Bátar að 13 BT í Október.2010

Hérna er listi yfir bátanna að 13 bt í október árið 


það vekur strax athygli hversu mikill fjöldi af línubátum réri árið 2010, 

til samanburðar þá árið 2025 í þessum sama flokki þá voru aðeins 6 línubátar sem réru í október

en hérna á þessum lista eru allir 38 hæstu bátarnir, allir sem voru á línu,

og þeir réru ansi duglega, því mjög margir voru með yfir 10 róðra og Kvika SH sem árið 2025 heitir Dóra Sæm HF var með 19 róðra

Lúkas ÍS va rmeð 17 róðra, en báturinn var aflahæstur í október árið 2010, og hann var líka með stærsta róðurinn, 7,5 tonn

þess má geta að stór hluti af þessum bátum sem voru að róa í október árið 2010, eru ennþá til bara undir öðru nafni, 

enn þó eru nokkrir bátar sem eru enn gerðir út árið 2025 og ennþá með sama nafn og árið 2010, til dæmis Petra SK, Emil NS og Emilía AK

Lúkas ÍS mynd ljósmyndari ókunnur


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2711
Lúkas ÍS - 71 61.2 17 7.5 Lína Ísafjörður
2 2145
Kvika SH - 23 49.7 19 3.4 Lína Arnarstapi
3 2495
Ásdís ÍS - 555 49.0 16 4.4 Lína Bolungarvík,
4 2435
Björg Hauks ÍS - 33 42.7 13 6.0 Lína Ísafjörður
5 2783
Kristján ÍS - 110 42.4 15 4.4 Lína Hafnarfjörður
6 2497
Gunnar Leós ÍS - 112 36.7 13 4.4 Lína Bolungarvík
7 2384
Glaður SH - 226 36.6 15 3.7 Lína Ólafsvík
8 2540
Lilja SH - 16 33.7 15 3.4 Lína Rif, Arnarstapi
9 2765
Akraberg AK - 65 32.7 7 6.0 Lína Siglufjörður
10 2507
Eydís EA - 44 30.8 13 3.3 Lína Hrísey
11 2303
Særún EA - 251 29.7 16 2.3 Lína Árskógssandur
12 2589
Kári SH - 78 25.1 12 3.1 Lína Stykkishólmur
13 2668
Petra SK - 18 24.8 7 7.6 Lína Siglufjörður
14 2365
Snjólfur ÍS - 23 24.5 11 3.5 Lína Bolungarvík
15 2775
Siggi Gísla EA - 255 23.5 10 4.0 Lína Hrísey
16 2544
Berti G ÍS - 727 22.6 11 3.5 Lína Suðureyri
17 2406
Sverrir SH - 126 19.1 7 4.3 Lína Ólafsvík
18 2320
Blossi ÍS - 125 18.1 10 3.2 Lína Flateyri
19 2547
Sólrún EA - 151 17.0 9 2.5 Lína Árskógssandur
20 2432
Njörður BA - 114 16.7 5 3.6 Lína Tálknafjörður
21 2443
Steini GK - 45 16.4 7 3.7 Lína Keflavík
22 2656
Toni EA - 62 15.4 9 2.2 Lína Dalvík
23 2557
Sleipnir ÁR - 19 15.3 6 4.5 Lína Þorlákshöfn
24 2483
Óli Lofts EA - 16 13.2 8 2.4 Lína Árskógssandur, Dalvík
25 2049
Hrönn ÍS - 303 12.8 6 3.0 Lína Suðureyri
26 2577
Bjarmi EA - 112 12.4 11 1.8 Lína Dalvík
27 2381
Hlöddi VE - 98 12.4 14 1.7 Lína Vestmannaeyjar
28 2374
Eydís NS - 320 12.0 4 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
29 7066
Freydís NS - 42 11.5 4 3.5 Lína Bakkafjörður
30 1568
Högni NS - 10 10.3 6 2.7 Lína Borgarfjörður Eystri
31 2106
Addi afi GK - 97 10.3 5 2.2 Lína Sandgerði
32 1963
Emil NS - 5 10.1 5 2.4 Lína Borgarfjörður Eystri
33 1926
Vísir SH - 77 9.6 5 2.5 Lína Ólafsvík
34 2437
Hafbjörg ST - 77 9.1 3 3.7 Lína Hólmavík
35 2465
Sæfaxi NS - 145 8.3 3 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
36 7461
Jói á Nesi II SH - 259 7.3 6 2.1 Lína Ólafsvík
37 1909
Gísli KÓ - 10 7.0 4 2.5 Lína Kópavogur
38 2630
Signý HU - 13 6.7 3 2.7 Lína Skagaströnd
39 2367
Emilía AK - 57 6.3 9 1.2 Net Akranes
40 2183
Ólafur Magnússon HU - 54 4.6 2 2.5 Net Skagaströnd