Rækja árið 2021.nr.1

Listi ´númer 1.


Enginn bátur hafin veiðar sem er á úthafsrækjunni

enn bátarnir í Ísafjarðardjúpinu hafa hafið veiðar, og það er ansi góð veiði hjá þeim,

um 130 tonn komin á land


Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson 


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1
Ásdís ÍS 66.3 8 11.3
2
Halldór Sigurðsson ÍS 46.8 10 6.1
3
Valur ÍS 25.9 5 6.4