Bátar að 8 BT í Október 2010.

Smá svona leika mér 


hérna er listi yfir hæstu bátanna að 8 BT í október árið 2010.

Töluverður fjöldi af bátum réri víða um landið og voru mjög margir á línu

Til samanburðar árið 2025 þá var aflahæsti báturinn með 23,5 tonn og var það Eyrarröst IS , en hann var eini báturinn sem yfir 20 tonna afla náði

en árið 2010 þá voru tveir bátar sem yfir 20 tonna afla náðu.

stóru munurinn á þessum tveimur árum sem þó er aðeins 15 ár, er mikill fjöldi af færabátum árið 2025, samanborið við miklu fleiri

línubáta árið 2010.  

Einir SU var aflahæstur í október árið 2010 í þessum flokki,

Einir SU  mynd Þorgeir Baldursson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 1698
Einir SU - 7 23.9 12 2.7 Lína Eskifjörður
2 2502
Skúli ST - 75 20.8 6 6.2 Lína Drangsnes
3 2177
Arney HU - 36 18.4 7 3.7 Lína Skagaströnd, Blönduós
4 2671
Ásþór RE - 395 17.5 12 2.5 Lína Reykjavík
5 2185
Blíða VE - 263 15.9 10 2.7 Lína Vestmannaeyjar
6 2620
Jaki EA - 15 14.1 7 2.5 Lína Dalvík
7 2318
Sær NK - 8 12.4 8 2.3 Lína Neskaupstaður
8 7201
Örn ÞH - 17 10.7 7 3.5 Lína Raufarhöfn
9 1992
Elva Björg SI - 84 10.6 9 2.1 Lína Siglufjörður
10 2072
Dofri SU - 500 10.1 7 2.4 Lína Eskifjörður
11 7362
Rún EA - 351 9.7 6 2.3 Lína Árskógssandur
12 2494
Garðar ÍS - 22 8.8 6 2.1 Lína Flateyri
13 2307
Sæfugl ST - 81 7.9 4 2.8 Lína Drangsnes
14 7456
Hilmir ST - 1 7.0 3 2.7 Lína Hólmavík
15 1744
Þytur VE - 25 6.5 10 2.1 Lína Vestmannaeyjar
16 2189
Ásmundur SK - 123 6.5 6 1.5 Lína Hofsós
17 7666
Gletta NS - 99 6.4 9 1.1 Lína Borgarfjörður Eystri
18 2331
Straumur EA - 18 6.2 3 2.5 Handfæri Grímsey
19 2161
Hallvarður ÍS - 430 6.2 5 1.5 Lína Suðureyri
20 6919
Sigrún EA - 52 5.4 9 1.4 Handfæri Grímsey
21 2335
Petra VE - 35 5.2 6 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
22 1971
Lilli Lár GK - 132 5.2 3 2.0 Lína Sandgerði
23 2434
Steini í Höfða EA - 37 5.0 4 1.6 Handfæri Grímsey
24 7417
Jói ÍS - 10 4.7 5 1.3 Handfæri Ísafjörður
25 6662
Litli Tindur SU - 508 4.6 9 0.7 Net Fáskrúðsfjörður
26 1535
Dagný SU - 129 4.4 4 1.3 Net Eskifjörður
27 7465
Kópnes ST - 64 4.3 2 2.3 Lína Hólmavík
28 7272
Stígandi SF - 72 4.3 4 1.9 Handfæri Hornafjörður
29 2324
Straumur ST - 65 4.1 2 2.1 Lína Hólmavík
30 6754
Anna ÓF - 83 4.1 6 1.6 Handfæri Ólafsfjörður
31 7514
Kalli SF - 144 4.0 4 1.7 Handfæri Hornafjörður
32 6641
Nanna ÍS - 321 3.9 6 1.5 Handfæri Bolungarvík
33 7349
Fróði ÞH - 81 3.8 3 1.5 Lína Kópasker - 1
34 6342
Oliver SH - 248 3.6 4 1.3 Handfæri Ólafsvík
35 6917
Sæunn GK - 660 3.5 5 1.1 Handfæri Grindavík
36 6338
Rikki Magg SH - 200 3.3 4 1.1 Handfæri Grundarfjörður, Ólafsvík
37 7323
Kristín NS - 35 3.2 7 0.8 Handfæri Bakkafjörður
38 6935
Máney ÍS - 97 3.0 4 1.2 Lína Flateyri, Ísafjörður
39 2567
Húni SF - 17 3.0 4 1.0 Handfæri Hornafjörður
40 6739
Dýri BA - 98 3.0 2 1.9 Handfæri Patreksfjörður