Línubátar í Október árið 2025 og 2001.nr.3

Listi númer 3


það gengur ansi vel hjá Sighvati GK því hann er að stinga af á þessum lista fyrir október

var með 117 tonn í einni löndun og kominn með yfir 370 tonna afla

Núpur BA 73 tonn í 1
Rifsnes SH 122 tonn í 2

árið 2001 þá var Freyr GK með 75 tonn í 1 og er hann orðin hæstur bátanna árið 2001

Kópur GK 66 tonn í 1 og er aðeins um einu tonni á eftir Freyr GK

Páll Jónsson GK árið 2001 með 75 tonn í 1

Garðey SF 80 tonní 1
Skarfur GK 62 tonn í 1
Kristrún RE 56 tonn í 1
Fjölnir GK 59 tonn í 1
Sólrún EA 55 tonn í 1

Sighvatur GK mynd Elvar Jósefsson


Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 1416 2025 1 Sighvatur GK 57 374.0 3 134.0 Djúpivogur
2 2957 2025 3 Páll Jónsson GK 7 254.3 2 146.2 Grrindavík
3 2159 2025 4 Núpur BA 69 214.0 4 71.2 Patreksfjörður
4 2847 2025 14 Rifsnes SH 44 209.8 3 88.2 Rif
5 2158 2025 2 Tjaldur SH 270 208.3 2 124.2 Rif
6 11 2001 7 Freyr GK 157 193.1 3 78.8 Djúpivogur
7 1063 2001 5 Kópur GK 175 192.2 3 67.2 Grindavík
8 1030 2001 10 Páll Jónsson GK 7 181.3 3 88.9 Grindavík
9 972 2001 13 Garðey SF 22 179.8 2 100.0 Þingeyri
10 1023 2001 8 Skarfur GK 666 179.2 3 57.6 Djúpivogur
11 256 2001 6 Kristrún RE-177 176.3 3 61.9 Reykjavík
12 1052 2001 9 Albatros GK-60 150.3 3 59.6 Grindavík
13 1135 2001 15 Fjölnir GK 7 144.7 3 58.3 grindavík
14 1013 2001 16 Sólrún EA 351 132.2 3 55.5 Árskógssandur
15 975 2001 17 Sighvatur GK 57 130.9 2 71.5 Þingeyri
16 1591 2001 19 Núpur BA 69 117.4 2 58.4 Patreksfjörður
17 2354 2001 11 Valdimar GK 195 105.4 2 57.1 Djúpivogur
18 2158 2001 21 Tjaldur SH 270 104.8 2 53.1 Reykjavík
19 1125 2001 12 Melavík SF 34 103.1 2 51.6 Þingeyri
20 72 2001 20 Kristinn Lárusson GK 500 96.1 3 40.3 Sandgerði
21 237 2001 18 Hrungnir GK 50 65.4 1 65.4 Grindavík
22 257 2001 22 Faxaborg SH 207 22.2 1 22.2 Rif
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss