Línubátar í Ágúst árið 2025 og 2001.nr.1
Listi númer 1
núna árið 2025 þá er enginn línubátur kominn á veiðar og því eru þeir bátar
sem eru á þessum fyrsta lista í ágúst, allir frá árinu 2001
og þarna sést að Sólrún EA er byrjuð aftur, en hún var á línuveiðum fram í mars, fór þá netin
og var síðan á rækju, þangað til í ágúst að báturinn byrjaði á línu
tveir bátar byrja með yfir 55 tonna afla og Freyr GK byrjar efstur

Sólrún EA mynd Pétur Ingi Gíslason
Sæti | Sknr | ÁR | Áður | Nafn | Heildarafli | Fjöldi | Mesti afli | Höfn |
1 | 11 | 2001 | Freyr GK 157 | 67.5 | 1 | 67.5 | Grindavík | |
2 | 1591 | 2001 | Núpur BA 69 | 57.5 | 1 | 57.9 | Patreksfjörður | |
3 | 975 | 2001 | Sighvatur GK 57 | 49.9 | 1 | 49.2 | Grindavík | |
4 | 972 | 2001 | Garðey SF 22 | 47.1 | 1 | 47.1 | Grindavík | |
5 | 1013 | 2001 | Sólrún EA 351 | 46.9 | 1 | 46.8 | Árskógssandur | |
6 | 1125 | 2001 | Melavík SF 34 | 42.8 | 1 | 42.7 | Þingeyri | |
7 | 971 | 2001 | Sævík GK 257 | 27.1 | 1 | 27.1 | Grindavík |