Bátar að 21 BT í Október 2010

Mjög merkilegt að skoða listan báta að 30 bt árið 2010,. samanborið við 2025


því núna árið 2025 eru svo til allt bátar sem eru í þessum flokki línubátar sem eru með beitningavél

árið 2010 var enginn bátur á línu í þessum flokki en mjög mikið um netabáta

meira segja eru þarna eikarbátar sem sjást ekki árið 2025

en eikarbátarnir árið 2010 á þessum lista

eru Níels Jónsson EA, Páll Helgi ÍS, Dagrún ST og Sæljós GK

Bárður SH var aflahæstur  í þessum flokki í oktober árið 2010, og þar á eftir kom Sandvíkingur ÁR sem var á sæbjúguveiðum,

Bárður SH mynd Þröstur Albertsson



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2481
Bárður SH - 81 54.6 18 4.7 Net Ólafsvík
2 1254
Sandvíkingur ÁR - 14 43.1 8 7.9 Sæbjúga Stöðvarfjörður
3 2705
Sæþór EA - 101 34.5 20 2.6 Net Dalvík
4 1767
Happasæll KE - 94 21.1 13 3.6 Net Keflavík
5 1357
Níels Jónsson EA - 106 21.0 20 1.5 Net Hauganes
6 2604
Keilir II AK - 4 19.6 11 3.0 Net Akranes
7 2457
Katrín SH - 575 19.6 9 3.5 Net Arnarstapi
8 1502
Páll Helgi ÍS - 142 17.2 12 2.3 Dragnót Bolungarvík
9 1986
Ísak AK - 67 11.7 8 3.0 Net Akranes
10 1787
Maggi Jóns KE - 77 10.6 11 1.3 Net Sandgerði
11 1862
Sæbjörn ÍS - 121 7.4 7 1.8 Dragnót Bolungarvík
12 2500
Árni í Teigi GK - 1 6.8 11 1.1 Net Grindavík, Sandgerði
13 2102
Bára SH - 27 6.7 8 1.7 Dragnót Rif
14 1887
Máni II ÁR - 7 5.8 6 1.9 Net Þorlákshöfn
15 1184
Dagrún ST - 12 2.1 2 1.6 Þorskfisknet Skagaströnd
16 1315
Sæljós GK - 2 1.7 3 0.7 Net Sandgerði
17 1631
Goði AK - 50 0.1 1 0.1 Lína Vestmannaeyjar
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss