Bátar að 8 BT í ágúst 2025.nr.1

Listi númer 1


eins og þið kæru lesendur hafið tekið eftir þá síðan 1.apríl á þessu ári þá hafa tveir listar verið horfnir 

það eru listar bátar að 8 BT og bátar að 13 BT.  

ansi stór bilun kom upp í kerfinu sem ég nota til að búa til þessa lista

og ég hefði getað svo sem haldið þessum listum gangandi, enn þá hefði ég þurft að handflokka alla bátanna sjálfur og reikna þá handvirkt

það gekk ekki upp því það tók allt og langan tíma

svo ég tók þá ákvörðun um að hafa engann lista að 8 BT og að 13 BT

þangað til núna

því tæknimaðurinn minn tókst að búa til nýtt forrit fyrir mig

og afrakstur af því er hérna fyrir neðan

fyrsti listinn síðan 1.apríl í þessum flokki

bátar að 8 BT

og eins og sést þá eru ansi margir handfærabátar á veiðum og er veiðin hjá þeim nokkuð góð

sömuleiðis þá eru nokkrir sjóstangaveiði bátar á veiðum og hæstur þeirra er Bliki ÍS í sæti númer 34

annars á þessum fyrsta lista síðan 1.apríl þá er það þarabáturinn Sigri SH sem byrjar hæstur, 

en þar á eftir er það Axel NS

Þakka ykkur fyrir þolinmæðina útaf þessum vandræðum

Sigri SH mynd isea ehf



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 9057
Sigri SH - 0 6.70 1 6.7 Þari Stykkishólmur
2 2160
Axel NS - 15 4.25 2 2.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
3 2147
Natalia NS - 90 3.90 2 2.5 Handfæri Bakkafjörður
4 2493
Falkvard ÍS - 62 3.83 2 2.3 Handfæri Suðureyri
5 2596
Ásdís ÓF - 9 3.65 2 2.4 Handfæri Siglufjörður
6 2529
Aletta ÍS - 38 3.64 1 3.6 Handfæri Suðureyri
7 7386
Margrét ÍS - 202 3.42 2 2.3 Handfæri Suðureyri
8 7882
Sigrún Björk ÞH - 100 3.21 1 3.2 Handfæri Húsavík
9 2501
Skálanes NS - 45 2.68 2 1.5 Handfæri Borgarfjörður Eystri
10 6242
Hulda ÍS - 40 2.62 1 2.6 Handfæri Þingeyri
11 7023
Sæborg ST - 34 2.56 1 2.6 Handfæri Hólmavík
12 6936
Sædís EA - 54 2.40 2 1.6 Handfæri Grímsey
13 6466
Helgi SH - 67 2.31 2 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
14 2587
Nonni SU - 36 2.10 1 2.1 Handfæri Djúpivogur
15 1992
Elva Björg SI - 84 2.05 2 1.2 Handfæri Siglufjörður
16 6919
Sigrún EA - 52 2.03 2 1.5 Handfæri Grímsey
17 6301
Stormur BA - 500 2.02 2 1.1 Grásleppunet Brjánslækur
18 2519
Albatros ÍS - 111 2.01 1 2.0 Handfæri Bolungarvík
19 2499
Straumnes ÍS - 240 1.85 1 1.9 Handfæri Suðureyri
20 7763
Geiri HU - 69 1.84 1 1.8 Handfæri Skagaströnd
21 2317
Bibbi Jóns ÍS - 65 1.73 1 1.7 Handfæri Þingeyri
22 7458
Staðarey ÍS - 351 1.64 1 1.6 Handfæri Þingeyri
23 6283
Rán DA - 2 1.56 2 0.9 Grásleppunet Skarðsstöð
24 5978
Ingunn ÍS - 193 1.54 1 1.5 Handfæri Þingeyri
25 2625
Eyrarröst ÍS - 201 1.45 1 1.5 Handfæri Suðureyri
26 6905
Digri NS - 60 1.43 1 1.4 Handfæri Bakkafjörður
27 2612
Ósk EA - 12 1.42 1 1.4 Handfæri Dalvík
28 1998
Sólon KE - 53 1.33 1 1.3 Handfæri Hornafjörður
29 7453
Elfa HU - 191 1.31 1 1.3 Handfæri Skagaströnd
30 6552
Sæotur NS - 119 1.28 2 1.2 Handfæri Bakkafjörður
31 6563
Vinur SK - 22 1.24 1 1.2 Handfæri Sauðárkrókur
32 7427
Fengsæll HU - 56 1.21 1 1.2 Handfæri Skagaströnd
33 6946
Margrét ÍS - 151 1.19 1 1.2 Handfæri Þingeyri
34 7589
Bliki ÍS - 414 1.16 3 0.6 Sjóstöng Súðavík
35 7168
Patryk NS - 27 1.14 2 1.0 Handfæri Bakkafjörður
36 6220
Stakkur ST - 110 1.09 1 1.1 Handfæri Hólmavík
37 7459
Beta SU - 161 1.05 1 1.1 Handfæri Djúpivogur
38 6880
Norðri ÍS - 122 1.04 1 1.0 Handfæri Suðureyri
39 6550
Ingi Putti EA - 18 0.99 1 1.0 Handfæri Grímsey
40 7212
Þrymur SK - 72 0.95 1 1.0 Handfæri Skagaströnd
41 2209
Hrói SH - 40 0.88 1 0.9 Grásleppunet Stykkishólmur
42 7439
Sveini EA - 173 0.85 1 0.9 Handfæri Dalvík
43 6931
Þröstur ÓF - 42 0.83 1 0.8 Handfæri Siglufjörður
44 7223
Jökla ST - 200 0.82 1 0.8 Handfæri Hólmavík
45 7104
Már SU - 145 0.81 1 0.8 Handfæri Djúpivogur
46 1924
Nóney BA - 11 0.80 1 0.8 Grásleppunet Reykhólar - 1
47 6591
Inga SH - 69 0.78 2 0.4 Grásleppunet Stykkishólmur
48 2157
Lizt ÍS - 153 0.77 1 0.8 Handfæri Flateyri
49 2090
Freyja Dís EA - 330 0.76 1 0.7 Handfæri Grímsey
50 7157
Draupnir ÍS - 485 0.66 1 0.7 Handfæri Suðureyri
51 7392
Dímon GK - 38 0.64 1 0.6 Handfæri Sandgerði
52 2671
Ásþór RE - 395 0.60 1 0.6 Handfæri Flateyri
53 7580
Dílaskarfur ÍS - 418 0.58 1 0.58 Sjóstöng Súðavík
54 7586
Sendlingur ÍS - 415 0.56 2 0.29 Sjóstöng Bolungarvík
55 7555
Langvía ÍS - 416 0.56 2 0.32 Sjóstöng Súðavík
56 7116
Blikanes ÍS - 51 0.56 1 0.56 Handfæri Suðureyri
57 7364
Birna ÍS - 34 0.56 1 0.56 Handfæri Þingeyri
58 5823
Sól BA - 14 0.54 1 0.54 Handfæri Patreksfjörður
59 7113
Óli Stein ÍS - 17 0.53 1 0.53 Handfæri Þingeyri
60 7062
Vorsól ÍS - 80 0.52 1 0.52 Handfæri Sandgerði