK 11,1 tonní 2. Kári SH 13,2 tonn í aðeins 2 rórðum og mest 6,5 tonn í róðrim. Herja ST 9,87 tonní 2. enn það vekur athygli að aflahæstur bátanna er Addi Afi GK sem rær frá ...

Laust auglýsingapláss

Norsk uppsjávarskip 2017.nr.18

Generic image

Listi númer 18. Nog af síld í Noregi núna.  alls var landað 44 þúsund tonnum á þennan lista og all mörg skip komu með meira enn 2000 tonn á þennan lista. á toppnum þá var Akeröy m eð 1812 tonn. Österbris 1403 tonn. Fiskeskjer 2100 tonn. M.Ytterstad 2490 tonn. Harvest 2182 tonn. Kings Bay 2599 tonn. ...

Baldur KE og veiðarnar í Faxaflóa. Bugtin

Generic image

Gísli Reynisson sem á og heldur úti síðunni Aflafrettir.is á gríðarlegt magn af aflatölum og hefur ansi gaman af því að fara með ykkur lesendur góðir í ferð aftur í tímann og sjá hvað þessi og hinn bátur var að fiska. á Aflafrettir er flokkur sem heitir Gamlar aflatölur og í þeim flokki hefur Gísli ...

Bryggjulíf á Stöðvarfirði.29.11.2017

Generic image

Veiðin hjá línubátunum sem róa fyrir austan hefur verið svona þokkaleg.  eftir bræluna sem gerði núna síðustu helgi þá hefur veiðin aukist mikið hjá bátunum ,. Núna í kvöld 29.11.2017 þá var mikið um að vera á Stöðvarfirði, enn þá voru ansi margir bátar þar að landa afla.  . Kristján Ásgeirsson sem ...

Trollveiðar Ólafs Bjarnarsonar SH

Generic image

Hérna fyrr í dag birtist listi yfir dragnótabátanna núna í nóvember.  þar á listanum er báturinn Ólafur Bjarnarson SH sem er mjög þekktur bátur í Ólafsvík.    Ólafur Bjarnarson SH hefur verið gerður út frá Ólafsvík núna síðan 1973 eða í 44 ár. förum aðeins í smá ferðalag aftur til ársins 1982.   þá ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss

Dragnót nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Mikið um að vera og mjög góð veiði hjá bátunum , sérstaklega nokkrum bátum fyrir norðan land. Hásteinn ÁR með 39 tonní 4 róðrum og er kominn á toppinn,. Ásdís ÍS 38 tonní 4. Hafborg EA 25,8 tonn í 2. Egill ÍS 54 tonní 4 rórðum og var báutirnn aflahsætur á listann. Haförn ÞH frá ...

Hver verður aflahæstur? Mjög lítill munur milli efstu 4 skipa

Generic image

Uppsjávarskip árið 2017. Listi númer 17. Heldur betur komið fjör í toppinn.  því eins og sést á listanum þá er mjög lítll munur á efstu fjórum skipunum,. inná þennan lista þá var Venus NS Með 7925 tonn í 9 túrum. Börkur NK 10441 tonn í 12. Víkingur AK 9320 tonn í 10. og Beitir NK 11617 tonní 11. og ...

Bátar að 15 bt í nov.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Jahérna.  þeir gátu brosað strákarnir á Tryggva Eðvarðs SH á lista númer 6 því þá náðu þeir að fara á toppinn.  enn Fúsi á Dögg SU ætlar að láta strákanna á Tryggva Eðvarðs SH hafa aðeins fyrir hlutnum núna því að Tryggi Eðvarðs SH var með 6,4 tonní 1 enn Dögg SU 16,4 tonn i  ´2 og ...

Bátar að 13 bt í nóv.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Magnús HU komin með ansi gott forskot á toppnum.  var með 11,1 tonní 2 róðrum . Berti G ÍS var þó aflahæstur á listann með 14,4 tonn í 3 róðrum og mest 5,4 tonn.  þó er ennþá 10 tonna munur upp í Magnús HU. Herja ST 10 tonní 2. Stella GK 9 tonní 2. Blossi ÍS 6,8 tonní 2. Oddverji ÓF ...

Laust auglýsingapláss

Bátar að 8 bt í nov.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Greinilegt að þeir sem róa á Straumnesi ÍS ætla sér að eiga þennan mánuð því að þeir voru núna með 5,5 tonní 2 róðrum og er kominn með ansi mikið forskot á næsta bát,. Auður HU var reyndar með 4 tonn í eini löndun og fór með því yfir 10 tonnin,. Rán SH 2,1 tonn í 1. Birta SH 3,6 tonní ...

Komarno MK-188 Óvenjulegur línubátur

Generic image

Í Noregi þá koma þar ansi mikill floti af fiskiskipum til löndunar á fiski.  Þessi skip eru frá mörgum þjóðum, því auk norskra skipa sjálfra þá koma til Noregs skip frá tildæmis Íslandi.  Danmörku og Rússlandi til löndunar. Flest Rússnesku skipin sem koma til Noregs eru togarar.  Í Bátsfirði í ...

Risalöndun hjá Sólbergi ÓF

Generic image

Það gengur vel hjá stærsta frystitogara Íslendinga.  Sólbergi ÓF.  togarinn kom um miðjan nóvember með ansi stóra löndun eða 1210 tonn af óslægðum fiski,. Sólberg ÓF flakafrystir aflann um borð og er líka með mjölvinnslu þannig að allur aflinn er nýttur um borð og ekkert fer útbyrðis.  . Þessi 1210 ...

Erlend skip á Íslandi 2017

Generic image

Listi númer 7. fá skip sem landa afla á þennan lista.  Ilivileq var með 331 tonn í einni löndun af makríl,. Polar Prinsess 906 tonn af makríl í einni löndun,. Masilik sem er línubátur landaði ansi oft eða þrisvar og var alls með 1182 tonn í þessum þremur túrum og var stærsti túrinn 485 tonn. Masilik ...

Laust auglýsingapláss
Laust auglýsingapláss