Uppsjávarskip árið 2026. Ísland og Færeyjar nr.1

Listi númer 1


Heildarafli 78 þúsund tonn, Færeyjar 42 þúsund tonn og Ísland 36 þúsund tonn

Kominn tími til þess að ræsa listann yfir uppsjávarskipin

og eins og undanfarin ár þá er þessi listi að halda utan um skipin frá Íslandi og skipin frá Færeyjum

Það stefnir í ansi skemmtilegt ár hjá þessum flokki skipa því að nú má hefja loðnuveiðar aftur eftir að 

197 þúsund tonna kvóti var gefinn út, og koma í hlut íslands 150 þúsund tonn.

Reyndar þá er kominn loðna því að Polar Amaroq frá Grænlandi

landaði fyrstu loðnunni , og kom með 339 tonn af loðnu til Neskaupstaðar á Íslandi.

það eru aftur á móti þrjú skip frá Færeyjum sem byrja þennan fyrsta lista í efstu þremur sætunum 

og Götunes byrjar efstur með tæplega 7 þúsund tonna afla

Svanur RE byrjar efstur af íslensku skipunum en hann hefur landað 3712 tonnum í 2 löndunum 

og er hann sem komið er aflahæsta skipið á kolmunaveiðum
SVanur RE mynd Þórarinn Guðni Valsson

Sæti Nafn Afli Landanir Loðna Síld Makríll Kolmunni
1 Götunes OW 2023 6978.1 4
2651 827 3499
2 Högaberg FD-110 5481.2 3
2.4 2187 3277
3 Arctic Voyager TG-985 3899.7 3
2.5 801 3093
4 Svanur RE 45 3712.0 2


3712
5 Vestmenningur 3470.1 3
0.9 459 3010
6 Börkur NK 3323.0 1


3323
7 Norðingur KG-21 2898.3 3
4.2 1038 1851
8 Finnur Fríði OW2416 2694.3 3
2004 690
9 Venus NS 150 2637.1 1


2637
10 Sigurður VE 2521.1 2
857
1649
11 Beitir NK 2501.0 1


2501
12 Tróndur í Götu XPXP 2435.4 2
1612 823
13 Borgarin KG-491 2361.6 2


2362
14 Gullberg VE 292 2361.1 2
909
1444
15 Huginn VE 2280.4 2
792
1971
16 Polar Amaroq 3865 2268.2 2 339

1929
17 Aðalsteinn Jónsson SU 2204.6 1
0.7
2204
18 Katrín Jóhanna VA-410 2197.8 3
1.5
1751
19 Hákon ÞH 250 2159.6 2
2114 444 1
20 Vilhelm Þorsteinsson EA 11 2051.0 1


2051
21 Jón Kjartansson SU 2035.2 1
0.5
2034
22 Víkingur AK 1902.1 1


1902
23 Ásgrímur Halldórsson SF 1699.2 3
1598
5
24 Tummas T FD-125 1615.5 3
1013 666 0.4
25 Júpiter FD-42 XPYT 1536.5 2
1615

26 Fagraberg FD-1210 1536.7 2
1536 451
27 Ango TG-750 1501.2 3
1049 1067
28 Christian í Grótinum KG-690 1389.6 1
308 299 12.4
29 Birita 1292.9 3
987 993
30 Norðborg KG-689 1274.7 2
231
50
31 Heimaey VE 1 1072.7 1
1042

32 Hoffell SU 80 607.6 1
598