Bátar að 21 BT í Október 2010

Það er mikið búið að breytast í þessum bátaflokki síðan árið 2010


svo til allir bátarnir í þessum flokki eru horfnir, og í staðinn eru komnir 30 tonna bátar og búið að sameina kvóta af mörgum bátum 

yfir á 30 tonna bátanna

samt ansi áhugavert að skoða þetta, en hérna eru 40 hæstu bátarnir í október árið 2010,  og eins og sést þá voru 

mjörg margir bátar á línu

en báturinn í sæti númer 24 vekur þónokkra athygli, því það er Garpur SH sem var með tæplega 52 tonna afla af beitukóng sem landað var á Grundarfirði,

7 bátar náðu yfir 100 tonna afla og af þeim voru fjórir bátar sem voru að landa á Bolungarvík 

enn enginn átti þó roð í Fúsa á Dögg SU sem endaði hæstur með 144 tonna afla og mest tæp 17 tonn í einni löndun.

það var þó ekki stærsta löndun báts í þessum flokki því að Ragnar SF sem árið 2025 heitir Jón Ásbjörnsson RE. að Ragnar SF kom 

mest með 17,7 tonn í land í einni löndun

Dögg SU mynd Loðnuvinnslan


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2718
Dögg SF - 18 144.1 16 16.6 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
2 2646
Sirrý ÍS - 84 117.9 23 8.7 Lína Bolungarvík
3 2570
Guðmundur Einarsson ÍS - 155 113.8 24 8.2 Lína Bolungarvík
4 2790
Einar Hálfdáns ÍS - 11 113.7 25 7.6 Lína Bolungarvík
5 2690
Hrólfur Einarsson ÍS - 255 111.9 25 7.2 Lína Bolungarvík
6 2608
Gísli Súrsson GK - 8 104.5 21 11.8 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður
7 2708
Auður Vésteins GK - 88 100.9 21 9.1 Lína Neskaupstaður, Stöðvarfjörður, Eskifjörður
8 2712
Kristinn II SH - 712 99.4 20 8.4 Lína Ólafsvík, Arnarstapi
9 2755
Ragnar SF - 550 90.8 11 17.7 Lína Seyðisfjörður
10 2766
Benni SF - 66 89.5 15 10.6 Lína Breiðdalsvík, Seyðisfjörður
11 2617
Daðey GK - 777 84.8 18 8.1 Lína Stöðvarfjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
12 2672
Óli á Stað GK - 99 78.4 17 7.2 Lína Siglufjörður, Grindavík
13 2650
Bíldsey SH - 65 76.7 20 5.0 Lína Hofsós
14 2579
Tryggvi Eðvarðs SH - 2 76.5 17 7.7 Lína Arnarstapi, Stykkishólmur, Grundarfjörður, Rif
15 2628
Narfi SU - 68 72.2 15 9.0 Lína Stöðvarfjörður, Eskifjörður
16 2670
Þórkatla GK - 9 68.9 16 7.5 Lína Siglufjörður, Grindavík
17 2657
Særif SH - 25 66.6 18 6.0 Lína Stykkishólmur, Grundarfjörður, Rif, Arnarstapi
18 2585
Guðmundur Sig SU - 650 65.7 11 13.8 Lína Seyðisfjörður
19 2764
Beta VE - 36 59.9 11 8.5 Lína Seyðisfjörður
20 2763
Steinunn HF - 108 57.7 19 4.1 Lína Hafnarfjörður
21 2678
Landey SH - 31 57.6 20 4.4 Lína Stykkishólmur
22 2799
Oddur á Nesi SI - 76 56.6 15 5.7 Lína Siglufjörður
23 2614
Kristján ÍS - 816 52.9 16 5.0 Lína Suðureyri
24 2018
Garpur SH - 95 51.6 19 3.3 Gildra Stykkishólmur, Grundarfjörður
25 2289
Bára ÍS - 200 51.6 14 5.1 Lína Suðureyri
26 2706
Sæunn Sæmundsdóttir ÁR - 60 51.1 15 5.8 Lína Þorlákshöfn
27 2739
Siggi Bessa SF - 97 49.8 13 5.9 Lína Hornafjörður
28 2689
Birta BA - 72 49.0 10 6.0 Lína Patreksfjörður
29 2673
Hópsnes GK - 77 46.9 11 6.1 Lína Siglufjörður, Neskaupstaður, Djúpivogur
30 2733
Von GK - 113 46.7 11 5.8 Lína Skagaströnd, Sauðárkrókur
31 2586
Alda HU - 112 45.1 9 6.0 Lína Skagaströnd
32 2694
Sæli BA - 333 41.9 9 6.6 Lína Tálknafjörður
33 2553
Bjössi RE - 277 41.8 10 5.5 Lína Skagaströnd
34 2632
Vilborg GK - 320 40.4 11 4.9 Lína Bolungarvík, Suðureyri
35 2655
Björn EA - 220 39.7 15 4.4 Lína Grímsey
36 2778
Dúddi Gísla GK - 48 39.2 7 8.2 Lína Skagaströnd
37 2696
Hlökk ST - 66 39.0 9 5.4 Lína Hólmavík
38 2599
Jonni SI - 86 38.0 12 4.6 Lína Siglufjörður
39 2622
Dóri GK - 42 36.8 10 4.8 Lína Siglufjörður
40 2243
Brynja SH - 237 34.7 13 4.7 Lína Stykkishólmur, Ólafsvík