Vertíðaruppgjörið 2019 og 1969 er komið út!
Vetrarvertíðir hef ég alltaf haft ansi gaman af því að fylgjast með. Skrifaði um vertíðir í Fiskifréttir í 12 ár,. en árið 2018 þá gaf ég út yfirlit um vertíðina árið 2018. Núna var ég að klára og leggja lokahönd á nýtt uppgjör. nefnilega að vertíðaruppgjörið fyrir vertíðina 2019, og 1969 er komið ...
Hringur SH. 2019
Var í Grundarfirði á dögunum með hóp og sá þá að togbáturinn Hriingur SH var á landleið,. Ekki var báturinn að koma frá veiðum á miðunum við Snæfellsnes,. heldur var hann að koma frá Eldeyjarsvæðinu og tók um 14 klukkutíma fyrir bátinn að sigla til Grundarfjarðar. var hann með 69 tonn um borð, sem ...
Bátar yfir 21 BT í maí.nr.2, 2019
Listi númer 2. Góð veiði hjá bátunum ,. Sandfell SU með 64 tonní 5 og er kominn yfir 200 tonnin . Vigur SF 42 tonní 5. Kristján HF 54 tonní 4. Bíldey SH 20 tonní 3. Hafrafell SU 28 tonní 5. Kristinn SH 29 tonní 3. Særif SH 39 tonní aðeins 3 róðrum . Öðlingur SU 24 tonní 4. og Agnar BA 16,5 tonn í ...
Bátar að 21 BT í maí.nr.3, 2019
Bátar að 8 Bt í maí.nr.2, 2019
Net í maí.nr.2, 2019
Listi númer 2,. Góður afli hjá grálúðubátunum og Hafborg EA er kominn á fullt á grálúðunni,. Anna EA með 90 tonní 1. Kap II VE 77 tonní 2. af þorskveiði bátunum þá var Bárður SH með 57 tonní4. Erling KE 42 tonní3. Geir ÞH 50 tonní 5. Þorleifur EA 33 tonní 7. Maron GK 31 tonní 5. Grímsnes GK 24 tonní ...
Dragnót í maí.nr.2, 2019
Listi númer 2,. Mokveiði eins og vanalega er í maí á milli Hvanney SF og Steinunnar SH,. og munurinn á þeim er vægast sagt fáranlega lítill. ekki nema um 280 kíló. Hvanney SF var með 205 tonní 4. Steinunn SH 212 tonn í 5. Magnús SH 216 tonní 8. Hásteinn ÁR 101 tonní 4. Ólafur Bjarnarson SH 145 tonn ...
Grásleppa árið 2019.nr.5
Listi númer 5. Mjög margir bátar hættir veiðum, en þeim fjölgar þó ennþá bátunum sem eru að hefja veiðarm. ansi margir bátar voru að hefja veiðar frá Hafnarirði og Reykjavík,. Glaður SH byrjar langefstu nýju bátanna. fór beint í sæti númer 71. Sigurey ST með 11,4 tonní 3 og með því yfir 50 tonnin ...
Bátar að 21 BT í maí.nr.2, 2019
Bátar að 13 bt í maí.nr.2, 2019
Lokadagur vetrarvertíðarinnar 2019.
Netabátar í maí.nr.1, 2019
Bátar að 8 bt í maí.nr.1, 2019
Togarar í apríl.nr.4, 2019
Listi númer 4. Lokalistinn,. ótrúlegur mánuður,. Breki VE endaði aflahæstur og með aðeins um 2 tonnum meiri afla enn Viðey RE sem var númer 2,. stefnir í ansi magnaða vertíð hjá þeim á Breka VE. . Hinn togarinn úr Vestmannaeyjum Otto N Þorláksson VE var líka með mjög góðan mánuð því togarinn fór ...
Trollbátar í apríl.nr.5, 2019
Dragnót í apríl.nr.5, 2019
Bátar að 8 bt í apríl.nr.4, 2019
Listi númer 4. Lokalistinn,. Grásleppubátarnir einoka þennanlista, . enn þó voru handfærabátarnir að fiska mjög vel síðustu daganna í apríl og t.d Kári III SH var með mest rúm 5 tonn í einni löndun,. Sigrún Hrönn ÞH var með 8,7 tonní 3 og endaði aflahæstur. Hólmi ÞH 3,4 tonní 3. Birta SH 6,8 tonní ...
Bátar að 13 bt í apríl.nr.3, 2019
Listi númer 3. Lokalistinn. Toppsætið var aldrei í hættu í þessum mánuði því að Tjálfi SU mokveiddi í netin í byrjun apríl og fór í 60 tonn í 13 róðrum strax og enginn náði honum ,. Konráð EA var þó með 16,3 tonní 9 róðrum . Herja ST 11,4 tonní 4. Aþena ÞH 13,1 tonní 5. Elín ÞH 13,3 tonní 6. Sæfugl ...
Vinnslustöðin HF. apríl 1969.
Miðnes HF , apríl 1969.
Hraðfrystihús Þórkötlustaða HF, 1969
Jæja sit núna á landsbókasafninu í Reykjavík og er vinna í að ná í aðeins meir upplýsingar um vertíðina 1969 sem ég ætla að nota í vertíðaruppgjörið,. og núna fyrir framan mig er ég með skýrslur frá Grindavík. Hraðfrystihús Þórkötlustaða HF. Apríl 1969. þá komu á land hjá því fyrirtæki alls 1488 ...
Uppsjávarskip nr.10, 2019
Listi númer 10. Mikil kolmuna veiði hjá skipunum ,. og litla Hoffell SU heldur áfram að koma á óvart innan um mun stærri skip,. Hoffell SU var með 5020 tonn í 3 löndunum . Beitir NK sem er tekur helmingi meira í lestina enn Hoffell SU var með 6205 tonní 2 og með því á toppinn,. Börkur NK 4423 tonní ...
Hákon EA í árekstri í Færeyjum, 2019
Grásleppa árið 2019.nr.4
Netabátar í apríl.nr.3, 2019
Listi númer 3. Mjög góð veiði hjá bátunum ,. Saxhamar SH með 242 tonní 9 róðrum . Magnús SH 175 tonní 5. Kristrún RE sem er á grálúðuveiðum va rmeð 122 tonní 1. Anna EA 188 tonní 4 en báturinn er líka á grálúðuveiðum,. Hvanney SF 135 tonní 5. Kap II VE 136 tonní 3. Friðrik Sigurðsson ÁR 150 tonní 6. ...