Rækja árið 2023.nr.3

Listi númer 3.


þeim fjölgar aðeins bátunum því að Sóley Sigurjóns ÍS og Egill BA eru báðir komnir á veiðar

Egill ÍS er að veiða í Arnarfirðinum eins og Jón Hákon BA.  og eins og sést þá hafa báðir þeir bátar
náð yfir 10 tonn í einni löndun 

Múlaberg SI var með 177 tonní 8 róðrum 
Valur ÍS 49,8 tonní 12 róðrum 
Halldór  Sigursson ÍS 46,3 tonn í 12 róðrum 
Jón Hákon BA 34,5 tonn í 5 róðrum 


Jón Hákon BA mynd Sverrir Aðalsteinsson


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 4 Múlaberg SI 190.2 10 24.3
2 2 Valur ÍS 119.9 24 8.9
3 9 Egill ÍS 90.9 11 10.7
4 1 Ásdís ÍS 88.4 9 19.2
5 3 Halldór Sigurðsson ÍS 88.3 26 9.8
6 8 Sóley Sigurjóns GK 70.5 2 30.3
7 5 Jón Hákon BA 45.9 6 11.3
8 6 Vestri BA 3030 26.8 2 21.3