Dragnót í Ágúst 2025.nr.3

Listi númer 3


Þrír bátar komnir með yfir 200 tonn afla og það munar aðeins um 3 tonnum á Ásdísi ÍS og Hafdísi SK
+
Bárður SH var með 97 tonn í 5 róðrum 
Ásdís ÍS 74 tonn í 3
Hafdís SK 40 tonn í 3

Geir ÞH 59 tonn í 4
Steinunn SH 75 tonní 6
Stapafell sH 52 tonn í 3

Ólafur Bjarnason SH 55 tonn í 4

Grímsey ST 14 tonn í einni löndun

Margrét GK 15,5 tonn í 3
Reginn ÁR 16,5 tonn í 3

Tveir Nesfisks bátar eru komnir af stað eftir sumarfrí, Siggi Bjarna GK og Sigurfari GK

Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH - 81 290.1 14 41.7 Sauðárkrókur, Dalvík
2 4 Ásdís ÍS - 2 228.1 12 31.1 Bolungarvík
3 2 Hafdís SK - 4 225.2 11 26.5 Sauðárkrókur, Skagaströnd
4 3 Hafborg EA - 152 160.3 4 55.9 Dalvík, Grímsey
5 5 Þorlákur ÍS - 15 139.3 11 20.1 Bolungarvík
6 7 Geir ÞH - 150 133.8 9 22.3 Þórshöfn, Djúpivogur, Vopnafjörður
7 6 Egill ÍS - 77 127.4 10 16.4 Þingeyri
8 10 Steinunn SH - 167 124.1 11 30.5 Ólafsvík
9 8 Stapafell SH - 26 107.3 7 23.4 Sauðárkrókur
10 13 Ólafur Bjarnason SH - 137 76.4 7 14.8 Ólafsvík
11 11 Hafrún HU - 12 64.8 7 13.7 Skagaströnd
12
Esjar SH - 75 64.6 7 12.7 Rif
13 9 Grímsey ST - 2 63.4 5 14.0 Drangsnes
14 14 Hásteinn ÁR - 8 48.3 2 29.2 Vestmannaeyjar
15 15 Margrét GK - 27 33.6 6 8.3 Sandgerði, Vestmannaeyjar
16
Maggý VE - 108 31.9 3 13.7 Sandgerði
17 18 Reginn ÁR - 228 24.6 5 5.7 Þorlákshöfn
18 12 Silfurborg SU - 22 22.8 3 9.2 Neskaupstaður, Stöðvarfjörður
19
Siggi Bjarna GK - 5 20.0 3 10.4 Sandgerði
20
Harpa HU - 4 17.6 3 8.1 Hvammstangi
21 16 Sigurfari GK - 138 17.1 5 7.9 Sandgerði
22 17 Auðbjörg HF - 97 12.9 3 6.6 Sandgerði, Þorlákshöfn
23
Sæbjörg EA - 184 0.8 1 0.8 Dalvík