Bátar að 13 Bt í apríl.nr.2, 2019

Listi númer 2. Rosalegir yfirburðir hjá Tjálfa SU,. núna var hann með 26 tonn í 5 róðrum og er langaflahæstur, og spurning hvort að einhver bátur nái honum ,. Berti G ÍS með 23 tonn. Konráð EA 18 tonní. Blossi ÍS 5,6 tonn í 1. Alda HU kemur nýr á listann og beint í sæti nú mer 5. Alda HU mynd Siggi. ...
Loðnuveiðar byrjaðar á ný, 1983

Vertíðin 2019 var æði sérstök því að þetta var í fyrsta skiptið síðan 1983 sem enginn loðnuveiði var,. ekki þó útaf loðnubanni heldur útaf því að ekki fannst nægilega mikil loðna til þess að hægt væri að gefa út kvóta. Árið 1982 þá var sett bann við veiðar á loðnu og stóð það bann alveg til ársinis ...
Gunnar Bjarnason SH 25,1983
Ármann SH 223. ,1983
Fyrsti Friðrik Bergmann SH 240,1983

Bátar sem hétu nafninu Friðrik Bergmann SH urðu nokkuð margir og þessi bátur sem var ekki stór aðeins 18 tonn en þessi bátur var fyrsti Friðrik Bergmann SH í Ólafsvík,. og hann var keyptur þangað árið 1983 og hóf veiðar um haustið og fór þá beint á dragnótaveiðar. . ekki beint stærsti báturinn sem ...
Tjaldur SH 270,1983

Við þekkjum öll línubátinn Tjald SH sem er gerður út frá Rifi. . þetta nafn Tjaldur SH á sér mjög langa sögu í útgerð frá Rifi, og má segja að rekja megi þetta nafn Tjaldur SH aftur til ársins 1955 þegar að fyrsti Tjaldur SH kom . þetta þýðir að nafni Tjaldur SH á sér orðið 64 ára sögu í útgerð frá ...
Línuveiðar á Sólfara AK ,1983
Númer 7 Anna AK 56 , einn af 9 bátum,2001

Bátar á Íslandi eru aðgreindir með skipaskrárnúmerum og eins og gefur að skilja þá byrjuðu skipaskrárnúmerin með númeri 1,. það var Akurey RE 95 sem hafði sknr númer 1. alls voru 9 bátar sem voru með sknr sem aðeins var einn tölustafur. ef horft er á bátanna sem voru með sknr númer sem voru aðeins ...
Trollbátar í apríl.nr.2,2019
Togarar í apríl.nr.2,2019
Line and net boats in Norway nr.10,2019
Mokveiði hjá Tjálfa SU frá Djúpavogi,2019

Það eru ekki margir netabátar gerðir út frá Austfjörðum ef Hornafjörður er undanskilin,. þeir eru má segja aðeins tveir og báðir eru smábátar. Annar þeirra er á Fáskrúðsfirði og heitir Litlitindur SU. 25 ár á djúpavogi. og hinn er á Djúpavogi og heitir Tjálfi SU. Tjálfi SU er búinn að vera lengi ...
bátar að 21 bt í apríl.nr.2,,2019

Listi númer 2. Góð steinbítsveiði fyrir vestan kemur bátunum þaðan ansi ofarlega á listan,. Einar Hálfdáns ÍS með 26 tonní 2. Guðmundur Einarsson ÍS 26 tonní 2. Otur II ÍS 25 tonní 2. Sæli BA aflahæstur ´listann. 43,5 tonní 3 róðrum ,. Karólína ÞH að fiska mjög vel. 23,3 tonní 2 róðrum . Litlanes ...
Togarar í apríl.nr.1,2019
Netabátar í apríl.nr.2,2019

Listi númer 2,. Áfram mokveiði í netin,. Magnús SH með 142 tonní 4 róðrum ,. Brynjólfur VE 126 tonní 3. Hvanney SF 121 tonní 4. Saxhamar SH 88 tonní 3. Kap II VE 100 tonní 2. Erling KE 74 tonní 3. Bárður SH 61 tonní 4. Grímsnes GK 33 tonní 5. Þorsteinn ÞH 42 tonní 5. Maron GK 22 tonní 6. Sæbjörg EA ...
Bátar að 8 bt í apríl .nr.1,2019
Norsk uppsjávarskip lengri en 50 metra.nr.10,2019
Uppsjávarskip í Færeyjum. nr.6,2019

Listi númer 6. Ennþá mikil kolmunaveiði hjá frændum okkar í Færeyjum,. Ttróndur í Götu 5672 tonní 3 róðrum ,. Fagraberg 5431 tonní 3. Högaberg 3934 tonní 2. Júpiter 3298 tonní 2. Norðingur 4847 tonní 3. Borgarinn 5525 tonní 3. Næraberg 5677 tonní 3. Það má geta þess að þetta skip Næraberg er enginn ...
Grásleppa árið 2019.nr.2
Dragnót í mars.nr.6,2019

Listi númer 6. Lokalistinn. Þetta var ljóst strax í byrjun mars þegar að Hásteinn ÁR hóf veiðar að hann myndi verða aflahæstur í mars . og þvílíkir yfirburðir,. var með 111 tonní 3 róðrum og fór vel yfir 500 tonnin í mars,. Sigurfari GK 82 tonní 2. enn Nesfiskbátarnir fiskuður mjög vel . Benni Sæm ...
Hamar SH 224.,2019

Var í Sandgerði að spjalla við kallana og sá þá að ansi fallegur bátur var að koma inn innsiglinguna,. Var þetta Hamar SH frá Rifi sem lagði hafði silgt frá Rifi til Sandgerði. Tók sú sigling um 8 klukkutíma,. í Sandgerði stoppaði báturinn stutt því hann var að taka olíu,. þaðan lá svo siglinginn ...
Hafrún HU, Eitt kast. báturinn fullur af þorski,2019
Togarar í mars.nr.5,2019
Trollbátar í mars.nr.5,2019

Listi númer 5. Ansi góður mánuður. búið er að greina frá mokveiðinni hjá Steinunni SF. en það er ekki hægt að horfa fram hjá Dala Rafn VE. tæp 800 tonn´i mars og er þetta mesti afli sem að Dala Rafn VE hefur náð á einum mánuði. Pálína Ágústdóttir GK loksins kojminn aftur á veiðar,. Dala Rafn vE mynd ...
Netabátar í mars.nr.5,2019

Listi númer 5. Lokalistinn,. hörkumánuður . þrír bátar náðu yfir 500 tonnin og litli Bárður SH fór yfir 400 tonnin,. Kap II VE með 174 tonní 3 róðrum og fór yfir 600 tonn í mars og var því aflahæstur,. Hvanney SF 149 tonní 3. Brynjólfur VE 122 tonní 2. Bárður SH 68 tonní 6 og rosalegir róð'ratalan. ...
Veisla í Breka VE útaf frábærum mars mánuði,2019

Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir.is fyrir nokkrum dögum síðan þá var fjallað um góðan mánuð hjá Breka VE,. núna eru allar aflatölur komnar í hús og niðurstaðan er sú að togarinn Breki VE er með metafla . en náði þó ekki toppsætinu,. Tæpt var það . Breki VE kom með 142 tonn í land eftir um ...
Línubátar í mars.nr.4,2019

Listi númer 4. STormasamur mánuður enn stóru bátarnir náðu samt að klóra sér í gegnum hann,. Sturla GK með 83 tonní 1 og endaði aflahsætur og sá eini sem yfir 500 tonnin komst,. Kristín GK með 125 tonní 2. Valdimar H í noregi 26 tonní 1 . Hörður björnsson ÞH endaði neðstur,. STurla GK mynd Vigfús ...
Bátar yfir 21 Bt í mars.nr.4,2019

Listi númer 4. Lokalistinn,. ok kanski hefði ég átt að uppfæra þennan lista oftar,. tveir bátar með ansi mikla yfirburði á þessum lista,. Patrekur BA sem var með 149 tonní 4 rórðum og langaflahæstur,. og Kristján HF sem va rmeð 123 tonní 13 róðrum og endaði í tæpum, 270 tonnum,. Gísli súrsson GK 105 ...
Bátar að 21 bt í mars.nr.6,2019

Listi númer 6. Lokalistinn,. Dögg SU með 33 tonní 2 róðrim og endaði hæstur,. Jón Ásbjörnsson RE komst í einn róður undir lokinn og var með 14,7 tonn. Sævík gK 24 tonní 2. Otur II ÍS 21 tonní 2. Einar Hálfdáns ÍS 29 tonní 3. Guðmundur Einarsson ÍS 23 tonní 2. Sunna Líf GK 17,1 tonn í 2 róðrum, enn ...