Dragnót í Desember 2025.nr.4

Listi númer 4


Sigurfari GK að stinga all verulega af á toppnum, sá eini sem er yfir 100 tonnin komin og var núna með 31 tonn í 3 róðrum 

Bárður SH 21 tonn í 1

Hildur SH 16 tonn í 1

Stapafell SH 11 tonní 1

Aðalbjörg RE 20 tonní 3

Benni Sæm GK 22,2 tonní 2

og Grímsey ST kemur á listann, enn báturinn er buinn að vera að róa í desember

enn var skráður á vitlaust veiðarfæri, var skráður á Þorskgildru og dragnót í sitthvorum róðrunum,  

Leynir ÍS og Harpa HU hafa svo líka farið  í nokkra róðra

Grímsey ST mynd Svava H Friðgeirsdóttir




Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Sigurfari GK - 138 154.3 10 39.2 Sandgerði
2 5 Bárður SH - 81 93.1 8 31.3 Skagaströnd
3 3 Hildur SH - 777 89.0 6 46.7 Skagaströnd, Rif
4 4 Stapafell SH - 26 84.3 7 17.6 Þorlákshöfn
5 2 Egill ÍS - 77 74.5 9 15.0 Þingeyri
6 10 Aðalbjörg RE - 5 70.2 11 11.9 Sandgerði, Reykjavík
7 8 Siggi Bjarna GK - 5 65.6 10 20.6 Sandgerði
8 6 Ásdís ÍS - 2 60.2 8 13.2 Bolungarvík, Flateyri
9 7 Esjar SH - 75 60.0 7 16.9 Rif
10 11 Saxhamar SH - 50 56.8 7 20.1 Rif
11 12 Magnús SH - 205 55.1 6 18.0 Rif
12 9 Hafborg EA - 152 53.9 7 17.2 Dalvík
13 14 Benni Sæm GK - 26 53.7 10 15.8 Sandgerði
14 13 Þorlákur ÍS - 15 49.1 8 8.8 Bolungarvík
15
Grímsey ST - 2 30.0 5 11.3 Drangsnes
16 15 Guðmundur Jensson SH - 717 28.4 3 18.3 Ólafsvík
17 16 Egill SH - 195 17.7 3 12.9 Ólafsvík
18 19 Leynir ÍS - 16 16.4 4 2.3 Flateyri
19 17 Geir ÞH - 150 10.3 2 8.6 Þórshöfn
20 18 Harpa HU - 4 10.0 4 2.9 Hvammstangi
21 20 Sæbjörg EA - 184 2.2 1 2.2 Dalvík