Rækja árið 2022.nr.2

Listi númer 2.Enn sem komið er , þá hefur enginn bátur hafið veiðar á úthafsrækju

þrír bátar á veiðum í Ísafjarðardjúpinu, enn veiðin hjá þeim er frekar lítil.

Ásdís ÍS með 7,5 tonn í 2 róðrum 

Halldór Sigurðsson ÍS 426 kg í 3 róðrum 


Ásdís ÍS mynd Gísli Reynisson 

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli
1
Ásdís ÍS 7.473 2 3.8
2
Valur ÍS 1440 4.165 1 4.1
3
Halldór Sigurðsson ÍS 1403 0.426 3