Bátar yfir 21 BT í September 2025.nr.1

Listi númer 1


jæja þá er nýtt kvótaár hafið og bátarnir í þessum flokki svo til allir komnir af stað 

nema nýja Guðbjörgin GK  sem liggur endalaust við bryggju í Njarðvík síðan báturinn var smíðaður

nokkuð góð byrjun hjá bátunum og Kristinn HU byrjar efstur, en hann ásamt Gullhólma SH, Særifi SH og Geirfugli GK 

hafa allir verið á svipuðum slóðum að veiðum Norðvestur út frá Sandgerði

Særif SH kom til Sandgerðis með 22 tonn og það er stærsta löndun báts það sem af er september á þessum lista

og þar sem breyting er orðin á þessum lista þá þarna líka nokkrir netabátar og Sjöfn SH.

Mikið flakk á bátunuim og Indriði Kristins BA á flakki frá Neskaupstaður til Húsavíkur

Særif SH mynd Sigurður Stefán Baldvinsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2860
Kristinn HU - 812 71.7 7 13.1 Lína Arnarstapi
2 2961
Kristján HF - 100 68.2 7 15.3 Lína Eskifjörður, Neskaupstaður
3 2908
Vésteinn GK - 88 61.7 6 16.9 Lína Neskaupstaður
4 2995
Háey I ÞH - 295 58.7 4 20.3 Lína Raufarhöfn
5 3007
Indriði Kristins BA - 751 57.8 7 16.9 Lína Neskaupstaður, Raufarhöfn, Húsavík
6 2888
Auður Vésteins SU - 88 57.7 6 14.2 Lína Neskaupstaður
7 2842
Óli á Stað GK - 99 54.3 8 10.9 Lína Siglufjörður
8 2868
Jónína Brynja ÍS - 55 52.1 8 8.7 Lína Bolungarvík
9 2880
Vigur SF - 80 50.8 3 19.0 Lína Neskaupstaður
10 2400
Tryggvi Eðvarðs SH - 2 47.8 7 8.6 Lína Sauðárkrókur
11 2817
Fríða Dagmar ÍS - 103 46.8 8 8.0 Lína Bolungarvík
12 2947
Særif SH - 25 46.1 4 21.9 Lína Arnarstapi, Sandgerði
13 2999
Dúddi Gísla GK - 48 36.4 5 9.9 Lína Skagaströnd
14 2911
Gullhólmi SH - 201 36.4 4 16.4 Lína Rif, Arnarstapi
15 2714
Fjølnir GK - 757 34.9 5 11.6 Lína Skagaströnd
16 2997
Einar Guðnason ÍS - 303 31.1 4 12.1 Lína Suðureyri
17 2902
Stakkhamar SH - 220 30.7 4 12.3 Lína Rif
18 2705
Sæþór EA - 101 22.1 6 4.8 Net Dalvík
19 2704
Bíldsey SH - 65 21.8 2 12.8 Lína Siglufjörður
20 1887
Máni II ÁR - 7 10.6 2 5.6 Lína Þorlákshöfn
21 1907
Emma Rós KE - 16 8.7 4 3.7 Net Keflavík
22 1848
Sjöfn SH - 4 5.2 5 1.7 Plógur Stykkishólmur
23 2706
Sólrún EA - 151 4.7 1 0.4 Lína Húsavík