Dragnót í Júlí 2025.nr.4
Listi númer 4
Lokalistinn
Mjög góður mánuður og tveir bátar með töluvert mikla yfirburði
Risamánuðu hjá Bárði SH , enn hann réri svo til alla daga í júlí, og endaði með 565 tonna alfa
Hafdís SK kom í fyrsta skipti til sinnar heimahafnar, Sauðárkróki, og var með 70 tonn í 3 róðrum á þennan lista
Bárður SH var líka að landa þar og var með 72 tonn í 3 róðrum
Stapafell SH var þriðji báturinn sem líka var þar að landa og var með 55 tonn í 3 róðrum
allir bátarnir voru að mestu að veiða ýsu, og má geta þess að Stapafell SH og Bárður SH sem eru í eigu sama
fyrirtækis lönduðu alls 864 tonnum í júlí
Hafrún HU átti ansi stóran mánuð, var með 26 tonní 3 og fór yfir 150 tonn í júlí
Harpa HU var líka með góðan mánuð. endaði með um 92 tonna afla

Harpa HU mynd Sigurður Bergþórsson
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Bárður SH 81 | 564.7 | 29 | 31.1 | Sauðárkrókur |
2 | 2 | Hafdís SK 4 | 338.0 | 23 | 24.3 | Djúpivogur, Eskifjörður, Húsavík, Sauðárkrókur |
3 | 3 | Stapafell SH 26 | 299.5 | 19 | 20.3 | Sauðárkrókur, Skagaströnd |
4 | 4 | Egill ÍS 77 | 293.8 | 19 | 17.8 | Þingeyri |
5 | 5 | Ásdís ÍS 2 | 271.4 | 19 | 30.9 | Bolungarvík, Skagaströnd, Hólmavík |
6 | 6 | Geir ÞH 150 | 253.5 | 15 | 26.5 | Vopnafjörður, Djúpivogur, Neskaupstaður, Sauðárkrókur, Þórshöfn |
7 | 9 | Þorlákur ÍS-15 | 171.5 | 17 | 14.2 | Bolungarvík |
8 | 7 | Hafborg EA 152 | 155.0 | 11 | 43.8 | Dalvík |
9 | 8 | Hafrún HU 12 | 150.1 | 17 | 13.8 | Skagaströnd |
10 | 10 | Aðalbjörg RE 5 | 115.6 | 10 | 15.1 | Sandgerði |
11 | 11 | Harpa HU 4 | 91.8 | 14 | 9.7 | Hvammstangi |
12 | 13 | Grímsey ST 2 | 88.6 | 10 | 12.1 | Drangsnes |
13 | 14 | Margrét GK 27 | 73.2 | 9 | 13.8 | Sandgerði |
14 | 12 | Steinunn SH 167 | 67.4 | 4 | 25.5 | Ólafsvík |
15 | 15 | Silfurborg SU 22 | 51.1 | 9 | 11.6 | Breiðdalsvík |
16 | 16 | Reginn ÁR 228 | 9.1 | 2 | 7.2 | Þorlákshöfn |
17 | 31 | Auðbjörg HF 97 | 7.3 | 2 | 5.22 | Sandgerði |