Bátar að 8 BT í Október 2025.nr.5

Listi númer 5


Það líður að lokum á þessum október mánuði og það er búið að vera ansi margir bátar sem hafa verið á 

færaveiðum sem er nokkuð merkilegt því þetta er ekki beint best tíminn til þess að stunda færaveiðar

veður oft válind of birta lítil

Eyraröst ÍS er sem fyrr aflahæst og var með 3,7 tonn í einni löndun 

Bjössi á Dímon GK hefur heldur betur róið , og er kominn með 11 róðra og eini báturinn á þessum lista sem hefur farið í meira enn 10 róðra

var hann með 1,1 tonn í 2 rórðum 

Blíða VE sem er á línu var með 3,3 tonní 2

Reynir á Stellu SH hefur átt góðan mánuð , en hann var með 1,1 tonn í einni löndun á færum og kemur næst á eftir Bjössa á Dímoni GK

með næst flesta róðra,  Stellan SH er líka aflahæsti færabáturinn við Snæfellsnesið núna í október.
Hawkerinn GK var með 310 kíló í einni löndun 

Stella SH mynd Alfons Finnson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2625 1 Eyrarröst ÍS - 201 23.50 9 3.7 Lína Suðureyri
2 7392 2 Dímon GK - 38 8.36 11 1.5 Handfæri Sandgerði
3 2434 14 Blíða VE - 263 7.27 4 2.4 Lína Vestmannaeyjar
4 1803 5 Stella SH - 85 6.40 9 1.1 Handfæri Ólafsvík
5 7433 10 Sindri BA - 24 6.11 6 1.4 Lína Patreksfjörður
6 2825 3 Glaumur SH - 260 5.60 6 1.8 Handfæri Rif
7 6868 4 Birtir SH - 204 5.59 4 1.9 Handfæri Grundarfjörður
8 2098
Birta SH - 47 5.29 2 2.7 Net Ólafsvík
9 7420 6 Birta SH - 203 5.28 4 1.5 Handfæri Grundarfjörður
10 2461 7 Kristín ÞH - 15 5.03 3 4.0 Handfæri Raufarhöfn
11 7031 8 Glaumur NS - 101 4.98 5 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
12 7432 12 Hawkerinn GK - 64 4.47 7 1.5 Handfæri Sandgerði
13 2539 9 Brynjar BA - 338 4.39 6 1.1 Handfæri Tálknafjörður
14 1992 11 Elva Björg SI - 84 4.17 7 0.8 Handfæri Siglufjörður
15 2358 13 Guðborg NS - 336 4.15 3 1.8 Handfæri Bakkafjörður
16 2160 15 Axel NS - 15 3.86 5 1.2 Handfæri Borgarfjörður Eystri
17 2147 16 Natalia NS - 90 3.79 4 1.5 Handfæri Bakkafjörður
18 7703 17 Ásgeir ÁR - 22 3.60 3 1.5 Handfæri Hornafjörður
19 6837 18 Edda NS - 113 3.45 2 1.8 Handfæri Bakkafjörður
20 7168 19 Patryk NS - 27 3.24 4 1.5 Handfæri Bakkafjörður
21 7763 20 Geiri HU - 69 2.87 2 0.6 Handfæri Skagaströnd
22 7737 22 Jóa II SH - 275 2.77 6 0.3 Handfæri Rif
23 2157 21 Lizt ÍS - 153 2.63 4 0.7 Lína Flateyri
24 2493 24 Falkvard ÍS - 62 2.00 1 2.0 Handfæri Suðureyri
25 2441 25 Kristborg SH - 108 1.94 3 0.9 Handfæri Ólafsvík
26 7104 26 Már SU - 145 1.94 1 1.9 Handfæri Djúpivogur
27 6947 27 Pjakkur BA - 345 1.91 2 1.1 Handfæri Tálknafjörður
28 2499 28 Straumnes ÍS - 240 1.89 4 0.8 Handfæri Suðureyri
29 6575 23 Garri BA - 90 1.75 2 1.2 Handfæri Tálknafjörður
30 2620 29 Jaki EA - 15 1.56 3 0.4 Handfæri Dalvík
31 2671 30 Ásþór RE - 395 1.56 3 0.8 Handfæri Flateyri
32 7074 31 Skjótanes NS - 66 1.54 2 0.7 Handfæri Borgarfjörður Eystri
33 7325 32 Grindjáni GK - 169 1.42 3 0.7 Handfæri Grindavík
34 2796 33 Kría SU - 110 1.29 1 1.3 Handfæri Vopnafjörður
35 2161 37 Sigurvon ÁR - 121 1.17 3 0.5 Handfæri Grindavík
36 6874 34 Valur ST - 30 1.12 1 1.1 Handfæri Drangsnes
37 7443 35 Geisli SK - 66 1.12 2 0.7 Handfæri Dalvík
38 2238 36 Laufey ÍS - 60 1.05 1 1.1 Handfæri Flateyri
39 6579 38 Rósborg SI - 29 0.99 1 0.7 Handfæri Siglufjörður
40 7427 39 Fengsæll HU - 56 0.91 2 0.4 Handfæri Skagaströnd
41 7744 40 Óli í Holti KÓ - 10 0.90 1 0.9 Handfæri Flateyri
42 7716 41 Ósk KE - 5 0.81 4 0.3 Handfæri Sandgerði
43 6783 42 Hrund HU - 15 0.70 1 0.7 Handfæri Skagaströnd
44 7051 43 Sigurvon ÍS - 26 0.69 2 0.4 Handfæri Sandgerði
45 6946 44 Margrét ÍS - 151 0.67 2 0.3 Handfæri Þingeyri
46 7410 45 Þröstur SH - 19 0.65 1 0.6 Handfæri Grundarfjörður
47 2818 46 Þórdís GK - 68 0.63 1 0.6 Handfæri Sandgerði
48 7453 47 Elfa HU - 191 0.57 1 0.6 Handfæri Skagaströnd
49 6562 48 Jói BA - 4 0.47 1 0.5 Handfæri Tálknafjörður
50 7201 49 Rúnar ÍS - 436 0.38 1 0.4 Handfæri Suðureyri
51 2805
Sella GK - 225 0.34 1 0.3 Handfæri Sandgerði
52 2612 50 Ósk EA - 12 0.33 1 0.3 Handfæri Dalvík
53 7459 51 Beta SU - 161 0.33 1 0.3 Handfæri Djúpivogur
54 6880
Norðri ÍS - 122 0.27 1 0.3 Handfæri Suðureyri
55 5920 52 Kári SI - 65 0.23 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
56 6827 53 Teista SH - 118 0.23 1 0.2 Handfæri Þorlákshöfn
57 6919 54 Sigrún EA - 52 0.22 2 0.1 Handfæri Grímsey
58 1991 55 Steðji VE - 24 0.20 1 0.2 handfæri Vestmannaeyjar
59 6478 57 Uni Þór SK - 137 0.15 2 0.1 Net Sauðárkrókur
60 5978 56 Ingunn ÍS - 193 0.14 1 0.1 Handfæri Þingeyri
61 7680 58 Seigur III EA - 41 0.11 1 0.1 Handfæri Dalvík
62 7336
Ólafur GK - 133 0.04 1 0.0 Handfæri Grindavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss