Rækja árið 2022.nr.11

Listi númer 11.


tveir togarar komnir yfir 600 tonn af rækju og líklega er Sóley Sigurjóns GK hætt veiðum 

því að togarinn er komnn til Njarðvíkur og landaði þar afla,

Vestri BA var með 109 tonn í 4 og orðinn aflahæstur

Múlaberg SI 79 tonn í 4

Klakkur ÍS 69 tonn í 3

Sóley Sigurjóns GK 114 tonn í 4
og síðan Jón Hákon BA með 35 tonn í 5 sem landað var seint í ágúst


Jón Hákon BA mynd Valur


Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1 2 Vestri BA 3030 631.4 22 40.5
2 1 Múlaberg SI 618.2 27 32.1
3 3 Klakkur ÍS 903 590.7 25 39.2
4 4 Sóley Sigurjóns GK 350.2 13 32.1
5 5 Egill ÍS 60.1 7 12.1
6 13 Jón Hákon BA 34.7 5 7.3
7 6 Grímsnes GK 26.4 5 8.2
8 7 Halldór Sigurðsson ÍS 1403 3.2 4 3.2
9 8 Ásdís ÍS 7.5 2 3.8
10 9 Valur ÍS 1440 4.1 1 4.1