Línubátar í Nóvember árið 2025 og 2001.nr.2

Listi númer 2


Lokalistin

Góður mánuður hvort sem horft er á 2025 eða þá 2001

Núpur BA var í nokkru aðalhlutverki bæði árin, því að árið 2001 þá strandaði þáverandi Núpur BA 

og var frá veiðum það sem eftir var af árinu 2001, og alveg fram á haust 2002.

aftur á móti Núpur BA árið 2025 átti ansi góðan mánuð, því að báturinn var með 168 tonn í 2 róðrum 


og með því endaði aflahæstur

Tjaldur SH 166 tonn í 2

Sighvatur GK 117 tonní 1

árið 2001 þá voru tveir bátar sem náðu yfir 300 tonna afla

Kristrún RE kom með fullfermi 74 tonn 

Páll Jónsson GK kom líka með fullfermi 102 tonna löndun, og var þetta fyrsta línulöndun bátsins sem var yfir 100 tonnin

Garðey SF 80 tonní 2
Kópur GK 74 tonn og Valdimar GK 75 tonn báðir eftir eina löndun 

Núpur BA mynd Patreksfjarðarhöfn

Sæti Sknr ÁR Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn
1 2159 2025 3 Núpur BA 69 497.2 7 98.2 Patreksfjörður
2 2158 2025 4 Tjaldur SH 270 471.5 6 91.5 Rif
3 2847 2025 1 Rifsnes SH 44 432.2 4 117.6 Rif
4 1416 2025 5 Sighvatur GK 57 385.9 3 153.9 Djúpivogur, Grindavík
5 2957 2025 2 Páll Jónsson GK 7 371.7 3 155.6 Grindavík, Djúpivogur
6 256 2001 6 Kristrún RE-177 322.5 4 72.3 Reykjavík, Patreksfjörður
7 1030 2001 8 Páll Jónsson GK 7 318.2 4 101.9 Grindavík
8 971 2001 9 Sævík GK 257 264.7 4 72.1 Grindavík
9 972 2001 13 Garðey SF 22 252.8 4 96.1 Djúpivogur
10 237 2001 7 Hrungnir GK 50 245.0 3 85.5 Grindavík, Djúpivogur
11 1052 2001 15 Albatros GK-60 226.6 4 66.8 Grindavík
12 1023 2001 12 Skarfur GK 666 212.9 5 60.4 Djúpivogur, Grindavík
13 1063 2001 17 Kópur GK 175 206.9 3 73.7 Grindavík
14 2354 2001 18 Valdimar GK 195 205.7 4 74.8 Grindavík
15 11 2001 10 Freyr GK 157 205.3 3 77.3 Grindavík, Djúpivogur
16 1626 2001 11 Gissur hvíti SF-55 203.2 1 203.4 Noregur
17 1125 2001 22 Melavík SF 34 163.1 3 58.3 Þingeyri
18 975 2001 14 Sighvatur GK 57 160.8 2 90.5 grindavík
19 72 2001 20 Kristinn Lárusson GK 500 156.6 5 39.2 Sandgerði
20 1013 2001 16 Sólrún EA 351 150.9 4 46.5 Árskógssandur
21 257 2001 21 Faxaborg SH 207 137.3 6 38.5 Rif
22 2158 2001 19 Tjaldur SH 270 125.7 2 64.4 Reykjavík
23 1591 2001 23 Núpur BA 69 80.0 2 49.2 Patreksfjörður
24 1006 2001 24 Geirfugl GK 66 79.9 2 67.6 Grindavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss