Dragnót í Ágúst 2025.nr.1
Listi númer 1
Fáir bátar sem byrja í ágúst, enn veiðin góð hjá þeim
Hafborg EA kom með fullfermi í sínum fyrsta róðri í ágúst 30 tonn til Dalvíkur
Hafdís SK að veiða vel í Skagafirðinum en þar er báturinn að eltast við ýsuna eins og Bárður SH og Stapafell SH

Hafdís SK á leið til Húsavíkur Mynd Gísli Reynisson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | Hafdís SK - 4 | 86.8 | 4 | 26.1 | Sauðárkrókur | |
2 | Þorlákur ÍS - 15 | 46.3 | 3 | 18.9 | Bolungarvík | |
3 | Ásdís ÍS - 2 | 41.3 | 3 | 24.1 | Bolungarvík | |
4 | Stapafell SH - 26 | 39.8 | 3 | 23.4 | Sauðárkrókur | |
5 | Bárður SH - 81 | 39.4 | 2 | 31.4 | Sauðárkrókur | |
6 | Egill ÍS - 77 | 30.1 | 2 | 16.4 | Þingeyri | |
7 | Hafborg EA - 152 | 30.0 | 1 | 30.0 | Dalvík | |
8 | Grímsey ST - 2 | 24.5 | 2 | 13.6 | Drangsnes | |
9 | Geir ÞH - 150 | 11.8 | 1 | 11.8 | Þórshöfn | |
10 | Hafrún HU - 12 | 10.2 | 1 | 10.2 | Skagaströnd | |
11 | Silfurborg SU - 22 | 3.6 | 2 | 2.0 | Neskaupstaður | |
12 | Auðbjörg HF - 97 | 2.5 | 1 | 2.5 | Sandgerði |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss