Línubátar í Júli árið 2025 og 2001.nr.3

Listi númer 3


Núna er ekkert um að vera hjá línubátunuim árið 2025.  enginn bátur á veiðum,  Vísis bátarnir eru í slipp

aftur á móti þá var töluvert um að vera árið 2001 og tveir bátar komnir með yfir 200 tonna afla

Kristrún RE var með 117 tonn í 2 róðrum 
Sævík GK 114 tonn í 2

Núpur BA 121 tonn í 2
og Kristinn Lárusson GK 92 tonn í 2, athyglisvert að sjá þennan bát með svona góðan júlí mánuð
því þetta var fyrsti stóri beitningavélabáturinn í Sandgerði, en saga bátsins í Sandgerði var því miður ekki löng
Valdimar GK 63 toní 1
Sighvatur GK 75 tonn í 1
Melavík SF 99 tonn í 2

Allt eru þetta bátar sem réru árið 2001

Sævík GK mynd Guðmundur St Valdimarsson

Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 256 2001 2 Kristrún RE-177 260.1 4 73.1 Reykjavík
2 971 2001 3 Sævík GK 257 247.1 4 69.1 Djúpivogur, Grindavík
3 1591 2001 9 Núpur BA 69 184.8 3 63.5 Patreksfjörður, Reykjavík
4 72 2001 8 Kristinn Lárusson GK 500 161.7 4 49.7 Sandgerði
5 1416 2025 1 Sighvatur GK 57 154.2 2 93.8 Grindavík
6 1023 2001 5 Skarfur GK 666 141.9 3 50.7 Grindavík
7 2354 2001 7 Valdimar GK 195 140.2 2 76.8 grindavík
8 975 2001 11 Sighvatur GK 57 135.6 2 74.9 Grindavík
9 1125 2001 14 Melavík SF 34 133.5 3 51.5 Grindavík, Þingeyri
10 1052 2001 4 Albatros GK-60 119.9 2 68.6 Dalvík, Grindavík
11 11 2001 10 Freyr GK 157 117.8 2 66.2 Grindavík
12 237 2001 13 Hrungnir GK 50 107.5 2 67.8 Grindavík
13 2158 2001 19 Tjaldur SH 270 107.4 1 107.3 Hafnarfjörður
14 2957 2025 6 Páll Jónsson GK 7 76.8 1 76.8 Grindavík