Færabátar í október 2025

Hérna á Aflafrettir.is þá eru í gangi nokkrir árslistar sem ganga allt árið


t.d grásleppulistinn, rækjulistinn, frystitogararnir, uppsjávarskipin og færabátarnir.

ég aftur á móti hef aldrei gert lista um færabátanna fyrir mánuð , enn ætla að breyta aðeins af vananum

og í október þá voru óvenjulega margir bátar sem réru á færi, en bátarnir voru alls 87, og reyndar þá fóru þónokkuð margir af þessum bátum

aðeins í 1 til 2 róðra

en það voru þó einverjir bátar sem notuðu glufu sem þeir fundu í veðrinu og skutust út

enginn samt jafn mikið og Dímon GK en hann var eini færabáturinn á landinu sem réri oftar enn í 10 róðra

einn bátur náði yfir 10 tonna afla á færi í október og var það Glettingur NS , sem var aflahæsti færabáturinn í október.

Tveir bátar náðu yfir 4 tonn í einni löndun, það voru Kristín ÞH sem kom með 4 tonn og Séra Árni GK sem kom með 4,8 tonn.

Þessi listi lest öfugur, hann byrjar á sæti 40 og fer síðan niður í sæti 1.

væri gaman að vita hvernig ykkur líkar við svona, því ef þetta fær jákvæð viðbrögð þá mun ég líklega 

halda áfram að gera svona færalista sem uppfærast eins og t.d net og dragnót yfir mánuð

Glettingur NS Mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
40 6947
Pjakkur BA - 345 1.91 2 1.1
Tálknafjörður
39 7104
Már SU - 145 1.94 1 1.9
Djúpivogur
38 2441
Kristborg SH - 108 1.94 3 0.9
Ólafsvík
37 2493
Falkvard ÍS - 62 2.00 1 2.0
Suðureyri
36 2452
Viktor Sig HU - 66 2.22 3 1.5
Skagaströnd
35 7067
Hróðgeir hvíti NS - 89 2.43 3 1.5
Bakkafjörður
34 2790
Elías Magnússon ÍS - 9 2.52 2 2.1
Suðureyri
33 7737
Jóa II SH - 275 2.77 5 0.9
Rif
32 7763
Geiri HU - 69 2.87 2 2.3
Skagaströnd
31 2373
Hólmi NS - 56 2.88 2 1.4
Vopnafjörður
30 7168
Patryk NS - 27 3.24 4 1.5
Bakkafjörður
29 6837
Edda NS - 113 3.45 2 1.8
Bakkafjörður
28 7703
Ásgeir ÁR - 22 3.60 3 1.5
Hornafjörður
27 2147
Natalia NS - 90 3.79 4 1.5
Bakkafjörður
26 2160
Axel NS - 15 3.86 5 1.2
Borgarfjörður Eystri
25 7461
Björn Jónsson ÞH - 345 3.88 2 3.2
Raufarhöfn
24 2871
Agla ÍS - 179 4.08 4 2.5
Sandgerði, Grindavík
23 2358
Guðborg NS - 336 4.15 3 1.8
Bakkafjörður
22 1992
Elva Björg SI - 84 4.17 7 0.8
Siglufjörður
21 2539
Brynjar BA - 338 4.31 6 1.1
Tálknafjörður
20 2326
Konráð EA - 90 4.36 8 1.1
Grímsey
19 7432
Hawkerinn GK - 64 4.47 7 1.5
Sandgerði
18 2331
Brattanes NS - 123 4.71 2 3.7
Bakkafjörður
17 2383
Sævar SF - 272 4.74 2 2.5
Hornafjörður
16 7031
Glaumur NS - 101 4.98 5 1.5
Borgarfjörður Eystri
15 2461
Kristín ÞH - 15 5.03 3 4.0
Raufarhöfn
14 2641
Björn Hólmsteinsson ÞH  5.06 4 2.0
Raufarhöfn
13 7420
Birta SH - 203 5.28 4 1.5
Grundarfjörður
12 6868
Birtir SH - 204 5.59 4 1.9
Grundarfjörður
11 2825
Glaumur SH - 260 5.67 6 1.8
Rif
10 7205
Stakkur GK - 12 5.71 6 1.9
Grindavík
9 2394
Séra Árni GK - 135 6.18 3 4.8
Sandgerði
8 1803
Stella SH - 85 6.40 9 1.1
Ólafsvík
7 2406
Sverrir SH - 126 6.58 5 2.7
Ólafsvík
6 1637
Sara ÍS - 186 7.07 3 2.7
Suðureyri
5 2458
Vonin NS - 41 7.10 6 3.6
Bakkafjörður
4 2145
Dóra Sæm HF - 70 7.31 7 2.7
Sandgerði
3 7392
Dímon GK - 38 8.36 11 1.3
Sandgerði
2 3046
Glaður SH - 226 8.53 5 2.8
Ólafsvík
1 2666
Glettingur NS - 100 11.02 5 3.4
Borgarfjörður Eystri