Rækja árið 2020 nr.8

Listi númer 8.


Mokveiði hjá Val ÍS á toppnum og var hann með 47 tonní 7 róðrum og mest 9,2 tonn í einni löndun 

Klakkur ÍS var að fiska vel. va rmeð 102 tonní 4 löndunum og mest 35 tonn.  athygli vekur að hann landaði á Flateyri, en enginn 

rækjuvinnsla er það, heldur er aflanum ekið til ÍSafjarðar

Múlaberg SI 47 tonní 3

Vestri BA 53 tonní 2

sóley Sigurjóns GK 73 tonní 3

Gunnvör ÍS er svo kominn á veiðar


KLakkur ÍS mynd vigfús Markússon 


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 1 Valur ÍS 206,2 38 9,2
2 6 Klakkur ÍS 176,6 10 35,3
3 4 Múlaberg SI 147,2 8 28,2
4 2 Ásdís ÍS 131,5 16 14.2
5 3 Halldór Sigurðsson ÍS 100,8 23 8,9
6 7 Vestri BA 98,7 4 26,1
7 5 Egill ÍS 95,1 13 10,5
8 10 Sóley Sigurjóns GK 88,2 4 27,2
9 8 Berglín GK 44,3 4 18,7
10 9 Jón Hákon BA 15,5 2 8,4
11 11 Ragnar Þorsteinsson ÍS 10,5 4 4,4
12 8 Gunnvör ÍS 2,6 1 2,6