Dragnót í Júlí 2025.nr.3

Listi númer 3


Mjög góður afli hjá bátunum en Bárður SH með þvílíkt mikla yfirburði.

var með 296 tonn í 13 róðrum og kominn með 26 landanir í júlí og hátt í 500 tonn afla

Bárður SH er gerður út af Bárði SH 81 ehf, og þeir eiga líka Stapafell SH.  hann var með 131 tonn í 7 róðrum,

og samtals hafa því bátarnir frá fyrirtækinu veitt um 738 tonn í júlí.

uppistaðan í þessum mikla afla er ýsa, og kvótinn sem bátarnir hafa veitt kemur að stóru leiti frá 

Gullbergi VE , Sólbergi ÓF og Björg ÓF.  hátt í 400 tonn koma af þorski koma frá Gullbergi VE og 200 tonn af ýsu frá Gullbergi VE líka

Hafdís SK var með 93 tonn í 8 róðrum 

Egill ÍS 110 tonn í 7

Ásdís ÍS 138 tonn í 8

Hafrún HU er að veiða vel, var með 69 tonn í 7 og er kominn með yfir 100 tonn í júlí

Harpa HU 48 tonn í 8

Bárður SH mynd Vigfús Markússon



Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 492.5 26 31.1 Sauðárkrókur
2 2 Hafdís SK 4 267.7 20 24.3 Djúpivogur, Eskifjörður, Húsavík
3 5 Stapafell SH 26 244.2 16 20.3 Sauðárkrókur, Skagaströnd
4 3 Egill ÍS 77 235.1 15 17.8 Þingeyri
5 7 Ásdís ÍS 2 225.6 15 30.9 Bolungarvík, Skagaströnd
6 4 Geir ÞH 150 209.3 13 26.5 Vopnafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður, Sauðárkrókur, Þórshöfn
7 8 Hafborg EA 152 155.0 11 43.8 Dalvík
8 11 Hafrún HU 12 124.0 14 13.8 Skagaströnd
9 10 Þorlákur ÍS-15 118.9 14 14.2 Bolungarvík
10 6 Aðalbjörg RE 5 115.6 10 15.1 Sandgerði
11 13 Harpa HU 4 78.3 12 9.7 Hvammstangi
12 9 Steinunn SH 167 67.4 4 25.5 Ólafsvík
13 15 Grímsey ST 2 64.0 9 12.1 Drangsnes
14 12 Margrét GK 27 63.9 8 13.8 Sandgerði
15 14 Silfurborg SU 22 51.1 9 11.6 Breiðdalsvík
16 16 Reginn ÁR 228 9.1 2 7.2 Þorlákshöfn
17
Auðbjörg HF 97 5.2 9 5.2 Sandgerði