Fullfermi hjá Sturlu GK

Generic image

Línubátar í febrúar. nr.3. Haugasjór og leiðinda brælur enn línubátarnir láta það ekkert stoppa sig hafa veiða og veiða. Sturla GK kom með fullfermi til Grindavíkur 132 tonn eftir um 5 daga á veiðum,  það gerir um 26 tonn á dag.  . Uppistaðan í aflanum var þorskur um 96 tonn,. Með þessum afla þá fór ...

Norskir línubátar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Ansi góð byrjun í Noregi og Valdimar H byrjar ansi vel.  153 tonn í 2 róðrum og er  því orðin aflahærri enn aflahæsti íslenski línubáturinn. Senjaværing byrjar vel. 100 tonn í 5 rórðum . tveir nýir bátar eru komnir af stað. Mikkelsen og Inger Viktoria. Mikkelsen  þarna á myndinni ...

Línubátar í feb.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Anna EA kom með ansi stóra löndun 133 tonn til Neskaupstaðar. Valdimar GK 49 tonn í 1 og það dugar til þess að fara á toppinn. Tjaldur SH 63 tonn í 1. ÖRvar SH 53 tonn í 1. Valdimar GK mynd Jóhann Ragnarsson.

Línubátar í janúar nr.7

Generic image

Listi númer 7. Lokalistinn. Það var búið að birta lista númer 6 hérna á aflafrettir og skrifa hann sem lokalistann. enn aflatölur um Hörð Björnsson ÞH voru eitthvað ansi lengi á leiðinni . enn þær komu undir lokin og var það um 77 tonna löndun . og það gerði það að verkum að aflinn hjá Herði ...

Línubátar í feb.nr.1

Generic image

Listi númer 1. ekki margir bátar búnir að landa afla núna fyrstu daganna í febrúar,. enn þó hefur Núpur BA landað tvisvar og byrjar efstur,. Núpur BA mynd Sigurður Bergþórsson.

Línubátar í janúar.nr.6

Generic image

Listi númer 6. SVona endaði þá janúar.  . Anna EA aflahæstur og svo til langaflahæstur. enn Sturla GK kom þar á eftir og var annar af tveimur bátum sem yfir 400 tonnin komust.  . Eins og sést þá voru ansi margir bátanna sem lönduðu í Grindavík. Sturla GK mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í janúar.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Anna EA kom með fullfermi 152 tonn  í einni löndun og fer með beint á toppinn. Páll Jónsson GK 105 tonní 1. Örvar SH 86 tonní 1 sem er fullfermi hjá þeim . Jóhanna Gísladóttir GK 131 tonní 1. Núpur BA 86 tonní 1. Kristín GK 92 tonní 1. Tjaldur SH 82 tonní 1. Anna EA mynd Vigfús ...

Línubátar í janúar.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Enginn mokveiði hjá bátunum.   . Sturla GK með 62 tonní 1. Fjölnir GK 92 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 82 tonní 1. Sighvatur gK 98 tonní 1. Jóhanna Gísladóttir GK 80 tonní 1. Hrafn GK 69 tonní 1. Sturla GK mynd Guðjón Frímann Unnarsson.

Línubátar í janúar.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Anna EA með 97,4 tonn í 1. Örvar SH 122 tonn í 2. Páll Jónsson GK 97,6 tonn í 1. Tjaldur SH 41,4 tonn  í 1. Kristín GK 91 tonn í 1. STurla GK 76 tonn í 1. Rifsnes SH 77 tonn í 1. Grundfirðingur SH 62 tonní 1. Örvar SH Myng Helgi Hjálmarsson.

Línubátar í jan.nr.2

Generic image

Listi númer 2. enginn mokafli.  Tjaldur SH með 78 tonní einni löndun og fer með því á toppinn. Núpur BA 51 tonn í1og er í öðru sætinu. Anna EA kom með 104 tonn í einni löndun. Tjaldur SH mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í janúar.nr.1

Generic image

Listi númer 1,. Ræsum línulistann,. og já áhöfnin á Herði Björnssyni ÞH byrjar árið ansi vel.   byrja á toppnum . SmA breyting.  núna verða norski línubátarnir teknir í burtu, enn Aflafrettir eru komnir með smá  magn af línubátum stærri enn 15 metra og verða því þeir hafðir á sér lista.

Línubátar í des

Generic image

Lokalistinn. Enginn íslenskur bátur landaði afla hérna á milli hátiða enn Valdimar H í Noregi fiskaði vel landaði 85 tonnum í 2 rórðum og seinasti túrinn var 30 desember. Valdimar H Mynd Guðni Ölversson.

Línubátar í des.nr.5

Generic image

Listi númer 5. mikið fjör á þessum jólalista . Anna EA kom með fullfermi 139 tonn í einni löndun . STurla GK 65 tonn. og Hörður Björnsson ÞH 51 tonn.  feikilega góður árangur hjá þeim á bátnum og er þetta besti árangur bátsins frá því hann hóf línuveiðar. Í Noregi þá kom Delfin með 110 tonn í einni ...

Línubátar í des.nr.4

Generic image

Listi númer 4. svo til allir bátarnir að landa afla á þennan lista. Jóhanna Gísladóttir GK með 94 tonní 1. Páll Jónsson GK 97 tonní 1. Kristrún RE 82 tonní 1. Tjaldur SH 87 tonní 1. STurla GK 78 tonní 1. Kristín GK 97 tonní 1. Í Noregi  þá var Delfin með 49,5 tonn í einni löndun. Jóhanna Gísladóttir ...

Línubátar í des.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Vægast sagt merkilegur listi.  Hörður Björnsson ÞH með 31 tonn og er kominn á toppinn.   . Í fyrsta skipti í sögu línulistans á þessari síðu þá nær Hörður Björnsson ÞH þvi að vera aflahæstur,  kemur ansi mikið á óvart. KRistrún RE var með 100 tonní 1. Páll Jónsson GK 103 tonní 1. ...

Línubátar í des.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Jahérna.  hvað er eiginlega í gangi með strákanna á Herði Björnssyni ÞH.  aldrei áður í sögu listanst þá hefur báturinn verið í toppslagnum og núna er það ekki einhver Vísis bátur sem er þarna að slást við hann.  nei það er STurla GK sem að Þorbjörn á. Enn engu að síður flottur ...

Línubátar í des.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Fáir bátar búnir að landa afla enn þvílík byrjun hjá Hörði Björnsson ÞH  87 tonn í einni löndun.  stærsti línuróður bátsins staðreynd. Inger Viktoria í Noregi með fullfermi 40 tonn,. Hörður Björnsson ÞH mynd Heimir Hoffritz.

Línubátar í nóv.nr.7

Generic image

Listi  númer 7. Lokalistin. Svona endaði þá þessi mánuður og athygli vekur að tveir efstu bátarnri eru báðir bláir að lit enn ekki grænir eins og svo oft er á þessum lista. Anna EA og STurla GK einu bátarnir sem yfir 500 tonnin fóru. í Noregi þá var Valdimar H aflahæstur með um 240 tonn,. Anna EA ...

Línubátar í nov.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Sturla GK með 105 tonn í einni löndun og er ekki nema um 3 tonnum á eftir Önnu EA sem er á toppnum,. Fjölnir GK 98 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH með ansi góðan mánuð var núna með 52 tonní 1 og er kominn í tæp 300 tonn. Valdimar GK 86 tonn í 1. Grundfirðingur SH 60 tonn í 1. og í Noregi ...

Línubátar í nóv.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Vitlaust veður núna og það hefur áhrif á þessa báta.  . Anna EA að stinga af á toppnum og kom emð 101 tonn  í einni löndun. Tómas Þorvaldsson GK 62 tonní 1. Páll Jónsson GK 108 tonní 1. Kristín GK 99 tonní 1. Jóhanna Gísladóttir GK 89 tonní 1. Kristrún RE 66 tonní 1. og í Noregi þá ...

Línubátar í nóv.nr.4

Generic image

Listi númer 4. ágætis afli hjá bátunum og þrír efstu bátarnri halda allir sömu sætum sínum frá því á lista númer 3. Anna EA með 96 tonní 1. Sturla GK 93 tonní 1. Fjölnir GK 115 tonn í 1. Tjaldur SH 141 tonní 2. Valdimar GK 107 tonní 2. Sighvatur GK 106 tonní 2. og í Noregi þá voru allir bátarnir þar ...

Línubátar í nóv.nr.3

Generic image

Listi númer 3. nokkuð mikið um að vera. Anna EA með 127 tonn í einni löndun og heldur toppnum . Sturla GK 186 tonní 2. Fjölnir GK 84 tonní 1. Tjaldur SH 69,6 tonní 1. Hrafn GK 37 tonní 1. í Noregi þá var Inger Viktoria með 24 tonn í einni löndun .  . STurla GK mynd Vigfús Markússon.

Línubátar í nóv.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Tómas Þorvaldsson GK komin í annað sætið og var með 52 tonn í 1. Hörður BJörnsson ÞH með 47 tonní 1 og er hann í fjórða sætinu,  höfum ekki séð bátinn þetta ofarlega áður á listanum,. Í Noregi þá var VAldimar H með 38 tonn í 1. Inger Viktoria  25 tonní 1. og Delfin með fullfermi 66 ...

Línubátar í nóv.nr.1

Generic image

Listi númer 1. SVo sem ágætis byrjun.  Anna EA byrjar mánuðinn með ansi góðri löndun uppá 133 tonn,.  Í  noregi  eru aðeins tveir bátar búnir að landa afla.  Inge Viktoria og Valdimar H. Anna EA mynd Vigfús Markússon.

Rosalegur október á Línunni

Generic image

Listi númer 7. í Október.,. Lokalistinn.,. JÞvílíkur mánuður fyrir Jóhönnu Gísladóttir GK og Pál Jónsson GK.  . Páll Jónsson GK með 223 tonn í 2 róðrum og með 590 tonn. Jóhanna Gísladóttir GK með fullfermi í einni löndun eða 156 tonn og fór yfir 600 tonnin . Tjaldur SH náði í þriðja sætið og kom með ...

Línubátar í okt.nr.6

Generic image

Listi númer 6. margir bátar með fullfermi á listanum ,. Jóhanna Gísladóttir GK með smekkfullan bát og landaði 152 tonn í einni löndun. Anna EA 109 tonn   í 1. Tjaldur SH 94 tonní 1. Páll Jónsson GK 108 tonn  í 1. Grundfirðingur SH 60 tonn í einni sem er fullfermi,. og í Noregi þá voru bátarnri að ...

Línubátar í okt.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Enginn mokveiði hjá bátunum , bara nokkuð jöfn og góð veiði.  Fjölnir GK með 101 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 113 tonní 1. Anna EA 91 tonn í 1. Tjaldur SH 80 tonní 1. Sturla GK 75 tonn í 1. Hörður Björnsson ÞH 41 tonní 1. Tómas Þorvaldsson GK 47 tonní 1. Hörður Björnsson ÞH Mynd ...

Línubátar í okt.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Fín veiði hjá bátunum ,. Páll Jónsson GK með 92 tonní 1. Hrafn GK 111 tonn í 2. Tjaldur SH 75,5 tonn í 1. Anna EA 96 tonn í 1. Sturla gK 70 tonn í 1. Hörður Björnsson ÞH 60 tonn í 1. og í Noregi þá var Delfin með 54,3 tonn í 1. Inger Viktoria 27,2 tonní 1. Valdimar H með enga afla á ...

Línubátar í okt.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Byrjun á norska hlutanum enn bátarnri eru orðnir þrír núna því að búið er að bæta við Delfin bátnum. Valdimar H kom með 47,3 tonn í einni löndun. mikla sætaskiptingar eru á listanm,. Fjölnir GK með 106,3 tonn í 1 og fer á toppinn,. Jóhanna Gisladótir GK 100 tonní 1. Rifsnes SH 83 ...

Línubátar í okt.nr.2

Generic image

Listi númer 2. nóg um að vera enda skammt síðan þessi mánuður hófst.  . Páll Jónsson GK með 79 tonní 1. Tjaldur SH 64 tonní 1. Anna EA 100 tonn í einni löndun . Tómas Þorvaldsson GK 41 toní 1. Hörður Björnsson ÞH 38 tonní 1. Inger Viktora í Noregi  29,2 tonn í einni löndun,. Tjaldur SH mynd Vigfús ...

Línubátar í okt´.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Jæja þetta gæti orðið skemmtilegur listi.  október hefur undanfarin ár verið langstærsti línumánuðu ársins.  og minniststætt er október árið 2016 þegar að nokkrir línubátar komust yfir 600 tonn. og núna höfum við 2 norksa línubáta sem  munu slást sín  á milli og verður fróðlegt að sjá ...

Línubátar í sept.nr.6

Generic image

Listi númer 6. Lokalistinn,. enginn metmánuður enn  þó náðu 6 bátar yfir 400 tonnin og af þeim þá voru 4 grænir bátar.  semsé Vísis bátar.  . Örvar SH var fyrstu yfir 400 tonnin. enn hann fór í slipp enn engu að síður þá sýndi áhöfn bátsins að þeir geta alveg slegist um toppinn,. Valdimar H í Noregi ...

Áhöfnin á Örvari SH heldur betur brettu upp ermar

Generic image

Línubátar í september. listi númer 5. Sighvatur GK með 68 tonní 1. Tjaldur SH 82 tonní 1. Hrafn gK 44 tonní 1. og ÖRvar SH var með fullfermi 97 tonn í einni löndun sem landað var á Akureyri.  þaðan fór svo báturinn í slipp og mun því ekki landa meiri afla þennan mánuð,. af bátunum við Snæfellsnesið ...

Línubátar í sept.nr.4

Generic image

Listi númer 4. ansi góður afli hjá bátunum,. Páll Jónsson GK kominn á toppin eftir 83 tonna löndun. Sturla GK 127 tonn í 2. Fjölnir GK kom með fullfermi 109 tonn í einni lö-ndun. Anna EA 80 tonní 1. Grundfirðingur SH 58 tonní 1. Tjaldur SH 74 tonní 1. Valdimar H í Noregi 44 tonn í 1. Fjölæn. Fjölnir ...

Línubátar í sept.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ansi góður afli hjá bátunum og nokkuð merkilegt hver er kominn á toppinn,. ekki er það Anna EA eða Tjaldur SH eða eitthvað af Vísisbátunum . nei Örvar SH var með 129 tonn  í 2 túrum og er með því kominn á toppinn.  . Kristín GK var með 89 tonní 1. Páll Jónsson GK 79 tonn í 1. Jóhanna ...

Línubátar í sept.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Ágætis veiði hjá bátunum ,. Kristín GK með 94,3 tonn í 1 og fer á toppinn,. Páll Jónsson GK 75 tonn í 1. Örvar SH 96 tonn í einni löndun og nær báturinn með þessum fullfermistúr að koma sér í þriðja sætið. Tómas Þorvaldsson GK 106 tonn í 2. Fjölnir GK 90 tonn í 1. Valdimar H í Noregi ...

Línubátar í sept.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Nog um að vera á Djúpavogi.  fjórir bátar að landa þar og Páll Jónsson GK byrjar með fullfermi 112 tonn í  einni löndun,. Anna EA komin af stað enn báturinn réri ekkert í sumar,. Páll Jónsson GK Mynd Tryggvi Sigurðsson.

Línubátar í ágúst.nr.6

Generic image

Listi númer 6. AFlatölur mis lengi að koma inn og þær voru það fyrir Fjölni GK sem að lokum fékk allar sínar afltölur inn og það var til þess að báturinn endaði aflahæstur í ágúst, og var sá eini sem yfir 300 tonnin komst.  öllum aflanum landað á Sauðarkróki sem vekur nokkra thygli því vanalega hafa ...

Línubátar í ágúst.nr.5

Generic image

Listi númer 5. Lokalistinn,. flakkið á línubátunum byrjað og eins og sést á löndunarhöfnum þá voru bátarnir frá Grindavík að landa víða um landið. . Páll Jónsson GK og Jóhanna Gísladóttir GK voru aflahæstir og var ansi lítill munur á afla þessara tveggja báta,. Valdimar H Í noregi átti ágætan mánuð ...

Línubátar í ágúst.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Þeim fjölgar línubátunum sem eru komnir af stað og er veiðin hjá þeim farin að aukast,. VAldimar H fallinn af toppnum og var einungis með 30 tonn í einni löndun,. Páll Jónsson GK með 99 tonn í 1. Jóhanna Gísladóttir GK 92 tonn í 1. Kristín GK 89 tonn í 1. Fjölnir GK 98,4 tonn í 1. ...