Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.4

Listi númier 4

 Lokalistinn

Góður mánuður sem ágúst var og það sést vel á þessum lista því mjög margir færabátar voru á veiðum og fjórir þeirra náðu yfir 20 tonna afla

Falkvard ÍS stakk af í ágúst og var með 15,3 tonn í 6 róðrum inná þennan lista og endaði með 35 tonna afla í ágúst

Eyrarröst ÍS 8,3 tonn í 4
Straumnes ÍS 5,4 tonn í 3
Tóki ST 8.7 tonn í 2

Axel NS og Hawkerinn GK báðir með 2,5 tonn í einni löndun 
það munaði reyndar ekki nema 15 kílóum á þeim  þar sem að Hawkerinn  GK var með meiri afla

Brynjar BA 4,5 tonn í 4

Tveir bátar sem voru á sjóstöng ná inná þennan lokalista

Falkvard Ís Mynd Guðmundur Gísli Geirdal



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2493 1 Falkvard ÍS - 62 35.2 13 4.1 Handfæri Suðureyri
2 2625 2 Eyrarröst ÍS - 201 26.1 12 3.4 Handfæri Suðureyri
3 2499 3 Straumnes ÍS - 240 21.4 11 2.7 Handfæri Suðureyri
4 1695 6 Tóki ST - 100 21.0 7 4.4 Handfæri Sandgerði
5 2160 4 Axel NS - 15 17.9 9 2.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
6 7432 5 Hawkerinn GK - 64 17.5 5 2.5 Handfæri Sandgerði
7 7427 10 Fengsæll HU - 56 16.7 6 3.1 Handfæri Skagaströnd
8 2147 11 Natalia NS - 90 12.3 7 2.5 Handfæri Bakkafjörður
9 2539 12 Brynjar BA - 338 12.0 11 1.4 Handfæri Tálknafjörður
10 7763 13 Geiri HU - 69 11.2 6 1.8 Handfæri Skagaströnd
11 1992 14 Elva Björg SI - 84 11.1 9 1.2 Handfæri Siglufjörður
12 2529 9 Aletta ÍS - 38 10.2 4 3.6 Handfæri Suðureyri
13 6905 15 Digri NS - 60 10.0 8 1.4 Handfæri Bakkafjörður
14 7882 7 Sigrún Björk ÞH - 100 9.6 4 3.2 Handfæri Húsavík
15 2519 8 Albatros ÍS - 111 9.5 4 2.7 Handfæri Bolungarvík
16 7453 26 Elfa HU - 191 9.0 4 1.3 Handfæri Skagaströnd
17 7744 58 Óli í Holti KÓ - 10 8.5 5 2.0 Handfæri Flateyri
18 7386 19 Margrét ÍS - 202 8.4 5 2.3 Handfæri Suðureyri
19 6552 17 Sæotur NS - 119 7.9 7 1.2 Handfæri Bakkafjörður
20 2612 20 Ósk EA - 12 7.5 6 1.7 Handfæri Dalvík
21 6919 36 Sigrún EA - 52 7.3 9 1.5 Handfæri Grímsey
22 7455 33 Marvin NS - 550 7.0 6 1.8 Handfæri Bakkafjörður
23 6562 38 Jói BA - 4 6.9 7 1.7 Handfæri Tálknafjörður
24 7458 16 Staðarey ÍS - 351 6.8 5 1.6 Handfæri Þingeyri
25 2416 42 Svala Dís SI - 14 6.6 5 1.9 Handfæri Siglufjörður
26 5978 18 Ingunn ÍS - 193 6.6 5 1.5 Handfæri Þingeyri
27 1803 41 Stella SH - 85 6.5 8 0.8 Handfæri Ólafsvík
28 7839 21 Bylgja BA - 6 6.4 3 2.5 Handfæri Patreksfjörður
29 2358 34 Guðborg NS - 336 6.3 5 1.5 Handfæri Bakkafjörður
30 7255 22 Snorri GK - 1 6.3 4 1.2 Handfæri Sandgerði
31 6947 23 Pjakkur BA - 345 6.2 4 0.3 Handfæri Tálknafjörður
32 2157 44 Lizt ÍS - 153 6.1 8 0.8 Lina Flateyri
33 7097 39 Loftur HU - 717 5.8 3 2.2 Handfæri Skagaströnd
34 6946 25 Margrét ÍS - 151 5.8 5 1.2 Handfæri Þingeyri
35 2317 27 Bibbi Jóns ÍS - 65 5.8 4 1.7 Handfæri Þingeyri
36 2501 40 Skálanes NS - 45 5.8 5 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
37 6549 24 Örk NS - 178 5.7 5 0.1 Handfæri Bakkafjörður
38 6301 28 Stormur BA - 500 5.5 6 1.1 Grásleppunet Brjánslækur
39 6242 29 Hulda ÍS - 40 5.4 3 2.6 Handfæri Þingeyri
40 7609 35 Assa SK - 15 5.4 5 1.4 Handfæri Sauðárkrókur
41 2796 30 Kría SU - 110 5.3 3 1.5 Handfæri Vopnafjörður
42 7873 31 Mávur BA - 211 5.3 2 1.9 Handfæri Patreksfjörður
43 2441 37 Kristborg SH - 108 5.3 7 1.0 Handfæri Ólafsvík
44 2587 32 Nonni SU - 36 5.2 5 2.1 Handfæri Djúpivogur
45 2671 59 Ásþór RE - 395 4.8 4 2.1 Handfæri Flateyri
46 6230
Mæja Odds ÍS - 888 4.6 3 1.7 Handfæri Suðureyri
47 2461 63 Kristín ÞH - 15 4.3 4 1.6 Handfæri Raufarhöfn
48 6643
María SU - 77 4.2 3 2.0 Handfæri Djúpivogur
49 2635 43 Skáley SH - 300 4.1 3 1.9 Handfæri Sandgerði
50 7098 50 Sif EA - 76 4.0 3 1.7 Handfæri Grímsey
51 2596 45 Ásdís ÓF - 9 3.7 2 2.4 Handfæri Siglufjörður
52 6931 70 Þröstur ÓF - 42 3.6 8 0.8 Handfæri Siglufjörður
53 7514 46 Kalli SF - 144 3.6 3 2.1 Handfæri Hornafjörður
54 6466 47 Helgi SH - 67 3.5 3 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
55 6827 72 Teista SH - 118 3.5 7 0.2 Handfæri Þorlákshöfn
56 6936 48 Sædís EA - 54 3.5 3 1.6 Handfæri Grímsey
57 7194 57 Fagravík GK - 161 3.4 5 0.5 Handfæri Sandgerði
58 7168 66 Patryk NS - 27 3.3 4 1.0 Handfæri Bakkafjörður
59 7585 61 Himbrimi ÍS - 444 3.3 17 0.5 Sjóstöng Bolungarvík
60 1998 49 Sólon KE - 53 3.2 1 1.3 Handfæri Hornafjörður
61 7555 60 Langvía ÍS - 416 3.1 12 0.7 Sjóstöng Súðavík
62 7439 51 Sveini EA - 173 3.1 3 1.3 Handfæri Dalvík
63 7463 52 Líf NS - 24 3.1 3 1.4 Handfæri Sandgerði
64 1924 53 Nóney BA - 11 3.0 2 1.1 Grásleppunet Reykhólar - 1
65 6220 54 Stakkur ST - 110 3.0 2 1.1 Handfæri Hólmavík
66 7364 55 Birna ÍS - 34 3.0 3 1.4 Handfæri Þingeyri
67 7392 56 Dímon GK - 38 2.9 2 1.2 Handfæri Sandgerði
68 2555
Kiddi RE - 89 2.9 3 1.6 Handfæri Bolungarvík
69 7325
Grindjáni GK - 169 2.8 1 2.8 Handfæri Grindavík
70 7233
Elli BA - 433 2.8 4 0.9 Handfæri Tálknafjörður