Rækja árið 2021.nr.1

Generic image

Listi ´númer 1. Enginn bátur hafin veiðar sem er á úthafsrækjunni. enn bátarnir í Ísafjarðardjúpinu hafa hafið veiðar, og það er ansi góð veiði hjá þeim,. um 130 tonn komin á land. Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson .

Rækja árið 2020.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Þá er kominn nýr aflahæstur rækjutogari,. því Klakkur ÍS va rmeð 57,2 tonní 4 rórðum og er þar með aflahæstur rækjubátanna. Annars eru nokkrir bátarkomnir á veiðar í Ísafirðinum og í Arnarfirði. Halldór Sigurðsson ÍS va rmeð 38 tonn í 12. Ragnar Þorsteinsson ÍS 8,3 tonní 2. og Egill ...

Rækja árið 2020.nr.13

Generic image

Listi númer 13. Sóley Sigurjóns GK með 25 tonní 1 og er hættur veiðum. Klakkur ÍS 39 tonní 2. Múlaberg SI 49 tonn í 2. Vestri BA 38 tonní 2. Klakkur ÍS mynd Vigfús Markússon.

Rækja árið 2020.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Núna eru 2 togarar komnir yfir 500 tonn,  . Sóley Sigurjóns GK var með 194 tonn í 6 róðrum og mest 47 tonn í löndun af rækju.  . sóley Sigurjóns GK er reyndar hættur veiðum,. Klakkur ÍS 138 tonn í 5 . Múlaberg SI 132 tonní 5. Vestri BA 124 tonn í 5. Berglín GK 10,4 tonní 1. og á ...

Rækja árið 2020.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Nokkuð góð veiði hjá þessum fáum bátum sem enn eru á rækju. Sóley Sigurjóns GK með 51,8 tonní 2 róðrum . Klakkur ÍS 43,7 tonní 2. Múlaberg SI 22,4 tonní 1. Vestri BA 44,2 tonní s. og Gunnvör ÍS var að mokveiða í Ísafjarðardjúpinu.  var með 23,2 tonní aðeins 3 róðrum . Sóley Sigurjóns ...

Rækja árið 2020.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Mjög góð rækjuveiði  2 skið kominn yfir 300 tonna afla. sóley Sigurjóns GK með 119 tonn í 4 róðrum og mest 37 tonn af rækju í einni löndun . Klakkur ÍS 95 tonní 5. Múlaberg SI 58 tonní 3. Vestri BA 78 tonní 4. Berglín GK 34 tonní 3. Gunnvör ÍS var að veiða vel í Ísafjarðardjúpinu,.  ...

Rækja árið 2020 .nr.9

Generic image

Listi  númer 9. Mjög góð veiði hjá rækjuskipunum,. Valur ÍS var með 6,8 tonn í einni löndun og fallinn af toppnum en engu að síður er þetta frábær árangur hjá þessum litla báti,. Klakkur ÍS var með 58 tonn í 3 rórðum . Sóley Sigurjóns GK 126 tonn í 4 löndunum . Múlabeg SI 61 tonní 3. Vestri BA 56,5 ...

Rækja árið 2020 nr.8

Generic image

Listi númer 8. Mokveiði hjá Val ÍS á toppnum og var hann með 47 tonní 7 róðrum og mest 9,2 tonn í einni löndun . Klakkur ÍS var að fiska vel. va rmeð 102 tonní 4 löndunum og mest 35 tonn.  athygli vekur að hann landaði á Flateyri, en enginn . rækjuvinnsla er það, heldur er aflanum ekið til ...

Rækja árið 2020.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Aðeins fjölgun á bátunum. núna koma nýir inn,. Vestri BA. Sóley Sigurjóns GK. Berglín GK. AFtur á móti þá er Valur ÍS kominn á toppinn en hann var með 34 tonn í 4 róðrum og er komin með tæp 160 tonn,. Aflahæsti báturinn var ekki úthafsrækjubátur . heldur var það Egill IS en hann var ...

Rækja árið 2020 nr 6

Generic image

Listi númer 6. Aðeins að hressast veiðin.  Múlaberg SI  með 50 tonní 2 og mest 28 tonní 1. Klakkur ÍS 22 tonní 2. ´Valur ÍS 16,5 tonn í aðeins 2 rórðum . og Egill IS er kominn á rækjuna. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK eru líka komnir á veiðar en hafa ekki landað afla. Egill ÍS mynd Sæmundur ...

Rækja árið 2020. nr.5

Generic image

Listi númer 5. Valur ÍS kominn yfir 100 tonnin enn báturin var með 29,3 tonn í 5 rórðum og mest 8,7 tonn í einni löndun,. Tveir úthafsrækjubátar eru komnir á veiðar.  Múlaberg SI og Klakkur ÍS . Jón Hákon BA kom með 15 tonn í aðeins 2 róðrum sem veidd voru í Arnarfirðinum,. Jón Hákon BA mynd Sverrir ...

Rækjubátar árið 2020 nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ennþá er enginn úthafsrækjubátur kominn á veiðar . Halldór Sigurðsson ÍS með 14,9 tonní 3. Valur ÍS 22,4 tonní 7. Ragnar Þorsteinsson ÍS 3,4 tonn í einni löndun sem landað var á þingeyri,. Ragnar Þorsteinsson ÍS mynd Sigurður Bergþórsson.

Rækja árið 2020.nr.2

Generic image

Listi númer 2. Enginn úthafsrækjubátar komnir á veiðar. bara innanfjarðarrækjubátar í ÍSafirði og síðan er Ragnar Þorsteinsson ÍS í Arnarfirðinum. Ásdís ÍS með 59 tonní 12 róðrum . Halldór Sigurðsson ÍS 59,5 tonn í 15. Valur ÍS 43,7 tonní 11 róðrar. Ragnar Þorsteinsson ÍS 2,3 tonní 1. VAlur IS mynd ...

Rækja árið 2020. nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn úthafsrækjubátur kominn á veiðar,. bátarnir sem eru komnir á veiðar eru allir í ÍSafjarðardjúpinu  og Ásdís ÍS kom með fullfermi 14,2 tonn í einni löndun af rækju. Reyndar eru róðrarnir hjá hinum líka góðir. nýr bátur er á listanum  Ragnar Þorsteinsson ÍS en hann var áður á ...

Rækja nr´16,2019

Generic image

Listi númer 16. Ekki lokalistinn,. einver rækjubátur gæti farið á sjóinn til áramótanna,. Dagur SK var með 14,5 tonní 2. og Halldór Sigurðsson ÍS 40 tonn í 12 róðrum . og voru þetta einu bátarnri sem voru að róa á þennan lista. Dagur SK mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.

AFlahæstu rækjubátarnir árið 1983.3.hluti

Generic image

Listi númer 3. Eða hluti númer 3. Þá höldum við áfram,. Núna eru það bátar sem voru að landa hjá Særúnu HF á Blönduósi. enn það voru bátarnir. Húnavík HU sem reyndar var aðeins með 25,5 tonn í 17 róðrum,. Nökkvi HU sem heitir í dag Reginn ÁR. og Sæborg HU sem var aflahæstur þessara báta,. Hins vegar ...

Rækja árið 2019.nr.15

Generic image

Listi númer 15. Dagur SK eini úthafsrækjubáturinn og var hann að veiða nokkuð vel.  var með 28 tonní 4 róðruim,. Halldór Sigurðsson ÍS byrjaði í Ísafjarðardjúpinu og gengur vel.  var emð 32 tonní 5 róðrum og mest 8,2 tonn í róðri,. Egill ÍS 6 tonní 2. Halldór Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn ...

Rækja árið 2019.nr.14

Generic image

Listi númer 14. Jahérna.  það má segja að rækjuveiðin sé að fjara út.  . allir bátar hættir á veiðum . nema að Dagur SK var með 20 tonní 2 róðrum og er sá eini sem er á rækju,. nú er bara spurning hvenær innanfjarðarrækjubátarnir byrja. '. Dagur SK mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.

Rækja árið 2019. nr.13

Generic image

Listi númer 13. Aðeins þrír bátar á rækju. Múlaberg SI með 55 tonní 3. Vestri BA 82 tonní 4. og Dagur SK 45 tonní 3. Vestri BA mynd Vigfús markússon.

Rækja árið 2019.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Nokkuð góð veiði enn þó fækkar bátunum ,. Múlaberg SI með 47 tonní 3. Vestri BA 39 tonní 2. Dagur SK 49 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK eru báðir hættir á rækjuveiðumm. Jón Hákon BA landaði á Bíldudal 34 tonn í 6 róðrum og mest 7,5 tonn,. Jón Hákon BA mynd Sverrir ...

Rækja árið 2019.nr.11

Generic image

Listi númer 11.. nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Múlaberg SI með 36 tonní 3. Vestri BA 51 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK 69 tonní 3. Klakku rÍS 39 tonní 3. Berglín GK 29 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK Sigurður Á Samúelsson.

Rækja árið 2019.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Fínasta rækjuveiði,. Múlaberg SI með 37 tonní 2. Vestri BA 36 tonní 2. Klakkur ÍS 48 tonní 3. Dagur SK 37 tonní 2. Sóley Sigurjóns GK kominn á veiðar eftir brunann og var með 50 tonní 2. Berglín GK 29 tonní 2. Sóley Sigurjóns GK mynd Sigurður Á Samúelsson.

Rækja árið 2019.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Ágætis veiði hjá rækjubátunum ,. Valur ÍS með 2,3 tonn í 1 og er kominn í þriðja sætið, samt feikilega góður árangur hjá bátnum komin nmeð 194 tonn . Múlaberg SI 48 tonní 3. Vestri BA 44 tonní2 . Klakkur ÍS 52 tonní 3. Aldan ÍS fiskaði vel af rækju var með 32 tonní 3 og mest 13 tonn í ...

Rækja árið 2019.nr.8

Generic image

Listi númer 8. Valur ÍS er ennþá á toppnum og vekur það nokkra athygli.  var núna með 42 tonní 8 róðrum ,. Múlaberg SI 72 tonní 4. Vestri BA 64 tonní 4. Dagur SK 53 tonní 4. Klakkur ÍS 77 tonní 4. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK báðir komnir á veiðar, reyndar er Sóley Sigurjóns GK frá veiðum núna ...

Rækja árið 2019.nr.7

Generic image

Listi númer 7. Ennþá er Valur ÍS á toppnum og var báturinn núna með 25,5 tonn í 5 rórðum , komin með um 150 tonn frá áramótum sem er nú ansi mikill afli á ekki stærri báti,. Aðeins er að lagast veiðin hjá úthafsrækjubátunum,. Múlaberg SI 76 tonní 3. Vestri BA 73 tonn í 3. Gunnvör ÍS 10 tonní 2. ...

Rækja árið 2019. nr.6

Generic image

Listi númer 6. Mjög góð veiði í ÍSafjarðardjúpinu. Valur ÍS með 41,2 tonní 6 rórðum og mest 9,6 tonn. Egill ÍS er í Arnarfirðinum og va rmeð 31,3 tonní 5. þrír bátar eru svo komnir á úthafsrækjuna,. Vestri BA,  Múlaberg SI og Dagur SK,. Valur ÍS mynd Arnaldur Sævarsson.

Rækja árið 2019.nr.5

Generic image

Listi númer 5. ennþá er enginn bátur kominn á úthafsrækjuna,  svo við höfum bara báta núna sem voru að veiðum í ísafjarðardjúpinu og ARnarfirðinum . Egill ÍS var í Arnarfirðinum . Páll Helgi ÍS mynd ljósmyndari ókunnur.

Rækja árið 2019.nr.4

Generic image

Listi númer 4. Komið' fram í febrúar og enginn bátur kominn á úthafsrækjuna,. svo við höfum bara báta sem er á veiðum í Ísafjarðardjúpinu, og Egil ÍS sem var að veiðum í Arnarfirðinum,. Ásdís ÍS með 35 tonn í 4 róðrum ,. Halldór Sigur'sson ÍS 6,5 tonní 1. Gunnvör ´´IS kominn á veiðar. Páll Helgi ÍS ...

Rækja árið 2019.nr.3

Generic image

Listi númer 3. Ennþá er enginn rækjubáturinn kominn á veiðar sem er að veiða djúprækju.  . þeir eru fimm bátarnri núna að veiða rækju og eru fjórir þeirra að veiða rækju í Ísafjarðardjúpinu og eru þeir Rauðir,. Blái báturinn er í Arnarfirð'inum og er Egill IS þar á veiðum,. Ásdís ÍS og Valur ÍS voru ...

Rækja árið 2019.nr.2

Generic image

Listi númer 2,. ekki margir bátar enn þeir eru allir á veiðum í Ísafjarðardjúpinu,. Halldór Sigurðsson ÍS með 20,9 tonní 3. Páll Helgi ÍS 6,8 tonní 5. og Egill IS er kominn á veiðar,. Páll Helgi ÍS mynd vikari.is.

Rækja árið 2019.nr.1

Generic image

Listi númer 1. Enginn úthafsrækjubátur hafinn veiðar. en tveir bátar í ísafirðinum komnir á veiðar og Halldór Sigurðsson ÍS að fiska mjög vel.  mest 8,1 tonn í róðri,. Halldór Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn Guðmundsson.

Rækjuveiðar árið 2018. slakt rækjuár

Generic image

Listi númer 16,. Lokastaðan,. Frekar slakt rækjuár sem árið 2018 var.  . aflinn rétt um 4500 tonn sem er afralítið . Sigurborg SH var aflahæsti báturinn árið 2018 enn hætti þó veiðum og fór á trollið sem er frekar óvenjulegt. vanalega þ á hefur Sigurborg SH  róið allt árið á rækjunni,. Dagur SK var ...

Rækja nr 15,,2018

Generic image

Listi númer 15. Aðeins tveir rækjubátar á veiðum. Dagur SK sem kom með 7,5 tonn í land. og Halldór Sigurðsson ÍS sem er á veiðum í Ísafjarðardjúpinu. og gengur vel hjá honum var með 27,2 tonní 5 róðrum og mest 7,5 tonn. Halldór Sigurðsson ÍS mynd Kristján Rafn Guðmundsson.

Rækja nr 14,2018

Generic image

List númer 14. Eru rækjuveiðarnar að fjara út þetta árið. enginn bátur landaði rækju nema einn,. Halldór Sigurðsson ÍS kom með 1,5 tonn úr ísafjarðardjúpinu,. Halldór Sigurðsson ÍS  Mynd Kristján Rafn Guðmundsson.

Rækja nr.13,,2018

Generic image

Listi númer 13. Þeir eru orðnir mjög fáir rækjubátarnir núna á veiðum,. Múlaberg SI var með 21,5 tonn í 1. og Dagur SK 17 tonn í 2 og er Dagur SK eini báturinn sem hefur landað rækju núna í nóvember. Dagur SK mynd Vigfús Markússon.

Rækja árið 2018.nr.12

Generic image

Listi númer 12. Frekar fáir bátar á veiðum. Sigurborg SH er búinn að vera í slipp i Njarðvík . Vestri BA með 26 tonní 2. Múlaberg SI 16,7 tonní 1. Dagur SK 24 tonn í 2. Guðbjörg Sigurðardóttir ÍS 17,4 tonní 2. og Bjarni Sæmundsson RE var með 14,1 tonní 5 og þar af 8,9 tonn í einni löndun,. alls ...

Rækja árið 2018.nr.11

Generic image

Listi númer 11. Vægast sagt mjög rólegt á rækjuveiðu núna,. Sigurborg SH með 20 tonn í einni löndun og fór svo báturinn til Njarðvíkur í slipp,. Múlaberg SI 55,5 tonn í 3. Dagur SK kominn aftur á veiðar og var með 17 tonn í 1. Sóley Sigurjóns GK og Berglín GK hættir veiðun,. Ísborg ÍS 14 tonní 1.  . ...

Rækja árið 2018.nr.10

Generic image

Listi númer 10. Ansi góð veiði á þennan lista. Sigurborg SH með 111 tonn í 5 róðrum . Vestri BA 95 tonn í 5. Múlaberg SI 84 tonní 4. Sóley Sigurjóns GK 107 tonn í 6. Berglín GK 61 tonn í 6. Berglín GK og Sóley Sigurjóns GK eru núna báðir hættir á veiðum . Ísborg ÍS 55 tonní 4. Fönix ST 27 toní 3. ...

Rækja árið 2018.nr.9

Generic image

Listi númer 9. Nokkuð góð veiði hjá bátunum ,. Sigurborg SH með 75 tonní 3. Vestri BA 79 tonní 3 og var aflahæstur á þennan lista. Múlaberg SI 68 tonní 3. Dagur SK 63 tonní 3. Sóley Sigurjóns GK 49 tonní 2. Frosti ÞH 53 tonní 2. og Fönix ST var að fiska vel 34 tonn í 3. Vestri BA mynd Halli ...

Rækja árið 2018.nr.8

Generic image

Listi númer 8. mjög góð rækjuveiði núna í júlí.  . fjórir bátar komnir yfir 300 tonnin og Sigurborg SH langhæstur með yfir 500 tonn af rækju,. Dagur SK með 112 tonn í 7  róðrum á þennan lista. Dagur SK mynd Guðmundur Rafn Guðmundsson.