Línubátar í mars.nr.3, 2018
Bátar að 8 BT í mars.nr.3, 2018
Listi númer 3. Jæja þá er kvótanum náð í þessum flokki. bátarnir orðnir um 90 talsins og aðeins 70 ná inná lista. kominn slagur á toppinn milli Helgu Sæm ÞH sem er á netum og var með 14,2 tonn í 7 róðrum og Sæstjarnan BA sem var með 9,2 tonní 6 á færum. Hilmir SH 8,4 tonní 6. Stapavík AK 9,9 tonní ...
Uppsjávarskip nr.10, 2018
Listi númer 10. Stutt síðan ég kom með lista númer 9,. Enn það vantaði tölur inn fyrir Guðrúnu Þorkelsdóttir SU,. Hún kom með fullfermi um 1572 tonn af kolmuna í einni löndun til Eskifjarðar,. og er þar með orðin aflahæsta skipið sem er gert út frá Eskifirði,. Guðrún Þorkelsdóttir SU að koma með ...
Norsk uppsjávarskip 2018.nr.10
Norskir í mars.nr.2, 2018
Uppsjávarskip nr.9, 2018
STormskvótinn ennþá á Bryndísi KE, 2018
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.3, 2018
Listi númer 3. Mikið fjör á þessum lista. Særif SH með 33,4 tonní 2 og er kominn á toppinn og er þetta í fyrsta skipti sem að Særif SH nær því,. Kristinn SH 36,3 tonní 3. Guðbjörg GK 27,3 tonní 1. Fríða Dagmar ÍS 32,7 tonní 2 og þar af 18 tonn í einni löndun sem að mestu var steinbítur. Vésteinn GK ...
Bátar að 21 BT í mars.nr.3, 2018
Listi númer 3. Daðey GK ennþá á toppnum og var með 11,1 tonní 1 enn Fúsi á Dögg SU er komin ansi nálægt. var með 13,1 tronní 1. Litlanes ÞH 8,8 tonní 1. Sunna Líf KE að fiska vel á netunum var með 20,8 tonn í 6 róðrum . Tryggvi Eðvarðs SH 20,4 tonní 3. Steinunn HF 10,6 tonní 3. Guðmundur Einarsson ...
Bátar að 13 bt í mars.nr.3, 2018
Norskir togarar nr.5, 2018
Netabátar í mars.nr.3, 2018
Listi númer 3. Mikil veiði og núna 2 bátar komnir yfir 200 tonnin,. Brynjólfur VE með 59,4 tonní 1 og er kominn á toppinn,. Sleipnir VE 26 tonní 1 og er ekki langt á eftir,. Þórsnes SH 45 tonní 1. Hvanney SF 42 tonní 2. Bárður SH 57 tonní 5. Grímsnes GK 25 tonní 3. Maron GK 30 tonní 2. ARnar SH 33 ...
Dragnót í mars.nr.2, 2018
Listi númer 2. Hörkuveiði á þennan lista. Steinunn SH með 110 tonní 5 róðrum og þar af 50 tonn í einni löndun . Hásteinn ÁR 102 tonní 3 og þar af 44 tonn í einn ilöndun . Maggý VE 59,5 tonní 4. Siggi Bjarna GK 80 tonní 3. Benni Sæm GK 63 tonní 2. Sigurfari GK 58 tonní 2. Kristbjörg ÁR 47 tonní 5. ...
Togarar í mars.nr.2, 2018
Listi númer 2. Jæja eru systurskipin Helga María AK og Málmey SK að fara að láta til sín taka núna í mars. Báðir komnir yfir 400 tonnin, og báðir komnir líka yfir 200 tonnin í einni löndun,. Gamla aflaskipið Ottó N Þorláksson RE með 177 tonní 1 og blandar sér þarna í toppinn,. Neöar á listanum þá má ...
Mokveiði hjá Draupnir VE 550, 1983
Það er orðið nokkuð langt síðan ég skrifaði smá klausu um aflatölur aftur í tímann,. ég er núna að vinna í árinu 1983 . Trollbátar í Vestmannaeyjum fiskuðu oft ansi vel af ýsu um veturinn og fram í júní. einn af þeim sem fiskaði ansi vel á trollið vertíðina 1983 var Draupnir VE 550,. Þessi bátur var ...
Bátar yfir 21 BT í mars.nr.2, 2018
Listi númer 2. góður afli á listann. Indriði Kristins BA með 18,5 tonní 2. Særif SH 31 tonní 2 og þar af 20 tonn í einni lönudn . Vigur SF 41 tonn í 3. Patrekur BA 31 tonní 1. Kristinn SH 21,5 tonn í 2. Fríða Dagmar ÍS 14,4 tonní 2. Jónína Brynja ÍS 16 tonní 2. Auður Vésteins SU 11 tonní 1. Særif SH ...
Bátar að 21 Bt í mars.nr.2,2018
Listi númer 2. Ansi fjörugur listi. netabátar þarna að slást inná topp 10 innan um línubátanna,. Daðey GK ennþá á toppnu með 28,2 tonní 3. Dögg SU með 54,5 tonn í 6 róðrum . Litlanes ÞH 33,3 tonní 4. Einar Hálfdáns ÍS 31 tonní 3. Jón Ásbjörnsson RE 28 tonní 3. Sunna Líf KE 13 tonní 2. Von GK 21,2 ...
Bátar að 13 bt í mars.nr.2,2018
Frystitogarar árið 2018.nr.1
Togarar í Færeyjum árið 2018
Bátar að 8 Bt í mars.nr.2,,2018
Netabátar í mars. nr.2,,2018
Listi númer 2. Mikil netaveiði hjá bátunum ,. Sleipnir VE með 58 tonní 2. Brynjólfur VE 56 tonní 1. Þorleifur EA 18 tonní 2. Þórsnes SH 42 tonn í 2. Hvanney SF 47 tonní 3. Erling KE 22 tonní 1. Grímsnes GK 28 tonní 2. Þórir SF 37 tonn í 3. ValþórGK 30 tonn í 4. Hraunsvík GK 10 tonní 2. Sævar KE 17 ...
Trollbátar í mars.nr.1,,2018
Línubátar í mars.nr.1,2018
Línubátar í feb.Lokalistinn,2018
Lokalistinn,. Þessilist átti löngu því að vera kominn enn ansi mikil vinna í rútunum gerir allt doldið ruglað þessa daganna,. enn flottur mánuður hjá Sturlu GK aflahæstur og ekki langt frá 500 tonnum,. Athygli vekur ansi lítill munur á Jóhönnu Gísladóttir GK og Fjölnir GK. ekki nema um 300 kílío. ...
Risaróður hjá Sleipni ÁR ,2018
Eins og svo oft hefur komið fram hérna á aflafrettir þá var febrúar mánuður mjög slæmur varðandi það að komast á sjóinn sérstaklega fyrir minni bátanna. Síðast dag febrúars 28. þá loksins gaf á sjóinn og það var mokveiði. Hérna á Aflafrettir hafa verið birtar fréttir af fullfermi hjá Kára SH. og ...