Rækja árið 2022.nr.1

Listi númer 1.


Þá er formlega hafinn rækjuveiðin árið 2022,  enginn úthafsrækjubátur hefur hafið veiðar

enn Valur ÍS er fyrsti báturinn á Íslandi til þess að landa rækju árið 2022.

kom hann með 4,1 tonn af rækju eftir veiðar í Ísafjarðardjúpinu,

Valur ÍS mynd Arnaldur IndriðasonSæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1
Valur ÍS 1440 4.16 1 4.1