Rækja árið 2025.listi númer 2
Listi númer 2
Ennþá eru aðeins tveir togarar á rækjuveiðum og var Vestri BA með 84 tonn í 3 róðrum
og Jón á Hofi SI 30 tonn í 2 róðrum
Von er á að Sóley Sigurjóns GK fari að byrja, en hún er í slipp á Akureyri.

Jón á Hofi SI mynd Þór Jónsson, ( þarna ÁR)
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli |
1 | Vestri BA | 161.8 | 6 | 36.3 | |
2 | Jón á Hofi SI | 70.8 | 5 | 16.6 |