Dragnót í maí 2025.nr.3

Listi númer 3


mjög góð veiði hjá bátunum inná þennan lista

og tveir af stærstu bátunum báðir með mjög stórar landanir

Hildur SH stunginn af á toppnum og var með 165 tonn í 7 róðrum 

Sigurfari GK með mjög góðan mánuð, en hann var að eltast við ufsan austur undir Skaftárósum 

með 232 tonn í aðeins fjórum róðrum, sem eru um 58 tonn í róðri að meðaltali

Tvær stærstu landanir hjá Sigurfara GK voru báðar  yfir 60 tonn, stærsta 62 tonn og síðan 60 tonn,  

af þessum afla hjá bátnum þá var steinbítur um 123 tonn

Saxhamar SH er ekki nema um 430 kílóum á eftir Sigurfara GK og var með 127 tonn í 5 róðrum 

Ólafur Bjarnason SH 113 tonn í 5
Ásdís ÍS 92 tonn í 8
Egill ÍS 113 tonn í 7
og Harpa HU kominn af stað, enn báturinn hefur lítið róið núna það sem af er ári

Sigurfari GK mynd Gísli Reynisson 



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Hildur SH-777 428.7 14 58.6 Rif
2 9 Sigurfari GK 138 231.9 4 62.1 Sandgerði, Þorlákshöfn
3 6 Saxhamar SH 50 231.5 9 33.2 Rif
4 4 Hafdís SK 44 230.3 20 20.1 Tálknafjörður
5 8 Ólafur Bjarnason SH-137 198.8 12 33.9 Ólafsvík, Patreksfjörður,Þingeyri
6 3 Esjar SH 75 193.9 12 23.1 Patreksfjörður, Þingeyri
7 7 Ásdís ÍS 2 188.5 18 18.3 Bolungarvík
8 2 Steinunn SH 170.9 5 61.1 Ólafsvík
9 12 Magnús SH 205 157.6 11 24.3 Rif
10 19 Egill ÍS 77 138.3 10 18.1 Þingeyri
11 13 Aðalbjörg RE 5 134.4 11 16.7 Sandgerði
12 11 Rifsari SH 70 123.9 7 24.2 Rif
13 5 Hásteinn ÁR 8 116.6 4 31.8 Þorlákshöfn
14 10 Egill SH 195 107.5 6 24.3 Ólafsvík
15 25 Geir ÞH 150 106.7 7 23.9 Þórshöfn
16 14 Stapafell SH 26 105.9 10 14.7 Sandgerði, Þorlákshöfn
17 15 Maggý VE 108 96.8 8 20.4 Sandgerði, Vestmannaeyjar
18 18 Benni Sæm GK 26 93.1 6 23.2 Sandgerði
19 16 Sveinbjörn Jakobsson SH-10 91.9 8 22.6 Ólafsvík
20 26 Hafborg EA 152 90.2 6 30.1 Dalvík
21 17 Silfurborg SU 22 70.2 6 19.7 Breiðdalsvík
22 21 Siggi Bjarna GK 5 66.3 6 10.5 Sandgerði
23 20 Matthías SH-21 54.8 4 19.1 Rif
24
Bárður SH 81 51.7 2 28.8 Rif, Þingeyri
25 23 Margrét GK 27 40.1 8 10.7 Sandgerði, Grindavík
26 24 Guðmundur Jensson SH-717 17.0 3 7.2 Ólafsvík
27 22 Hafrún HU 12 15.9 3 6.8 Skagaströnd
28
Harpa HU 4 13.1 3 6.7 Hvammstangi