Dragnót í Ágúst 2025.nr.2

Listi númer 2


áfram er góð veiði fyrir norðurlandinu og það að mestu ýsa

Bárður SH með 153 tonn í 7 róðrum og mest 41 tonn í einni löndun 

Hafdis SK 98 tonn i´4

Hafborg EA 130 tonn í aðeins þremur róðrum sem gerir 37 tonn í róðri að meðaltali.  

heldur betur sem áhöfnin á Hafborgu EA er að veiða 

Ásdís ÍS 112 tonní 3

Grímsey ST 25 tonn í 2
Hafrún HU 34 tonn í 4

Og loksins er bátur frá Nesfiski kominn af stað, en Sigurfari GK hóf veiðar í vikunni

Hafborg EA mynd Haukur Sigtryggur Valdimarsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 5 Bárður SH - 81 192.7 9 41.7 Sauðárkrókur, Dalvík
2 1 Hafdís SK - 4 185.0 8 26.5 Sauðárkrókur, Skagaströnd
3 7 Hafborg EA - 152 160.3 4 55.9 Dalvík, Grímsey
4 3 Ásdís ÍS - 2 154.3 9 31.1 Bolungarvík
5 2 Þorlákur ÍS - 15 98.3 9 19.8 Bolungarvík
6 6 Egill ÍS - 77 84.2 6 16.4 Þingeyri
7 9 Geir ÞH - 150 74.2 5 22.3 Þórshöfn, Djúpivogur, Vopnafjörður
8 4 Stapafell SH - 26 55.9 4 23.4 Sauðárkrókur
9 8 Grímsey ST - 2 49.4 4 13.6 Drangsnes
10
Steinunn SH - 167 49.1 5 17.8 Ólafsvík
11 10 Hafrún HU - 12 44.6 5 13.7 Skagaströnd
12 11 Silfurborg SU - 22 22.8 3 9.2 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
13
Ólafur Bjarnason SH - 137 21.7 2 14.8 Ólafsvík
14
Hásteinn ÁR - 8 19.1 1 19.1 Vestmannaeyjar
15
Margrét GK - 27 18.1 3 8.3 Sandgerði, Vestmannaeyjar
16
Sigurfari GK - 138 14.1 3 7.9 Sandgerði
17 12 Auðbjörg HF - 97 12.9 3 6.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
18
Reginn ÁR - 228 8.1 2 5.7 Þorlákshöfn

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss