Línubátar í Maí árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2

 
Núna eru nokkrir bátar frá árinu 2001 komnir með afla, eins og fram hefur komið 

þá voru þeir stopp frá byrjun apríl og fram í miðjan maí þegar þeir máttu fara út 

Valdimar GK byrjar hæstur af bátunum árið 2001

Veiði bátanna árið 2025 er nokkuð góð.

Páll Jónsson GK var með  208 tonn í 2 löndunun 
Rifsnes SH 234 tonn í 3 róðrum 
Tjaldur SH 128 tonn í 2
Sighvatur GK 82 tonn í 1

Rifsnes SH mynd Vigfús Markússon






Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2957 2025 3 Páll Jónsson GK 7 339.5 3 131.3 Grindavík
2 2847 2025 4 Rifsnes SH 44 279.3 4 85.5 Rif
3 2158 2025 2 Tjaldur SH 270 243.1 3 115.6 Þorlákshöfn
4 1416 2025 1 Sighvatur GK 57 218.6 2 136.9 Grindavík
5 2354 2001
Valdimar GK 195 69.8 1 69.5 grindavík
6 1591 2001
Núpur BA 69 40.4 1 40.3 Patreksfjörður
7 971 2001
Sævík GK 257 39.1 1 39.1 grindavík
8 11 2001
Freyr GK 157 21.4 1 21.4 djúpivogur