Rækja árið 2020.nr.10

Listi númer 10.


Mjög góð rækjuveiði  2 skið kominn yfir 300 tonna afla

sóley Sigurjóns GK með 119 tonn í 4 róðrum og mest 37 tonn af rækju í einni löndun 

Klakkur ÍS 95 tonní 5

Múlaberg SI 58 tonní 3

Vestri BA 78 tonní 4

Berglín GK 34 tonní 3

Gunnvör ÍS var að veiða vel í Ísafjarðardjúpinu,.  var með 49 tonn í 8 róðrum og mest tæp 9 tonn í einni lödnun sem er fullfermi hjá bátnum 


Gunnvör ÍS mynd Heimir Tryggvason þari


Sæti áður Nafn Afli Róðrar Mest
1 3 Sóley Sigurjóns GK 333,2 12 36,7
2 1 Klakkur ÍS 903 329,1 18 35,3
3 4 Múlaberg SI 266,5 14 28,2
4 5 Vestri BA 155,4 11 26,1
5 2 Valur ÍS 214.4 39 9,2
6 6 Ásdís ÍS 131,5 16 14.2
7 9 Berglín GK 123,8 8 29,6
8 7 Halldór Sigurðsson ÍS 100,8 23 8,9
9 8 Egill ÍS 95,1 13 10,5
10 12 Gunnvör ÍS 51,76 9 8,8
11 10 Jón Hákon BA 15,5 2 8,4
12 11 Ragnar Þorsteinsson ÍS 10,5 4 4,4